Vísir - 31.05.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 31.05.1952, Blaðsíða 6
6 V í S I E Laugardaginn 31. maí 1952 Sólarlandsins bára er mér sagt að borizt hafi að okkar hrjóstrugu strönd, ítálskur söngvamaður, :— maðurinn, gullið, þrátt fyrir allt. — Það var aldrei meiningin að útiloka sig. Öll viðleitni stritsins — einungis til að undirbúa hér, að hingað væri hægt að koma. Okkar var að eiga sitt stolt, að una glaðir við sitt — að gera það verðmætt — að verðgilda í mannsæmandi verki, það að muna vel, hvað íslenzkt er — alla vora tíð — við áttum ekki annað. Fáum fátækum smáum — líkn í lífsstríði alda — nema hvað, maður. At manns gam- an sé. Spegilbrot getur líka verið til nytsemdar í hraustra drengja hóp, það er góður — þó ekki geti hann sjóvolksmaður kallast. En allt af í lífsháska. Af því það varð hans hlutskipti Nú — skammarkjaftur lið- hlauparans varð líka aufúsu- gestur hjá heimskum skriffinn- um hvar sem hann kom, af því þeir héldu að þarna væri vizk- an. — En þetta var stundarfyr- irbrigði meðan verið var að segja sannleikann, því liðhlaup- irín var ekki svikari, hann var almennur maður fjöldans, sem ekki gerði kröfur, en lifði á veðri drauma að erfðum. Var nokkuð um að tala að ætti að rætast með vorgyðju úr suð- rænum geim. — Og morgunn síungur og fagur, eftir kvöld- bænir margra alda, að signing- ar mannmennsku siða dimmu og hvíldar norðurljósa heið- ríkjunnar. Er þetta ekki línan — suðursins Davíð ættanna, ísraelsmannanna, fermingarljós anna, stjörnuturnsins, pyramid iska punktalína — leiklistarinn- ar Geothes og Beethovens, Ar- istotelistanna — hallarmúra snillingsins Guðjóns Samúels- sonar. í fámennum drauma- manna hóp Föníkyusiglara, sem undu glaðir við sitt og dóu síð- an á mannlega vísu — menn- irnir með kristseðlið — sem bjuggu í haginn fyrir snillinga sóllandanna hér — því sem him ininn heldur ekki skýlir í sinni vetrarskyggni — hér. Heldur hvílir mannsaugað all-langt sumar. Þetta er vegurinn vorgyðjuon ar úr suðrænum geim Jónasar og Hávámála — þegar suðrið sæla vindum hlýjum þangað sem var sótt á yztu mið ítalíu og Danmerkur. Því auðvitað heitir maðurinn ekki Gigli eða Tintoret’to. — Eg hefi ekki heyrt hann — en hann er hér. Kannski fyrirrennari þeirra, sem við þekkjum á bíóum og plötum, þeir koma kannski lika — ef þessi vinur þeirra er vel móttekinn — hver veit — hvað mundi eftirsóttum þjóðum finn- ast ómaksins vert hingað, þó salarkynni væru komin, ef við- mótið væri einskorðað við eina listgrein. A svona sumarmorgni í listinni sem allt vorið er núna væri eðlilegast að fólk fæii beina leið á konsert úr leikhús- inu, þá bættist við enn ein borg, ' París Norðurlanda — eruð þið með? — Dettur ykkur ekkert í hug — áhorfendur, gerið nú kröfur enn um sjálfið við sjálft sig — því annars sofnið þið á verðinum með guðunum gleymdu, saddir lífdaga. Jóh. S. Kjarval. PappirspokagerSin k.l. Vitastíg 3. Allsk. papvírspokar * ISSSfieCiEPATTUH WÍSIS Það getur stöku sinnum kom- ið fyrir að sögnin komist í 6 í lit án þess að sagnhafi eða mót- spilari hans hafi Á og K í litn- um, og er þá eina vonin til vinnings, að þessi háspil falli saman í slag. Vanti hinsvegar Á og K 1 einhverjum öðrurn A V é A-6-5-4 V 4-3 ❖ 10-8-6 .