Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 09.09.1957, Blaðsíða 6
5 V í 311* Mánudaginn 9. september 1957 n \ /A, Am í #í IÆRFATNAÐUR karlmanna ag drengja fyrirliggjandL L.H. Muiler WMíMEl Wk KVENARMBANDSUR tapaðist sl. laugardag á Þórs- götu, Baldursgötu eða Freyju götu. Vinsaml. skilist á Þcrsgötu 8, II. hæð. — Simi 23762. Fundarlaun. (298 KARLMANNS armbandsúr tapaðist sl. föstudag við Faxagarðsbryggju að Ing- ólfsgarði. Skilist til vatns- manna Reykjavikurhafnar eða í síma 16771. (000 KARLMANNSGULLÚR tapaðist á laugardaginn. — Vinsaml. hringið í síma 24502 Fundarlaun. (317 LÍTIÐ brúnt seðlaveski, með peningum, tapaðist á ] Holtavegi eða Langholtsvegi sl. laugardag. Finnandi vin- saml, hringi í síma 32856. (318 VÍKINGUIÍ, knattspyrnu- menn, meistara- og II. f). — Æfing annað kvöld (þriðju- dag) kl. 7. Mjög áriðandi að allir. mæti. Þjálfarinn. (3Ö0 K. It., knattspyrnumenn, , n. fl. Æfing í kvöld kl. 7. Fýölxnennið: — Þjálf. (301 K. Kn knattspyrnumenn. Æfmg 'I kvöld hjá meistara- og I. fl. kl. 7. ÍHr fl. æfing, ) sem átti að vera í kvöld, yc-rður á morgun ki. 7. Þjálf. (315 yfc/méá? LES MEÐ SKÓLAFÓLKr reikning, flatar- og rúm- teikningu, bókfærs’lu, dönsku, frönsku, ensku. stærðíraeði, eÖILsfræði o, fl„ Dr. Ottó Arnalduu Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A,' —- Sími 15082. (275 ÞÝZKUKENNSLA íyrir bj’i'jendur og skóíafólk. Áherzía lögð á málfræði og ! notkun orðatiltækja. Taí- þjálfun og mælskuœfingar. ! Stílar, lestur, glósur, þýðjng- ar, vélrituri, verzlúnarbréf o. fl. .— Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg) Grett: ísgStii 44 A. Simj 15082, (45! KENNI að, málá vegg.- ] myndir . og' púðaborð. Sess- elja- Vilhjálms. Sími 18322. (292 BILKENNSLA. 32250. — SKRIFTARNÁMSKEIÐ hefst miðvikudaginn 11. sept. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. — Sími 12907. (287 IBÚÐ óskast. — Uppl. i sima 17186, ' (203 TVEGGJA herbergja íbúð óskast. Þrennt í heimili. — Uppl. : svrra 32732. (123 HL’SEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæð:smiðlun- in, Vitastíg 8A. Síuvi 16205. REGLUSAMUR sjómaður óskar eftir góðu herbergi. — Uppl. f síma 19943. (266 ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og eldhús, óskast til leigu frá 1. okt. til 14. maí sem næst Sjómannaskólanum. Fyrir- framgreiðsla yfir tímann. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyr- ir 15. sept, merkt: „305.i! (281 HERBERGI óskast, helzt í vesiurbænum. Sími 14038. • (286 UNGUR maður óskar eftir góðu herbergi sem næst Breiðagerðisskóla. Tilboð, er tilgréini herbergLsstærð og greiðsluskilmála, sendist bláðinu fy-rir 14. þ. m., merkt „Kcnnari — 52.“ (290 ÍBÚÐ. Eg er 11 ára drerigur—- hefi 2ja herbergja íbúð — vantar gott og reglu- samt fólk til að hugsa um roig. — Pabbi minn er oftast á sjónum. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir nk. fimmtudag, merkt: ..Tvcir á báti.