Vísir - 23.02.1956, Page 8

Vísir - 23.02.1956, Page 8
J*elr, lem gerait kaapenflur TlSXS eítir 19. hveri minaSar fá blablH ákejrpi* tli másaSamáta. — Sími 1SS9. Fimmtudagirm 23. febrúar 1956. VfSJB er óðýrasta blaSið »g þó jþ.a» fjðl- breyttasta. — Hringið i sima ISft ag gerlst áskrifendnr. Ríkisstjómin athugar frumvarp um kaupþing. Kaupsýslumetm vona, að stofnunín komist á fót. Eins og Vísir sagði frá á sín-* um tima, kom hingað í fyrra forstjóri Kauphallarinnar í Os- ló, Asbjörn Mjerskaug að nafni lil þess að flytja erindi um stofmm 'þá, er harrn veitir for- stöðu og kauphallarstarfsemi almennt. Þóttu erindi hans fróðleg og sýnt, að mikill áhugi var ríkj- andi meðal kaupsýslumanna á .stofnun kauphallar, eða kaup- þihgs hér í Reykjavík, enda ieidd gild rök að þvi, að slík stofnun eetti ekki aðeins rétt á sér, helduf væri beinlínis nauðsynleg. Komst sú hreyfing á málið, að í október s.l. var lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um stofnxm kaupþings í Reykja- vík, og er það sama frumvarp- ið, sem lagt var fyrir þingið árið 1941, en þá strandaði mál- ið, einkum vegna andspyrnu Landsbankans. Fjárhagsnefnd Alþingis at- hugaði málið og lagði síðan til, að því yrði vísað til ríkisstjórn arinnar með rökstuddri dag- skrá, enda myndi ríkisstjórnin hyggja að þvi að leggja síðan á ný fýrir næsta reglulegt Al- ™vwv.v.w.w^\w.w Þar bera jteir á vötn 09 tjarnir. Norðmeiui Jhafa undanfarið Jhaft með höndum all-nýstár- legar tílraunir sem miða að þvi, að aúka botngróður í vötnum og tjömum og þar með auka fiskisæld þar, Norska landbúnáðarráðu- neytið hefir gengizt fyrir til- raunum þessum, sem einkurn hafa átt sér stað í Þelamörk. Þar hefir bókstaflega verið „borið á“ vötn og tjarnir, rétt eins og þegar borið er á tún. Hefir verið notaður tilbúinn á- fourður, sem dreift er frá báti. Áburðurinn verður til þess að auka gróðurinn, en síðan hef- ir sannast, að fisksæld hefir stóraukizt, Talið er, að tilraun- ir þessar muni geta haft hina rpestu þýðingu. þingi. Var svo gjört. hinn 16. janúar s.l. Síðan hefur ekkert gerzt í málinu, en vonir standa til, að rikisstjórnin leggi til, er þar að kemur, að frumvarpið um kaupþing hér verði samþykkt. -----♦-—— Otto John þjónaði tveim herrum. Ýmsar líkur eru fyrir, að Otto Jolin hafi „þjónað tveimur herr- um“, þ. e. hafi njósnað bæði fyr- ir „aiLstnr og vestur", eins og það er orðað í fregn um þetta. í sömu fregn segir, að megin- orsök þess, að hann var hand- tekinn, hafi verið sú, að hann ætlaði sér ekki að setjast að i Vestur-Þýzkalandi, heldur hafi hann ætlað að leita hælis á Eng- laildi, en vestui’-þýzku stjórninni hafi allra hluta vegna þótt hyggi- legast að hafa hann undir „lás og slá“, a. m. k. um sinn. ——■— • ——— Dálæti mikið Marilyn. „Yngmgarlyfið“, hin smellna gamanmynd, sem Nýja bíó sýn- ir þessa daga, vckur niiltla at- liygli og hlýtur góða aðsókn, að Marilyn Monroe leikur þár. Myndin er fjörug og vel gerð, og hefir hennar áður verið get- ið hér í blaðinu, en geta má þess, að þetta mun vera þriðja myndin með Marilyn Monroe, sem hér