Vísir - 07.01.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 07.01.1955, Blaðsíða 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breytfásfa. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. ^sm c Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. * Föstudaginn 7. janúar 1955 Veðurfar á siðasía ári Iiailsiællasta móti. Þó var septembér mjög kddnr nyrðra, JKaWasíi sepleasslsei; ’ á Akure'iri c frá 1918. Vetrarmámuðirnir, i anúar- Miarz voru mildir, á flestum "veðuratliugunarstöðvum var tíðarfar talið hagstætt ogr sum- staðar einmuna gott. Janúar var tilíölule^a hlýjastur, hiti 2°—3° yfir meðallagi. í febrúar ©g marz var íæplega 1° hlyrra en í meðalári. Urkoma var minni en venja er til á Suðvesturlandi, en víð- ast annarssíaðar í rumu meðal- lagi. Mjög snjólétt var nema síðustu daga febrúar og fram ■undir míðjan marz. Sólskins- stundir voru heldur færrí en í meðalári á Akureyri og í Reykjavík. Stormasamt var í Janúar og febrúar. Vormánuðúrnir apríl og maí ■voru mjög hagstæðir um allt! iland. Hiti var ýfirleitt 1—2° yíír meðallagi. Úrkoma mældist víðast meiri en í meðallagi í spril en maí var tiltölulega Jfurrviðfcasgmur. Sólfar var Jjeldur minna en í meðalári. Fyrri hluta júnímánaðar hélst gcð tíð allt iand, en upp úr Koiðjum mánuði kólnaði og var jþ-urrklítið víðást hvar. Júlí- snánuður var héldur kaldari en í meðalíagi og fremur úrkomu- samur. Aðfaranótt þ. 4. gerði Jbret á Norðausturlandi og varð Jörð sumsstaðaf alhvít, þ. 6. Séll mikii úrkoma víða um lánd og urðu geysilegir vatnavextir' og skiiðuföll í Skagafirði. Fyrri Wuti ágústsmánaðar var kald- Br og dimmviðrasamur norð- anlands og austan, en um miðj- ©n naánuð gerði þar besta góð- VÍSrískaíla sumarsins. Sunn- anlands og vestan var allur anánuðurinn fremur hlýr og •®íða ' þurfviðrásamur. "Sól- skinsstundir sumarmánúðina Júní-ágúst voru 89 færri en í meðalári í Reykjavík og 83 faerri á Akureyri. Septemker var kaldur, hiti mm. i°'—2° undir meðallagi. Samkvæmt hitamælingum frá Akureyri er þetta kaldasti seþtembermánuður þar frá því sS mælingar hófust árið .1882 að septeœber 1918 undanskild- œn. Norðanlands og austan Toru árkomur tíðar og veðrátt- an yfírleiít óhagstæð. Fyrstu srriöar fellu þar um 12. sept. en «pp úr 24. várð jörð víða alhvít mokkra hríð. Óvenju bjart var æmmaBlánds og vestan og,hafa s íJárei mælst jafn margar sól- sMD.sstun.dir í Reykjavík í september frá því að mælingar ifeófust 1924. Sólskin mældist |>ar 75 stundum Iengur en .Wnja er til. Á Akureyri naut Framli. á 8. síðu Á bílastæðinu á mótum Aðalstrætis og Austurstrætis er þessa dagana sýndur fyrsti báturinn í Happdrætti Dvalarheimilis Aldraðra Sjómanua og her nafnið Heklutindur. Vél bátsins, Lisíer-dieselvél 16 ha., er Iátin ganga og báturinn upplýstur. Bátur þessi er sérleg.a vel vandaður og búinn ýmsum nýjungum. Hann er rúm 4 tonn að stærð, 28 feta laiigur og teiknaður og smíðaður í Bátasmíðastöð Br.eiðfirðinga í Hafnarfirði. Hefur eikar stefni, eikar kjcól og þreföld eikarbönd, furu byrðing, fískistíur, afturlest og hvaíbak, en undir hvalbak Iúkar með hvílu, legubekk og olíukynntri .eldavél. — Dregið verður £ bappdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna næstkomandi laugardag. 