Vísir - 10.07.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 10.07.1950, Blaðsíða 6
V ' S I Mánndaginn 10. júli 1950 Þriðja rif Rímna- féiagsins komið „V út. • Þriðja bindi af ritum iiímnaféiagsins er nú komið út, og eru það Hyndlurímur ■og’ Snækóngsrímur eftir Steinunni Finnsdóttur frá ' Höfn í Melasveit. Hyndlurímur og Snækóngs- rímur eru að þvi leyti sér- „stæðar, að þær eru elztu rím- ur, sem ortar eru af konu, svo kunnugt sé. Steinunn Finnsdóttir mun Jiafa fæðzt nálægt 1610 og lifað eitthvað fram yfir alda- mótin 1700. Um hana eru fá- ar sagnir og fátt vitað, ann- að en það, að liún cr amma Snorra prests Björnssonar á Húsafelli. Þetta þríðja hindi Rita Rimnafélagsins er um 170 bls. að stærð. Auk rimnanna er þar birt kvæði eftir Stein- unni, svolcallað Kappakvæði; ]>á er ]>ar ennfremur ýtar- legar rímnaskýringar, skrá yfir kcnningar og nafnaskrá. Bjarni YiJhjálmsson J)jó þetta bindi undir prentun og i formála að þvi skrifar liann um höfundinn, liandrit, yrlc- iscfni o. fl. Rímnafélagið hefir enn starfað slcamma stund, en j>egar orðið töluvert ágengt um undiihúning að útgáfu rímna, og er þetta þriðja bindið, sem út lccmur á veg- um þess. Rimnafélagið liefir sett sér það marlcmið að gefa eftir megni út þær rímur, sem ekki Jiafa verið prentaðar áður, -cða eru öllum jion’a manna ókunnar. En eins og lcunn- ugt er vom rimurnar ein Jielzta bókménntagrein —ís- lendinga um langt skeið og inunu liafa verið lienni „upp- spretta afls og yls“ á erfið- ustu tímunum, sem yfir liana ÍJiafa gengið. Berlánarbörn biðja Nehru um fil. Samband skólabarna í rVestur-Berlín hefir ákveðið :að sencla foi’sætisráðherra Jlndlands, .Tawaharlal Nehru, íbeiðni um að hann gangist ifyrir því að hinn gamli, frægi Jdýragarðúr ij Berlín l'ái fíl. ; Dýragarðurinn í Berlín iskemmdist mjög milcið á Jslyrjaldarárunum og varð að Hlytja mörg dýrin á lmrt, aulc tþess sem mörg dóu. Yerði JNehru við þessari Jjciðni, er •jþað élcki i J'yrsta skij)ti, þvi U fyrra sendi Jiann 15 ára jgamlan fíl til Tolcvo fyrir þeiðni japanslcra Jiarna, sem Jhöí'ðu senf lionuin hænar- Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. FERÐASKRIFSTOFAN liefir ávallt til leigu í lengri og skemmri feröir 7, 10, 15, 22, 26 og 30 farþega bifreið- ir. Fer’ðaskrifstofa ríkisins. Sími 1540. (395 K. R. KNATT- SPYRNU- MENN- 3- fl- Siöasta æfing fyrir vesturfarana verður í lcvöld kl- 7. Mjög’ áriðandi að allir mæti. ÁRMANN. HAND- KNATTLEIKS- FL- KVENNA. Æfingatafla; Mánud-: Kl. 7.30 annar fl. og byrjenda. Kl. 8-30 fyrsti fl- Þriðjud.: Kl. 8 fyrsti fl- Fimmtud.: KI. 7.30 annar fl- og byrjenda. ICl. 8-30 fyrsti fl- Föstud-: Kl. 8 fyrsti fl. Þessi tafla gildir þar til annaö verður ákveðiö. Ath.: Þær stúlkur, sem æfa hjá félaginu í sumar ættu að geyma töfluna. