Vísir - 11.09.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 11.09.1952, Blaðsíða 8
LZEKN AR O G LYFJABÚÐIR Vanti yður lœkni kl. 18—8, þá hrmgið i Læknavarðstofuna, sími 5030. VSrður er í Rvíkur Apóteki, sími 1760. LJÖSATlAII « bifreiða er frá kl. 20,50—6,00. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 23,05. _________________________ Skógfræðingur írá Alaska kynnir sér skógrækt hér. Annat' tweiftjjja séz'frteðinga* setn Itintgað hanna á vegutn JFÆ&Þ. IskyggiSegar horfur í atvinitulífi ireta. Fimm milljónir vinnustunda tapast vikulega vegna yfirvinnubanns. Hingað er kominn banda- rískur skógfræðingur á vegum FAO til þess að kynna sér skóg- rækt á íslandi og vcita leiðbein- ingar í þeim efnum. ■ Skógfræðingur þessi heitir dr. Raymond Taylor og starfar í Alaska við rannsóknarstöð Bandaríkjanna í Juneau. Aðdragandi heimsóknar dr. Taylors er sá, að á fundi FAO (Matvæla- og landbúnaðar- stofnunar Sameinuðu þjóð- anna) í Róm sl. haust, fór full- trúi íslands, Árni G. Eylands, þess á leit við stofnunina, að íslendingum yrði látin í té tæknileg aðstoð frá þessum að- ila í þeim greinum, sem við teldum þörf á. Varð þetta til þess, að hinn 18. ágúst sl. var undirritaður samningur um, að hingað kæmu tveir menn frá EAO í þessum erindum. Skyldi . annar vera sérfróður maður um sauðfjársjúkdóma, en hinn um skógrækt. Nú er skógfræðingurinn kominn, eins og fyrr greinir, en von á hinum sérfræðingnum innan skamms. Hér mun dr. Taylor dvelja um hálfan mánuð eða svo, og íerðast með fulltrúum Skóg- ræktar ríkisins til þeirra staða, sem gefa bezta hugmynd um . skógrækt á íslandi, svo sem til í MoskvuútVarpinu var lýst yfir því fyrir skömmu, að Bretar og Frakkar hafi stolið i ússneskum landabréfum fyrir 172 árum, til þess að geta haf- iS rannsóknir í Alaska. í sömu útvarpssendingu sagði enn fremur, að sú staðhæfing, ■ aT Englendingurinn James c:ook hafi fundið Alaska, sé . ;’röng. ,,Það er óhrekjanleg stað- . i ynd, að Rússar áttu nýlendu Alaska 140 árum áður en ðangur Cooks hélt þangað i :;ð stolin rússnesk landabréf, Teim tilgangi að ræna Rússa 3 iðri af landafundinum“, sagði itvarpinu. Því var einnig haldið fram, þá er fréttin um landafund- i hafi borizt til London og rísar, hafi hún valcið skelf- íu, og þá hafi ónafngreind- franskur landfræðingur og > ; Lnber brezkur sendimaður í Pétursborg stolið landa- ifum Rússa af Alaska, „á r'jög ósvífinn hátt“. Þúlur IMoskvuútvarpsins sagði, að Hallormsstaðar, um Suður- landsundirlendi og víðar. ísland er aðili að FAO, eins og kunnugt er, en sú stofnun hefir fjölmörgum heimsfræg- um sérfræðingum í ýmsum greinum á að skipa, og má vafalaust vænta góðs af aðstoð þeirri, sem stofnunin getur í té látið. -----♦_—— Banasiys á Húsavík. í fyrrinótt varð bifreiðarslys á Húsavík, er leiddi til þess, að gamall maður, Stefán Þórðar- son að nafni, lézt af meiðslum, er hann lilaut. Stefán. heitinn sat í aftursæti bifreiðarinnar M-47, sem er eign manns á Húsavík, er hún rakst aftan á vörubifreið frá Akureyri. Stóð vörubifreiðin á vegarbrún á Garðarsbraut. Pallur vörubifreiðarinnar mun hafa