Vísir - 17.11.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 17.11.1951, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 17. nóvember 1951 hún hefir dvalizt, og leggur af stað til nýja staðarins. t>ar hefðu noltkrar nærmynd- ir andlita á milii yfirlits- myndanna veríð mjög gagn- íegar. 1 þessu sambandi má íiftur á móti benda á ágætan liluta, féð í réttunum. Þar eru margar ágætar myndir og skemmtileg saga sögð á lif- andi hátt. Aftur á móti eru aðrar myndir töluvert miklu lengur á léreftinu en gott ei'. Sagt er, að hver mynd kvilc- myndar megi ekki vera leng- ur á léreftinu en svo, að þcg- ar hún hverfi, þá sé enginn áhorfandi búinn að sjá sig fullsaddann á myndinni. Með þessu móti er áhuga áhorf- andans haldið vakandi allan tímann, jafnvel þótt tal myndarinnar væri liorfið, vegna þess að myndin sem slik gefur auganu nóg að starfa. Ljós og skuggi. Það er auðvitað sárt að þurfa að klippa í burtu altur Iduta af myndum, sem eru velheppnaðar, aðeins af því, að þær eru of langar ef þess- ari reglu er beitt, en það er ekki minnsta vafa undirorp- ið, að það bætir margar is- lenzku kvikmyndamar stór- lega, margar hverjar, að skera þær miskunnarlaust niðm% þannig að aðeins það allra bezta sé með, og livergi sé of mikið af neinu. A8 lokum er rétt að minnast á, að þáttur ljóss og skugga er sáralitið notaður í íslenzk- um kviiunyndum. Að nokkru ieyti er þetta sök efnisins, þar eð mikill hluti myndanna er tekinn undir beru lofti og án lampa. En sem kunnugt er, þá er ljós og skuggar meg- inatriði vel tekinna kvik- mynda. Þar er mótljós mikið notað til að fá þann blæ, sem óskað ei’, og mótun Ijóssins ev oft dásamlega falleg í beztu Iivikmyndum erlendum, einkanlega í nokkrum frönskum og enskum invnd- um. Loftur á þakkir skilið. Þessi aukna notluin Ijósa og skugga kostar auðvitað meiri fyrirhöfn og þunglama- legri útbúnað, með stórum! ljóskösturum og fleira þess- háttar, en það hlýtur að kóniá að þvi hjá kvikmýndatöku- mönnum okkar, að þeir einn- ig á þessu sviði bæti gæði myndanna. Meðan íslenzk kvikmynd er alger nýjung, er hægt að láta mynd bera sig, þótt hún hafi margvís- lega galla, en það hlýtur að reka að • því, að kröfumar auldst að sama skapi og myndunum fjölgar, enda munu kvikmyndatökumenn- imir sjálfir hafa mestan á- huga á að gera það sem gert verður til að skapa íslenzkum kvikmyndum fastan sess í ís- lenzku skemmtanalífi. Loftur Guðmundsson ljós- myndari á þakkir skilið fyr- ir að vinna svo ötullega að jæssu hugðarefni sínu. Þótt jiessi nýjasta kvikmynd hans óneitanlega hafi ýnisa aug- ljósa galla, einkanlega frá kvikmyndatæknilegu sj ónar- iniði, þá er þó svo margt vel gert, og margt betur en áður hefur verið, að hann á skilið að almemlingur meti þessa viðleitni hans með þvi að sjá myndina. Hjálmar R. Bárðarson Esja fer í 2ja Affray ekki náð upp. Engin tilraim verður gerð til þess að ná npp brezka kaf bátnum Affraij. Hann týndist sem kunn- ugt er slcömmu eftir að hann lagði af stað til æfinga, fyr- ir alhnörgum mánuðum, en fannst loks á sjávarbotni uiídan Wight-eyju. Ákvörðun þéssa tók brezka flotamálasíjórnm eftir að í Ijós var komið, að vafasamt var, að kafbálurinn mundi nást upp vegna erfiðrar að- stöðu. Tilkostnaður verða gífurlegur, og ekki unnt að gera tilrauniná, nema méð því að leggja mannslif og skip í hættu. Engar sannanir hafa feng- ist fyrir hvers vegna kafbát- urinn fórst —- og með hon úin 75 manns — en talið er, að það hafi ekld verið vegna þess, að „snorkel“-útbúnað- ur hans hafi bilað. €h&GrGhiSð fer fið utan í „klös8un“ í þessum mánuði, og er ráðgert, að henni verði lokið síðari h janúar. Er hér um að ræða 12 klössun svonefnda, en þá fer fram gagngerð viðgerð og allsherjareftirlit með skip- inu, en eins og að líkum læt- inu frá því er það kom hing- að árið 1938. Esja fer til Danmerkur, og fer klössunin fram hjá Aal- borg Skibsværft, sömu skipa- Loftsson, forstjóri Skipaút- síðast í janúar. Þeir Ingvar Kjaran skip- stjóri og Júlíus Ólafsson, 1. klössun fer fram, en skips- meðan. I viðbótartilkynningu frá nr. 10 Downing Street í gær- kvöldi var boðað, að þegar W ashingtonfundinum lyki, væri áform Cliurchills að fara til Kanada, og dveljast í Ottawa 3—4 daga til við- ræðna við kanadisku sam- bandsstjórnina. TiS söiu vegua Dagstofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn (raiið), svefn herbergishúsgöng; ennfremur borð, stólar, bókaskápar, ljósakrónur, vegglampar, svo og húsgögn blá og bleik í; bamaherbergi o.m.fl. Uppl. á Kirkjuteig 25, II. hæð í dag og á morgun kl.