Vísir - 07.01.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 07.01.1955, Blaðsíða 8
•' VISIR Föstudaginn 7. janúar 1-955 Kommúnistar að eyðileggja atvinnu- og efnahagslíf Kaíkútta á Indlandi. Borgin næstem í omsátMiisáslancii ©g fyririæki Ian Bneð sfarfsemi sína. Einkaskeyti frá AP. — Kalkútta í gær. Kalkútta stendur um Jjessar mundir á krossgötuin, því að f jölmörg fyrirtæki eru að hugsa xnn að ílytja alia starfsemi sína á brott þaðan. Stafar þetta af því, að ókyrrð er svo mikil í borginni, að stappar á stundum nærri al- geru stjórnleysi. Hefur einn af ráðherrum Vestur-Bengal-rík- is látið svo ummælt við blaða- menn, að sér komi ekki á óvart, þótt fyrirtækjum fækkaði veru lega í borginni á næstunni, því að menn vildu heldur starf- rækja þau í friðsömum héruð- um, en það væri ekki hægt að kalla Vestur-Bengal. Komið hefur fyrir, að verkamenn hafa lokað stjórn endur fyrirtækja inni í skrifstofum þeirra, til auk- innar áherzlu á kaupkröfum, sem oft eru bornar fram, án þess að verkalýðsfélög hafi hönd í bagga. Stjórn fylkisins hefur feng- ið blöðin til að reyna að tala um f.yrir verkamönnum, seni eru undir stjórn tiltölulega fá- menns hóps kommúnista, sem virðast vinna markvisst að því að lama athafnar- og efnahags- líf borgarinnarog um leið mikils hluta Vesfur-Bengals. — Benda blöðin á það, að þar sem ekki ríki vinnufriður, geti ekki orð- ið um neinar efnahagsfram- farið að ræða, og hér sé verka- menn því að vinna g'egn hags- munum sír.um, er þeir flæmi sum fyrirtæki á brott, en leiki önnur svo illa, að þau verða gjaldþrota. Mikið atvinnuléysi. . Kalkutta er stærsta hafnar- borg í Indlandi austanverðu og miðstöð jute- og teviðskipt- anna, og hefur orðið fyrir nokkr um skákkaföllum’ af þeim sök- um, að útflutning'ur á þessum vörum hefur minnkað. Er at- vinnuleysi mikið, og hafa komm únistar notað sér það, en þeir ganga svo harkalegá fram gegn yfirvöldunum og atvinnurek- endum, aö háðum er um megn að gera nckku.rn skapaðan hlut. Eitt blaðið heíur tekið svo til orða: „Kommú.nistar geta tekið öll völd í Kalkútta á morg'un. 1 Ríkisstjórnin og lögreglan g'eta I ekkert.“ S.-Afríka tvöfa Par háfa fiindizf heians. Höfðaborg. (A.P.). — Gull- “vúnnsla er hafin á námasvæði í fríríkinu Óraníu og er svæðið talið auðugasta gullsvæði, sem menn vita um. Jarðfræðingar hafa samið á- ætlun um gullauð svæðisins, og telja hann ekki minni en 200 milljgj’ða kr. vipði. Auk þess er úraníum á sömu slóðum, en ekkert hefir verið látið upp- skátt um, hversu_ mikið muni mega vinna af því þarna. í sumum jarðlögum er bæði gull og úraníum í svo ríkum mæli, að það borgar sig að vinna hvort um sig. Gull í jörðu í Suður-Afríku er talið mörg hundruð miiijarða króna virði, og er þá aðeins átt við þau svæði, sem hafa svo mikið inni að halda, að það borgi sig að vinna það. Eru námasvæðin á belti, sem er eins og hálf-máni í lögun, á tveim Veðríð hinsvegar sólar 31 stundu skemur, en í meðalári. Haust og vetrarmánuðirnir hafa ekki verið sérlega storma- samir, nema helzt nóvember. í október var hiti í tæpu meðal- lagi en nóvember var tiltölu- lega mildur. Nokkur snjór var í byggð síðarihluta október og fyrri hluta nóvember en víðast .snjólítið um mánaðamótin nóv,- des. Frost hafa aldei verið mjög langvarandi. Fyrstu dagar des. voru mildir en nolskuð frost frá .