gengið inn í fólksbifreið- ina, sem rifnaði mikið, en við þetta hlaut Stefán mikla áverka. Bílstjórann mun hins vegar ekki hafa sakað, en sjónarvott- ar að slysinu vor engir. Stefán var fluttur í sjúkrahús á Húsa- vík, og lézt þar síðar af áverk- þjófnaðurinn hefði ekki verið framinn í þeim tilgangi, að eigna Bretum og Frökkum landafundinn, heldur til þess að þeir gætu hagnazt af auð- lindum landsins, og þá einkan- lega grávörunni. „Annars hafa vestrænir sagn- fræðingar aldrei orðið þess var- ir, að James Cook hafi fundið Alaska“, segir BT í umsögn um þetta, „því að það er viður- kennd staðreynd, að heiðurinn af þessum landafundi féll í hlut Vitus Bering, sem fann Alaska árið 1794, þá í þjón- ustu Rússa“. Hafa þessi ummæli Moskvu- útvarpsins vakið mikla gremju manna í Danmörku, en þetta er, svo sem flestum mun kunn- ugt, ekki fyrsta tilraun þeirra til þess að eigna sér Alaska, því þeir hafá á seinustu ár- um oft og tíðum haldið því fram, að sala Alaska, árið 1867, fyrir 7 milljónir dala, hafi ver- ið ólögleg, svo að þeir æ4la kannske að gera kröfu til landsins á næstunni! Gullfaxi að Ijúka leiguflugi. Gullfaxi kom úr hringflugi til Amsterdam í gær og hélt á- fram til New York kl. 10 í gær- kveldi, fullskipaður farþegum. Hingað er Gullfaxi væntan- legur aftur aðfaranótt laugar- dagsins, en fer á laugardags- morguninn til Khafnar, og er það síðasta beina ferðin þangað á þessu sumri. Hér eftir verður flogið um Prestwick til Khafnar alla þriðjudaga og hefst fyrsta ferð- in þann 23. þ. m. Síðasta ferðin til London í sumar verður á þriðjudaginn kemur. Hæstiréttur Boli- víu settur af. La Paz. (A.P.). — Forseti Boliviu, Viktor Paz Estensoro, hefir sett alla liæstaréttardóm- ara landsins, níu að tölu, af. Höfðu dómararnir stutt valdarán hersins á síðasta ári, þegar Estensoro hafði verið kjörinn með þjóðaratkvæði. Síðar var gerð önnur bylting, og herinn rekinn frá völdum. Mexicostjórn hefur lagPfram tillögur, sem miða að því að samkomulag náist um vopna- hlé í Kóreu. Bandaríkjastjórn hefur til- lögurnar til athugunar, að því er Dean Acheson sagði við fréttamenn í gær. — Haft er eftir Trygve Lie framkvæmda- stjóra Sameinuðu Þjóðanna, að tillögurnar falli aðallega um fangaskiptin, sem eru stærsta Grettistakið, sem ryðja þarf af brautinni, sem liggur til sam- komulags. Leggur Mexico til,. að þær þjóðir Sameinuðu Þjóðanna, sem vilja og geta, taki við stríðsföngum, sem ekki vilja fara til lands síns, og sjái þeim fyrir vinnu. Öryggi þessara Einkaskeyti frá AP. — London í morgUn. Horfur, að því er varða vinnufrið og útflutningsfram- leiðslu eru nú stór-alvarlegar í Breilandi. — 2 milljónir vél- smiða og skipasmiða í deilu við atvinnurekendur. Leiðtogar brezkra skipa- smiða, vélsmiða og viðgerðar- manna, samþykktu á fundi sín- um í gær í York, að leggja bann við yfirvinnu í skipasmíða-, véla- og viðgerðariðngreinum, svo og við vinnu, sem greidd er eftir afköstum. Til marks um hversu alvarlegar afleiðingar þetta gcéti haft, er það, að í bílaiðnaðinum itemur vinnu- stundafjöldin 5 milljónum vikulega. Ef bannið, er til framkvæmd- anna