Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 4
f y rsiR Þriðjndaginn 11. nóvembei' 1947 ¥ÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hiyndiistarniénn mótmæla. v ' 5 H ; ‘ : Eins og gpfið: hþfir ygriö um í blöðutn á að reisa ininii- isvar'ða í Vestmannaeyjum um drukknaða sjómenn. Vestmanneyingar liafa falið þetta verk sænskum myndliöggvara. Félag íslenzkra myndlista- manna sér ástæðu til að harma það, að ekki var full- reynt, hvort isl. myndhöggv- ari eða arkitekt ekki gæti gert þetta verk, áður en leitað var út yfir landsteinana. Það Reynt aS beia sig mannalega. Flokksþing kommúnista hefur setið á rökstólum hér í bænum nú í haust. Að þinginu loknu var blað flokks- ins látið birta langlokur miklar, þar sem bent er á það, . hvað gera verði, til þess að halda þjóðarskútunni á floU vtrð.st heldur engmn maður „g forða henni frá olium hættum. Eins og vænta mátti serþekkmgu hafa venð cru kommúnistar ekki ráðalausir, því að þeir ltunna Mður , raðum um val a um jafnan bezt lijargráðin, þegar þeir koma hvergi nærri stjórninni. Fái þeir hinsvegar aðstöðu til að hrinda þessum líjargráðum sínum í framkvæmd vilja þau oftast snúast þannig — þótt falleg sé á pappímum — að þau verða Iirein landráð. En það skilja allir, sem eitthvað hafa fylgzt með mál- um hér og erlendis, að nú verða kommúnistar að liera sig mannalegar en þeir hafa löngum gert. Tíðindi frá útlönd- um síðustu vikurnar hafa sýnt, að þjóðirnar eru teknar að þreytast á kommúnistum og sjá í gegnum hlekkingavef þeirra. Þær hafa séð, að kommúnistar visa ekki leiðina t.t úr ógöngunum, sem stríðið liefur hrakið þjóðirnar út í. Þær hafa séð, að þótt kommúnistar hrópi allra manna hæst, einkum um landráð og svik, líkja eftir herskipi, sem Isylur sig reykskýi, til að geta komið fjandmanninum á óvart, eru það þó fyrst og fremst þeir, sem þjóðirnar verða að varast, því að þeir telja sér alls ekki skylt að inna fyrir liagsmuni þjóðar sinnar, heldur aðeins flokk- inn, en hans hagsmunir miðast við allt annað. I þeim kosningum, sem fram liafa farið undanfarnar vikur í ýmsum lönddum álfunnar hefur það komið ber- lcga 1 Ijós, að kommúnistar eiga síður en svo vaxandi fylgi að fagna. Þeir liafa hvergi unnið á, en víða hafa þeir tapað nær helmingi atkvæðamagns síns. I Danmörku töpuðu þeir til dæmis 40% af atkvæðum sínum. Tveir kjósendur þeirra af hverjum fimm sögðu skilið við þá. I Frakklandi unnu þeir ekki á og þar sem kosið var tvo sunnudaga í röð kom í ljós, að síðara sunnudaginn var fylgi þeirra minna en þann fyrri. Þótt ekki hafi verið á- I aflega miklar breytingar á atkvæðamagni kommúnista þar, eins og til dæmis í Danmörku, er ]>ó þcss að gæta að aðstaða kommúnista til að auka fylgi sitt í Frakklandi var mjög hagstæð. Þar er jarðvegurinn betri fyrir komm- únismann en víða annars staðar, ekki aðeins af því, að suðrænum þjóðum hættir til að láta tilfinningar sínar frekar en skynsemina ráða meira en góðu hófi gegnir, heldur og af því, að í Frakklandi er ríkjandi nær algert öngþveiti. Kommúnistar hafa verið sterkir í verkalýðssamtök- unum þar, enda hefur það komið mjög greinilega fram ræddu merlci, sem þó ætti að vera ófrávíkjanleg regla. Við viljum því beina því til Menntamálaráðs íslands, hvort það sjái ekki ástæðu til að hlutast um, að slíkt, sem þetta, endurtaki sig ekki. Menntamálaráði íslands er falið með sérstökum lögum að annast listmál þjóðarinn- ar, þannig er þvi ætlað