—10. og snjókoma norðan- lands. Síðan voru umhleyping- ar um hríð og upp úr þeim stuttur frostakafli fyrir jóiin. Engin stórveður hafa verið í ájesember. Finnsku kiáfda:kórnir fást í Felli. — Ný gerð. mL FUNDIZT hefur merktur einbaugur suður í Tivoli, — Uppl. í sxma 81679. (82 ,,röndum“, eins og svæðin eru nefnd á máli Búa. Framleiðsla Suður-Afríku af gulli nemur nú árlega um 8 milljörðum kr., og er gert ráð fyrir, að framleiðslan tvöfaldist, þegar hinar nýju námur sem að framan eru nefndar, lxafa verið teknar í notkun. Þegar svo verður komið, gera menn ráð fyrir, að suður-afríska pundið verði eins traustur gjaldmiðill og eftirsóttur og dollarinn nú. Gullnámurnar eru margar miklu meiri mannvirki en kola- námur í öðrum löndum. Þess eru dæmi, að þær eru í 400 hæð um, það er að segja um 400 lá- rétta gangá hver undir öðrum er að ræða, og þær dýpstu eru um 9000 fet undir yfirborði jarðar. Þar er hitasvækjá mikil, og einungis fílhraustir svert -, ingjar geta starfað þar. ** . :'.'•j úí '- ■ •' i Hinn jiýi gullfimdnr og undirbúningur guMvinnslu j þar hefjr leitt til þess, að þar hafa rjsið fjórar horgi'r, og er íbúar samíals 3,00.000 svertingjar og' 100.0Ö0 hvítir menn. GOÐ STOFA til leigu ú Silfurteigi 2, II. hæð. (Ö4 REGLUSOM stúlka óskar eftir herbergi, helzt í • mið- bænum. Uppl. í síma 2826. (89 FULLORÐIN KONA ósk- ar eftir herbergi á góðum stað í bænum. Lítjlsháttar húshjálp • eða barnagæzla gæti komið til greina. Til- boðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, — merkt: ..Róleg — 492“. (93 LÍTIÐ herbergi til leigu, helzt fyrir geymslu. — Sími 2810. (78 REGLUSOM stúika óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 80340 eftir kl. 4. (90 STULKA óskar eftir góðu herbergi. Há leiga. Til greina g'æti komið að sitja hjá börnum 1—2 kvöld í viku. Hringið í síma 8.1825. (7 STOFA og eldhús eða stór stofa og eldunarpláss óskast til leig'u. — Uppl. í síma 4462. (103 UNG, í'eglusöm hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð sem aiira fyi’st. Skilvís greiðsla,.lTilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Góðir GYLLTUE eyrnalokkur, með hvítri perlu, tapáðist á gamlársdag. Vinsamlegast skilist á Nesveg 17. — Sími 1262. (83 leigjendur — 493.“ (104 HERBERG.I í miðbænum til leigu fyi'ir stúlku. Ein- hver húshjálp æskileg. Tún- götu 16, uppi.: (107 SILFURFESTI, með lilla- bláu meni, tapaðist á Þor- láksmessu í bænum. Finn- andi vinsamlegast hringi í TVO reglusama menn vantar herbei'gi nú þegar. —- Uppl. í síma. 82183 kl. 6—8 í kvöld. (109 RAFTÆKJAEIGENDUR Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601 ENSKU og DONSKU Lemui ttÍpiiÍz I^jöinsíúH LAUFÁSVEGI 25 . SÍMI 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFINGAR landi óska eftir. lítilli íbúð, 1 herbergi kæmi til