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR 8 daga skemmtiferð austur í Hornafjörð og Lón næstkom- andi föstudag. Flogið austur. Farið landveg til baka 'um endilangar Skaftafellssýslur og Öræfi- Gengið á jöktil- inn- Dvalið i. Öræfum, farið iit í Ingólfsliöíða í Bæjar- staðaskóg og víðar. Farið vestur Skeiðarársand í bif- reið, ríðandi, i ferju og gang-j andi- Einn clag dvalið í Kirkjubæjarldaustri- Ferða- kostnaður sami og síðastliðið sumar. — Áskriftarlísti ligg- ur frammi og er fólk beðið að álcveða sig fljótt- Ferðafélagið- FERÐIR írá Feröaskrif- stofunni um næstu helgi: 5 daga íerö norður um Ivjöl 0g' Auökúluheiði og suðtir Kaldadal. — 4 daga ferð vestur á Baröaströnd og Skarðsströnd. Jákið um Hvalfjörð aðra leiðina en hiná Ivaldadal. — 3 daga ferð inn'á Þóhsmörk. Ekið alla leið. — Lagt af staö í þessar ferðir á laug'ardag- — A sunuudag ferð að Gullfossi og Geysi. Sápa sett í hverinn- ÞRÓTTARAR. IT- fh 'ræfmgaleikúr 'v'eröúr við Yál í ’kvöld (mánudágj kl. ■ 7 'stundvfelegá á’ ■Valávéll'ffutáV. Það er mjög áríðandi að állir mæti þar sem íslandsmótið er framundan. Knattspyrnunefndin. VÍKINGAR- IIT. og I\r. fl- Gfing á Grímsstaðaholtsvell- inum í lcvöld kl. 7. — Mjög áríðandi áð allir mæti- ÞjáJfarinn. KARLMANNSÚR íundið í s- 1- viku. — Uppl. í sima 81462. (185 SÍÐASTLIÐINN laugar- dag tapaöist herraarnibands- úr, frá Tivpíi um bæinn. — Finnandi vinsamlega béðinn að slcila j)ví á Skeggjagötu 10 (uþþij, gegii fundarlaun- um. (189 PENINGAVESKI tapaö- ist s* 1- laugardag írá Sól- völlum niður í miðbæ. Finti- andi vinsamlegast geri aö- vart í síma 2251- (190 KVEN gullarmbaridsúr (merkt) tapaðist { gær, 9. júlí, frá Holtsgötu um B ræðraborgarst íg, H ring- braut, í kirkjugarðinum og niður að Tjörn. Uppl- í síma 3957- (195 VÍRAVIRKIS eyrnalokk- ur fundinn- —• Uppl. í síma 3001. (196 mmwrn GOTT herbergi til leigu* Öll þægindi og aögangur að síma. Verð lcr. 250.00. — Barmahlíð 4T, uppi. (175 STÚLKA í fastri atvinnu óslcar eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi nú þegar cöa í haust. Reglusemi heitið. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „AB—1306“, fyrir þriðjudagskvöld. (187 HERBERGI og eldunar- pláss óslcast í sumar qöa haust fyrir koriu í íastri at- vinnu. Einhver húshjálþ getur lcomiö til greina- — Sími 4291- (1S8 EITT eöa tv<"> herbergi óskast fyrir skóvinnustofu- Helzt í austurbænum. Uppl. í síma 3814 eöa 2866. (191 REGLUSÖM stúlka getur fengið gott herliergi geg* húshjálp tvo-'morgna i viku- Sm1i-.27.13. (193 HERBERGI til leigu með aðgangi að baði og síma fyrir reglusama' stúllcu. — Uppb í sirna 5125. (204 GOTT herbergi til leigu á Grettisgötu 69, t. hæð- (207 —L0.G.T. ÍÞÖKUFUNÐUR í kvöld á venjuleguln tíma. Ýms áríðandi-félagsmál. Æt GLUGGAHREINSUN. r- Pantið gluggahreinsun í síma 6718. (203 SfÐASTL- föstudag taþ- aðist kvenúr frá Freyju upp í Verzl. VáÍSnes- Finnandi vinsáml. hringi í síma 5572- STÚLKA getur fengið at- vinnu í 14 daga við frágangs- saumaskap. Goft kaup- Uppl- i síina 5982. (194 VIÐGERÐIR Á VÉLUM og allslconar smíði. — Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. — Vélvirkinn, simi 3291. (21 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviðgerðir. Vandvirkni. — Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sími 2656. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengið inn frá Barónsstig. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286- ’Hefir vana menn til hrein- gerninga. PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guð- rúnargötu 1. Sími 5642. (18 HREINAR léreptstuskur kaupir Félagsprentsmi'Öjan hæsta verði. NÝR Columbia ferða- grammófónn til sölu. Verð- tilþoð sendist Vísi, merkt: „Tónn—1307“, fyrir fimmtu- dagskvöld- (208 GASVÉL, sem ný, til sölu. '-Sími 4016. (205 HANDMÁLAÐUR, belg- islcur gólfvasi, stór. Til sýnis og sölu á afgr. Vísis- (000 VIL KAUPA litið gólf- teþpi. Sími 5275. (201 GÓÐ barnakerra óskast. Sími 6229. (202 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápa.r, kommóöur óg bóka- hillur til sólu kl. 5—6. Njáls- gölu 13, bílskúrinn- — S.ími , 805.77. (i99 TIL SÖLU góöttr olíu- kyntur ofn { litið hús- Uppl- í síma 3001. . (198 KVENDRAGT, tvenn drengjaföt og pokabuxur tvennar á 10 ára dreng. Allt sem nýtt, á Lei fsgihu 23, uppi, eftir kl. 6. (T92 NOTAÐ eða nýtt drengja- reiðhjól óskast- — Upph' í sima 1376. (186 DÍVAJNAR, állar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergjpórugötu 11. Sírni 81830. (394 RAFHA suðuþvottapott- ur til sölu. Uppl. Barma- hlið 41, uppi. (174 KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónplötur, útvarpstælci, lieimilisvélar o. m- fl. Tölcum einnig í um- boðssölu. Goðaborg, Freyju- götu 1. Simi 6682. (84 Fáum straujárn í júlí- Sýnisliorn fyrirliggjandi- LJÓS & HITI, Laugaveg 79. — Sími 5184., KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar og rúmfataskápar, borð með tvöfaldri plötu, djúpslcornar vegghillur o. fh Húsgagnaverzlunin Ásbrú, Grettisgötu 54. (435 KAUPUM flöskur. — Móttalca Grettisgötu 30, kl- 1—5- KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10, Chemia h.f. Sími 1977. (205 KAUPUM fiöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heirn. Sími 4714 og 80818. KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■kápir, armstólar, bóka- hillor, kommóður, borð, mtrgskonar. Húsgagnaskál- Icn, Njálsgötu 112. 1— Síiri BIS70- (4i3 KAUPUM: Gólfteppi, úr Srmrpstæki, grammófónplöt- «r, aaumavélar, notuð hús- gögn, fatnat! og fleira. — Kcm samdægurs. — StaS- greiðsla. Yörusalinn, Skóla- ▼örðustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítiB slitinn herra- íatnað, golfteppi, harmonik- ar og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin. Vitastíg 10. (154 PLÖTUR á grafreiti. Út- Jregum áletraðar plötur á grafreiti meB stuttum fyrir yara. Uppl. á Rauðarárstíg 86 (kjallara). — ,Sími 6126. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum lieim. — Humall h.f. Sími 80063. (43 í NESTIÐ og á kvöld- borðið: Reylctur rauðmagi, skyrhákarl, súr hvalur, súrt .1 slátur, hangikjöt, léttsaltað trippakjöt, buff, gúllas, egg o. m. fb — Von- Sími 4448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.