20 millj. kr. útflutningur eins fyrirtækis. Aíkoraaa Fiskidlaiveíis ríMsisis s*ód 1954. erfiðleikar á Aðeins „sýndarskortur matvæla hjá Rússum, Krusjev gefur yfirSýsiragu um þessi máB. u Fréttabréf frá AP. Moskvu 24. des. Yfirmaður landbúnaðarmála Sovétríkjanna, Nikita Krusjev, hefur neitað því, að brauðskört- ur sé í landinu. Hefur yfirlýsing þessi veriö birt á fyrstu siðu beggja aðal- blaða rússneskra kommúnista, Pravda og Isvestia, og segir í henni, að „sýndarskortur á korni“ og öðrum nauðsynjimi stafi af aukinni eftirspurn, meira kaupmætti þjöðarinnar og lægra vcrðlagi. Ennfrcmur var sagt, að lieild- aruppskera tmini nema um 300 milljónum vætta af nýbrotnu landi í Siberiu og Kazakstan auk annarrar uppskerii. Mikið af korni þessu muni verða flutt til vinsamlegra landa — járntjalds- landá — sem geti ekki fullnægt þörfum siniim af eigin landbún- aðarframleiðslu. Sumt á að nota til gripaeldis, til þess að auka kiötframleiðshma. Ræktun hinná nýju lándfíáéma á einnig að verða tii þe'ss', áð hægt verði að taka eldri rækfarlönd úndir uppskeru ! af öðrti tagi, svo sem sykur, bóm- ! ull og kolmeti. ! Framleiðsla alls konar land- | búnaðártækjá verðúr einnig auk- in, segir Krusjev, 'vegná þess að 'þorf er fyrir miklu fleiri vélar 1 af ölhi tagi, dráttarvélar, sáðvél- Ur, uppskeruvélar o. þ. h., þegair frámleíSslan vex svó mjög. Þess verðúr einníg gætt, segir hann í yfirlýsingu sinni, að dreifing vélanna verði meira eftir þörf- um. . .. Vantar unt 15 i. tn. síldar. Allt útlit er fyrir, að beitu- skortur verði á vertíð þeirri, sem nú fer í hönd. Gizkað er á, að' nú skorti um 15 þusund tunnur síldar. Getur svo farið, að flytja verði inn síld, og þá væntanlega frá Noregi, til þess að sjá báta- flotanum fyrir beitu. Vísir átti nýlega tal við Ólafs Þórðarson, formann beitunefndar, um þetta. Sagði hann, að síldar hefði orðið vart í Faxaflóa, og yrði vafalaust reynt að veiða síld hér, áður en gripið yrði til þess að flytja hana inn, en hins vegar hefði engar ákvarðanir verið teknár í þessu efni enn sem komið væri. Vérði síld.in flutt inn, verður það senniiega á vegum beitunefndar Geta má þess, að .togarinn Jörundur, sem verið hefur við síldveiðar í Norðursjó, kom hingáð með um 1500 tunnur af beitusíld, sem fryst hafði verið um borð. Vísir hefur spurst fyrir um það hjá framkvæmdastjóra Fiskiðjuvers ríkisins hvernig rekstur fyrirtækisins hafi gengið á árinu, hve mikil fram- leiðslan hafi verið o. 11., og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsingar: Heildarútflutningur Fiskiðju- vers ríkisjns nam á árinu rúm- um 20 millj. króna. Framleiðslan á frystum fiski varð h. u. b. helmingi meiri en nokkurn tíma áður eða um 112.000 kassar. Þessi aukning framleiðslu miðað við það, sem áður v-ar, stafar af betri veiði á seinustu vetrarvertíð og mjög aukinni vinnslu á togarafiski s.l. ár, enda um % framleiðsl- unnar úr togarafiski. Aðalfisk- tegundirnar, sem unnið var úr, voru þorskur og karfi, og skipt- ist það h. u. b. til helminga. Úr togarafiskinum var framleitt mest yfir sumarmánuðina, en er kom fram á haustið dró úr henni, var sára lítil í nóvbr. og