Vísir - 09.05.1949, Page 4

Vísir - 09.05.1949, Page 4
X I S I H Mánudaginn 9. inaí 1949 Tl Ð A G B L A Ð Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSlR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páisson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimna linur). Lausasala 50 aurar. Félagspreutsmiðjan h.f. MINNINGARORÐ. Þórdís Einarsdóttir Jensen Frú Þórdis var íædd 6, júli vel þess virði, að væri til 1903 og andaðist 30. apríl haga haldið og þess vert. að síðastliðinn. því væri fullur gaumur gef- Foreldiar hennar voru síra inn, og rannsakað sem bezt. Einar Þórðarson, prestur að Hún iiafði miklar námsgáfur Hofteigi og kona hans, Ing- j og var bókhneigð. Mun hana unu Loftsdóttir. Hún giftist hafa langað til að ganga marz Þegar þjóðin stjórnar. Senn dregur að þinglokum og skatlaírumvörpin. hvert cl'tir annað, reka lestina. Tóbakið íiækkar og bensínið hækkar og áfengi luekkar víst einnig, allt til jæss að skaþa ríkissjóði tekjur upp i væntanlegán greiðsluhalla fjár- laganna. Fullkomlega er val'asamt, að þessir tekjustofnar svari til gerðrar áætlunar uni tekjuauka ríkissjóðs, en aðra leið cr ckki unnt að fara, ef frá er talinn niðurskurður út- gjalda til verklegra framkvæmda, og á meðan uppi er lialdið uppbótar- og niðurgreiðslum af hálfu ríkissjóðs. Slikar ráðstafanir þings og stjórnar rnælast að vonum ekki vel fyrir meðal ahnennings. Ríldsstjórnin er talin frekar „táplítill unglingur“ og vissulega liefði lúm mátt vera átakaharðari. ien varpa niá fram þeirri spurningu, hvort hér sé ríkisstjórniiía eina um að saka? Snjall ræðuinaður komst ekld alls fyrir löngu svo að oröi, að áslæðulaust va*ri að ásaka Alþingi og ríkissfjórn fyrir aðgerðarleysi í dýrtíðarmálunum. Þjóðin vill þetta, sagði maðurinn, og %ið erum aðeins þjónar þjöðarinnar, sem verðum að l'ranikyæma vilja heimar. Ritstjórn þéssa }>laðs Íieí'ur frá upphafi verið þeirrar skoðunar, að þeir, sem kosnir væru til að sljórua, æltu éinnig að gjöra jiað, en ségja ekki einvörðungu: „Ráði aðrir“. Slikt er óhcilla- vænlegt fyrir þjóðarskörunga. En hitt er al'tur rétt, að vegna upplnirðarleysis þings og stjórnar í'ær [>jóðin að i'áða, og það er luin sem ræðir örlög sín. Ekki sér þess nokkurn vott, að almenningur vilji ekki hafa hærri laun við vcnjuleg störf hér á mölinni, og heldur ekki eru þess nokkur dæini, að svcitalvændur hjóðist til að kekka af- iirðaverðið. Auðsætt er þó. að aukin krómiyelta getur leitt til alg.jörs verðleysis peninga, j>. e. a. s., að kaupmáttur krómmnar verði sama og enginn og króinitalan sé því ek-ki einhlíl, sem mál og vog veraidlegra gæða. Nú er háð verklall eftir verkfall lil þess að knýja í’ram kauphækkanir. Mörg verkföllin eru afstaðin. on önnur alvarlegri boðuð, þótt hin hafi leilt til mikiliar hölvunar. En hvernig færi, ef Atþingi og ríkisstjórn gæí’i öllu laus- an tauminn, hætti niðurgreiðslum ó afurðaverði og upp- hótargreiðslum á verði útflutningsvara. Gera má ráð fvrir að slikt leiddi hvorki lil verðlækkana á afurðaverði fyrst í stað, og ólíklegt er að atvinnulíf þjóð'arinnar tæld marga fjörkippi, en ef lil vill einar þrjár andlálsstnmir. Þetla er það', sem verkatýðsfélög og önnur Jiagsmunasamtök þjóð'- arínnar eru að knýja fram. Itvorki ríkissljórniti né Alþingi fær ráðið gangi máJa, né yfirleitt tialt nokkra stjórn á athitrðanna rás, ef s\c> er fram haldið, sem nú tíðkast. 