* G-10-9-8 lit, er ekki alltaf útilokað að spilið geti unnist, 'enda þótt sagnhafi hafi tvo tapslagi í litnum í upphafi. Spilið, sem hér fer á eftir er dæmi um slíkt. Norður gefur. — A—V á hættu svæði. G-9-8 Á-10-5 K-D-4-3 Á-K-3 A K-3-2 V 7-6-2 * G-9-7-5 _ * 7-6-5 é D-10-7 V K-D-G-9-8 ❖ Á-2 * D-4-2 N byrjaði á 1 ♦ og S sagði IV, N síðan 2 Gr. og S 6 V, sem varð lokasögn. V kom út með * G og var það ekki óskynsamlegt, þar sem ekki var vitað um legu í og A öruggur slagur síðan, að öll- um líkindum. Nú þurfti S að hugsa. spilið. Hann vissi að V gatekki haft bæði Á og K í é, en annaðhvort gat hann haft. Ef A hefði bæði spilin þurfti hann að hafa 4 íil þess að hægt væri að beita „squeese". Þá gat S unnið með því að spila 5 sinnnum V og 3 svar . Neyðist A þá annaðhvort til að fleygja frá ó fyrirstöðunni eða láta annað A -háspil af hendi. Ef é -háspilin eru skipt, eins og reyndin varð, varð S að láta V taka á siít háspil, sem fyrst, ef það var hægt án þess að é kæmi út aftur. S spilaði spilið eins og háspilin væru skipt. Hann tók & G með K og þegar A lét 5 í fleygði hann 4 og kom út með é> G V tók hann rneð A Á og kom aftur út með •&, og þk tók S 5 V -slagi og annað 4*, en þá var A kominn í klemmu. Múp k ieis’ Sníðum kyenkápur og kjóla eftir máli. Hóflegt verð. SNÍÐASTOFAN Jón M. Baldvinsson. Hamarshúsinu. Sími 6850. íþróttamót K.R. (E.Ó.P.) Skipting keppnisgreina verður sem hér segir: Fyrri dagur, 4. júní: 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 4X 100 m. boðhl., 4X100 m. boðhl. kv. Kúluvarp, spjótkast, há- stökk, langstökk, kringlu- kast kv. Síðari dagur, 6. júní: 200 m. hlaup, 800 m. hlaup, 5000 m. hlaup, 4X 100 m. boðhl. dr., 100 m. hlaup kv. Kringlukast, sleggjukast, þrístökk, stangarstökk, langstökk kv. Mótanefnd FÍRR. Drengjamót Ármanns fer fram miðvikudaginn 11. júní á íþróttavellinum. — Keppt yerður í eftirfarandi gi-einum: 80 m. hlaup, 400 m. hlaup, 1000 m. boðhlaup, kúluvarp, kringlukast, langstökk, há- stökk. Öllum félögum innan í. S. I. er heimil þátttaka og skulu þátttökutilkynningar hafa borist til Björns Vilmundar- sonar, Tjarnargötu 47, Reykjavík, fyrir 8. júní. Mótanefnd FÍRR. FERÐAFELAG ÍSLAND3 ráðgerir að fara gönguför á Vífils- fell og Bláfjöll á annan Hvítasunnudag. Lagt af stað kl. 2 e. h. frá Austurvelli ek- ið upp fyrir Sandskeið, geng- ið þaðan á Vífilsfell og suður í Bláfjöll. Þá haldið um Stóra-Kóngsfell niður á Sandskeið. Farmiðar seldir við bílana. 1. flokks mót: Kl. 2 í dag Víkingur — Þróttur. Kl. 3 Fram —- Val- ur. A-mót IV. flokks heldur áfram mánudaginn 2. júnx kl. 10 f. h. á Gríms- staðarholtsvellinum, þá keppa Valur og Þróttur og strax á eftir Víkingur og K.R. Kristniboðshúsið Betania, Laufásveg 13: Hvítasunnu- dag: Almenn samkoma kl. 5 e. h. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir. . -JF. U. SAMKOMUR um hátíðina: Hvítasunnudag kl. 8,30: Jóhannes Sigurðs- 'son prentari talár. — Anna.n í hvítasunnu. Kl. 8,30: Bjarn i Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir. velkomnir. SÁ, sera fann karlmanns- ú.rið á Hótel Borg á mánu- daginn var, er vinsamlega beðinn að hringja í síma 5557, (957 CIGARETTUKVEIKJARI tapaðist síðastl. fimmtudag á leiðinni Stói-holt að Njáls- götu. Vinsaml. skilist á Með- . alholt 7, austurendá. — Fundarlaun. (958 