Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 5
Mánudaginn 9. september 1957 r -------------- YlSIR Það er hörgull á íslenzkum bókum í Glasgow11. segir Leslie Rogers docent, sem komi'nn er í bókaleit til Islands. fslerulingar reka jafnan upp etór augti, er þcir liitta erlendan jniann, seni kann íslenzku sænii- lega, hvað {>á ef hann talar með ágætum íslenzku og kann þar að auki betri skil á íslenzkri sögu <*g bókmenntun en alniennt ger- Ist nieðal íslendinga sjálfra, en hér er á ferð nm jiessar mundir einn slíkur maður, sem allmarg- ir íslendingar kannast við, Les- fie Rogers, áður nemandi við Há- skóla fslands, nú dósent i íslenzk- um fræðimi við háskóla í Glasg- IOW. ,,Eg hef ekki komið til íslands siöan ég d%'aldi hér um eins árs skeið við íslenzkunám í Háskóla Islands árin 1952—53,“ sagði Rogers, er fréttamaður Vísis hitti hann snöggvast að máli í gær. „Og nú er ég kominn til þess að út\æga háskólanum i Glaskow íslenzkar bækur. — Hvaða bækur helzt? — Að vísu skortir okkur fjöl- breytni í bókum, en ég hef helzt í huga gamlar bækur, fornsögur og svo nútímabækur. — Leggja margir stund á ís- lenzkuna í Bretlandi? — Þeim fer fjölgandi. Til dæm- is \'oru aðeins þrír nemendur í islenzku við Glasgow háskóla, þegar ég kom þangað frá Exeter í Suður-Englandi fyrir þremur árum, en þangað fór ég þegar ég kom frá Islandi. Nú eru 15 sem nema islenzku við háskólann i Glasgow. Annars eru margir sem lesa íslenzku í sambandi við nám í enskum fræðum. , — Hvaða bækur eru lesnar helzt?- — Við höfum lesið Njáls sögu, Hrafnkels sögu, Islendingabók, Eddu og Eiríks sögu rauða. — Eru íslenzkudeildir við marga háskóla i Bretlandi? Nei, aðeins fjóra. Edinborg- ar háskóla, þar kennii- Hermann Pálsson; við Lundúnanáskóia, Peter Fooe, og í Oxford, Turville Petre, en hjá honuYn nam ég is- lenzku áður en ég fór til fslands. Og svo er nú islenzkudeild við háskólann í Glasgow. -— Hvað er að frétta af útgáfu íslenzkra bóka í Bretlandi? — Eg held að það sé áreiðan- legt að Gunnlaugssaga orms- tungu komi út í haust í bóka- flokknum „Icelandic Classics". Það mun vera ákveðið að í þess- um bókaflokki komi út fleiri is- lenzkar bækur í enskri þýðingu, en ég veif ekki hvaða bækur það verða. — Hverjir hafa þýtt bókina og séð um útgáfuna? — Eg held Peter Foote og mað- ur sem heitir Randolþh Querg, lektor við Durham háskóla, hafi gert það. Annars eru það þeir Turville Petre og Sigurður Nor- dal, sem sjá um allar bækur í þessari útgáfu. Svo er Magnús Magnússon að þýða Njáls sögu á ensku. Hún á að koma út í „Penguin Classics". Ekki veit ég h\ að verkið er langt komið, en ég býst við því að þýð- ingin verði mjög góð. Prófessor Rieux, sem er ritstjóri „Penguin Ciassics" vildi ekki trúa því að Njála væri meðal sigildra bók- menntagimsteina, en svo þýddi Magnús kafla úr Njálu og séndi honúm og þá opnuðust augu prófessor Rieux og ákveðið var að gefa hana út í þessum út- breidda bókaflokki. Nú, svo er ég að þýða Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar. Hún verður ekki tilbúin fyrr en næsta vor. Útgáfan var hugsuð þannig að öðrumegin á opnunni væri is- lenzkur texti en þýðingin hinu- megin. Jón heitinn Jóhannesson prófessor ætlaði að sjá um ’is- lenzka textann. * A að lengja skólaskyldu- tímann ? Athugasemd vft útvarpseríndi. um, sem nokkrir einstaklingar telja sér hag í að láta ekki vanta. Síðan liggur svo leiðin hjá mörgum lengra niður á við til hverskyns siðspillingar og afbroía. Margir þessara ung- linga eru vel gefnir þótt þeir séú svo mjög frábitnir bóknámi. að jafnvel tiltölulega stutt seta í iðnskóla sé þeim fyrirkvíðan- legur þröskuldur á leið til að öðiast