kemur verður einnig látið ná til vinnu, sem greidd er eftir afköstum verða horfurnar enn fanga verði ábyrgst, er venju- legir tímar koma. GainEa fólkið I skenvmtiferð. Undanfarin ár hefur Félag ísl. bifreiðaeigenda haft þann góða sið að bjóða gamla fólkinu á Elliheimilinu í skemmtiferð einu sinni á ári. Nú er ráðgert, að félagið efni til slíkrar ferðar á laugardag- inn kemur. Það eru tilmæli stjórnar FÍB til félagsmanna, að þeir láni bifreiðir sínar til fararinnar og tilkynni það í síma 3564. — Ferðir þessar hafa jafnan tekizt vel og verið hinar ánægjulegustu fyrir hina ald- urhnignu samborgara okkar á Elliheimilinu. stórum alvárlegri, en sam- þykktin sem gerð var í gær virðist inniíela slíkt bann. 38 verkalýðsfélög. Brotherton, forseti sambanJs þeirra 38 verkalýðsfélaga, sem hér um ræðir, sagði að fram- kvæmdastjórinn myndi í dag taka ákvörðun um hvenær. bannið kæmi til framkvæmda, en það yrði áreiðanlega ekki fyrr en eftir viku. Á fundinum var fellt með yfirgnæfandi meiri hluta at- kvæða að leggja deiluna fyrir gerðardóm til úrskurðar. Verkamenn þeir, sem hér um ræðir, skipasmiðir, vélsmiðir og viðgerðarmenn, hafa um langa hríð barist fyrir því, að fá kaup sitt hækkað, en atvinnurekend- ur hafa hvað eftir annað hafn- að kröfum þeirra. Útflutningsframleiðslan. Án nokkurs vafa lætur ríkis- stjórnin málið til sín taka, þar sem voði er fyrir dyrum, ef út- flutningsframleiðslan dregst saman, fjárhagsins végna og auk þess vofir sú hætta yfir, að márkaðir glatist. Má því gera ráð fyrir, að allt kapp verði lágt á, að sættir takist í kaup- deilunni, en fyrirfram vitað, að það verður erfitt, svo mikið sem ber í milli, auk þess sem mikilvægt er talið, að neitt gerist, sem hrindi af stað nýrri kauphækkunaröldu og vaxandi dýrtíð. Seinustu fregnir herma, að fulltrúar beggja aðila komi saman á fund næstkomandi mánudag með sáttasemjara Verkamálaráðuneytisins, og hafi verið frestað að taka á- kvörðun um hvenær þannið skuli koma til framkvæmda, fram yfir fundinn. Hæsti viniiingurinn á fjórðungsmiða. I gær var dregið í níunda flokki Happdrættis Háskóla ís- lands. Voru þar 800 vinnhigar að upphæð kr. 392.600.00 alls, en aukavinningar voru tveil'. Hæsti vinningurinn, 40 þús. krónur, kom upp á fjórðungs- miða. Var einn hlutinn seldur í Varðarhúsinu, en þrír í Nes- kaupsstað. Númer miðans var 6975. Næsthæsti vinningurinh, kr. 10.000, kom upp á númer 22737, sem einnig er fjórðungsmiði. Einn hlutinn var seldur á Ak- ureyri, en þrír í umboði Mar- enar Pétursdóttur í Reykjavík. — 5 þús. krónu vinningurinn kom upp á hálfmiða nr. 28871. Var annar hluti hans seldur á Akureyri, en hinn í Höfn £ Hornafirði. Skýfaxi á fiugvellinúm í Meistaravík í Grænlandi, en það var fyrsta flugvélin sem lenti þar. (Jóhannes Snorrason, flugstjóri, tók myndina). unum. argt er skrit%ð: Blver fann Alaska? Hússísr segfa að Cook IsafS Soradiwl landið eiíir síolmun korínrn! Mexkostjdniin feggur fram tli- lögur um samkomulag um vopnahlé Stríðsfangamálið enn helzti ásteytlngarsteinlnn. Einkaskeyti frá AP. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.