Vísir - 12.05.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 12.05.1950, Blaðsíða 4
Föstudaginn 12. maí 1950 D A G B h 'Á ö í| Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Eálsson, Slcrifstofa: Austurstræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f. r r Veik stjómarandstaða. U_ tvarpsumræðum við þriðju umræðu fjárlaga lauk i gær- kveldi, og verður ekki annað sagt, en að risið ó stjórn- arandstöðunni hafi verið fi’ekar lágt undir lokin. Iíom- múnistar höfðu að vaxida þá sérstöðu að þeir 'óðu elginn um allt og ekkert, en málflutningur þeii-x’a varð ekki tek- inn alvai’Iega. Alþýðuflokkui’inn reyndi hinsvegai’ að marka málefnalega afstöðu sína, cn gekk það ekki greiðlega, enda kvörtuðu ræðumenn lians yfir því, að svo virtist sem hríð væri rniklu frekar gjör að Alþýðuflokknum en ríkisstjóx’n- inni og má það til sanns vegar færast. Að eldhússdagsumræðimum loknum mun almenningi vera ljóst, að gengislælckim varð ekki umflúin, ef koma átti í veg fyrir rekstrarstöðvun ahnennt og algjört atvinnu- leysi. Gengislækkun liefur að sjálfsögðu alvarlegar afleið- ingar í för með sér og takmarkaða lífskjai’askerðingu, cn þeir sem verst eru settir fá þó hlut sinn réttan eftir því, sem geta stendur til. öllum þingflokkunum var ljóst að gengislækkunin varð ekki umflúin, en Alþýðuflokkurinn hafði ekki dáð í sér til þess að styðja slíka lausn málsins, og bar þar helzt til að ótti þeiri’a við kommúnista leiddi þá afvega. Kom þetta ljóst fi-am í vimræðunum, þótt tals- menn Alþýðuflokksins héldu því fram, að þeir liefðu stað- ið öndvex’ðir gegn gengislækkun, en viljað halda uppi greiðslum úr ríkissjóði til lækkunar afui’ðaverðs ó inn- iendum markaði og til útflutningsuppbóta. Jafnframt töldu ræðumenn, að Alþýðufloklcurinn hefði viljað stofna til iandsverzlun og hefði þá óhappaferill floldcsins tæpast getað orðið ömui’legri. Eru engin líkindi til að umræðui-nar liafi skapað Alþýðuflokknum aukið fylgi, en hitt er miklu líklegra að mönnum hafi ekki geðjast að málffutningnum og fylgi hans fari ennþá lirakandi. Kommúnistar ræddu aðallega um markaði, sem unnt myndi í’eynast að afla austan járntjaíds. Töldu þeir hins- vegar að núverandi utanríkismálaráðherra ætti sök á því, að slíkir mai’kaðir hefðu ekki fengizt, en aðrir glatast, sem til skamms tíma hefðu veitt íslcnzkri framleiðslu viðtöku. Var ekki örgrannt um að nokkurs fagnaðar gætti yfir því, hversu afurðasölumálúnum er komið, en svo sem kunnugt er hefur sala á ísfiski og freðfiski tregðast mjög að undan- fömu og hefur það skapað erfiðleika, sem geta leitt til þess að árangui’inn af gcngislækkuninni verði annai’, en gera mátti í’áð fyrir er til llénnar var stofnað. Um slíkan rnarkaðsbrest er það eitt að segja, að í’íkisstjómin á þar enga sök, frekar en á liinu, að Ráðstjómari-íkin hafa allt fil þessa í’eynzt ófáanleg til að eiga við okkur viðskipli, þrátt fyrir ítx’ekuð tilmæli af Islendinga hálfu urn viðskipta- .samninga. Samningamenn Ráðstjómarríkjanna hafa talið að framleiðsla okkar stæði í svo háu verði, að ekki væri heppilegt að kaupa liana, en auk þess myndi hún ekki selj- ast í Ráðstjórnarríkjunum, þar sem eftirspurnin væri eng- in. Skýrari svör er tæpast unnt að fá, þótt kommúnistar telji, að verzlunarsamninga megi fá við Ráðstjórnai’ríkin, ef íslenzka ríkisstjórnin væi’i skipuð mönnum, sem vald- höfum þar eystra geðjaðist að. Um útvarpsumræðúrnar í heild má segja að sjaldan eða aldrei hafl