Alþýðublaðið - 03.01.1958, Síða 7

Alþýðublaðið - 03.01.1958, Síða 7
Fösíudagur 3. janúar 1958 A 1 þ v 3 u b 1 a 3 i 5 Útvarpsrœða forseta íslands á nýársdag: ,Góðir 'íslendingar! að það mál verði leysí innan 1 alrnennings í öðrr.m Íöndunren ’.minni. Ilvað sem fræðikenn- í minnkandi -heirni, og verðunl ] HJÓNIN sendum yður tíðarl- iNoregi; Og raunar lifir engin ■ ingum. líður. heyri ég því ekki1 að hafa samfiot fleiri þjóðá’. öllúm, nær pg fjær, innilegar Þá hafa þeir Gústaf VI Adolf þjóð né ríki á fomri frægð sinni haldið fram, að ríkið eigi að Þegar þjóðin fékk fullveldi' óskir um gott, farsælt og gleði- Sviakonungur og Louisa drottn j'saman til langframa, eins- og '-reka vélbátaútveg eða landbún- j 1918, • var þörfin á sámstarfr !að. og engan mótmæla því að sjálfstæðra þjóða aðkallandj, ríkið skuli reisa hinar stæi'stu þó að það tæki langan tíma að verksmiðjur og rafstöðvar og skiljast til fulls, og þegar íá- reka þær sjálft eða í samvinnu lenzka Lýðveldið var stofnaö ’legt. inýtt ár og hjartanlegar ing og Urho Kekkonen, Finn-lsjá má á örlögum ýmissa anrv .þákkir fyrir gamla árið. Við landsforseti, og frú hans, heim- I arra þjóða. sem skapað hafa sí- höfuxri þar margs að minnast, sótt oss á síðastliðnu sumri, og 1 gildar bókmenntir, t.d. grrskar sém ekki er kostur á að rekja er það öllum í fersku minni.! eða hebreskar, svo ég nefni tvö nánar í stuttu ávarpi. Hins Gústaf Adolf er gamall íslands jdæmi. Hin forna frægð kemur Íiðna-árs verður lengi minnzt vinur, velunnari um bókagjafir j þá fyrst að fullum notum, ef .fyrir veðursæld og árgæzku. og stórfróður um íslenzk efni. Þess hofúm vér öll notið í ríku- Kekkonen lét í ljósi við brott- iegum mæli, og.búféð fær í vet- för sína undrun og aðdáun á !úr ibnandi töðu og úthey. Vér því; ■ hve miklu fámenn . þjóð liöfum bó. verið minnt á, að gæti áorkað. „íslendingar eiga 'sjávaraflinn er stopull. En svo örugga og mikla framtíð fyrir er um allan veiðiskap, og verð- höndum“, varð honum að orði. lur ein vertíðin að bæta aðra Slíkir þjóðhöfðingjar eru 'iaþp. En -vissulega getum vér góðir gestir, og ánægjulegt hví- þakkað hið góða, gengna ár, líka athygli ferðir þeirra vöktu mikla atvinnu og góða afltomu 'á flestum sviðum. Sérstaka bökk vil ég þó flytja héðan frá Bessastöðum vegna umbóta á kirkjunni til tveggja ríkisstiórna og hinna möT-gu tsuðningsmanna, sem lagt hafa fé og starf að mörkum, svo að hún vrði samboðin staðn um og bví heilaga verk''fni, sem kirkjur þjóna. Það stenzt nokkum vepinn á, sem ráðgert var í upphafi. að kostnaður hef ur verið gfeiddur til helminga af frjálsurn framlögum og rík- issjóði. Og þó er álitleg fjár- hæð frá Vestur-íslendingum, sém heimsótt hafa staðinn, | geymd til framkvæmda á þessu ári, og sendi ég þeim þeztu ný- árskveðiu og þakka fvrir óbrigð úla þjóðrækni. En höfuðatrið- um er lokið. gluggaskreytingu og hinu nýja altari. Ég vil og minnast heimsókna okkar hjóna í nokkur héruð á síðastliðnu