Vísir - 12.05.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 12.05.1950, Blaðsíða 6
Fostudaginn 12. maí 1950 K&UPHÖLLIN er miðstöíS verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. SUmaíwém 'GARÐIJR Garðasrræri -<* Simí 7299 Óska eftir góðri hennslu í ensku og þýzku. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyr- ir 13. þ.m., merkt „Tungu- málakennsla—1062“. FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN í.R. Árí'öandi œfing kl. 6,30 í kvöld vegna TjarnarboShlaupsins. Mætiö allir. — Stjórnin. KVENSKÁTAFEL. REYKJAVÍKUR. - Muniö foringja og svalnafundinn í kvöld kl. 8,30 í Skátaheimilinu. —- Stiórnin. VÍKINGAR! 4. flokkur. Æfing á Háskólavellinum í kvöld kl’ 7. — III. flokkur æfing á Gríms- staðaholtsvellinum í kvöld ki. 8. I. og II. flokkur, æfing á íþróttavellinum í kvöld kl. 9. Þjálfarinn. FRJÁLSÍÞRÓTTA- DEILD ÁRMANNS. Æfing á morgun kl. 2 e. h. hjá stúlkum. — MætiS allar — Stiórn F.Í.Á. K.R.-INGAR! Glímuæfing { kvöld kl. 9 í Miöbæjarskól- anum, Mætiö vel. — Nefndin. i ÞRÓTTARAR. 3. fl. æfing í kvöld ki. j| 9 á Grímsstaðaholts- i. vellinum. Þjálfarinn. TVÆR stúlkur óska eftir einhvers konar atvinnu frá 16.—25. þ. m. Þurfa ekki aö vera saman. Tilboö, merkt: „Vongóöur — 1063“ sendist fyrir laugardagsmorgun. — ✓ (331 ÁBYGGILEG kona oskast I4. maí til gólfþvotta 4 tíma á morgnana. Gott kaup. —- Getur fengiö herbergi og eid- unarpláss. Bara einhleyp kemur til greina. Hverfis- götii 115. ' • '(329 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt sveitaheimili, Uppl. í síma 7362. (315 TEK húsverk, lielzt í Kleppsholti. — Uppl. i síma 80(142 í kvöld milli kl. 8—9. (3T3 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Sími 80386. Hefir vana menn til hreingerninga. :— Árni og Þórarinn (596 ÚTLEND eSa íslenzk stúlka getur fengiö mjög létta hálfs- eöa heils-dags- vist hjá ungum útlenzkum hjónum. Uj)pl. Sólvallagötu 74, annari hæö. (398 HREINGERNINGAR. — Stórar og smáar pantanir teknar. Hreinóstööin. Sírni 1273- (30/ UNGLINGSTELPA ósk- ast til aö gæta drengs á ööru ári. Grettisgötu 36, kjallara. (2QQ UNGLINGSTELPA — 10—12 ára — óskast til þess að gæta tveggja barna frá kl. 9 f. h. til 2 e. h. Hátt kaup. Uppl. f síma 6982 eða á Víðimel 44, uppi. (297 MAÐUR, vanur sveita- vinnu, óskast. Þarf að kunna að mjólka. Sínii 9 A, Brúar- landi. (296 FATAVIÐGERÐIN, Laugayegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: S187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengriö inn frá Barónsstíg. PLISERIFGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guð- rúnargötu 1. Sími 5642. (18 HÚSEIGENDUR, athug- ið! Set í rúður og annast smá viðgerðir utan og innan húss. Uppl. í síma 2876. (280 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. RitvélaviSgerðir. Vandvirkrii. — Fljót af- greiSsla. Sylgja, Laufásvegi iq (bakhiisiS). Sími 2656. TEK aS mér aS stoppa í hvítar karlmannsskyrtur, dúka, sængurver, lök, kodda- ver (hreint). Uppl. á afgr. Vísis. — Sími 1660. (329 FAT A VIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg, Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 • TIL SÖLU klæSskera- saumuS dragt, kápa. tvennir skór 0. fl.'; Baiígsveg 25. — Sími 80012. (335 ROSKIN kona óskar eftir herbergi sem næst mSibæn- um. — Uppl. á föstudag kl. 5—7. Sími 7998; ' ; (295 ferMingarkjóll til íí sölu á Lokastíg 28. ,(338 HERBERGI til -leigu. — Uppl. í síma 2652, , (298 TIL SÖLU barnavagn og ; kerrupoki, einnig tvílitt : peysufatasjai á Bergstaöa- stræti 9. : (324 HERBÉRGI til leigu í húsi viS Hverfisgötu, Uppl. í síma 7137 eftir kl. 6. (311 VEIÐIMENN! Stórir og góSir ánamaökar til sölu. — Sólvallagötu 20. Sími 2251. (33 7 HERBERGI, móti suSri, til leigu á Kambsvegi 31. Z9Z) . TIL SÖLU: Gólftepþi, sem nýtt, sófaþorS, 2 ljósa- krónur og 2 veggianipar. — HöfSabWg 40. (336 REGLUSÖM stúlka í fastri atvinnu óskar eftir her- bergi, helzt í miöbænum. — Uppl. í síma 81851. (320 STÓR þvottapottur, not- aSur til sölu. Uppl. í sírna 4395- eftir kl. 6. (325 HERBERGI til .leigu viS Nökkvayog. Uppl. í síma 7860. (318 DÍVANAR til sölu .meS tækifærisýérSi. Baldursgötu 6. — ; (317 LÍTIÐ herbergi óskast, helzt í vesturbænum. Uppl. í símá 4064, milli kl. 8—10 í kvöld. (330 RAUÐljfAGANET til sölu. Uppl. í síma 7646 frá kl. 12—5.