Vísir - 09.05.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 09.05.1949, Blaðsíða 8
(Allnr Bkrífstofur Vísls eru fluttar í Austurstræti 7. ~ WE ÍS X R Mánudaginn 9. maí 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Ingólfs Apótek, sími 1330. B.S.R.B. krefst 25% launauppbóta frá s. áramótum og endurskoðunar launalaga. 11. þing Bandala^s síari's- itianna SSíkis o«$ bæjja seli í síær. 1 gær kl. 2 e. h. hófst í réttingu á launakröt'iun síu- Alþýðuhúsinu 11. þing um á verðbólguárunum, og Bandalags starfsmanna ríkisj hafa því launahækkanir opin- og bæja og setti þingið pró- fessor Ólafur Björr.sson, for- maður B. S. R. B. Glæsileg dans- sýning frú Rigmor Hanson Helzia málið, cr fyrii- þing- inu eru kröfur ijandalagsins um 25% launahækkun frá s.l. áramótum og sé sú hækk- un til bráðabirgða þangað til endalega verður gengið frá endurekoðun launalag- anna, en viðræður hafa‘ far- ið milli stjórnar B. S. R. B. og ríkisstjórnarimiar um þau mál. Á 10. þingi bandalagsins, er háð var í fyrra, voru gerðar samþykktir varðandi l'aun opinberra starfsmanna og fer hér á eftir nokkur at- riði úr þeim: „10. þing B.S.R.B. beinir eindregið þeim tihnælum til hæstv. ríkisstjórnar, að handalagið fái að fjalla um frv. það um réttindi og skyld- ur opinberi’a stai’fsmanna, sem nú er í undii’búningi, áður en það er lagt fyi’ir Alþíngi. Telur þingið óviðunandi, að slíkt frumvarp vei’ði lagt fyrir Alþingi án samkomu- lags beggja aðila. 10. þing B.S.R.B. skorar á hæstv. i’íkisstjói’ii og Alþingi, að nema úr gildi lög um vei’kfall öpinberi’a stai’fs- manna, nr. 33, fi’á 3. 11. 1915, jafnhliða þvi, að sett eru lög nm réttindi og skyldur opinbei’i’a stai’fs- manna. Þingið litur svo á, að lög- in fi’á 1915 séu ósamboðin hinu íslenzka lýðveldi, þar. sem þau setja opinbei’a' berra starfsmanna aldrei ver- ’ Dahssýning frú Rigmor ið orsök dvrtíðar, lxeldur á- Hanson og um 100 nemenda valt aflciðing. , hermar fór frm mcð hinum Vegna þeii’ra staðreynda, mestu ágætum og fyrir þélt- er hér hafa verið fram fæi’ð- skipuðu húsi í Aiisturbæiar- ar og ríkjandi öngþveitis í ^íó í gær viðskipta- og fjármálum, hef- ’ Fylgdust áheyrendur, sem ir sá grundvöllur, er launa- flestir voru af yngri kynslóð lögin voru byggð á, raskast inni, auk stoltra foreldraj og verði álit hennar iagt fyr- hinna ungu og prúðbúnu ( lengur við unað. Fyrir því sýnenda á leiksviðinu, mcð gerir 10. þing B.S.B.B^eftir- þvi sem fram fór af hinum farandi áskoranir til hins mesta áhuga, enda var un- háa alþingis: un á að horfa. a) Að þcgar í stað verði Lipurð’ og mýkt einkenndi skipuð milliþinganefnd, cr dansfólkið, en einkum vöktu endúrskoði gildandi launalög vngstu þáttakendurnir fögn- og' verði álit hennar lage fyr- uð áliorfenda, enda unun á ir næsta reglulegt Alþingi. að liorfa á liinar smávöxnu b) Til að bæta úr hrýn- dansmeyjár með slaufu í ustu naúðsyn og til leiðrétt-, hári og smásveinana, er ingar á ríkjandi misrétti, stigii dansinn á matrósaföt- heiniiii Alþingi það, er nújum sínum situr, ríkisst jórninni að greiða opinberiun starfs- mönnum láunauppbót, er nemui’ kjaraskerðingu þcirri, er sannanleg reynist. e) Að dýrtíðarlöggjöfin frá síðasta Alþingi verði end- urskoðuð nú þegar, og er í með undraverðu oryggi. Þrettán afriði voru á efn- isskrá og sýndu bæði nem- endur úr samkvæmisdans- skóla frúarinnar svo og úr balletlskójanum. Má óliætt segja, að hvert atriði liafi verið öðru hetra, ekki sízt því sambandi eindregið mót- j ungfrú Svövu S. Hanson, mælt ,verðlijöðminarleiðinni£ dóltur frú Rigmor auk dans og öðrum slíkum úrræðum í dýi’tíðarmálum, er leggja byrðarnar einhliða á hcrðar launþega og bænda.