Vísir - 23.02.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 23.02.1956, Blaðsíða 5
Opel Kapitán Litið keyrður Opel Kapitán til sölu. Tilboð óskast. Til sýnis i dag kl. 3—6 Klapparstíg 29 til leigu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guð- mundar Péturssonar. Sími 2002 og 3202. Vegna breytts lokimartíma sölubúða á laugar- dögum framvegis, breytist útkomutími Vísis þá daga þanníg, aS blaðiS kemur út kl. 8 árdegis. — Ern auglýsendur og aðrir beÖnir aÖ atbuga, aö koma þarf efní í blaSiö, sem ætíaÖ er til birtingar á laugar- dögum framvegis eigi síÖar en kl. 7 á föstudögum. CjcCujHyhuzA-on, LindargZS SÍMI 3 743 Fimmtudaginn 23. febrúar 1956. Megináherzla lög& á smíði langfleygra eMfkuga. Xtnrkift kjarnorkuflnuynr- scin fjftitu fariö allt að> SttOO krn. Bamlarískt vikurit skýrir frá framleiðslu langflugssprengju- þvi, að æ meu*a komi t ljós till sönnunar þeirri staðhæfingu, að Rússar eigi fjarstýrð skeyti eða eldflaugar, sem þeir geti skotið 1300—2500 km. vegarlengd. Her- stjórnin í Washington hefur haft þetta mál til gaumgæfilegrar at- Ktugtmár, en hefir til þessa neit- «ð að láta hafa neitt eftir sér wm það. Allmargir þingmenn úr báð- um deildum sambandsþingsins telja fullar sannanir fyrir stað- hæfingunni. Hver þessi gögn eru, sem hér er um að ræða, er haldið lejmdu af öryggisástæð- um, en áreiðanlegt er, segir viku- ritið, að ágreiningur um þetta mál hafi leitt til þess, að Trevor Gardner, aðstoðarráðherra ílughersmála, sem fer með slík mál, baðst lausnar. Bendir blað- íð á, að Stuart SjTnington, öld- ungadeildarþingmaður frá Mis- souri, fjTrv. flugmálaráðherra, hafi staðhæft að Rússar væru lengra komnir en Bandarikja- menn í framleiðslu slíkra flug- ■skeyta, og eítir Eisenhower íor- seta er haft, að „til séu margar tegundir flugskej-ta, og er ég viss um, að við erum á undan, að þvi er sum varðar, en að því er önnur varðar eru þeir (þ. e. Rússar) að líkindum á undan okkur". Þeii', sem halda því, íram, að Rússar hafi framleitt þessi langflugsskeyti, sem kölluð eru 3RBM (Intermediate ballistic missiles) fuliyrða ekki, að þau hafi verið fullkomnuð til hem- aðnoíkunar. Það sé alveg tvennt til um það, en hafi þeir full- komnað þau til hernaðaiiegra nota jTðu Bandaríkin að endur- skoða allt vaxnakerfi sitt. Bent er á, að urn 80 af hverj um 100 sprengjuflugvélum Bandarikj- anna í yztu varnarlinu, séu sprengjuflugvélar af meðalstærð, B-47, og geti aðeins náð til Rússa, ef til styrjaldar kæmi, frá stöðvum í yztu varnarlínu hringinn i kringum Ráðstjórn- arríkin, en hafi Rússar þessi langflugsskeyti geti þeir þegar gert þær stöðvar óvirkar, og verði Bandaríkin þvi að hraða fiugv-éla, sem gætu náð til Ráð- stjórnarrikjanna frá Bandaríkj- unum sjálfum. Bandaríkin hafa nú framleitt flugskeyti, sem hægt er að skjóta með nákvæmni 320 km, en geti framleitt IRBM-flug- skejii innan árs, en þá er því haldið fram, að Rússar mj-ndu á meðan leggja áherzlu á að framleiða ICBM-flugskeyti (Int- ercontinental ballistisc missile — er hægt sé að skjóta heimsálfa milli, og allt að 8000 km„ með kjarnorkusprengju i oddinum). Flugskeyti af þessári tegund eru sögð hið „endanlega takmárk“. Halda því sumir fram, að leggja beri þegar áherzlu á