málflutningur stjórnai’andstöðunnar verið veikari, þar sem svo lxlálega fór að fullsannað mátti telja, að þær ráðstafanir ríkisstjói’narinnar, sem helzt var um deilt, liefðu verið óhjákvæmilegar en aðx’ar leiðír til lausn- ar aðkallandi vandamála liefðu ekki verið fyrir hendi og heldur ekld á þær bent af andstæðingunum í útvai’psum- ræðunum. Stjórnarandstæðingar eiga sinn ríká þátt í hversu kómið er efnaliagsstai’fi þjóðai’innax’, en þrátt fyrir það hafa þeir ekki reynzt menn til að Iioi’fast í augu við ei’fiðleikana, en kosið þann kostinn að skipa sér í andófið, !il þess að spilla árangri af þeirri viðleitni til endurreisnar, sem ríkisstjómin og stuðningsflolckar hennar vilja beita sér fyrir. Ef til vill verða áhrif Þjóð- leiklmssins til þess að við förum að fá skári’i lcvik- myndii’, Bein álu’ií' þess á smekk almennings talca auð- vitað mjög langan tínxa, en mér er ekki örgrannt um liitt, *að stjórendur kvik- myndaliúsa kunni að taka til sinna í’áða og revna að berja í bakkann með þvi að panta eittlivað skárra en það moð, sem þcir hafa lengst af borið á gai’ða okkar. Því sannai’lega er kvik- myndin merkileg grein, og gæli orðið éin mesta stoð alh-ar menningar og listar, ef að því væi’i stefnt; í stað þess að vera mestmegnis fá- tækleg dægrastytting. Það er einhver hljómur í orðinu „bíó“ — eittlivað letilegt og kæruleysislegt, sem sýnir okkur glöggt afstöðu manna til kvikmyndahúsa, — og þar með eðli þeii’ra kvikmynda, sem hafa mótað þá afstöðu. Ivannske er það bara af dollaraskorti en ekki batn- andi smekk, eins og manni væri ljúfast að lialda, að val kvikmynda hér í bæ. hefir virzt fara stórurn batnandi siðustu mánuðina. Það liður nú orðið sjaldan sxi vika, að eldci sé hægt að sjá leinhverja rnynd þrautalítið, eða jafn- vel sér til mildllar gleði. Man eg þar aðallega eftir fjórum: Winslovv-fjölskyldunni (Stjb.), Böi’num Paradísar (Gb.), djúpsæjix, frönsku listavei’ki, Hamlet Olivers (Tbj.), sem var þó nxeð þeim endemum, er eg sá bana, aö mvndin var aldrei í fókus, og þar að auki liafði smekldaus- um íslenzku textunx verið klint yfir hálfan flötinn. Finnst mér sannai’lega, að fólki, scm vill njóta þessa meistaraverks, væri alls eng- in ofraun að fletta upp i þýðingu Matthíasar, ef það skilur eldci móðurmál liöf- undarins. Síðast má nefna perlurnar fjóx’ar eftir smá- sögxinx Maughams (Tjb.), þar senx nxanni fannst brezk kvikmyndalist leiða franx lið sitt fullsldpað, og livern mann á sínxmx stað. Nú unx lielgina Ixyrjaði ný mynd í Tjax’nar-bíó, eða bet-! ux’ sagt mvndir, senx ekki standa neinoi.hinna fjögui’ra að baki. Þar er það reyndar ekld kvikmyndalistin, sem ber skrautfjaðrirnar, heldur lxin ljúfasta allra lista, ball- cttinn. Ef við hugsunx til þess, að Nijinski er nú látinn, og öll liin stói’kostlega snilli hans lxefir farið með lionunx í gx’öfina, þá er það vissulega íxxeh’a en gleðiefixi að finna, að list þeirra íxxiklu tlaxxsara, senx við nú eigum, Massine, Hepehxxaixn, Moira Shearer og Olga Morasova, skuli ekki að- eins geta lifað þá i kvikmynd- inni, lxeldur náð til þúsund- falt stærri lxóps áhoi’fenda en leiksviðinu var íxokkurn- tírna unixt. Þeir þi’ír ballettar, sem nú eru sýxidir í Tjarnai’bíó, — Daixsleikurinn í kveixnaskól- anum, Ballett úr Raxxðu skón- unx og Álftavatn, eru hver öðrum fegurri listaverk, og í Rauðu skónunx cr það elcki aðeins sjálfur dansiixn, senx kemur til, heldur einnig kvik- myndatækni og sviðsetning, þótt mér finnist