starfsréttindi í iðngrein, sem þeir hafa sýnt sig að vera flestum öðrum færari til að nema. í þessum hópi er mikið af unglingum sem þjóðfélagið hefur mikla þörf fyrir, engu síður en námshestana þótt þeir séu auðvitað ágætir með, Þarna er að finna efni í dugnaðar verkamenn og sjómenn sem ^ þjóðina vantar svo mjög, aukj þess sem nokkrir brjóta sér. braut tii meiri mannvirffinga,' ! þótt sú leið sé torsóttari þeim sem lítið hafa skeitt um skóla- nám. Það er vissulega kominn tími til að breyta fræðslufyrir- komulaginu gagnvart þessum unglingum. Losa þau við hættulega skyldusetu eftir 13 — 14 ára aldur, en gefa þejm mun meiri kost á námi eftir eigin vali, aðalléga verklegu. Það má segja, að á milli þeirra tveggja hópa sem eg hefi rætt um, sé stærsti hópurinn. • Þessi þriðji hópur eru þau börn sem talin eru vera í með- ailagi að hæfileikum og áhuga. Samkvæmt athugun minni og revnslu era þessi börn búin að fá sig fullsödd í bili er þau hafa setið á skólabekk til 14 ára aJd- j urs. Er þau liafa- hvílst frá ! skólariámi ca. 2 ár vaknar c ft 1 hjá þeim löngun til einíiyc s framhaldsnáms. Þessi lör.guri þarf að vera til staðar þegar unglingur hefur nám þvi þá lærir hann. En þessi löngun er nú drepin niður með þvingunar- setu langt fram yfir hæfilegan tíma til óbætanlegs tjóns' fyrir einstaklingana og þjóðfélagið Eg tel að við eigum tafarlaust að stytta skólaskylduna þann- ig, að ekkert brn sé skólaskylt lengur 'en til 14 ára aldurs. Þau sem þess óska geti aftur á móti notið framhaldsmenntun- ar eftir eigin vali við ekki lak- ari skilvrði en nú tíðkast. Sendi§veinn Duglegur unglingur óskast október n.k. Uppl. í skrifstofunni. til sendisveinsstarfa frá 1. huntlssnt éd/fiif Margur uriglngúr sem losnar úr skóla á vorin hefur mikla löngun til að starfa eitthvað úti. Mér hefur því oft dottið í hug hvort -ekki væri rétt að skipu- leggja vinnu handa þessu unga, vinnufúsa fólki, með því að Sl. fimmtudag flutti ,hr. skylda sé. ef þau aðeiris hai'a skóíástj. Ól. Haukur Árnason möguleika til að afla sér rnennt- útvarpserindi ér hann- nefndi: unar. Þessum tiltölulega fá- „Hugsað um lítið ljóð.“ Líkaði menna hópi gerir hin lariga mér erindið vel og vildi ógjarn- skólaskylda í mörgum tilfellum an að erindi af svipuð tagi væru ógagn með því að skipa þeim flutt hlustendum útvarpsins í be-kk með öðrum áhugaminni stofnaður vrði einskonar vinnu- reglulega með ekki allt of löngu og tornæmari,. samanborið við skóli sem tæki við 14 ára fulln- rpillibili. i það sem væri, ef þau hefðu aðarprófsunglingum og setti þá Þó var éitt atriði, þar sem frjálsari hendur um val náiris- ,til nánis t.’d. í 1 ár við hvers- eg er ekki sammála skólastjór- efna og kennara. Þó má full- konar framleiðslustörf, v.ega- aium' en það er um skóla- yrða að einmitt börn af þessu gerð. brúársmiði. hafnargerðir, langbezt Bronze og lökk á sprautukönnum, fjölbreytt litaúrval. Einnig enskt vélabronze fyrir Dieselvélar. SMYRILL, Húsi Sameinaða Sími 1-22-60. Solvol Autosol Hinn nýi CHROME-hreinsari, sem ekki rispar. Sinclair Silicone bílabón, hreinsar og’ bónar í einni yfirferð. SMYRILL, Húsi Sameinaða Sími 1-22-60. Deilt um fyrirkomulag á skákmóti. Eru óánægBír með fyrirkomulag Stáhlbergmóisins. Virðingarfyllst. Egg'tM-t Gilfer, Jón Þorsteinsson,. Lárus Jolinsen, Jón Pálsson, Ásmunclur Ásgeirsson, Óli Valdi marsson, Birgir Sigurðsson, Guimar Ólafsson, Konráð Árna- son, Jón Signrðssoii, Haukur Sveinsson, Jón Guðmundsson, Benóný Bcnediktsson, Þórður Þórðarson, Ivári Sólmundarson, Reimar Sigurðsson. Svar mun ekki liafa borizt frá . stjórninni eiui, en mótið liefst á mLðvikudag. skyldu unglinga, sem hann taldi tagi sleppi nú