að hafa liönd í bagga með skreytingum opinberra bygg- inga og er þá ekki minni á- stæða til íhlutunar hins opin- Ibera um minnismerki, sem reist eru á almannafæri og standa eiga í augsýn alinna og óborinna. (Frá Fél. ísl. iiiy n dhs ta m an n a.) A hverri bifréið skulu vera biðljós. Skal loga áþeim, þeg- ar bifreiðin er stöðvuð á ó- - upplýstri akbraut í myrkri. I bæjum og ámóta þéttbýli má ekki aka með ljósgeisl- um, er kasta meira en 18 metra fram á veginn. Á veg- um úti má aka með hærri Ijósgeisla, en ávallt skal lækka ljósin, er bifreiðar mætast, svo að þau blindi ekki vegfarendur eða villi þeim sýn, er á móti koma. Á tvílijóla bifreiðum (hif- hjólum) skal vera eitt frarn- ljóslcer með hvítu eða dauf- gulu ljósi, er lýsir akbrautina nægilega og á þann hátt, sem segir í 2. mgr., og eitt aftur- ljósker, er sýni rautt ljós Slippuriain . • Framh. af I. síðu. sterlingspund éií énn er sihá- vegis af erlendu efni ógreit. Byggði 2 braulir 1932. Árið 1932 byggði Slijipfé- lagið tvær dráttarbrautir, sem gerðar voru fyrir 500 og 800 smálesta skip og á stærri brautina var hægt að taka gömlu togarana full- hlaðna. Brautir þessar eru nú svo úr sér gengnar, að s.l. 2 ár hefir vélaeftirlit rik- isins lagt svo fyrir að ekki mætti taka upp þyngri skip en 550 smál. á stærri braut- ina og léttari á hina. Leyfi þetta er nú útrunnið og mjög óvíst að það fáist framlengt. beint aftur, en lýsi slcrásetn-' Hér á landi eru nú alls 48 ingarmerki bifreiðarinnar 1 stór skip og 30 eru væntan- með hvítu Ijósi. | leg næstu mánuði, svo að Dragi bifreið vagn, skal Þá verður skipastóllinn alls afturljósker vera á vagnin- j 78 skip. Er með engu móti ijósahúnaður bíla. Framh. af 1. síðu. ökumannssætinu eða inni í bifreiðinnþ á meðan ljós er á framljóskerunum^ uni, sem dreginn er. Skal það lýsa með rauðu Ijósi beint aftur, en með hvítu ljósi á skrásetningarmerki vagns- ins, er skal vera liið sama og bifreiðarinnar, sem dregur hann. Á öllum bifreiðum, sem eru að breidd 2.30 m. eða þar yfir, skulu vera tvö rauð ljós að framan, sitt til hvorrar hliðar og í sörnu hæð á yfir- byggingu bifreiðarinnar, er sýni breidd hennar, og séu ljósin elcki fjær yztu liliðar- brún býggingarinnar en 0.15 m. miðað við miðju ljóskers- ins. Á vörubifreiðum, sem falla undir þetta ákvæði, má þó í stað rafljósa, ef þeim hægt að draga 55 þeirra a land, en mjög óvíst með hin 23. Málið rætt á Alþingi. I gær var útbýtt á Alþingi tillögu til þingsályktunar frá Pétri Magnússyni, um heim- ild fyrir ríkisstjórnina að á- byrgjast allt að 2,7 millj. kr. lán fyrir li.f. Slippfélagið i Reykjavík. Tillagan hljóðar svo: „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að ábyrgjast f.h. ríkissjóðs allt að 2,7 millj. kr. hlutdeildar- skuldabréflán, er h.f. Slipp- félagið í Rvík hyggst að taka, til þess að koma upp slipp i Reykjavík, enda setji verður ekki við komið, hafa | það þær tryggingar fyrir lán- rauða, glitrandi ! (kattarauga). glerfleti inu, er ríkisstjórnin tekur gildar.' BERGM Fallin hetja „íþróttaunnandi" skrifar mér eftirfarandi: „ÞaS er mis- eftir að þeir íoru úr stjórninni. Síðan liefur landið að j skilningur, aS Jack Rosebery sé l eita má logað í verkföllum og varla liðið svo dagur, að heimsmeistari. Hann missti ekki sé þúsundir manna í ýmsum atvinnugreinum i vinnu- j þann titil 1942 og síSan er víst korninn enn nýr heimsmeistari, sem eg veit ekki nafniö á. Hins- vegar mun þaö