1 bili er ]>að þjóðin, sem ræður og húu hei'ur fengið að ráða lengi. Ilvað er þá um að sakast þótt hrennivínið hækki, tóhakið, bensínið og livað allt þetta nú heitir, sem j tuekkað hefur. Þjóðin markar örlög sín, eu ríkissjóður i þari' að fá tekjur til að i'ullnægja óskuin hennar og þörf- um. | Þegar Alþingi slítur að [>essu sinni, er vafalaust öllum þingmönnum tjóst, að þeir tiafa tekið síðasta spor á langri leið til lokamarksins. Slel'na Alþingis undunfurin ár, í I'jánnálum og atvinnumálum, hefur sannast að vera 1 óraunhæl' og cyðileggjítndi l'yrir afkornu manna. En þ'ing-j ið' Jiefur hlýtt þjóðinni, skotið sér undan ábyrgðinni og sagt: „Við eruni fullírúar þjóðarinnar og skytt tið fram-! kvæma hennar vilja“. Með orðum og gerðum hefúr þjóðin! svarað: „llallelúja, Amen“. Þetta hcfur verið Iiezta) samkomulag, þótt þingið hnfi átt nötdursama konu, sem ekki befur kumiað að stjórna sér í þokkabót. Þeir fáu menn, sem þorað hafa að sýna annan lit og hafa aðra skoðun á hlutverki þjóðfulllrúanna, hafa verið taldir vandræðainenn og afturhaldsseggir, sem hafi sýnt svo mikla fávizku, að jafnvcl þcir hafi rætt um að at- vinnurekstur ætti að l>era sig. „Hvað cr að hera sig?“ var ei'tt sinn spurt, en vafalausl hefur sá vitri maður, sem svo spurði, séð árangurinn sem og aJ’komu ríkishúskaparins | í heild, og tiver veit ncma að hann og aðrir tiali fengiðj eittlivert svar, sem fullnægir 1 róðleiksl ysn þeirra. I manni sinum, Carl Jensen vélstjóra, og varð þeim þriggja barna auðiið: Ingnnn- ar sem er gifl Henrik Bier- ing verzlunarmanni og eiga |>au eina dóttur barna, Þc’>r- unnar og Svanlúldar. Frú Þórdis var vel gefin kona, falleg og glæsileg, starfskona mikil og lék hvert verk í Jiencli hennar. Hún var nokkuð dul i skapi og flíkaði lílt tilfinningum sínum, en var þó glaðvær og skenuntin í liópi vina sinna og kunn- ingja. Hún var gædd óvenju- lega mikilli skáltlskapargáfu. en fór þó svo dult með það, að lengi yissu fáir um nenia hennar allra nánuslu skyld- menni. Hún var einnig gæcki inikilli kímnigáfu og átti m jög létt með að yrkja glett- in og græskulaus gaman- kvæði. Var ofl lagt fast á‘ð tienni að skemmta kunningj- um sínuni með kímniljcVðum og tókst það oft ágætlega. Frú Þördís hneigðist nokk- nð að dulaiirú og nuin hafa talið margý sem dulrænt var. eftiiiifandi menntaveginn, cn hún missti föður sinn barnung og svstkinin voru mörg og efnin lítil, svo að hún fékk ekki [>eirrí löngun sinni fullnægt. Vist er að ef hún liefði feng- ið að ganga menntavcginn, [>á liefði hún getið sér góðan orðstir á viðara sviði, cn luis- mæður starfa jafnan á. Eg kynntist frú Þórdísi lit- illega fvrir noldcurum árum og þó manni hennar meira. iHún var prúð kona og hæg »dagfarslega, en finna niátti greinilega, að hún bjó vfir iniklu þreki og kappi, þótt fasið væri látlaust. j Frú Þórdís var aðeins 46 ára gömul, er luin andaðist ef'tir stutta en þunga bana- legu. Engan mun liafa grun- að, er hún lagðist i sjúkra- liúsið, að dvöl hennar þar {mundi ljúka með þessum j hætti. En hún lifir áfram í minuingu ástvinanna og jannara, sem liöfðu mætur á henni og kostum lienuar. Konur' sem frú ÞcVrdis eru ástvinum sinum dýrgripui’, sem eru ölluin dýrgripum ;eðri. j H. P. Fór IjósaviSli. ! Rio de Janeiro. — Sjórétt- ur hefir farið hér fram vegna strands e.s. Magdalena, sem i fórst fyrir nokkuru. Upplýst er við réltarliöldin, ! að skipstjóri taldi Ijós, sém ! liann sá á eyju einrii við inn- | siglinguna, vera innsiglingar- jvitann, en skyggni var ekld igott og itlt i sjóinn. (Sabi- news). Frh. af 8. siðu^ Þegar frosetakjör haTði jfarið fram, en endurkjörnir jvoru torsetar 10. þingsins, þeir Iíelgi Hallgrímsson, Björn