| 2—10. t vœaBsm. Þora exKi ao vsnna fyrir 'kéinún^t|k Á Malakkaskaga hafa um 6000 verkamenn, flesiir Iíín verjar, lagt niður vinnu, vegna stöðugra hótana kom- múnista. Er verkamönnum hótað dauða, nema þeir hætti að vinna á gúmmíekrunum, og hefir verið skotið á þa, sem ekki hafa sinnt hótununum. Gripið hefir verið til auk- inna ráðstafana til verndar verkamönnum. nyja efnalaugin Höfðatúni 2 og Laugavegi 20B Sími 7264 ÁRMEÍTNINGAR! Sjálfboðavinna í Jósefsdal ttm h'elgiaa. Síðustu forvöS aS fá vinnu. Farið frá’ íþróttahús- inu kl. 6 á laugardag. Stjórnin. Skíðadeild Ármanns. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn mánudags- kvöldið ig. nóv. kl. 8,30 í Félagsheimili verzlunar- rnanna, Vonarstræt Í4. Fjöl- rnenniö og mætitS stundvísl. Stjórnin. FRAMARAR. MUNIÐ AÐ GERA SKIL í Fram-happdrættimi næstu daga. —• Á m.orgun verður félagslueimiliö opiö frá há- degi og verSur þá unniS við happdrætti.5. TakmarklS er, aS allir Framara komi upp í FélagsheimiliS á morgun til aS vinna. KWÍ1 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri viS bæsuS og bónuS húsgögn. Sími 7543. Hverf- isgötu 65, bakhúsiS. (797 ÍÞRÓTTAKENNARAR! Félagsfundur í GagnfræSa- skóla austurbæjar á morgun kl. 2 e. h. — Stjórnin. SSfeÉ*" • 'stóo. «tl RÚÐUÍSETNING. ViS- geröir utan- og innanhúss. Uppl. í sirna 7910. (547 M.F.U.M. Á morgun kl. 10 f. h.: — Sunnudagaskólinn kl. 1.30 e. h. Drengir kl. 5 e. h.. Ung- lingadeildin kl. 8.30. Æsku- lýSssamkoma. Sira Bjarni Jónssott, vígslubiskup, talar. Allir velkomnir. ÆSKULÝÐSVIKA ÚRSMÍÐI, — Þorleifur Sívertsen (áSur hjá Jónt Hermannssyni & Cp.) — Afgreiðsla hjá Guðmundi Þorsteinssyni, gullsmið, Bankastræti 12. (322, K.F.U.M. og K. Fyrsta sant- koman er annað kvöld kl. 8.30. Síra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, talar. —• Allir velkomnir. SAUMA sniðin jakkaföt á drengi. MeSalholt 21, vestur- enda, niöri. — Uppl. í síma 1836. (467 KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Sunnudaginn 18. nóv. Sunnu- dagaskólinn kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e. h. Asbjörn Hoaas, kristniboSi, talar. — Allir velkontnir. (461 KOJUSKÁPUR til sölu r HólmgarSi 27. Uppl. í sírna 2899. (466 TELEFUNKEN viStæki til sölu. Verð 275 kr. Mána- götu 1. (465 PEYSUFÖT úr „spejl- flaueli“ svunta og slifsi, vir- dregiS, til sölu á Ööinsgötu 16 B. Sími 6038. (464 GLERAUGU töpuöust á leiS frá Hafnarhvoli aö Framnesvegi. — Finnandi hringi vinsamlegast í 1359. (449 RAFMAGNSELDAVÉL, Rafha 0g miSstöövareldavél,, Skandia 908, til sölu. Uppl, Miðtúni 9 eftir kl. 4. (492. TIL SÖLU stokkabelti og KENNSLA. Kenni stærS- fræSi, efuafræöi, íslenzku og þýzku. Uppl. Njálsgötu 52 B, kl. 6—7 e. h. Sími 80072. — Sveinn Kristinsson, stud. med. . (430 hárfléttur á Hringbraut 97. (460 M.ATRÓSAFÖT óskast á 5 og 7 ára. Uppl. í sínia 7854. (456 TIL SÖLU útvarpstæki á Öldugötu 54, I. dyr t. v. (457 WJWMMik RAFMAGNSÞVOTTA- POTTUR til sölu. Tæki- færisverS. Uppl. í sírna 3323. VANTAR 1—2 herbergi og eldhús, mætti vera í risi. MávahlíS 37, kjallara. 1543 VANDAÐUR 2ja ha. raf- ntótor sem nýr til sölu. Sirni 3080. (452 HERBERGI, á hitaveitu- svæSinu, er til leigtt fyrir miSaldra konu. Húshjálp kemur til greina. — Uppl. í sínta 4761 milli kl. 1—3. (459 PRJÓNAVÉLAR, hræri- vél (Ballerup Master Mixer) og plastik-dúkur ódýr til sölu. Til sýnis í dag og næstu daga. Egilsg. 22. Sími 2240. (45i HERBERGI til leigtt. — Uppl. í síma 4559. (463 TVEGGJA manna svefn- ottoman til sölu á Karlagötu FJÖLRITUN. Bréf, verS- skrár, leiSarvísar, kennslu- bækur, prófverkefni, fundar- boö, músik-nótur 0. s. frv. AthugiS verS og vinnubrögS. Nýja fjölritunarstofan. — Sími 7583. (339 ii- (454 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiSjan, Bergþórugötu t 1. Sími 81830. (394 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda- rammar. lunrömmum mynd- Ir, málverk og saumaöar myndir. Setjum upp vegg- t-enoi. Ásbrú. Grettisgötu 54. Ódýrar ljósakrónur með glerskálum, 3ja, 4ra og 5 arma- — Verð frá kr. 380.00. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 2195 og 5395. (00 Gerum viö straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlanin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyr'.r- vara. Uppl. á RauSarárstig 26 (kjallara). — Sími 612&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.