viöurkennt, aö Jack hafi bezta stílinn, þótt liann hafi ekki veriö sigursæli upp á síökastiö." Jæja, gott er aö vita þaö, en enn er eg ekkj búinn aö fá áreiöanlegar fregn* ir af vini okkar Jack hinurn svarta. i'eilu. Dýrtíðin fer hratt vaxandi í landinu, eins og gefui' að skilja og stappar nærri því, að ríkið sé að verða gjaldþrota. Þegar þannig er ástatt, eru fyrir hendi hin ákjósan- legustu skilyrði fyrir vexti og viðgangi: kommúnistaflokks. Það hefði því mátl ætla, að fran.ski komnuinistaíiokkur- inn yrði stórum öflugri eftir kosningarnar á... dögunum en fyrir ]iær. Raunin varð önnur, þvjj að hann stóð i stað * fyrra sinnið, en tapaði atkvæðum hið næsta. Aðfallið var iiætt fyrra kosningadaginn og útí'allið gerði þegar vart ið sig hinn siðari. Þjóðin iiafði fengið að kynnast komm- únistum óg leizt ekki á þá viðkynningu. Islenzka þjóðin hefur einnig fengið að kynnast komm- •'nistum, bæði i ríkisstjórn og stjórn verkalýðssamtaka. íleyndin er hin sama sér — öngþveiti og erfiðleikar, sem íara vaxandi með degi hverjum. En Islendingar geta líka 1 srt af reynslunni og það vita kommúnistar. Þcir óttast, að þjóðin sé að kveða upp yfir þeim dóminn, þótt hún cigi ekki að ganga þegar að kjörborðinu, til að gera hann heyrin kunnan. Þess vcgna gerist nú nauðsynlegt að hafa enn hærra en venjulega. Það hefur verið reynt síðustu vikrurnar, á fundum úti um land og í þingsölunum, en mistekizt,. Það mun.-og-mistakast.-fram-vegis....... live lítiö er ritaö um benzin-' allri tööunni (haföi stóran hey- skömmtunina í blööin, svo mjög ! sleöa aftan f)/ viö ofaníkeyrslu „Sveitakarl“ um benzínskömmtun 0. fl. „Sveitakarl“ hefir ritað „Bergmáli" bréf um benzin- skömmtun, jeppabíla og fleira. Vafalaust hafa fleiri svipaöa sögu aö segja, þar sem þetta er inörgum alvörumál, ekki sizt bændum, eins og bent er á i bréfinu, en það er svona: Naum skömmtun. ,-Eg hefi furöaö mig á þvi, Bf. sem aö mörgum er kreppt hennar vegna, atvinnubílstjór- um og fleirum, sökum. þess, hversu naum hún er. Hitt skilja vitanlega allir, að nauðsynlegt er að spara gjaldeyri og vegna þess veröur að takmarka notk- un á benzíni eins og mörgu öðru. Það er ekki tilgangur minn með þessum linum að ræða um kröfur atvinnubíl- stjóra, þeir eru sjálfir til þess færari en menn utan þeirrar stéttar. En eg, sveitakarlinn, vildi mega segja nokkur orð um jeppana og benzínskömmtun. ina, ekki jeppana hér á möl- inni, heldur jeppana, sem not- aöir eru í sveitinni. Jeppinn þarfaþing. Eg íékk jeppa s. 1 .vor og.get ekki nógsamlega lofað þétta faraiv og hjálpartæki. Tel þaö hafa leitt af sér gerbreytingu fyrir mig til batnaöar. Notaði hann t. d. til þess að aka inri í veg, o. s. frv. Kom fólki til læknis. Tvisvar eða þrisvar fékk eg tækifæri til að koma.veiku fólki til læknis og létta undir með nágrönnum. Jeppinn hefir spar- að mér bæði peninga og tíma, i fyrsta lagi 6—yoo krónur í beinum peningum, sem eg hefði þurft að greiða öðrum fyrir efnisflutríing. í ööru lagi hefi eg getað farið í kaupstað og er- indað allt, sem eg þuriti, á 3— 4 tímum, aö me;ðtöldum tíman- um, sem Jer í aö .kornast í kaup- stað og heim, en áöur fór alltaf í þetta dagurinn. Fjölyrö’ eg ekki frekar um þetta. Slik not er þó aöeins hægt að hafa if jeppa meö all-ríiic.gnm beizín- skammti. iau:>. 'A Kom á slæmum tíma Benzínskömmtunin kom á slæmum tíma fyrir okkur í Framh, 4.-7.. síðu,-—J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.