framleiðslu slíkra skeyta, til þess að verða á undan Rússum „annars erum vér glataðir". Þetta hafi veríð afstaða Gard- ners — sem sé ekki sannfærður um að Rússar hafi IRBM-flug- skej-ti, en vill að Bandaríkin miði við það, öryggis vegna, að svo sé. Eisenhower forseti virðist ekki hafa sérlegar áhj’ggjur af fregn- unum um framfarir hjá Rúss- um í þessu efni, en margir m. a. þingmenn, telja, að hann hafi ekki fengið réttar upplýsingar, ef hami telji ekki meiri þörf á að hraða þessum málum (um- mæli Sj’mington). — Málið mun verða mjög umrætt, segir viku- ritið, og demokratar munu reyna að nota sér það. í flokki repu- blikana séu margir sama sinnis. Og þótt þeir hafi ekki tekið til máls faii þeir ekki dult með kviða sinn í einkaviðtölum. Míktarlstyrkveftmfar Minningargjafasjóös. Minningagjafasj. Landsspítala íslands er stjTktarsjóður, er ís- Ienzkar konur stofnuðu um líkt leyti og þær hófu fjársöfnun til byggingar Landsspítalans. Fyrsta úthlutun úr sjóðnum fór fram árið 1931 og síðan hef- ur hundruðum þúsunda króna verið varið til stj-rktar sjúkling- um er dvöldu á Landsspítalan- um og voru ekki í sjúkrasam- lagi, eða nutu styrkja annars- staðar frá. — En er sjúkrasam- lögin fengu almenna útbreiðslu, fækkaði umsóknum og hefur því stjórnarnefnd Minninga- gjafasjóðsins fengið staðfestan viðauka við 5. gr. skipulags- skrárinnar, er hljóðar um starís- svið sjóðsins, eða til hvers hon- um skuli varið. Komst þetta á- kveeði til staðfestingar í febr. áárið 1952, og hefur stjTkjum síðan, að mestu leyti verið út- hlutað samkvæmt þessu ákvæði. — Síðastliðið ár námu styrk- veitingar samtals um 40 þús. kr. og fór sá stv-rkur mestmegn- is til þeirra sjúklinga, er gátu ekki fengið bót meina sinna hér á landi, heldur urðu að leita sét) hjálpar erlendis, og er stjTkveit- ing þessi samkvæmt viðauka 5. gr. skipulagsskrár Minninga- gjafasjóðs Landsspítalans. Þessar konur skipa stjórn sjóðsins: Lára Árnadóttir, form„ Ragnheiður Jónsdóttir, gjald- keri, Lauíey Vilhjálmsdóttir, rit- ari, en meðstjórnendur Laufey Þorgeirsdóttir og Sigríður Bach- mann. Umsóknir skulu sendar for- manni sjóðsins, frú Láru Árna- dóttur, Laufásveg 73, er gefur nánari upplýsingar. Minningaspjöld sjóðsins fást keypt á eftirtöldum stöðum: Hjá Landssíma íslands og öllum stöðvum hans, hjá hljóðfæra- verziun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2, og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans (opið kl. 9—10 og 4—5). Nælom poplin bómullarpoplin, vatt stungið fóður, loðkraga- efni. Verzlnniit FRAM Klapparstig 37, sími 2937. k^lVWWWVWVVVV^AWVVWtfWWAPV’Vi Life-tjme Oííusíur meÖ Bronze fiíter, sem aÖeins þarf að hreinsct, en aldírei að skipta um. Einnig Bronze fifterar til að setja í gamiar oiíusíur. Smyrill Húsi Sameinaða (gegnt Hafnarbusinu) Þáttur af arnfirzkum galdramannt. Framh. muni að hætta leitinni. Heyrði Sigurður þetta og sagði: „Er þetía kunnáttumaðurinn Bene- dikt Gabríel? Hválurinn er í firðinuih og ég á eftir að borða sf honum“. Þá segir Benedikt: „Ef ég finn hvalinn, skaltu fá ’toita a£ honum“. Þeir Benedikt skildu nú bát sinn eftir, því að vindur var orðinn hvass á móti, og fóru gangandi inn með firð- inum, Þegar þeir komu .inn að Hjallkárseyri, sáu þeir