desember. — Óseldar birgð- ir um seinustu árámót voru með allra minnsta móti. Eins og annars staðar er vertíð ekki hafin, en allmargir bátar munu leggja upp afla til vinnslu í Fiskiðjuverinu og gerir Fisk- iðjuverið sjálft út nokkra þeirra. Framleiðsla og sala á ís. Árið sem Ieið var.fyrsta ár- ið frá því Fiskiðjuverið tók til starfa, sem ís hefur verið fram- leiddur og seldur allt árið, en tæki til þess voru fullgerð og sett upp síðla árs 1953, fsinn hefur líkað mjög vel. lega lítil, enda sölu þeirra. Sökum þess hve framleiðsla var mikil og markaðir tiltölu- lega hagstæðir var afkoma fyr- irtækisins tiltölulega góð og miklum mun betri en nokkurn tíma áður. Hjá fyriríækinu er fast. starfslið innan við 20, en um 120—140 manns vinna hj.á .fyr- irtækinu, þegar annir eru mest- ar. NiðursuÖa á fiskafurðum var tiltölu- Heitt vatn í hön- um Gautahorgara. Frá fréttaritara Yísis. Stokkhólmi i des. Engir hverir eða laugar eru í Svíþjóð, en hins vegar hafa Gautaborgarar um stund haft 50 stiga heitt vatn í hönum sínum, og þykir það allmerkilegt. Þetta úndarléga fyrírbæri staf- ar af þvi, a8 nokkrir rafsiraums- strengir rafmágnsveitunnar þur „leka“ stnuimi með þeim afleið- inguin, að vatnsæðar hafa hitnað, svo ög jarSvegurínn í kring, og lýsir þettá sér m, a. á 50 stiga heitu vatni í vatnshönum hús- mæðra, en viða utan dyra eru götur og járðvegur volgur, og háfa verkamenn kunnað þesus vel í kúldununi. Rafmagnsyfir- völd kúnna þessu þó illa, og slanda vonir til, að úr þessu verði bætt, og hverfur þá hið furðu- legá „rafmagnsvatii" húsmæðra í Gautaborg. Brunnsjö. inn bgðw fyrir þin@ USA. Ræðu Eiseiiltowers vat* vel tekið. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur lagt til, að öldungadeildin staðfesti Formósusáttmálann. Sátímáli þessi er milli Banda- rikjastjórnar og þjóðernissinna- stjórnar Chiangs Kai-sheks á Formósu og fjallar ura varnir eyjarinnar. — Eisenhoxver lagði. áherzlu á það, að sáttmáli þessi væri eingöngu gerður í varnar skyni. Boðskap Eisenhowers í gær vel tekið. Boðskap EisenhoAvers forseta í gær um þjóðarhag og liorfur og stefnu stjórnarínnar í inn- an- og utanríkismálum, er vel tekið í báðuin fiokkum, einkan- lega þeim kaflaiium, sem fjallar um utanríkismálin. í ræðu sinni lýsti Eisenliower það megintil- gang, að sjá um að Bandaríkja- þjóðin mætti áfram búa við rétt- læti og frelsi, að tryggja öðrum löndum heims réttlátan frið, að treysta efnahagslíf bandarisku þjóðarinnar og halda áfram sókn á éfnahags- og framfarasviðinu, Forsetinn lagði áherzlu á breytt skipulag A'arna, (kjarnorkuvopn- in) og efling frjálsári viðskipta. Unimæli hans um frjálsari við- skipti telja súm brezku blaðanua hið merkasta í ræðu hans. Cícero köfter máS gego Fregn frá Ankara hermir, að Ciceró, grísk-albanski njósnar- ÍRn heimskunni. hafi höfðað mái gegn Bonnstjórninni. Cicero géí'ðist þjónn brezka séndiherrans i Tyrklandi í njósnaskyni ög komst yfir leyni- skjöl, sem hann kom i hendur Franz von Papens, sendiherra nazista. Nazistar launuðu Cicero með þvi að greiða honum með folsuðum seðluni og létu siðan. taka hann höndum fyrir dreif- ingu á þeiin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.