Vísir - 17.11.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Laugardaginn 17. nóvember 1951 266. tbl, *§'(mSÉf£sks&ims‘: Aðeíns smáslattar verða eftir ifii áramðtin. ArnarfeSl farið eftir jólaglaðningL Vishinsky hafnar enn öllum till. vesturveldanna um samkomulag. Stjórnimálanefndm ræðir næst tiiL vestAirveB'danna. M.s. Arnarfell lagði af stað í gærkveldi áleiðis til Spán- ar með 2020 lestir af þurrk- uðum saltfiski. Áður var far- ið af þessa árs framleiðslu til Spánar um 2000 lestir. Til þess að flýta fyrir skip- inu, en það á að koma með jólavörur til íslands frá Mið- jarðarhafslöndum, tók m.s. Hvassafell í sig allan Aust- ur- og Norðurlandsfiskinn, og umskipaði honum í Arn- arfellið í Hafnarfirði. Mun þetta aldrei hafa verið gert í jafnstórum stíl hér á landi. Kristján Einarsson, fram- kvæmdastj. Sölusambands isl. fiskframleiðenda, sem tíðindamaður blaðsins átti viðtal við í morgun, skýrði svo frá, að nokkuð sé eftir af fiski, sem verið er að vinna að sölu á til Spánar, en vonir standa til, að sá fiskur verði fluttur út fyrir áramót næstu. Ennfremur er verið að hlaða skipið Bravo, sem fer með 1800 lestir til Grikk- lands, og upp úr helginni verður byrjað að hlaða skip- ið „Elin“, sem tekur 600 Iest- ir af blautfiski til Ítalíu, og verður þar með lokið út- flutningi á þeim blautfiski, sem til er í landinu. Allmiklar sölur hafa átt JFangragnorðin : Rauðliðar játa að fangar hafi látíst Em segjast ekki hafa iMrrí ]»á. Ridgway hershöfðingi hef- ir birt yfirlýsingu og harmar, að fregnirnar um fangamorð kommúnista skyldu birtar. Er með því rofið samkomu lag milli herstjórnar S.Þ. og stjórnarinnar í Washington, að hreyfa ekki málinu op- inberlega fyrr en réttur tími væri til kominn. títvarp kommúnista í Pek- ing tilkynnti í gær, að fregn- irnar um fangamorðin væru tilhæfulausar. Hins vegar var játað, að stríðsfangar hefðu beðið bana, en þvi haldið fram, að þeir hefðu látið lífið i loftárásum banda rískra flúgmanna á fariga- búðir kommúnista. sér stað uppá síðkastið til Braziliu og Vestur-Indiu- eyja, og mun nú lítið eða ekkert óselt af eldra fiski, sem verkaður er fyrir þessi lönd. Munu þvi um næstu ára- mót ekki verða eftir í land- inu neinar saltfiskbirgðir, nema smáslattar, -----*----- Léleg sala bv. Jóns Baldvinssonar. B/vJón Baldvinsson seldi ísfiskafla í Grimsby árdegis í dag, 3412 kit fyrir 8.423 sterlingspund. Er þetta mun lakari sala- en sölur hafa verið að imd- anförnu, og sýnir, að fisk- verð er enn lækkandi í Bret- landi. / Podalnum eru nú meiri vatnavextir en dæmi eru til um nálægt því 65 ára skeið. Versnaði ástandið mjög í gær, er seinustu varnax-garð- ar brustu í nokkurra tuga kílómetra fjarlægð frá bæn- um Rovigo, en þar búa 40.000 manna. Verkfræðingar höfðu séð fyrir hættuna og varað ibú- aná. — Birtu þá stjórn- arvöldin tilkynningu um á- Þjófitaðarfaraldur í Kópavogi. Sannnkölluð þjófnaðar- alda gengur nú yfir í Kópa- vogshreppi og hafa síðustu vikurnar verið framin mörg innbrot og þjófnaðir. Eina nóttina ekki alls fyr- ir löngu, var brotizt inn á sex stöðum í hreppnum. Var þá m. a. á einum staðnum stolið tveimur fötum nærri fullum með fittings og ekki öruggt nema einhverju hafi einnig verið stolið af vörum. Af meiriháttar þjófnuðum má nefna þjófnað á timbri og miðstöðvarkatli