Vísir - 09.05.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 09.05.1949, Blaðsíða 7
Mánudagin 9. maí 1949 V I S I R 7» ||I!!iig22IKIISEm!IlB8!IIUIIIimilIIKIIIIIIIII!imilI!!EIKKIIIl!i{|!llLI j /?cJapuw4 Íflapjhatli | HERTOGA YNJÆN 1 335 um I 36 | (HÍiilllilliHHllHlliiiiljiiilllililHilllllHlliiilimHHIÍtilillilim Ilann leit í botn glas síns og sá andlit Percy ögreinilega í glerinu. „Hvers vegna er iryggð hénnar svo mikil í garð: þessara vina simia — og hvers vegna er henni svo gjarnt a'ö treysta mér ekki?“ hugsaði hann. Hann kenndi mikils sársauka. Ef Percy hafði snúist gegn lionum var tilgangslaust að trúa á mátt og gildi ást- arinnar. Ilann lagði glasið frá sér og gekk út svo snarlega, að hann veitíi því enga alhygli, að Percy stritaðist við að komast út úr hópnum, árangurslaust. Og vegna hins rosa- lega hláturs, sem þeir l'immmenningarnir ráku upp, heyrði hann hana ekki kalla í æði: „Sleppið mér. Eg vil komast burt héðan." Meðan setið var undir borðum tókst Tom ekki að koma auga á Pcrcy, seni ekki var nein furða, þvi að borðið var óhóflega skrcytt, með vösunx með fjöðrum i, útstoppuð- um rjúpum, hérum, og fleiri dýrum, og var þetta svo vel gert, að mönnum gat næstum virst, að dýrin væi’i lifandi. „Eruð þér ekki þeirrar skoðunar, herra Ligonier," sagði ung stúlka, sem sat við lilið hans, „að þetta gamia Iiús sð alveg aðdáanlegt ?" „Vissulega, ungfrú góð." „Hér er svo margt fagurt innan veggja." „Ja, ungfrú.“ / Unga stúlkan hvíslaði að sessunaut sinunx til hægri: „Herra trúr, livað haim er leiðinlegur, og eg senx hélt að blaðanxenn væru svo skemnxlilegir." En Tom liefði vitanlega getað haft afsakanir á reiðum höndum. Hann var blaðamaður og varð að taka vel eftir öllu, sem fyrir augu Iians Iiafði horið unx jxessa helgi. Ef Iiann hefði skrifað eitthvað hjá sér í vasabók sina. muixdi það sennilega liafa verið á þessa leið: Ögleymanleg ökuferð unx Surrey. Milli þátfa í krá nokkurri við þjóðveginn. 'Yndislegt ástar- ævintýri að næturlagi. Refaveiðar, senx fóru öðru visi, en ætlað var. Móðganir og svivirðing- ar. Orðasenna. Hér þurfti að verða breyting á. Haixn þurfti að fá tæki- færi til þess að hefna sín á spjátrungi þedm, er hafði gert honmn illan grilck, en það voru sannarlega ekki horfur á, að það muncli berast Iionum upp í Ixendurnar. En ef svo nú færþ.að þessir óixyljungai', þessir bjálfar, ætluðu að halda áfram að koma því til leiðar, að memx litxx svo á, að hann væri ekki heiðarlegur, vel siðaður mað- ur, mundi hann verða að taka að sér að kenna þeim góða siðu. Hann þekkti þá nxannteguixd, seni þessir piltar voru af, fi'á lxáskólaárunuiii i Oxford, og hami vxssi hvernig bar að veita þeim þá ráðningu, sfexn þeir höfðu til uixnið. Um fram allt varð liann að hafa gott vald á sjálfum sér, vera öruggur og ákveðinn. Ef aðstæður hefðu verið aði'ar hefði hamx getað snopp- xmgað þessa kumpána hvern af öði'um, en það var vitan- lega ekki liægt á heimili hertogaynjumxar af Hai'ford. Nú var staðið upp fi'á borðum. Stólum var ýtt fi’á boi’ð- um og það skrjáfaði í silkijólum kvemxanna, senx bjugg- ust til að ganga í seíustofuna. Karlmennii'nir stóðu við borðin meðan hin fríða hersing gekk út úr salnum. Þjón- arnir ruddu borðin. Létt vín og koniak var á borð Ixoi'ið og sykraðir ávextir. Yið sama borð og Tom sátu þeir Crecy íávarður og ] íoldcruess lávarður og ræddu sjn í miili seinuslu Wliig- luK-ýksii í þingiuu. Ko-iy.lii hing: ð til okkar, Ligoniei',“ kallaði Hai*ry ( luxixiughaxu fi'á Iiinum borðsendanum. „Ja, komié, : igonier,“ kölluðu hinir fjórir í kói’. Tom ieit á þctta sem ögrun og gekk til þeirra. Hann settist hjá þeim. „Við vorum að r eða unx blað y'ðar, Ligonier,** sagði Fai’qarson og lxagræddi einglyrniixu. „Mér geðja'U vel au idaoinu, — lc> það á dcgi iiverjum.