Vísir - 10.07.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 10.07.1950, Blaðsíða 7
Mánudaginn 10. júlí 1950 fyrir fet og reyndi að bcra af sér högg Blaises. Það tókst skamnia lirið, en svo kom Blaise liöggi á höfuð hans og þá var liann allur. 30 KAFLI. Allt í einu varð allt kyrrt í skóginum og' niður Rón-fljóts jók á kyrrðina. Blaise sat andartak kyrr og starði á dauðan manninn fyrir franian sig. Hann Iiélt enn fast um meðal- kafla sverðsins. Svo hrisli Iiann af sér slenið, minntist þess, að hann þyrfli að flýta sér, náði hesti Montjous og tjóðraði hann. Siðan dró liann likið út fyrir götuna og' tók pyngju hins dauða. í pyngju mannsins fann liann hrcf með innsigli hertog- ans, slilað til Francois höfuðsmanns de Soliers, riddara af Monasterol, sem var foringi Éeluse-virkisins. Hann opnaði hréfið og las það, sein hann liafði átt. von á. Þegar höfuðs- maðurinn hefði fengið bréf liertogans, ætti hann að slöðva aíla Frakka, sem ættu leið um skarðið frá Genf og hafa þá í lialdi í þrjá daga. Hann ætli að efast um gildi vega- -bréfa þeirra og segjast þurfa að senda þau til hei'togaJiirð- arinnar til athugunar. Þctta ætti þó ekki við menn eins og de Montmoreney, de YauÍx og.aðra jafn-þekkta nienn. .... Hertoginn kvaðst treysta höfuðsmanninimi til að framkvæma skipunina dyggilega. Blaise grunaði, að Franz konungur og mafkgreifinn mundu hafa áhuga fyrir að sjá bréf þetta, svti að Iiann staldc því á sig. Hafi liarin verið í einhverjumj vafa um, hvort rétt hefði verið að vega Montjou, var lianp nú allur á brott, er hann hafði fengið að vita um svik hertogans, sem stóð svo nærri Frakkakonungi. Þjónninn hafði orðið að gjalda glæps húshónda síns. Nú mundu engin hoð Iier- ast til virkisins, skarðið mundi vera öllum opið og þegar Karl liertogi frétti um afdrif Montjous, mundi ekkí vera hægt að hæta úr því. Eða Blaise gerði sér að minnsta kosti yonir um það. Mikið var undir því, sem gerðist næstu inínúturiiar. Hann yrði að urða Mkið sem skjótast, til þess að engjnn ferða- maður gæli komizt að því, sem þarna liafði gerzt. Annars mundi allí tapast, sem unnizt liafði. Þarna var brött hrelcka niður að gili, sem var um fimm- líu fet fyrir neðan veginn. 'Gróðurinn var ákaflega þéttur á þessum stað og virtist hann tilvalinn til að fela lik. Þar mundi þáð geta Jeynzt Iangan aldur, án þess að nokkur maður liefði liugboð um, liyað orðið Iiefði af sendiboða hertogans. En það var enginn hægðarleikur að th’aga lík þessa þunga manns gegnum runnana og fimm mínútur voru liðnar, áður en Elaise hafði komið þvi svo fyrir, að hann v ISlh væri ánægðiu* með það. Svo brauzt liann upp brekkúna aftur og éftir mínútu mundi hann vcrða lagður áf stað. Iíann ætlaði að taka licst Montjous með sér, til þess að enginn fyndi hann en reiðverið ællaði hann að fela, svo að þannig Mti út, sem, hann hefði tvo U1 reiðar. Hvað snerti setulið virldsins, þá mundi það elcki leggja slein í götu lians úr þessu. Það lét ferðamenn venjulega fara frjálsa ferða sinna gegnum skarðið og menn mundu elcki gruna Blaisc frekar en aðra, þar sem þeir hefðu elclci fengið nein hoð frá hertoganum. Ef einhverjir menn þar í virkinu bæru lcennsl á hest Montjous, mundi vera liægt að —■ — — „Hæ!“ Blaise hrölclc í lcút, þegar hann heyrðl kallað. Ráðagerðir hans virtust verða að engu. „Hæ! Hvað er þarna á seyði?“ Blaise leH upp eftir breklcunni og kom auga á ríðandi mann, sem Mtaðist um af veginum. Skyldi hann vera einn, eða fleiri með honum? Allt var undir þvi lcomið. Blaise mundi geta ráðið niðurlögum eins inanns, en ekki margra. „Eklcert svar, ha?