það oflilaðið á köflunx. Að vísu söknunx við íxxargs í kvikmyndinni, — ckki sizt þeirrar stemmning- ar, senx leikhúsið vexiir, —- þeirrar kenndar persónulegra tengsla við listamennina, sem við finnunx þar, — en liins- vegar fáum við tækifæri til þess að sjá fótaburð dans- endaniia og nákvæxxxustu lirejdingar Ixetur en á sviði. Það er eitt, senx nxér þykir vanta í þetta ballettkvöld Tjárixarbíós, —- það er ein- hver stuttur og fínn milli- þáttur, senx gæfi áhorfend- um tælcifæi’i til þess að „slappa af“, og mundi bregða léttai’a blæ yfir heildina. Ætti enginn, senx ann þess- ari fögrxx list, að láta hjá líða að sjá þessar nxyndir. Þegar kvikinyndahúsin koma fi’anx með góða liluti, má það ekki aðeins vera okkur gleði, held- ur einnig skj’lda að viðux*- lcéixna þá. B. Th. B. Neiamann vantar á 100 lesta togbát. Uppl. í Fiskhöllinni (uppi). Hjólbarðar - Bíll Hjólbarðar 600x20, ixot- aðir til sölu við Raftækja- vinnustofuna Segull, Ný- lendugötu 26, eflix* kl. 6 í kvökl og eftir kl. 4 á laugardag. — Eimxig raf- magnsofn, 2000 vott og dúnkraftur (tjakkxu’) 3ja tonxxa.—- Einnig cr óskað tilboða í vörubíl, eldri gerð, seni verður til sýnis á staðnum. Stúlka óskasi HEITT og KALT Uppl. á staðnunx. xBERGMAL+ í gær var löng halarófa af fólki fyrir utan hjá skóverzl- un Lárusar við Bankastræti. Þarna voru hæði konur og karlar, og því ekki aðvelt að átti sig á því, hverskyns skó- fatfiaður væri á ferðinni, en kunning minn, sem veit allt um svona hluti, sagði mér, að hér væri um barnaskó- fatnað að ræða. * Það er kaiinske ekkert til- tökumál, þó að hér sjáist enn langar biðraðir ósegjanlega þolinmóðs fólks, fyrir utan verzlanir, þegar von er á ein- hverjum sjaldfengnunx varn- ingi, j öllum þessum gjaldeyris- vandræSum, þegar liver stjórn- málamaöurinn af öSrum kepp- ist xd'S að kenna öSruni um. aS nxálum sé svo komiö. En þaS var nú áixnárs ekki 'ætlun mín aö ræða um stjórnmál aS þessn sinni, nóg er af öörti (og ólíkt skemmtilegra efni) aS taka. En ]xaS er engu aS síSur grátbros- legt. aS eiíirtxitt þessa dagana, þegar liöin eru finxnx ár og ríf- lega það írá styrjaldarlokum í Evrópu, þá þróast hér biðraöir í óþekktunx algleymingi. ' * ’ Hér skal ekki reynt að kenna einum eða neinunx unx, hvernig á því standi, að bið- raðir, þetta viðbjóðslega fyr- irbæri, sem f minnir mann helzt á myndir frá hungur- vetrunum í Berlín eftir stríð- ið, skuli enn vera til hér á íslandi. En þessi staðreynd blasir samt við manni alltaf annað kastið, og nú síðast í gær, eins og eg minntist á hér áð ofan. >]*. Á þaS liefir verið nxinnzt hér, aö skorturinn í sölubúöum stafi oft og einatt og sjálfsagt oftar eri niaSur gerir sér grein fvrir í fljótu bragSi, af þeirri einföldu ástæSu, aS íslendinga yfirleitt vantar átakanléga jxegnskapar- kennd, senx er talin sjálfsögS dyggö lxxeS nágrannaþjóSum okkar, svo senx NorSmönnunx og Bretiim, en hér heinxa'virS- ist írekar litiS á slíka kennd senx aulaskap og úrræðaleysi. Ef sá hugsunarháttur kænxist almennt inn hjá okkur Islend- ingxuxx, aS ,.lxamstur“ væri fyr- irlitleg starfsemi, glæpur, myndi okkur áreiðanlega vegna betur á ýnxsa lxxtid, þótt ekki sér þar meS sagt, aS biSraSirnar fyrir utan skóbúðirnar út af barna- skófatnaSi, myndu styttast. En ljósaperur myndu fást, enginn væri hræddur við kaffi- eða tóbaksskort, ef þegnskapurinn væri svolitlu meiri hér, væri talinn dyggð en ekki fábjánaháttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.