er sýnd, og það hefir ekki brugðizt, að einhverjir hafa brotið sýningarkassa Nýja bíós og stolið myndum af Marilyn í öll skiptin. Það fór einnig svo að þessu sinni, að fingralangir áhangendur Marilyns brutu upp kassann og stálu myndun- um. Fyrr má vera dálætið á Marilyn. —:— ♦------- ★ Umræður um efnahagsmál fóru fram í gær í neðri mál- stofu brezka þingsins. wvwWwvtfyw^vw^wwwwvwwwvwwvwwuvw 40 smál. af uranium fil frið- samtegrar kjamorkunýtingar. Kispn h o u'4T fj4*iuv i'fývivtnu*li. e. t. v. ekki sízt fyrir þá sök, JÉísenhower Bandarikj af or - sefi fyrirskipaði í gær að láta af hendi til friðsamlegrar hag- aýtingar kjaraotku 40.000 kg. aí urnnium 235, Segir forsetixm, að helming- ur þessa magns skuli notaður í ofannefndum tilgangi í Banda- ríkjuxnun, en himi helmingur- iiu\ í lönáuin vinyeittum Bandaríkjunum.. Verðmæti þe.ssa raagns er úm 1000 milljónir dollara. Tilkynn ingin var birt í Thomsville, Georgia-fylki, en það er þar sem Eisenhower dvelst nú sér til hvíldar. Almennt er talið, að hann muni tilkynna um næstu mán- aðamót, hvort hann gefur kost á sér að nýju sem forsetaefni. Meiri ltkur eru sagðar fyrir því en áður, að hann verði í kjörí. Kommúnistastjórnin í Prag sendi nýlega Nasser, forsætisráð- lierra Egypta, að gjöf tveggja hreyfla einkaflugvél, og sést Nass- er hér vera skoða gripinn. Flugfloti landsmanna telst nú 56 flugvélar. Þar af 45 vélknúnar og 11 svifflugur. Samkvæmt upplýsingum frá Loftferðaefurlitinu nam flug- floti íslendinga um síðustú áramóí 45 vélflugum og 11 svifflugum. Á árinu sem leið höfðu bætzt í flugflotann 5 nýjar flugvélar. í fyrsta lagi flugvél sem Sigurður Ólafsson flug- maðúr hafði keypt á árinu, þá millilandaflugvélin Edda, Sky- mastervél sem Loftleiðir keyptu, ennfremur tvær flug- vélar, sem flugfélagið Vængir keyptu og fluttu til landsins á árinu og loks lítil ílugvél sem starfsmenn í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli hafa keypt og eiga. Eru nú í eign íslendinga Astnður prinsessa fær borðfé. Ástríðui’ prinsessa, dóttir ÓI- afs ríkisaxfa Norðmaima, hcfir verið húsméóir í veizlum norsku konungsfjölskylduimar síðan Maríha krónprinsessa, móðir hennar, andaðist í hitteðfyrra. Ekki hefir hún haft sérstök laun til þessa. en. nú hefir fjár- málaráðune.vtið norska lagt til, að henni ver'ð'i lagt til 50 þús, kr. borðfé. Síérgjafir frá Hale Selassie. Haile Se'lassie, Abessiníu- keisari, sem hehnsótti Noreg í hittéðfyrra, hefir gefið stóra fjárhæð til maiuta, sem störf- uðu í leysaáhreyfiiigu Noregs á stríðsárunum. Gaf hann þá 80.000 kr. ,en nú hefir hann tilkynnt, að hann muni bæta Tð.OOO kr. við fyrri gjÖf sína. samtals 56 flugvélar, þar af 45 vélflugur og 11 svifflugur. Á árinu sem leið hafa verið gefin út skírteini til nýrra flugliða sem hér segir: Til 21 flugnema, 13 einka- flugmanna, 9 atvinnuflug- manna, 3 atyinnuflugmanna með meira prófi, 3 flugstjóra, 1 flugvélavirkja, 6 flugleið- sögumanna og 2 flugloftskeyta- manna, eða samtals til 58 flug- liða. ----•----- Baker milligöngumaður í Kýpurdeilunni. Noel Baker hefur nú