greina. Húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 5605 eftir kl. 6 í dag. B Æ K U R AVTIUI.AKUT ; MIKÐ af jóibókum eftir þjóðkvæðaskáld- á 10 kr. Bókaverzl., Frakkastíg 16. Sííni 3664. (102 0 Öldungadeild Bandaríkja- þings kveðst hafa fengið sannanir fyrir vaxandi mót- spyrnu gegn ungveisku stjórninni, m. a. valdi auk- in skemmdarverkastarfsemi henni erfiðleikum, en yfir- leitt gangi allt á tréfótum, vegna þess, að henni hafí ekki tekist að leysa efna- hagsvandræði þjóðarinnar, • Tito forseti Júgóslaviu kom í gær til Rangoon í Burma og var fagnað þar af mikl- um mannfjölda. ARMENNINGAR. Æfing- ar í íþróttahúsinu í kvöld:j Minni salur: Kl. 7—8, fiml. drengja,- Kl. 9—10, hnefa- leikar. — Stærri salur: Kl. 7— 8, frjálsar íþróttir. Kl. 8— 9, öldungafl., fimleikar. Kl. 9—10, áhaldaleikfimi. — Mætið vel . Nýir félagar ei'u velkomnir. —• Stjórnin. RÆSTINGAKONA óskast. U.ppl. í Aðalsti'æti 8. (110 VANTAR STÚLKU til af- greiðslustarfa. Ekki svarað í síma. Kjötbúðin. Skóla- vörðustíg 22. (101 HÚSAMÁLUN og' nýtízku ] skreytingar. Steinþór M. Gunnarsson. Uppl. í síma 2556. (79 MAÐUR óskast til að grafa fyrir niðurfalli við hús. — Uppl. að Þrastargötu 1. (85 SKIÐAFOLK. Farið verð- ur í skíðaskálana á laugar- daginn kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 9 f. h. — af- greiðsla hjá B.S.R. —• Sími 1720. -— Skíðafélögin. SfiUMA \'ÉL A-viðgerðir Fijót afgreiðsla. — SyJgja Lauíásvegi 19. — Sími 2658 Heimasími R2Ö35 VIÐGERÐIR á heimilís- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. TRÉSMÍÐUR getur tekið að sér viðgei'ðir í húsum. — Uppl. í síma 4603. (81 BARNAVAGN. — Sem nýr Pedigree-barnavagn, á háum hjólum, til sölu. —■ Uppl. á Bjarnarstíg 9. Sími 80719. — (106 TREKASSAR til sölu á. mjög' hagstæðu vei'ði. Verzl. G. Zoega, Vestui'g. 6. (105 DRENGJAREIÐHJOL ti.l sölu í ágætu standi í Kai’fa- vogi 31. Uppl. í síma 4558. ___________________(S DRENGJAHJÓL til sölu. Ásvallagötu 55. (91 TVEÍR nýir þakgluggar, glerjaðir, til sölu í Heiðar- •gerði 118. Sími 82243. (80 BARNAVAGN óskast, stærri gerðin. Sími 2259. (86 SEM NÝ bamakerra, með skerm, kerrupoki og þrí- hjól til sölu með tækifæris- verði á Miklubraut 68, 2. hæð. (87 FRÍMERKJASAFNARAR. Hentugar geymslumöppur af ýmsum stærðum fyrir heilar frímerkjaarkir og fvrstadags umslpgj Sig'- múndur Ágústsson, Gi'ettis- götu 30. (58 BOLTAR, Skrúfur Rær, V-neimar. Rcimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Paulsen h.f. Klannarst. 29. Sími 3024, 4 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, niálverk og saumaðaí myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 090 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klappai’stíg 11. Sími 2926. (269 KAUPUM vei hxeð farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 IIUSGAGNASKÁLTNN. Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 Hitari í véi. PLÖTIIR á grafreiti. Út- vegun. áletraðar plötur & grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstig 26 íkiailara). — Simi 612«.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.