“ „Ilverju ætti eg að svara,“ mælti Blaise og hraðaði sér upp að veginum. „Má maður eklci ganga örna sinna, án þess að verða fyrir tiltali af þeim sökum?“ Hann færðist nær, en hinn fór undan. „Haltu þér i fjarlægð. Eg er ekkí svo hlindur að eg sjái eklci það sem slceður rétt við nefið á mér. Hér liefir verið barizt. Hvar er likið?“ „Þvættingur!“ Ef Blaise aðeins tækist að ná í tauminn. ,Þvaður, einmitt. Fjandinn er húinn að vara mig við þér. Nei, þelta tclcst elclci.“ Maðurinn, sem_. var lcominn yfir á miðjan veginn, tók i lauminn og sneri hcstinum í hring. „Þeir í virkinu vilja vist gjarnan fá að vita um gerðir þinar. Þeir liafa að minnsta lcosti með þetta að gera.“ „Biddu!“ kallaði Blaise. „Ef þú vilt græða 10 gullpen- inga þá slcaltu ía þá.“ „Og verða svo skorinn á háls i lcaupbæti. Nei, eg lield nú elcki!“ En reiðmaðurinn liilcaði þó. Blaise gelclc eitt eða työ slcref i állina til hans. Maðurinn fór undan. Þetla var vonlaust. „Bíddu andartak.“ Blaise lil mikjílar undrunar snarsnéri maðurinn hest- inum aftur og sagði: „Herra de Lalliére.“ „Hver |lcollinn!“ Blaise horfði fast á manninn. AndMtið kom hpnum lcunnuglega fyrir sjónir. „Munið þér eklci eflir mér, lierra? Denis Le Breton, hraðboðí lians hátignar? Mér veittist sá heiður að sja .yður í gærlcveldi.“ „Hver slcoMinn! ‘ endurtólc Blaise. Það lá við að honum sundlaði, svo Iétti honum. Auðvitað vissi liann að hrað- hoðinn myndi verða snemma á ferli með bréf de Surcys til lconungsins í Lyon, en hann hafði illa getað greint and- lit mannsins við kertaljósið kvöldið áður. „Eg slcal trúa yður fyrir því, Denis, að þér eruð áreiðanlega bezti vinur- inn, sem Cg á þessa stundina. Þér céuð niér meira virði cn þúsund gullpeningar.“ „En Iiyað geklc hér á . .. „Vinur góður, eg slcal segja yður allt af létta á leiðinni. Það er enginn tími tl þess núna. Hjálpið mér nú með hest- inn hérna. Við verðum að taka af honum reiðtýgin og lcoma honum á hrott, áður en nolckur vegfarandi relcst Útilegumaðurinn..., Framh. af 4. siðu. kjör þjóðarinnar sé af- skræmd og dregin niður 1 svað ómenningar. Reykjavík hefir á ör- skömmum tíma breytzt úr torfbæjaþorpi í fallega höf- uðborg, gróöurinn eykst meö' hverju ári og forn einkenni þurrkast út. Við höfum ver- ið furðufljótir að gleypa. margar nýjungar og ekki alltaf síað nægilega við grön, það sem að hefir bor- izt. íslenzka þjóðin mundi ekki bíða við þaö mikina hnekki, þótt sú afskræmis- stefna í listum, sefn á und- anförnum árum hefir tröll- riöið margar þjóðir, næði hér ekki undirtektum. Hún. verður vonandi skammlíf og* skilur lítið eftir. Útilegumaður Einars Jóns- sonar er tengiliður milli for- tíðar og nútíðar. Hann. mundi sóma sér vel undir grasigróinni brekkunni hjá» fíankastræti. Gunnar Einarsson. Straujám koma í þessum mánuði. Sýnishorn fyrh’liggjandi. Tökum á móti pöntunum. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 Sígargeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—8. Aðalstr. 8. Simi 1043 og 80950. GUÐLAUGUR EINARSSON. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573. £ £ Sunwqkit - TAR „Þetta er undurfagurt“, sagöi Dons. „Já“, mælti Griedley, „og að því er Perry ségir, þá eru liér villimenn o'g forn dýr“. Tazan sagði nú hinu fólkinu, að fara ekki fjarri „moldvörpunui", pn sjálfur l'ór liann í könnunarferð. AIM - “ Tarzan var aunurs huga, en skógur- Það var sem árvekni hans svæfi, og] inn niæíti lil iians á iriáll, sem hanii ailt i einu vktzt viðartág um lianri og skiidi. þeýtti iionum hátt á loft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.