Vísir - 17.11.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1951, Blaðsíða 2
B V I S I R Laugardaginn 17. nóvember 1951 Hitt og þetta f mótmælaskyni. — Walter Marshall í Sheffield á Englandi játaði að hann væri sekur um það að hafa brotið búðarglugga Og var bann dæmdur í 50 stpd. sekt. En bann kvaðst bafa hent teteininum í gluggann af því að hann var gramur og hneykslað- Ur yfir J>ví að hafa verið sak- laus dæmdur áður um að brjóta gluggann. Þá hefði hann fengið jto stpd. sekt. Pétur litli kemur til pabba bíns og' spyr: „HvaS er mann- æta pabbi?“ Pabbinn: „Þaö er maður sem etur mannakjöt. Ef þú tækir þig til og borSaðir pabba þinn og mömmu, þá værirðu mann- æta.“ Pétur litli: „Nei, þá væri eg foreldralaus". Frímerki í Bandaríkjunum voru ekki límhorin í fyrstu. Fólk varð sjálft að leggja sér til lúnið. Frímerkjaarkirnar yoru heldur ekki gataðar. Fólk yarð að klippa frímerkin út úr jörkunum. Hún kom til lögfræðings og bað hann að útvega sér skilnað yiS mann sinn, þar sem hann drykki svo gífurlega, aS hún gæti ekki búiS með honum. „VitiS- þér hvort hann hefir nokkurn tíma reynt Antabus?" sagði lögfræSingurinn. „ÞaS hefir hann sjálfsagt,“ sagSi hún., „Hann drekkur hvaS gem hann getur náS í.“ Cíhu Ainni iar.... i Bæjarfréttum Vísis hinn 17. hóvember ig2i mátti m. a. lesa pftirfarandi: Jíýtt þjófnaðarmál er lögreglan aS rannsaka og hefir sett þrjá menn í gæzlu- VarShald,. grunaSa um aS hafa stoliS eggjakassa og fleiru. Er búizt viS, aS máliS verSi um- fangsmikiS. Mensa academica, eSa mötuneyti stúdenta bauS í gærkveldi landsstjórninni, há- ekólakennurunum og ritstjórum blaSanna aS skoSa húsakynni sín. Vilhj. Þ. Gíslason bauS gestina velkomna og skýrSi Stuttlega frá fyrirtækinu, en síSan töluSu þeir rektor háskól- ans, Ólafur Lárusson og at- VinnumálaráSherra Pétur Jóns- son, og létu báSir í ljós ánægju sína yfir því, aS þetta fyrirtæki skyldi vera komiS á fót, og ÚrnuSu því allra heilla og geng- is, Var gestunum síSan sýnt um herbergin og þótti allt hiS vand- aSasta og smekklegasta. í for- þtöSunefnd mötuneytisins eru þeir Björn Árnason, LúSv. Guðmundsson og Skúli V. GuS- jjónsson, en ráSskona er ung- frú Ólafía Hákonardóttir. Laugardagur, 17. nóvember, — 321. dagur ársins. SjávarfölL ÁrdegisflóS var kl. 7.25. — SíSdegisflóS veröur kl. 19.45. Ljósatími bifreiöa og anarra ökutækja er kl. 15-55—8-25- Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni; sími 5030. — Nætur- vörSur er í Lapgávegs-apóteki; sími 1618. Helgidagslæknir á morgun, sunnUdaginn 18. nóvember, er Ófeigur J. Ófeigs- son, Sólvallagötu 51; sími 2907. Flugið. LoftleiSir: í dag er áætlaS aS fljúga til Akureyrar, ísa- fjarSar og Vestm.eyja. Á morg- un verður flogiS til Vestm.eyja. Ungbarnaverad Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. „Draumagyðjan“, hin hugstæSa, þýzka rnúsík- mynd, sem Stjörnubíó sýnir, hefir nú veriS sýnd á 3. viku, og hefir jafnan vériö húsfyllir á -sýningum. Myndin hefir hlot- iS alveg sérlega góöa dóma, en nú fer hver aS verða siSastur aS sjá hana. Hún verður enn sýnd núna um helgina. Ari Arnalds hefur legiS rúmfastur nokkra mánuöi. NýlegagjörSi prófessor GuSmundur Thoroddsen hol- skurS