( (316 GOTT suðurherbergi til leigu. Uppl. Laugaveg 86. — (332 i TVEIRj kanarífuglar í búri óskast keyptir. Uppl. í síma 5 í:47,■ eftir kl. 6. (323 GÓÐ stofa til leigu á Melunum. — Uppl, í síma 81141 eftir kl. 6. (333 NÝTT gólfteppi til sÖlu. Uppl. í síma 5147. (323 TIL LEIGU frá, 14. maí til 1. október stofa, áSgaíigur aS eldhúsi kemur tjl greina. Sími 80362. ; (334 VEIÐIMENN! ÁnamaSk- ur til sölú. Ásvallagötu 65, uppi, til vlnstri. Sími 6828. (32.1 FORSTOFUHERBERGI í miSbænum eSa austurbæn- um óskast frá 14. njaí. Uppl. í síma 7874 eftir ki 6. (336 TÚNÞÖKUR til sölu strax. Allh keyrt á staSinn. Uppl. inilli kl. 6—S í kvöld. Sími 6223. SigurSur Odds- son. (312 RIBSPLÖNTUR til sölu á Baugsvegi 26. Sími 1929. — 'Afgreiddar, eftir kl. 6 síSd. (309 PENINGABUDDA tap- aSist í mjólkurbúSinni á Grenimel eSa á leiSinni á Hagamel. Vinsaml, skilist á Hagamel 2. (305 RAFSUÐUPLATA ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 3323- (3o6 TÓBAKSBAUKUR fund- inn. Vitjist á Týsgötu 6. — GUITARA — harmonik- ur. — ViS kaupum og selj- um guitara og harmonikur. Verzlunin Kín, Njálsgötu 23. (304 WtfrMSf/M VÉLRITUNAR námskeið. (HraSnámskeiS). — Cecilía Helgason. Sími 81178. NÝUPPGERÐUR sófi til sölu. — Uppl. á Hávallagötu 41- — (303 VÉLRITUNAR- KENNSLA— viS vægu verSi. — Einar Sveinsson. Sími 6585: (149 HÆNSNI til sölu ódýrt ef samiö er strax. — Uppl. í síma 3332 kl. 7—9 í kvöld. (302 STÓR og vandaSur garö- skúr í Kringlumýri til sölu meS garSi. Get útvegaS gott útsæSi. Uppl. í síma 81063 föstudag kl. 5—7. (30ÍX NÝ ritvél til sölu. Tóbaks- verzlunin Boston, Laugaveg 8- — (339 DEKK á felgum, lítiS not- uS, stærS 900—16, til sölu og sýnis á bifreiöaverkstæS- inu viö Hálogaland. (300 TIL LEIGU tvö herbergi, annaS forstofuherbergi, — MávahlíS 31, I. hæS. (340 GRÁ lcvenkápa til sölu. — SkólavörSustíg 36, niSri. — (34i NÝKOMIN fjallagrös aö norSan. Von. Sími 4448. (293 DÍVANAR, allar stærSir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiSjan, Bergþóragötu II. Sími 81830. (53 MIÐSTÖÐVARKETILL, nýlegur, 4,5 ferm. til sölu, ó- dýrt. Sími 7074. (342 SVEFNSÓFI og stofú- skápur til sölu á Spitalastíg 5, niöri, kl. 5—7. (310 NÝKOMIN böástofuhús- gögn; úr birki, prýdd meö út- skurSi. ;— Húsgagnaverzlun Gúömundar Guömundssonar, Laugavegi 166. (300 KAUPUM og tökum í umboðssölu beztu tegundir af lierra- og dömuarmbands- úrum: Omega, Roamer, Aster, Eterna, Vitalis o. fl.; einnig allar tegundir af góS- um sjónaukum, myndavélar, klukkur og ritvélar. Antik- búðin, Hafnarstræti 18. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6, Njálsgötu 13 B. Skúrinn. — Sími 80577. (162 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Humall h.f. Sími 80063. (43 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlmamsföt, út- varpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiSistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- eötu 59. Sími 6922. NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóSur, borS, margskonar. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KAUPUM: Gólfteppi, út- ímrpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuS hús- gögn, fatnaS og fleira. — Kem samdægurs, — StaS- greiSsla. Vörusalinn, Skóla- vörSustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítiS slitinn herra- fatnaS, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. Sími 80059. Fornverzlunin, yitastíg 10. (154 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. ¥—5. Sími 5395. — Sækjum. GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verSi grammófónplötur, útvarps- tæki, radíófóna. plötuspil- ara o. m fl — Sími 6682. GoSaborg, Freyjug. 1. (383 KAUPUM flöskur, flestar tegundír, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714. — PLÖTUR á grafreiti. Út' Vegum áletraSar plötur á grafreiti meS stuttum fyrir vara. Uppl. á RauSarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. DÍVANAR, stofuskápar, klæBaskánar armstólar, kommóSur. Verzlunin Bú- slóS, Q6 _ Sírni 8'W' (574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.