ekki of langa. Eg tel hana skemmdarstarfsemi aftur á móti allt of lánga, jafn- meingölluðu' fræðslulaga. frá vitabyggingar og yfirleitt alls- okkar kona vinnu til sjós og lands v.el hættulega langa og vil eg nú reyna að skýra það nánar; ] •Þótt eg sé ekki kennari hefi eg, eins og flestur fullorðnir menri, einhvcr kynni af upp- eldi barna bg únglinga. Eg hefi reynt að veita því nána atliygli, hver óhrif hin langa skóla- eftir því sem húgur hvers og eins stendur til og.sem þjóðfé- Hugleiði maður aftur á mótijlaginu er hollt að þegnarnir aðstöðu þeirra barna, sem frá- , kynnist. Ekki er ómögulegt að bitin eru bóknámi og auk þess það gæti orðið til þess að ein- máske tornæm, þótt það þurfi hverjir unglinganna gerðust alls ekki að fara saman. verður' sjómenn sem ella hefðu ekki útkoinan hörmule$r. Þeim er komist í kynni við sjómennsku,. skólávistin kvöl óg þvi niéiri, cn'eins og allir vita horfir nú skylda (námsskylda) hefir á því Iengri sem hún er.'Þeim or' til stórvandræða hjá okkur ís- börn mcð mismunandi upplagi, en eins og ailir vita, eru börn mjög mishneigð til náms. Börn, sem eru virkiliega gefin. fyrir þóknám, svokallaðir námshest- »r, munu’ læra þótt engin skóla- Eftii'farandi liefur Vísi borizt: Með tilvisun til væntanlegs móts, sem stjórn Taflfélags Reykjavikur hefur ákveðið að halda hér í Reykjavik, þar sem fyrirhuguð er þátttaka stórmeist aranna H. Pilnicks og G. Stál- bergs og alþjóðameistaranna P. Benkö og Friðriks Ólafssonar á- samt átta öðrum islenzkum skák meisturum, sem stjórnin mun þegar hafa valið til móts þessa, viljum við undirritaðir, setja fram þá eindregnu ósk, að stjórn in geri grein fyrir vali keppenda og öðrum þýðingarmiklum at- riðum í skipulagi mótsins á al- mennum félagsfundi, sem boðað verði til án tafar. Hér er um það merkilega;r skákviðburð að ræða, að við teljum sérstaka þörf á að athuga hvort itauðsyn beri til að sníða þessu skákþingi svo þröngan stakk, sem fyrirhugao virðist. Við viljúíri sérstaklega benda á að keppni með 16—24 þátttak- endum i móti þessu væri mjög æskilegt þannig að teflt yrði eftir „Svissneska-kerfinu" svonefnda, -mcð þeirri viðbótarreglu að mótinu skuli þá fyrst lokið er rótin af keppendaf jöldanum hefur teflt innbyrðis. Stöðumælar settir við Laugaveg. í niorgun var byrjað að setja upp stöðumæla við Laugaveg inn. Verða scttir þar allmargir mælar til viöbótar þeim, sem búið er að setja i Miðbænum. Lögreglan væntir sér góðs ’af þessu og býst við aö þetta greiði verulega úr umferðinni um Laugaveginn ■ ekki síður en- stöðumælarnir hafa greitt úr umferðinni í miðbænum. * V • lhliftumn verði vitt - ■ V Þegar alisherjarþingið kem- ur saman á morgun verður hver kennslustund löng bið eft- lendingum ef Færeyingar ir næstu frímínútum og til að skyldu einn góðan veðurdag leita mótvægis' er reynandi að hætta;að manna fiskiflota okk- leita til vindlinganna, sem rík- ar. ■ ið sér um að aldrei skoríi og J Þarna yrði ékki um neina æsimynda i kvikmyndahús -, heilsúspiilandi kyrsetu að ræða heldur hæíilegt erfiði, samfara útilofti Óg góðri aðbúð, tilvalin þroskaskilyrði fyrir hrausta og heilbrigðá únglinga. Þessú ér hér slégið fram til ,' hugleiðingar, ekki sízt fyrir þá akýrsla Ungvcrjalandsnefndar sem kynni að þykja íullsnemt,* clagskrá. , að það opinbera sleppi alveg J Lögð mun verða fram tillaga hendinni af unglingunum 14 j lmi> i að þingið samþykki ára gömlum. En hér er ólíku skýrslum og telji hana þar me'ð samán að jafna. Reykjavík, 24. ágúst 1957. ... Þorv. Jónssou. gilt sönnúnargagn. Einnig verði Ráðstjórnarríkin vítt fyrir íhlutun sína í Ungveijalaudi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.