ein- hverja þúst skammt fyrir fram- an landið. Benedikt fékk léðan toát og fóru að grennslast um þetta. Fundu þeir þar hvalinn dauðan, og var hann róinn þar í land og skorinn. Litlu síðar fór Sigurður heim til sín, því að hann hafði þá lokið smiði sinni á Álftamýri. Gerði skömmu síðar snjóa og illviðri, .seni .hélztjfrám eftir hausti, en brá síðan ítil Wáku og þíðviðra. Þá var það dag einn, að maður kom í Laugardal með hest klyfjaðan af hval frá Benedikt. Þótti Sigurðí hann hafa miklu til kostað að efna orð sin, því að leiðin frá Reykjarfirði að Laugardal var bæði löng og ógreiðfær í þá daga. Benedikt og skipherrann. Það var vor eitt, er Bene- dikt bjó í Reykjarfirði, að hann fór til Bíldudals sem bftar í kaupstaðarfefð. Með honum var Heiga kona hans, ásámt öðrum fleiri heimamÖnnum líV-WW.V.V.-V.-OrfVWíJWW' 5 SlieinmliLra^tat' Nýir skemmtikraftar, sem koma vílja fram á skemmt- £ imum óskast til viðtals. — Upplýsingar í síma 6248. Pétur Pétursson. BEZT AÐ AUGLtSA 1VÍSI PrfVWWWAWWWWWVWWWtfWWi þeirra. Þar lá skip eitt danskt nýkomið með verzlunarvöritr. Láuk nú Benedíkt erindum •sínum í Bíldudal og hélt síðan heimleiðis, og kom við í hinu danska skipi, er íá á höfnmni. Eigi er getið hverra erinda. Bauð skipherra Benedikt og konu hans urn borð, settust þeir Benedikt og skipherra að drykkju í káetu, Hundur einn- var þar ’allstór, er skipherra átti og lét ófriðlega. Kvaðst Helga vera hrædd við hann og ámálgaði við Benedikt að flýta för þeirra, enda biðu bátverjar .þeirra. Skipherra kvað tíma nægan, ,og hélt fast að Benedikt að drekka, brá á glens við hann. og kvaðst hafa heyrt margar sögur af fræknleik hans-og skotfinii, og kvaðst sig fýsa að sjá, hvort satt væri frá sagt og bauð fé til; eigi er þó getið, hve mikið, ef hann hæfði mark það, er hann tiltæki. Benedikt tók lítt undir, en kvaðst þó mega sjá mark það, er hæfa skyldi. Fóru þau þá upp á þilfar. Tók skipherra flösku eína allstóra, og kastaði a£ hendi fyrir borð, og bað Benédikt hæfa. Logn var, en ylgja nokkur inn vog- inn og bar flöskuna skjótt frá skipinu. Benedikt, sem mun hafa verið orðinn ör af víni, greip selaskutul sirm og brá á loft. í sama bili og Benedikt fleygði skutlinum, hljóðaði Helga kona hans upp og greip í handlegg hans. Hafði hundur skipherra glepsað í ökla henn- ar, og hún þá hljóðað við og gripið í Benedikt í sömu mund og hann fleygði skutlinum. Skotið geigaði og kom skutull- inn í sjóinn skammt frá flösk- unni. Gerðu skipverjar óp að,. en skipherra glotti og kvaðst markið myndi verið hafa of lítið, eða Benedikt eigi slíkum íþróttum búinn, sem af væri látið. Benedikt þykktist við og' þóttist sjá að brögð höfðu verið í íafli, og myndi skipherra hafa: att hundínum að Helgu, til að varna því að hann hæfði mark- ið. Enda lét nú seppi all ó- friðlega. Benedikt stillti sig; en sagt var að honum spryttu rauðir dílar í kinnar, og þóttust. kunnugir sjá, að hann reiddist mjög. — Gerðist nú allt í skjótri svipan. Benedikt hjálpaði Helgu ofan í bátinn, en þreif siðan með annarri hendi í rakka skipherra. og kastaði af hendi alllangt aftur fyrir skipið. —• Jafn- skjótt stökk Benedikt ofan 1 bát sinn, og hafði þá rakkimj. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.