gerzt milligöngumaður Hardings landstjóra og Makariosar erki- biskups í Kýpurdeilunni. Gera menn sér nokkrar von- ur um, að það verði til þess að hraða lausn deilunnar. Fréttaritari nokkur var hand tekinn á Kýpur í gær, en hann stóð að birtingu fregnarinnar um, að Eoka-leynifélagsskap- urinn hefði dreift flugmiðum um, að þeir myndu di’epa brezk an hermann, sem þeir hefðu í haldi, svo fremi að nokkur mað ur, sem Bretar hafa handtekið á eynni, verði tekinn af lífi. Brezk blöð ræða hótun þessa í morgun, og segir Western Mail, sem er áhrifamikið blað, að hótun um að drepa saklaus- an mann, muni uppræta samúð þá, sem uppreistarmemi kunni enn að hafa. Þetta blað og fleiri segir, að mál hryðjuverka- manna verði að ganga sinn gang’ fyrir rétti, svo að réttlæt- inu verðifullnægt. ★ Ungvcrjar hafa keypt 10.000 „balla“ af baðmull frá Egyptalandi og er verð- inæti þeirra uro 45 millj. kr. Stal 1600 dolluftim i Kefíavík, handtekmw í London. í gær kom hingað með Gull * faxa frá London danskur mað- ur, sem unnið hefur á Kefla- víkurflugvelli, en gerzt sekur um þjófnað þar í fyrradag, flogið til Lundúna, verið hand- tekinn í flugstöðinni þar fyrir góða samvinnu íslenzkra og brezkra yfirvalda. I fyrradag saknaði franskur verkfræðingur ferðatékka og annarra fjármuna úr skála sín- um á vellinum, samtals um 1600 dollarar, og tilkynnti hann þegar um stuldinn. Magnús Guðjónsson, fulltrúi lögreglu- stjóra á vellinum, hóf þegar rannsókn, og upplýstist, að danskur maður héfði komið inn í skálann og grunur því fallið á hann.Þá fréttist og, að maður þessi hefði tekið sér far til Lundúna með Gullfaxa Flug- félags íslands. Var þegar sím- að til Lundúna, en flugvélin var þá í þann veginn að lenda þar, og var hinn danski maður handtekinn, er hann var að fara frá flugstöðinni. Var hann síðan sendur heim með sömu ferð Gullfaxa, og kom hingað í gær, eins og fyrr segir. Hinn danski maður játaði stuldinn, og hafði hann meðferðis mest- an hluta fjárins. Þykir þjófn- aður þessi sögulegur og fljótt upplýstur. Parakeppni hafin. Sameiginleg parakeppni (mixed) Bridgefélags Beykja- víkur og Bridgefélags kvenna, hófst í fyrradag. Þátttakendur eru 48 pör og verða alls spilaðar fimm um- ferðir. Eftir fyrstu umfei’ðina eru þessi átta pör efst. Viktoría Jónsdóttir og Einar Þorfinnsson 135 stig, Ósk Kristjánsdóttir og Agnar Jörg- ensen 133 stig, Sigurbjörg Ás- bjarnardóttir og Ólafur Þor- steinsson 129 stig, Elin Jóns- dóttir og Gunnlaugur Kristj- ánsson 128 M> stig stig, Ásta Flygenring og Lárus Karlsson 124 stig, Rannveig Þorsteins- dóttir og Árni Gumundsson 120% stig, Laufey Þorgeirs- dóttir og Stefán Stefánsson 119 stig og Unnur Briem og ngi Eyvinds 118y2 stig. Rúml. 2000 hafa séb *■ sýningu Asgríms. Rúmlega 2000 manns höfðu í gærkveldi séð sýningu Ásgríms Jónssonar í Listasafni ríkisins. Er það ríkisstjórnin, sem stendur að þessari sýningu. Var hún 1 opnuð laugardaginn 18. þ. m. og verður opin til 10. marz. Er hún opin daglega frá kl. 1—-10, en á 9unnudögum_. kl. 10—10.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.