surnri og þakka ágætar viðtökur. Sumarblíðan lék við okkur. hlýtt viðmót ger- ir manni gott, og ánægjuefni, að allir eru íslendingar, án til- lits til flokkaskiptingar, við þau tækifæri. Þegar að er gáð. þá eiga íslendingar margar slíkar stundir, lausar við dægurþars ' og.ríg. Nú eigum við eftir að heimsækja ein fjögur lögsagn- arumdæmi. Sú heildarmynd af landi og þ.jóð. sem vex i hug- anurn, er ærið umtalsefni, en yfir sænskar og fmnskar blaða það geymi é<? mér, þar til yfir- 1 greinar frá þessum orlofsdög- reið er lokið. um, og sjá þann skilning og á- Ég vii ekki heldur láta hjá huga, sem fram kemur á ís- líða að minnast opinberra heim lenzkum efnum. í því er meiri sókna erlendra þjóðhöfðingja. landkynning en vér eigum ann- Heimsókn Friðriks IX Dana- ars kost á. Og það hefur mér konungs og Ingiríðar drottning virzt, að vér íslendingar séum ar í fyrra. var sögulegur at- ærið viðkvæmir fyrir því, sem hurour. Siík heimsókn kon- um oss er sagt meðal erlendra unga, scm áður var vor eigin þjóða, stundum um of fyrir krónprins, mun vera nokkuð smáaðfinnslum og köpurvrðum, fágæt í sögunni, ef ekki eins- sem lítið mark er tekið á. En dærnþ og báðum þjóðunum, allir gleðjumst vér einlæg-ega, Dönurn og íslendingum, til heið þegar hróður íslands er fluttur urs og sóma. Það munu allir út um heim af þekking og •kér á landi minnast konungs- drengskap dómbærra manna. hjónanna með hlýjum hug óg Er það að vonum. Bak við ligg- virðingu, og konungur hefur ur vitundin um það, að. fámenn við síðustu samfundi. látið í þjóð á mikið undir alþjóðaáliti Ijósi við mig mikla ánægju yfir og alþjóðamannorði sínu. ísland var um aldir afskekkt það sýnir sig, að atorkan lifir enn í kynstofninum, og vits- munir og skapsmunir hrökkva til að mæta nýjum viðhorfum. Eftir þeirrj andlégu og \ærk- legu menning, sem oss aúonast að skapa, og stjórnmálaþroska verðum vér metnir. Manngildi við önnur alrnenn samtök. 1944 var alþjóðasamstarf nauð- Samyinnufyrirtæki eru og sjálf syn. sem lá i augum uppi. Sjálf- sögð og lögvernduð. í-þessum stæði og samstarfsþörf kom efnum eru að vísu háðar ýmsar landámerkjaskærur, óg seiht mun verða fulit samkomulag um skiptingu auðs og valda, og oft barizt á hvalfjöi'u. Hitt er þó staðrevnd, að þegar. um er að ræða ríkis- og einkarekstur, og menning ræður úrslitum um ,þá eru viðfangsefnin éinfaldari örlöy fámennrar þjóðar, áð svo í framkvæmd og sjálfsagðari hjá smáþjóð en stórþjóð. Ber þar margt til, sem hér verður ekki fulitalið. Fræðileg hugtök, svo sem ríkis- og einkaxekstur, frelsi og sldpulag eru stundum talin ósamrýmanleg, en í fá- menninu leysir lífið sjálft hnút inn. Sama máli er að gegna um líf og breytni hvers manns, þar verður sjálfræði, sjálfsagi og landslög að renna saman í lif- erni og á líí sferli einstaklings- yfir oss Islendinga á sama tímá. • SíðaFi hefur margt breytzt, og skylt að geta þess, að eins og nú er komið viðskiptúnr, samgöngum á sjó og í lofti, \ríg-: búnaði og al’ri tækni, þá getá fá mennar þjóðir ekki staðiö einar og varnarlausar. Oll vopn eru nú geigvænlegri en í síð- ustu styrjöld. Þar er engimi samanburður. Það er viður- keimt af leiðtogum stórveld- anna, að stórstyrjöld verði ekki lengur hxxgsanleg í ófriðí, enda vísar reynslan til þess, og hlut- leysi á friðartímum þarf ekki að tryggja. í upphafi stóðu von- ir til þess að Kinar sameinuðu þjóðir héldu uppi alþjóðalög- gæzlu, en þegar það brást, var Atlantshafsbandalagið stofnað. ins, hvað sem líður fræðilegum En su hugsjón og von vakir, hugtökum. Ég vil bæta því við, | sem fyrirheit var gefið um, við að þroska einstaklingsins á að vera betur borgið í fámenni, en í Babel-börgum og hjá frum- stæðum þjóðfélögum, þar sem múgæsingin getur einn daginn breitt klæði á veginn og veifað pálmagi’einum, en hrópað svo áður en vika er liðin: Kross- festið hann! ísland þolir hvor- stofnun Hinna sameinuðu bjóða, að unnt verði að skapa öryggi með afvopnun, eftixditi og friðarvilja, sem komi fram í verki. Til þess að svo rnegi verða liggja knýjandi rök. Eng- in-þjóð getur lengur unnið neitt á með stórstvrjöld, heldur er mannkyn allí í hættu. Rökin ugt, hyorki múgæsing né al-! eru þung, og friðarþráin rík. gert einræði. við hyprn sem það Og íslendingar munu að sjálf- er kennt. Má vera, að sá tími sögðu leggja því sitt lið, að hin- komi, að smárxki færi sér svo ar ítrustu tilraunir séu gerðar vel í nyt góð skilyrði, að.þaðjtil að skapa það alþjóðaöryggi, verði talið til fyrirmyndar, og sem allur heimur þráir. Við- þau njóti að lokum fulls örygg- j fangsefnin eru örðug og víða is með öllum þjóðum. Þar á vor ýfingar, kynstofnar og þjóðir á í heimalöndunum. Mér hefur j miklu leyti sem við verður ráð- verró þaó ijúf lesning að íaraHó. litla þjóð leik á borði, hvernig sem til tekst. Þessar hugleiðingar um kosti fámennisins eru míðaðar við oss Islendinga sjálfa, og aðrar þroskaðar þingræðisþjóðir. Fá- mennið hefur galla, sem eru mismunandi þroskastigi, og sumir herskáir, þó að þeir veiti friðnum augna- eða öllu hekl- ur oi’ðaþjónustu. En ef þeiv. sem öflugastir eru, ná saman í verki, og ekki eingöngu or-ði kveðnu, þá er árangur vís. Það þrautræddir, og því hef ég held væri mikið íagnaðarár, sem nú ur dregið fram kostina, og ef er að hefjast, ef það auðnaðist lencHnvar höfum hin beztii skil- Úeirra byr stendur í seglirt, þá að stíga nú hin fyrstu spor til yrði til að vera vinsæl og vel ma sneiðá hjá boðxmum. Fá- sátta og friðar. En vísast tekxrr Ég er þess fullviss, að vér ís- metin þjóð. Það hefi ég þráfald menn Újóð í lega staðreynt. Og ég er þess numdu landi. og miklir ræktunarmöguleikar. Sævargrunnið kringum allt komunni og hrifningu, og beð- ið að skila kveðju og bökk til og einangrað, og erlendis betur i kærleiki er hér nærtækari en í íslendinga. Á sama hátt minn- trúað kynjasögum en einfaldri mannhafi milljónanna. umst við hiónin heimsóltnar- frásögn af menning svo