mikinn á honum, sem heppnaSist ágætlega í alla staði. — Að gefnu tilefni óskar Arn- alds ekki eftir lieimsóknum á spítaiann. f októbermánuði lentu alls 125 farþegaflugvélar 4 Keflavikurflugvetli. EélágiS Traus Canada Airlines var meö flestar léndingar, 28, þar næst BOAC og Air France með 16 lendingar hvort, Pan Amcrican meS 14, og sömu lend- Lárétt: 2 vitur maSur, 5 grár litur, 6 eldiviður, 8 jökull, 10 drasi, 12 tengdan mann, 14 tólf, 15 ágæt í hafróti, 17 sýsla, 18 til smíða. LóSrétt: 1 vitur konungur, 2 hvildist, 3 þær elta menn oft, 4 útlent blóm, 7 foringi (latína), 9 „stúta", 11 í bjarg, 13 eldspú- andi (þf.), 16 verkfæri. Lausn á krossgátu nr. 1480: Lárétt: 2 kalin, 5 Abel, 6 MMM, 8 ah, 10 Amor, 12 kór, 14 MFA, 15 klór, 17 uö, 18 álnir, LóSrétt: 1 Malakka, 2 kem, 3 Alma, 4 narraSi, 7 MMM, 9 hóll, 11 ófu, 13 Rón, 16 RI. ingatölu hafði hollenzka félagiS KLM. Farþegar meS millilanda- vélunum voru 4450. Til vallar- ins komu 45 farþegar en þaSan fóru 56. Jólamerki Thorvaldsensfélagsins eru nú til sölu, eins og jafnan áður fyr- ir jólin. FélagiS hefir látið gera falleg merki, sem ætlazt er til, aS menn setji á bréf sín meS venjuiegum frímerkjum, en á- góSi af sölu þeirra rennur til mannúðarstarfsemi þessa merka félagsskapar. Merkin fást á Póststofunni, Thorvaldsensbaz- ar og í bókabúöum. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sira Emil Björns- syni ungfrú Erla SigurSardótt- ir, Klapparstig 27, og Magnús ÞórSarson, starfsmaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur. Heimili þeirra verður á Klapp- arstíg 27. í dag verða ge.fin saman í hjónaband ungfrú Lisabet Dav- íðsdóttir og Björn óskarsson, vélstjóri. Heimili ungu hjón- anna verSur á NjarSargötu 35. Lendingar á RejFjavikurflugvellí i októ- ber s. 1. urðu alls 305, þar af. 24 millilandaflugvéla og varnar- liSsins. Til Reykjavíkur komu og fóru 364 farþegar. Innan- landsfarþegaf voru hins vegar samtals 1773. Vöruflutningar innanlands liafa aldrei veriS meiri en í þessum mánuöi, eða samtals 113.692 kg. Kvikmyndasýning um skrifstofutækni í Tjarnarbíó. Remington skrifstofuvéla- fyrirtæki víðkunna hefur nýlega láfiS búa til tvær kvikmyndir úm skrifstofutækni, og verða kvikmyndir . þessar sýndar í Tjarnarbíó. í myndunum leika lloilywoodleikarar, og er sögu- þráSur í báSum myndunum til að gera þær skemmtilegri. Myndirnar vérða sýndar í Tjarnarbíó á morgun kl. 1300. h. Atvinnurekendum og skríf- stofufólki sérstaklega boSið á kvikrnyndasýninguna, og er að- gangur . ókeypis. Kvikmyndir þessar eru sýndar á vegum Orku h.f. og Þorsteins Jónsson- ar, sem eru umboSsmenn Rem- ington Rand hér á landi. Glímuæfingar UMFR fara fram tvisvar í viku, á þriSjudögum og föstudögum kl. 8 í MiSbæjarskólanum. Þátttaka er mikil og áhugi gleöilegur. Kennarar eru þeir Lárus Saló- monsson og Kjartan Bergmann. útvarpið í kvöld: 20.30 LeikritiS: „Á nýjan ieik“ eftir Per Lagerkvist, í JiýSingu síra Sigurjóns GuS- jónssonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — 22.00 Fréttir og veSurfregnir. 22.10 Danslög af pjötum til kl. 24. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er á AustfjörSum, lestar frosinn fisk. Dettifoss fer frá Rotterdam í dag til Antwerpen og Hull. GoSafoss fór frá Reykjavik í gærkvöld til London, Rotter- dam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith um miSnætti í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Hull 14. þ. m. til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þ. m. til New York. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörSum á nófSurífeiÖ. Esja á afS fara frá Reykjavík áieiSis til Álaborgar í dag. HerðubreiS er á Breiöafirði á vesturleiS. SkjaldbreiS fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er á AustfjörSum á suS- urleiS. Armann er í Reykjavík Skip SÍS : Hvassafeíl lestar síld á Akranesi. Arnarfell fór frá HafnarfirSi 15. þ. m. áleiðis til Spánar. Jökulfell fór frá New York 9. þ. m. áleiSis til Reykjavíkur. M.s. Katla er á.leiö til Cuba frá New1 York. Messur á morgun: Dómkirkjan: MessaS kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5. Síra Jón Auöuns. —- SafnaSar- fundur kl. 6. Haligrímskirkja:. Messað kl. 11. Síra Jakob Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 1.30. Síra Jakob Jónsson. Kl. 5. Síra Sig- urjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: MessaS kl. 2. — Síra Þorsteinn Björnsson. Óháði Fríkirkjúsöfnuðurinn. MessaS í ASventkirkjunni kí. 2. Síra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 2. Síra GarSar Svavarsson. — BarnaguSsþjónusta kl. 10.15. Síra Garöar Svavarsson. Fossvogskirkja: MessaS kl. 5. Síra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: MessaS kl. 2 í Háskólakapellunni. Síra Jón Thorarensen predikar. Elliheimilið: MessaS kl. 10 f. h. Síra Sigurbjörn Á. Gíslason. Barnaguðsþjónusta í Tjarn- arbíó kl. 11 á morgun. Kálfatjörn: Messa kl. 2. —* Safnaöarfundur eftir messu. Síra GarSar Þorsteinsson mess- ar. 60 ára verSur á morgun ÞjóSbjörg ÞórSardóttir, HlíSarbraut 5, HafnarfirSi. Veðrið. Kl. 8 í morgu'n var tveggja stiga hiti í Reykjavik, en mest frost á landinu 3 stig.—1 Fyrir sunnan land er víSáttumikiS lægSarsvæði. Veðurhorfur. Faxaflói: Aust- an kaldi, skýjað og víSast úr- komulaust. Karlsefni. kom af veiðum í morgun og fer í dag.til Englands. Varahlutir fyrir ! Austin bífreiðar: ! . m ■ m- Headpakningar í allar gerðir. — Stimpilhringir í allar geröir. j * — Viftureimar í allar gerðir. — Spindilboltar í 8, 10 og 12/16 í m HP. — Demparar og deniparasambönd í 8 og 10 HP. —* ■ Bremsupumpur og bremsuþenjarar í 2. og 5. tonna. — Raf-j geymar 6 og 12 volta, hlaðnir og óhlaðnir. — Asamt ýmsumj öðrum varahlutum. Garðar Gíslason h.f. ! Bifreiöaverzluii ■— ReyJcjávík. ; ■■«■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Og Vegna flutnings og breyttra aðstæðna verða til sölu,| laugardag og sunnudag, 17. og 18. nóvember: nokkur húndruð bækur, 1-2 hundruð blöð og tímárit heil. Helgi Tryggvason. Lóugötu 2. — Grímsstaðaholti. . ca Maðurinn minn og faðir okkar, Tryggvi Jónsson húsgagnabólstrari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánu- daginn 19. nóvember kl. 3. Blóm afbeðin. — Þeim, sem minnast vildu hins látna, er bent á Styrktarsjóð Mar- grétar Rasmus fyrir bágstadda málleysingja. Þórunn Þorvaldsdóttir og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.