“ (289 FORSTOFUIIERBERGI til leigu með sérsnyrtiher- bergi. — Uppl. í síma 24430; * kl. 5—7 í kvöld. (299 GÓÐ suðurstofa • til, leigu i miðbænum. Tilboð, merkt: ,,Strax“ — 310,“ sendist Vísi, (312 STÓR stofa og eldhús í kjallara til leigu í miðbæn- um. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Tilbeð, merkt: „Mið-- bær---- 309,“ sendist Vfsi fyrjr- fimmtudag. (3'3 TVO unga menn vantar herbergi, he-lzt í kjallara. — Uppl. í síma 22850, kl. 5—7 i. dag. (325 HERBÉRGI óskast í aust- ijrþænum fyrir skólapilt. — Úppl. í síma 11707 eítir kl. 6. (328 STÓR stofa til leigu fyrir tvo. Sí.mi 16173. (330 GET tekið nókkra menn í fæði. Barónsstígur 31. uppi. (277 HUSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í sima 15114. (15114 HREINGERNIXGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir rnenn og vandvirkir. Simi 14727. (412 SAUM A VELA VIÐGER ÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 82035. (000 SKRUÐGARÐAVINNA. Skipulagning og frágangur á lóðum.'— Uppl. í gróðrár- stöðinni Garðhorni. Simi 16450. — (691 KUNSTSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13, uppi 592 TRÉSMIÐJAN, Silfurteig 6, getur nú aftur bætt við sig vinnu á innréttingum. Fljót afgreiðsla. — Sími 34967 á yinnustað; heima 23651. (282 TELPA, 13—14 ára, ósk- ast til að gæta barna til I. okíóher. Guðrún Kristjánsd., Laugavegi 13, II. hæð. Sími 10090. — (285 MALA glugga og þök. — Stmi 11118. (726 STARFSSTULKUR ósk- ast að Hrafnistu, dvalar- heimili aldraðra sjómaima. Uppl. hjá ráðskonunni, (296 STÚLKA óskást strax. Sérherbergi. Gott kaup. — Matsalan, Karlagötu 14. (304 HUSIIJALP. Barnagæzla. Óska eftir 2—3ja hei'bergja íbúð. Uppl. í síma 23565 í dag og á morgun. (308 STÚLKA óskast til af- greiðslustaría í tvær vikur. Uppl. í verzluniimi í dag. — Nýlenduvöruverzlunin Mó- fell h. f., Hafnai’stræti 16. (310 STÚLKA óskast strax. — Kjörbarinn, Lækjai-gÖtu 8. Úppi, ekki svarað í síma milli kl. 7—8.. . (329 STÚLKA óskast hálfan dagnn í húshjálp. Herbergi gettur fylgt. Uppl. eftir kl. 6 í kvöld á Skeggjagötu 16, miðhæð. (319 TRESMIÐI. Viim allskon- ar irinanhúss trésmiði í hús- um og á verkstæðd. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað cfni. — Sími 16805. — (311 SIGGt r SÆItJLANDt HREINGERNINGAR. — Sími 12173. Vanir og liðlegir menn. (380 LAGTÆKUR maður ósk- ast, helzt vanur járnsmíði. Simi19131. (291 HUSEIGENDUR. athugið: Gerum við húsþök og mál- um, þéttum glugga o. fl. Sími 18799. (200 GERI VIÐ og sprauta barnavagLia, kerrur og hjól. Tökum vagna og kerrur í umbcðssölu. Frakkastígur 13. * (220 UNG og reglusöm stúlku, með landspróf, óskar ef.tir vinnu, helzt við afgreiðslu- störf eða við iðnað. Hringið i síma 33839. (321 ÞRIHJÓL óskast til kaups. Uppl. í síma 16469, (324 KAUPI islenzk frimerki. Sæki hebn. Jón Þorsteins- son. Sörlaskjóli 64, — Sími 17469. — (309 TIL SÖLU mahogny stofu- borð, tauskápur og taurulla. Uppl. í'síma 23555, Háteigs- vegi 23, vesturenda, efri hæð. NYLONSOKKÁR, krep- sokkar, sportsokkar og hos- ur fyrirliggjandi. Verzi. Sund Efstasundi 28. (302 BARNAYAGN. — Góður barnavagn til sölu á Marar- götu 16. Sími 23201. (307 ÍSSKÁPUR. Nýr Kelvina- tor ísskápur, 10 Vz Kúb.fet., til sölu. Sími 32081. Sama stað til soiu amerískur kjóil, meðalstærð, og klæðaskápur. (294 UNDIRSÆNG og yfir- sæng (dúnn) til sölu. Uppl. í sima 13525.