EINBAUGUR tapaðist síðastl. miðvikudag frá Engi- hlíð að Eiríksgötu. Finnándi geri aðvart í síam 7907. (966 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan, reglusaman eða tvær stúlkur. Grettisgötu 66. (960 KVISTHERBERGI til leigu nú þegar í Barmahlíð 53. Uppl. eftir hádegi í dag og næstu daga. (961 TIL LEIGU gott herbergi, eldhúsaðgangur getur fylgt. Bólstaðaxiilíð 14, uppi. (962 STÚLKA óskar eftir her- bei’gi í miðbænum eða aust- urbænum. — Uppl. í síma 81270 frá kl. 3—7 i dag. (964 . IIERBERGI til leigu. — Sími 81468. (967 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. Eskihlíð 13. — Uppl. eftir kl. 5. (969 HERBERGI til leigu. — Grettisgötu 69, 1. hæð, kl. 2—3. (970 GOTT forstofuherbergi nálægt miðbænum til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í dag frá kl. 6—8 í síma 6717. HERBERGI til leigu í Miðstræti 3. Uppl. í síma 7807. (974 mm STULKA eða fullorðin kona óskast út á land. Uppl. á Hrefnugötu 8, kjallara. — (968 UNGLINGSSTÚLKA ■ óskar eftir vist hálfan dag- inn þar, sem ekki þarf að passa börn. Uppl. 6026. (953 TJÖLÐ og viðgerðir. — Seglagerðin, Verbúð 2 við Tryggvagötu. — Sími 5840. líjörgunarfélagíð VAKA. Aflstoðum bifreiðir allan sólarixringinn. — KranabílL Sími 81850. (250 ..................’... BRÓDERUM í dömufatn- að, kíæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, frönsk snið fyrir kjóla og bamaföt, sokkarviðgerðir. — Smávörur til heimasauma. Bergsstaðastræti 23. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. ÚppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. RAFLAGNBR OG VJÐGEEÖIR á raflögmjm, G-erum við sráraujárn og önnur heÍEaiiistæki. Rafíækjaveraiania Ljós ®g liiti h.f. lÆUgavegi 79. — Simi 5184. GUITAR til sölu, amerísk- ur, „Gibson“, í vönduðunr kassa. Uppl. í síma 2608. — BARNAVAGN til sölu. — Söi'laskjóli 34. (977 SVARTIR, amerískir kvenskór nr. 39 og blátt veski til sölu. Uppl. í síma 5463. (976 VEIÐIMENN! — Bezta maðkinn fáið þér í Garða- stræti 19. — Pantið í síma 80494. (972 . .TIL SÖLU vandaður sum- arbústaður í nágrenni bæj- ai'ins. Uppl. í síma 6096. —■ (965 BARNAKERRA og barna- rúm til sölu. Uppl. í síma 6251. TELPUHJOL óskast. — Uppl. í síma 4370. (922 TUNÞOKUR til sölu. Gils- bakka í Blesagróf. (963 HURÐIR, ein, venjuleg stæi'ð, önnur minni, með öll- um læsingum og járnum og' dyraumbúnaði til sölu. —• Uppl. í síma 6555. (956 VEIÐIMENN! Anamaðkur til sölu, Freyjugötu 3 A. — (Geymið auglýsinguna). —• (955 BÍLDEKK með slöngu, 700X20, til sölu. Uppl. í síma 4312. (954 KÖRFUSTOLAR, klæddir með gobelini eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfugerðin, Laugavegi 166. Sími 2165. HJALPIÐ BLINDUM! — Kaupið gólfklúta og bursta frá Blindraiðn. (189 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í Ijös. — Fæst í næstis búð. — CHEMIA H.F. (421 VERKLEG SJÓVINNA. er góð bók fyrir sjómenn og útvegsmenn, Hafið hana við hendina. (804 KAUPUM flöskur, sækj- um heim. Sími 5395. (838 BARNAVAGNAE. Tökum 1 umboðssölu barnavagna, barnakeri'ur, húsgögn o. fl. Sími 6682. Fornsalan, Óð- insgötu 1. (828 KAUPUM vel með farin kai'lmannaföt, útvarpstæki og fleira. Verzl. Grettisgötu 31. Sími 3562. (666 •i. ;œ tmx : vrÁ öi\ 8UÖI im It

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.