Vísir - 10.07.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 10.07.1950, Blaðsíða 8
Mánudaginn 10. júlí 1950 Glæsilegt landsmót hesta- mannafélaga á Þingvelli. #/.J fjnehSt vstte t' nS iilla* íttss aiíssu sijntíÍB• edri we/ete/if- Gífurlegur mannfjöldi var viðstaddur mesta og glæsi- legasta hestamannamót, sem haldið hefir verið á íslandi, en það stóð yfir á Þingvöllum s.l. laugardag og sunnudag. Þarna 'fcoru sýndir og reyndir góðhestar víðsvegar af landinu, en ómögulegt er að vita með vissu, hve áhorf-' endur voru mai’gir, en þeir munu sjálfsagt hafa vcrið um 10 þús. manns, er flest var. Mótið var sett kl. 10 aö morgni á laugardag, af H. J. Hólmjárn, formanni Lands- sambands ísl. hestamanna, en Steingrímur Steinþórs- son forsætisráðherra flutti ræðu. Síðan hófust hinar ýmsu greinar mótsins, og er óhætt að taka það strax fram, að það fór fram með miklum myndarskap og glæsibrag, hestamönnum til sóma og áhorfendum til ó- blandinnar ánægju. Alls konar jarartœki. Allan laugardaginn og í gær streymdu farartæki af hinum ólíklegustu gerðum og úr mörgum sýslum til Þingvalla, en mest bar þó að sjálfsögðu á hestamönn- um, sem margir hverjir höfðu komið á gæðingum sínum til mótsins úr Borg- arfiröi, Skagafirði, Eyja- firði og víðar. Um eiginlega tjaldborg var ekki að ræða, heldur miklu fremur tjalda- þyrpingar víða um vellina, inni á Leirum og á austur- bakka Almannagjár. Skiptu tjöldin mörgum hundruð- um. Úrslit. Stóðhestar: 1) verðlaun og stórglæsilegan bikar, ,,Hreinn“, 11 vetra, eigandi Hannes bóndi Stefánsson að Þverá í Blönduhlíð. Um hann sagði dómnefndin, að hann væri tvímælalaust glæsilegastur hestur á ís- landi nú. 2) „Blakkur“, 11 vetra, eigandi Hestam.fél. „Faxi“ í Borgarfirði. 3) „Gáski“, 6 v„ eig. „Smári“ í Árnessýslu. 4) „Skuggi“, 13 v„ eigandi „Faxi“ í Borgar- firði og 5) „Nökkvi“, 9 v„ eigandi kynbótabúið á Hól- um. Hryssur: 1) „Svala“, 9 v„ eigandi Jón Jósepsson bóndi að Núpi í Dalasýslu. 21 „Hrönn“, 8 v„ eigandi Páll Jónsson, Selfossi. 3) „Fluga“ 14 v„ eigandi Björn Halldórs son á Akureyri. 4) Drottning 19 v„ eigandi Þorgeir Jóns- son í Gufunesi. 5) Gígja, 6 v„ eigandi Óli M. ísaksson, Reykjavík. Gœðingar: 1) Stjarni, 9 v„ eigandi Viggó Eyjólfsson Reykjavík. 2) Blesi, 7 v„ eig. (bróðir Stjarna), eigandi Árni Guömundsson S.auðár- króki. 5) „Roði“ 10 v„ eig- andi Sig. Arnalds, Rvík. Treg hvalveili til þessa. Bátar h.f. Hvals hafa nú veitt rúmlega 100 hvali, sem þykir heldur rýr veiði. Háfa hval bátarnir mi ver- ið 40 daga að veiðuin, cn aflinn ekki meiri en þetta. Hvalurinn veiðist hclzt út af Faxaflóa, en með norðan og norðaustan kalda veiðist lít- ið, þó heldur meira upp á siðkastið, að því er Loftur Bjarnason, útgerðarmaður í Hal'narfirði, tjáði Visi í morgun. ---♦---- 16 nýsköpunar- togarar bundnir við bryggju. Alls munu 16 nýsköpunar- togarar liggja nú hér í Reykjavíkurhöfn og eru tog- arar að smá tínast til hafnar, en engin lausn hefir ennþá fengist á verkfalli togaiasjó- manna. 1 nótt og gær konni fjórir togarar með fullfermi 'af karfa: Skúli Magnusson, Ing- ólfur Arnarson, Helgafell og Uranus. Tveir göjnlu togar- anna munu fara norður til sildveiða á morgun, að ])ví er húizt er við, og eru það Þór- ólfur og Belgaum. Seinus tu Rcy k j avík urhá t- anna, sem til síldveiða fára, eru nú óðum að vcrða ferð- húnir, en unnið er dag og nótt í þeim. ---♦----- Lögreglumenn flýja sæluna. Glœsilegar sýningar. Komið hafði verið fyrir dómhring svonefndum, hringmyndaðri braut, þar sem sýningarnar fóru fram, en í miöju var svo dómpall- ur, búinn gjallarhornum og heyrðist gerla, hvað þaðan var mælt. Sýndir voru stóöhestar (23), hryssur (33), gæðing- ar (26) en 53 kappreiðar- hestar háðu þarna hlaup, er á köflum voru mjög spenn- andi. Þarna voru tvímælalaust samankomnir beztu hestar af landinu, og var hin bezta skemmtun af því. að sjá hvern gæðinginn af öðrum ganga tígulega, eöa skeiða í dómhringum, en kunnáttu- menn fylgdust af áhuga með öllu, sem gerðist og ræddu um kosti hinna ýmsu hesta. Kappreiðarnar. Skeið: Engin fyrstu verð- laun voru veitt, þar sem ekki náðist tilskilinn lágmarks- tími, 24 sek. Stökk. Þaö vakti athygli, að knap ar á fljötustu hestunum voru stúlkur. 