(306 TIL SÖLU vel með farinn Pedigree barnavagn. Lang- höltsvegpr 200. kjallari. (314 MÓTATIMBUR og batt- ingar (2X4”) til sölu. Upp). í síma 33680. kl. 5—7. (316 TIL SÖLU 2 kvikmynda- sýningarvélar (Bell & Ho- well og Victor) 16 mm., tón og tal. — Tilboð auðkennd: „Sýningarvélar — .311,“ , sendist afgr, Visis.._(322 ÚTVARPS grammófónn til sÖlu mjög ódýrt. — Úppl. í.síma 19965. t?,97 VEL mað farinn barna- vagn óskast. — Uppl. í sima 11628, r—(323 DODGE WEAPON óskast til kaups. Útborgun. Uppl. í síma 33977. (327 KAUPUM eír og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sírni 24406 (642 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. Flöskumiðstöðrn, Skúlagötu 82. — Sími 344IS. SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, B.ergþórugötu 11. Sírni 18830. — (658 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 12926. —(000 BARNAVAGNAR og barnakerrur, mikið úrval. — Barnarúin, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræti 19. Sími 12631. (181 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐASTOFA Bólstaðarhlið 15. Sími 12431. ti DVAI.ARHELMILI slclr- aðra sjómanna. —•' Minning- arspjöld fást hjá: Háppdrætfi DJfcfis.;- Austurstrætr 1.. Sími 17757. Veiðafærav. Verðandi. Sími 13786. Sjómannafél. Reykjavikur. Sími 11915. Jónasi Bergnman, Háteigs- vegi 52, Sími 14784. Tóbaks- búðinnrBosíon, Laugavégi 8. Snni 13883. Bökaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Yerzl. Lauga- teigur; Laugateigi 24. Sími 13663. ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 3D. Guðm. Andrissjmi, gullsm., Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. .Simi 50288. (000 TIL • SÖLU fiskvigt (15 kg.) i ágætu. ásigkömulagi. Verðið mjög lágt. — Uppl. á Barónsstíg 20.. . (278 TIL SÖLU á Hávallagötu 1, I. hæð, sem nýr kjóll á graniia unglingsstúlku, ódýr. (279 TIL SÖLU ÓDÝRT: Nýr svefnstóli, stqfuskápur (eik). Zeiss-myndavél o. fl. Fjólu- gata . 21. Simi 12399. (283- BAÐKER' til sölu. Tæki- færisvéro. Úþpl. í síma 18773. (284- JEPPI til sölu. Selst ódýrt [ ef samið er strax. Til sýnis | við Ldfsstyttuna í dag milli kl. 5—7 e. h. (326 1 ÖSKA eftir notuðum. barnastól. — Uppl. í sirria .10551.— . (288 TIL SÖLU vonduð smo- kingföt á grannan meðal- marin. Einnig mahognyborð. Hvorttveggja sem nýtt. Simr 11381 eftir kl. 6.(293 PEDIGREE barnavagn ti) sölu. Verð 1300 kr. — Kerra óskast til kaups. — Uppl. í síma 17613. (295 BARNARÚM, með dýnu og nýlegur bamavagn til sölu. Ennfrcmur kjólföt og smoking á meðaliriann- .— Sími17834. ' (805

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.