L. Jónsson og Agúst jJósefsson. tók til máls Helgi jHannesson, forseti Atþýðu- samhandsins, en hann var geslur þingsins. Síðan flutti ýílafur Björnssno, formaður ,B.S.B.RV itarlega skýrslu um (störí'. stjórnarinnar frá síð- asta þingi. Skýrði liann frá ]>ví að hanri tæfði, ásamt öðr- um fulltrúum, átt tat við for- sætisráðlien'a og’ fjármála- láðhei-ra um kröfur B.S.B.R. og liafi undirtektir verið tlaufar og þvi aðallega horið við, að fé væri ekki fyrir tiendi lil [æss að greiða hærri laun. Aflur á móti' liefðu ráðherrarnir ekki trevsl scr til þess að mótmæla réttmæti kral'nanna. Taldi prófessor Olafnr, að vel gæti komið lil máta, að B.S.R.B. vrði að berida á leiðir til þess að áfla fjár ]>ess, sem þyrfti lit þess að standast Jkíssí nýju út- gjöld. Fannst honum þrérint gela komið lii greina: 1) ai'- greiðsla fjárlaga með tckju- halla. 2) auknir skattar, en ]>á leið taldi liann hæpnasta og loks 3) niðurskurður annarra útgjalda rikisins. Ræddi Ólafur Björnsson síðan nokkuru nánar um tivernig’ J>ezt myndi að koma kröfum þessum i fram- kvæmd á Alþingi og lagði Jielzt lit að fengnir vrðu þingmenn úr öllum flokknm til þess að bera fram fruin- varp á Álþingi um endur- skoðun launalaga til sam- ræmiugar launatiækkunum er aðrar stéttir hefðu fengið. Ýmsir aðrir ræðumenn tóku til máls og voru ræður þeirrar atlr á einn veg, að opiuberir- starfsmenn værn orðnir mjög aftur úr og'b-rýri nauðsyn bæri tit að kjör þeirra yrðu bætt. BERC 'l 3T Viö „nöldrunarskjóðurn- ar“, sem skrifum smálesturs- dálkana, heyrum oft sagt, að við gerum aldrei annað en að narta og nudáa, finnum að öllu og öllum, en lofum aldrei nokkurn skapaðan hlut. Þetta er ekki rétt. en hitt kann að vera að fólk taki meira eftir aðfinnslununi. í dag' ætla eg til dæmis aö mimtast á tvfí atriði. sem lofs- verð eru og' því rétl að geta. Anna'ð er það, að bifreiðastciðin Hreyfil! hefir tekið u]>p þá ný- tundu að opna klukkan hálfsjc’i á morgliana eða að niinnsta kosti hálfum iiðrum tíma fyrr en í ólksbi f reiðastoð var tuiia verið opnaðar hér franl • að þessu. Er þetta fyrst og fremst gert til þess aö auðvelda þeim ferðir um bæinn. sem þuría að j snemma og mega ekki koma of seint, til ]>ess að verða ekki strandaglópar. En vitanlcga kenmr þetta sér vel íyrir marga 1'leiri. því að það cr fleira fólk i bænum. sem þarf að vera snemma á ferli og má ckki verða of seiut lil \ innu eða anri- ara erinda. Það er líka annað í þessu efni, sem lofsvert er. Bærinn vaknar örlítið' fyrr með þessu móti — þótt á sináu sviöi sé — og veitir ekki af, því að varla mun til nokkur borg í heimi, sem er morgun- svæfari en Reykjavík, að minnsta kosti engin höfuð- borg. En það er örinur saga, eins ög Kipting komst að orði og skulum við snúa okkur að liinu ’komast með flugvélum eld-atriðinu, sem lofsvert er. Ne-m- AL ♦ endur í Eiðáskóla á Austur- landi greiddu um þaö atkvæði við skólalokin í vor, hvaða nemendur væru mestu prúð- menni skólans. Tveir piltar hlutu þessi virðingarheiti. Það var mikill sómi, bæði fvrir þíi og aðstandendur þeirra — og slcótann, sern gengur fram l'vrir skjöld í að verðlauna háttprýði þeirra með þessu móti. ílátt- prýði manna hér á landi er svo ábótavant, að allt. sem gæti aukið á liana, er lofsvert og sjálfsagt. * Mér fyndist tilvalið, að fleiri skólar tækju þetta upp hjá sér og skólastjórnirnar ættu að heiðra þá nemendur, sem skara fram úr að þessu leyti að dómi skólasystkin- anna, Hvernig væri, að fræðslumálastjórnin athug- aði þetta?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.