úr húsi sem var i byggingu, svo og nokkurum lengjum með vindlingapökkum, sem stol- ið var úr Smurstöðinni á Digraneshálsi. stand og horfur og voru íbú- arnir hvattir til þess að flýja borgina. Brugðu mai-gir þeg- ar við, en hætt er við, að af svo miklum fjölda verði mai-gir á seinni skipunum með að komast burt, þótt greitt sé fyrir flutningum eftir megni. Mai-gir tugir manna hafa farist í flóðunum, sennilega á annað hundrað, en engar áreiðanlegar skýrslur eru fyrir hendi um manntjón, Hinum almennu umræð- um um alþjóðavandamálin lauk á allsherjarþinginu í gærkveldi, og tekur nú stjórn málanefndin til starfa, og fjallar hún m .a. um tillög- ur Vesturveldanna og tillög- ur Rússa í afvopnunar- og friðarmálum. Vishinsky flutti í gær aðra ræðu sína og var tekin af lionum mynd, áður en hann fór inn salinn, með hvíta, flögrandi dúfu i höndunum. Vishinsky gagm-ýndi til- lögur Vestui-veldanna, og kvað ekki hug fylgja máli hjá þeim, þar sem þau vildu ekki banna kjarnorkuvopn algerlega. Bar hann fram nýjar tillögur, er liann svo eins og sakir standa. Víða hefst fólk við á hálendum stöðum, sem nú eru sein eyj- ar í gi-iðar stóru stöðuvatni, eða á húsaþökum. ítölsk stjói-narvöld hafa þegið boð yfix-stjórnar brezka og bandaríska setu- liðsins í Trieste urn aðstoð, en það hefir m. a. lagt til helikopterflugvélar. Tugir þúsunda ítalskra hérmanna og sjálfboðaliða taka þátt í björgunarstarfinu. nefndi, varðandi algert bann við kjarnorkuvopnum, og skyldi samkomulag þar um undirritað fyrir febrúar- lok næstk. Stórveldin skyldii minnka herafla sinn um %» og allar þjóðir láta í té upp- lýsingar um herafla sinn. Almennt voru menn þeirrar skoðunar, segja fréttaritai’- ar, eftir að Vishinsky hafði flutt ræðuna, að hann hefði „aftur sagt nei“, eins og þeir orða það, en allsherjarþing- ið hafi áður hafnað flestu í hinum „nýju“ tillögum Vish insky. Áður liafði Schumann ut- anríkisráðhei-ra Frakklands beint þeim orðum til Vish- insky að ríkjandi tortryggni í heiminum væri að veru- legu leyti fram komin vegna stefnu þeirrar, sem hann bex-ðist fyrir. -----4---- Flugsveit fær hækistö$ í Keflavík. í White Falcon, blaði varn- arliðsins í Keflavík, segir ný- lega, að fjölgað hafi verið í liðinu. Komu til Keflavíliur fjórar eftirlitsflugvélar úr flotan- um, sem eiga að hafa bæki- stöð þar. Rximlega 50 sjólið- ar komu einnig, og hafa þeir umsjá með vélunum. Alls er von 12 slikra flugvéla og 150 manna þeirra vegna. -----1---- Sþ gefa út frímerhi, Sameinuðu þjóðirnar hafa nýlega gefið út fyrsta frí- merki sitt, og kom það út 24. október — á degi Sameinuðu þjóðanna. 1 Alls var áætlað að gefa út frímex-ki með ellefu mismun- andi verðgildum, auk ferns- konar flugmerkja. Eru frí- merki þessi nú notuð á allar opinberar sendingar frá að- alstöðvum SÞ. Fi-ímerkixi voi-u gefin út í New York. -----.».... Kínverskir kommúnistar tilkynna, að 42 menn hafi Verið ííflátnir i Chungking á einum degi nýlega. Mynd þessi er frá Suezsvæðinu, en verið er að flytja á land brezka hermenn, sem kom- ið hafa með herflutningaskipi þangað. Bretar hafa stóraukið varnir sínar hjá Suez, eins og kunnugt er. Bawnfarir a Pósléitunai: Mestn flóð á 63 árum ógna 46,000 íbúa borg. * \ annað hundrað maims hafa þegar farizt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.