“ Framh. af 4. síðu. Hlýindi and allt Iiennar sjálfar, en hún dans- aði af mikilli list spánskan dans að lokum. Aírni Björnsson annaðist undirleik, en hann var Ié- legur með afbrigðum, að því er þeim fannst, er þetta rit- ar, hljóðfallið óöruggt og ekki örgrannt um, að tónar væru ekki hreinir á köflum. Má það undarlegt heita, svo iengi sem Árni iiefh’ stundað píanóleik. Margir blómvendir hárust Hhjindi eru nú um allt starfsmenn skör lægra um }un(jt (l(y þv[ er veðurstofan dansfólkinu og var því ó mannréttindi en aðra þegna tjúði Visi í morgun. ■ spart fagnað er sýningunni lauk. Er það mál manna, er þarna voru, að þetta hafi verið hin bezta skemmtun, frú Rigmoí’ Hanson og nem- endum hennar til hins mesta sóma. m - T-"-. Th.S. þjóðfélagsins. Tíunda ]iing B.S.R.B. telur, dýrtíðarlöggjöf sú, er sett var á síðasta alþingi hafi Yfirleitt cr sunnan og suð- vestan átt um land alll, rign- ing á Suður- og Vesturlandi og skýjað, en allhvasst á ekki fullnægt i’éttlætiskröf- Vestfjörðum, í morgun vai um um skiptingu byrða 12—13 stiga lnti á Akureyfi þeh’ra, cr á þjóðfélagsþegn-' og Siglunesi.- A Súðurlaiidi ana voru lagðai-. Þvert á var 7—8 stiga hiti, — 8 stiga á móti er það staðreynd, að hiti var í Reykjavík i morg- opinberir starfsmenn érú sú un. stéttin í landinu, sem kjara- skerðing laganna hefir bitnað þyrigst á. Er þetta þeira mun alyarlégra, þegar höfð er í huga'sú staðreynd, að þcssii stétt varð að biða lengst alira stétta þjóðfélagsins eftir ieið- er Nýja Belhi. - enn undir sniHL - Hindustan talsverðum brezkum áhrifum, þrátt fyrir fenjpð frelsi. Stjórn landsins hefir til- kynnt, að lil verndar og heið- urs forseta landsins verði stofnaður lífvörður, sem verði i öllu sniðinn eí'lir líf- verði Bretakonungs. (Sabi ncws). ROSI '%%l mm AAAÁ VeNJULEQ 156RUW r 1^4“* J5 &RÚN t N 7> A(Al I fyira dag’ var farið norður fyiir land á Katalínuflugbát til þess að athuga hafísinn. Hafði i-annsóknarráð ríkisins forg'öngu um ferðina, og' var Pálmi Har.nesson farai'stjóii. Meginbrún íssins er um 70 km. norður af Horni á mjög' svipuðum slóðum og venjulegt er í aprílmánuði. Þaðan hallar ísbrúninni í norðaustur og virðist hún nokkru dýpra út af Sakgatá en í meðalári. Milli ísbrúnarinnar og lands er dreifður rek's, mjög strjáll næst landinu (jalcastangl), en mun þéttari er utar dregur (íshioði). Vestur af Kögur- nesi var sjór hreinn og' íslaus og' mun vera íslaust á djúp- miðum út af Vestfjörðum. Myndin hér að ofan sýnir legu íssins í aðalatriðum, en þó hefur ekki verið fyllilega unnið úr þeim athugunum, sem gerðar voru. Þríhyrninga- línan á að sýna, hvar ísbrúnin liggur að jafnaði í apríl- mánuði. Hefur Jón Eyþórsson gert myndina og leyft Vísi að birta hana. Þéttur ishroði nálægt meginísbrúninni. Jakastrjálningur við Ilornbjarg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.