1) „Gnýfari“, eign Þorgeirs Jónssonar í Gufu- nesi, 25,9 sek. 2) „Stígandi“, eign Védísar Bjarnadóttur, Laugarvatni, 26.1 sek. 3) „Drottning“, eign Jóns Jós- epssonar, Núpi, Dalas., 26.4 sek. Eins og fyrr greinir, fór mótið hið bezta fram og ölv- un var sízt meiri en því mið- ur er títt á f jölmennum mót- um. Og meðan sýningarnar fóru fram, sást vart ölvaöur Um hundrað auslur-þýzkir lögreglumenn hafa flúið inn á hernámssvæði Vesturveld- annna í Berlín undanfarnar fimm vikur. 1 júnímánuði'flýðu hvorki meira né minna en 66 lög- regliunenn frá auslurliverl'- um Berlínai’, en í fyrstu viku Jjessa mánaðar hefir flótlinn aulcizt lil muna, svo að yfir 30 menn úr lögreglu komm- i’mista flýðu á þessu límabili. Lögreglumennirnir óttast - þar sem þeir hafa hlotið hern- aðarþjálfun — að þeim verði teflt fram með norðurherj- unum á Kóreu. Má og géta þess, að lög- reglumenn leituðu í bílum, sem grunsamlegir þóttu og tóku í sína vörlu vínbirgðir, sem í þeim voru. % Líkur fyrir auknum ferðalög- um frá Svíþjóð til íslands. Wot'stgeet'i stvttshee. Sct'thsEsht'iSsíteS^ uttnat' stút'hriSinn etS Ss/antSi. Forstjóri sænsku ferða- skrifstofunnar Reso, Ivan Olssen að nafni, kom hingað á laugardaginn með sænsku ferðamannahópnum. Ivan Olssen hafði hér að- eins skamma viðdvöl, en þann stutta tíma sem hann var hér, lor lorstjóri Ferða- skrifstofu ríkisins, Þórleifur Þórðarson með honum um hæinn og nágrcnnið og sýndi honum auk þess islenzkar landkyjmingarmyndir. Var Olssen stórhrifinn af Islandi og taldi miklar líkur til ]>ess að Island ætti fram- tíð fyrir sér sem fcrða- mannaland og m. a. taldi hann allt henda til þess að Sviar myndu mjög taka Is- landsfcrðir lil athugunar á næstu árum, hvort sem það myndi vera gert á öðrum grtindvelli, færi eflir atvik- um. I dag fer hópurinn i 1 daga ferð um Suðurlandsimdir- lendið, fyrst á Þingvöll. r Oveður hamlar veiðum. Síldveiðiflotinn hefir ekk- ert aðhafzt frá því fyrir helgi og- liggur nú allur aðgerða- laus. Fyrir öllu Norðurlandi hefir verið hvassvirði frá því á laugardag og skipin legið í vari meðfram allri strand- lcngjunni, allt frá Langanesi og vestur til Sigluf,jarðar. Mörg skip hafa leitað hafna og m. a. lágu mörg skip hæði íslenzk og færeysk á Siglufirði um helgina og Iiggja þar enn. Veðurútlit var hið vfcrsta fyrir Norðurlandi i dng og var In'iist við eun barðandi veðri og ekki útlií á að skip mundu hreyfa sig fyrst um sinn. Alls hefir um 14 þúsund málum vcrið lanclað til bræðslu lil ])essa, ])ár af 12 þúsund á Raufarhöfn og 1859 málum á Siglufirði. - Auk þess hafa nokkur hundi-uð tunnur verið veidd- ar í is. I fyrra harst fyrsta síldin til Siglufjarðár um miðjan jnlí, en lilið citt fyrr til Raufarhafnar. A fimmtudag verður farið í Fljótsliliðina og síðan uin Krýsúvík líl Reykjavíkur. Rcr verður dvalið 1 dag en síðan haldið norður i land. F erða sk rif st ofa í’í kisins annast ferðina að öllu leyli og hefir séð um undirhiming hennar. Saumað) að írsk- um pipar- svevnum. Dublin (UP). — Þúsundir írskra piparsveina munu flýta sér í hjónabandið, ef ýmis írsk þjóðþrifafélög' ná settu marki. Mörgum stendur stuggur af því, hve þjóðinni fer fækkandi og bafa ýmis félög hafið haráttu fyrir þvi, að skattar verðj hælckaðir á cin- hleypum körlum yfir vissu aldurstakmarki. Hagskýrslur sanna, að fjórði hver full- orðinn Iri er einlileypur og fæðingiun hefjr fækkað til stórra muna midanl'arna öld. Piparsveinar herjast nú eins og ljón fyrir i'relsi sínu! skjal. ----4.----. Frægur kvikmynd- ari kemur hingað í boði Ferða- skrifstofunnar. I dag' er væntanlegur til Reykjavíkur þekktur amer- ískur kvjkmyndatökumaður og fyrirlesari. Maður ])essi er frá Inter- national Fihns í Hollywood og hefir hann ferðasl víða iim heim til að tuka kvik- myndir og kýnna sér lönd og atvimniháttu þjóða. Hér dvelur hann í hoði Ferða- skrifstöfu ríkisins og ímiii ferðast ura landið, kynna sér lífsvenjur og atvinnuvegi og taka litkvikmyndir. Ef vinna hans hér heppn- ast vel, ætli þetta að vera hin mesta og ákjósanlegasta auglýsing fyrir land okkar og þjóð, því að kvikmyndir hans eru sýndar fyrir mill.j. manna víða uni lieim, en ])ó ejnkum í Ameriku. Kvikmyndatökumaður þessi kemur með Tröllafossi í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.