“ • Pað gíeðux: rmg, hcvn; minn,“ sagði Tom siuttlega. „Menxi verða að kamiasl >• xéS það,“ sagði lávax'ðurinn og patam spm akafast — „atf það er margt skemnitilegt 1 blaðinu x ðax- Raunar ætlaði Ratlinxore að konx: dálitla uppástungu.“ „Uppástungu,“ sagði Tom alihikandi. „Eg hefi áhuga fyrir að kýnnást henni.“ ,',Tjá, þétta er senx sagt bára uppástunga,“ sagði Rath- moi'e. „Eg yar að hugsa um hvort ekki væri atlxugandi að skrifa greinaflokka, prýddi myndum, um frægar kon- ui', Jessahel, til dæmis, Sappho.“ „Messalina,“ skaut Cunningham inn í og hló glaðklakka- lega. „Já, fyrirlak,“ sagði Rathmore. „Og jxað mætti halda áfram allt til vorra daga. Nógar eru upplýsingarnar, lil dæmis í Gotlux-aliuanakiixu.“ „Eg gæti nefnt nxargar þegar,“ sagði Seldes, „og er viss um að aliixenningur mundi gleypa við frásögnurn af ástarævintýi'um þeirra.“ Jackv Denforth, sem var handsterkur vcl, hraut liverja Imotina af annari með hinum sterklegu, livítu fingrum sínum, eins auðveldlega og harn í'ífur pappír, og stakk kjörnunum jafnliarðan upp i sig. XXXIX ¥ erzlunarskólanemendur 1939 fundur í \'.R. í kvöld kl. 8,30 til að velja myndir úr afmælihófimx. Hestamannaféf. FAKU Munið aðalfund félagsins i kvöld að Röðli kl. 8,30. Tilhoð óskasf í hálft Iiúsið Njálsgötu 33 (timbui'hús) fyrjU' 15 þ.m. Ólafur Þoi'gi'ímsson Ixrl. Austursti’æti 14. Fallegur með hx’einar linur án öfga. Sérstæður f jaðrar- útbúnað fyi’ii' livort framhj.pl. Hinn nýi WOLvSELIÍY er byggður þamiig, að án iillits til Imiða, er vagninn þægilegur og öruggux'. Þér eigið völ á tvcim vélum. Annai’ri 4 cyk 50 hestafla og hinni (5 cyl. 80 hestafla. Báðar eru vélarnai' hyggðar á gi'undvelli þeiri’ar reynslu í véhismíði, sein gert hefir WOLSELEY nafnið heimsfrægt. Aðalumboð: H.f. EGILL VILHJÁLMSSON Sími 81812. VERZL Regnhlitar Plastic-kápur litlar stæi'ðir. SlómakúiiH GARÐUR: Garðastræti 2 — Sími 7299. MAGNÚS THORLACIUS Ixæsraréttarlögmaður málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 » Holar og fenglar inngi’eyptii’ og xitanáliggj- andi. Sömuleiðis kSrónu- rofar. Rakaþéttir rofai'. Tenglar, jarðtengdir, Rofadósir, Loftdósir 4 og 6 stúta. Pei'ur 6—12 og- 32 volta. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23. Sími 81279. f.R.-STÚLKUR! — F r jálsíþróttaæfingar daglega þessa viku á íþróttavellinum kl. 6,30—8 e. h. — Nýir félagar geta látifi innrita sig á þessum æfinga- timum. Frjálsíþróttadeild Í.R. Skíðakeppendur Í.R. Æfing 1 kvöld, mánudag^. Svíarnir koma. FaritS frá. VarSarhúsinu kl. 7. Komi’ð aftur i bæinn í kvöld. Handknattleiksstúlkur í.R. Æfing að Hálogalandi í kvöld kl. 7,30. Ath.: ÁriSandi aS allar stúlkur sem ætla að æfa hjá félagimt i sumar mæti. K.R. KNATT- SPYRNUMENN! — 3. flokkur. Æfing 1 kvöld ld. 6,30—7,30 á Grímsstaðaholtsvellinum. — FIMLEIKA- STÚLKUR ÁRMANNS. Framvegis verða æf- ingar hjá 2. fl. kvenna á_ mánudögunx og fimmtudög- um frá kl. 8—<; í staS 9—10. Mætið allar og munið kl. §=—9. — Stjórnin. HNEFALEIKA- MENN ÁRMANNS! Arí'Sandi æfing í kvölcl kl. 9. — Stjóinin. Frjálsíþróttadeild Árnxanns. Æfjitg í kvöhl fyrir s.túlkv ur á íþróftnyeiíitium kl. 6.—7_ Mætið allar. Stjórn frjáls- íþróttadeiilar A ^anns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.