fá- j Kunningsskapurinn, eða við- ínnar til Danmerkur á sinni tíð mennrar og fátækrar þjóðar. Þó kynningin hver við annan, auð- með gleði og þökk. Við báðar eignuðust íslendingar marga veldar lausn ýmissa vandamáía, heimsóknir tóku Danir vel und- vini meðal hinna merkustu og gerir iafnvel kosningar, ir, bróðurlep-a og af áhuga, og manna, einkum á síðustu öld. sjálft lýðræðið, traustara en heyfðist ekki óvingjarnl°gt orð. Átti það mest rót sína að rekja sums staðar þar, sem máski Megum vér og minnast bess, að til vaknandi áhuga á hinum einn fulltrúi er kosinn fyrir viðhoi'f er g°rbreytt frá bví, er fornu bókmenntum, sem var sama mannfiölda og býr á öllu deilur voru harðar, og ekki eft- eins og nýfundið land í augum íslandi. Jafnræðið, dreifing ir nema eitt mál að kalla, sem erlendra fræðimanna. En forn- auðs og valda, er tryggara í bíður úrlausnar, handritamálið. bókmenntirnar eru ekki lsngur litlu þjóðfélagi en stóru, og á- Er ég nú bjartsýnni en áður á.nýnæmi, og hafa aldrei náð til tðkin um í'ekstrarfyrirkomulag stóru og hálf- hefur auk þess einnig fullviss, að fámennlð olnbogarúm, sem ekki fæst í þarf ekki að vera dragbítur á Úéttbýlustu löndum Gras sem líísleið þjóðarinnar. Vegna fá- vxsmdamönnum og Þorolfi ber mennis tölurn vér sjálfir stund-|Sarr^n nm áð^drjupi af smjor, um um land kunningsskapar- ins, meðal annars í þeirri merk- ingu, að rnikil linkind sé sýnd í framkvæmd hegningarlaga. Má vei'a að riokkuð sé hæft í því, en það þarf líka mikla miskunn til að vega upp á móti grimmd fyrri alda í hegningum fyi'ir yfirsjónir, sem ekki eru lengur taldar til afbrota. Kunn ingsskaþui'inn felur í sér mildi og hjálpfýsi, þrátt fyrir stór- yrði og návígi, og náungans fullkomin afvopnun hugai'fars- ins langan tíma. Vér lifum á öld óvissunnar, en óttinn einn bjai'gar engu. Mai’ti'öðin má ekki koma í stað framtíðardraumanna. Það er hugrekki að sjá hætturnar, en halda þó áfram ferðinni. Bezta landið, sem er frumskógur fisk-1 x-áðið til.að sigrast á kvíða fy,r- anna, afl í fossum og jarðhitijir hvern einstakan og þjóðina skapar þjóðinni vaxtarskilyrði, svo að engir þurfa að leita úr landi, ef rétt er á haldið. Fólks- fjöldi er með minnsta móti, og má margfaldast, án þess að týn- ist sá arfur fámennrar menn- ingarbjóðar, sem ég hef rætt í heild er að sýna trú og til- gang í lífi sínu og starfi, trú á tilgang lífsins og gróandi þjóð- líf í írjálsu landi. Ég lík svo máli mínu me'ð vorri gömlu, daglegu bæn fyrir þjóð vori'i og öllum rnannheimi: um. Tæknin eykur afköstin til j „Tilkomi þitt ríki. Vei'ði þimi móts við þau lönd, sem bezt vilji svo á jörðu sem á himnx ' eru alin. og sjálfir sitjum vér Og endurtek óskina og vonina við stýrið, svo að ekki verða um gott, farsælt og gleðlegt aðrir sakaðir um. En vér lifum 1 nýtt ár. Þökkum af alhug öllum þeim möryu ættingjum og vaudarrönnum. sem heiðruðu okkur 23. f. m. með heim- sóknum, skevtum og miklum peningagjöfum. Guð blessi vkkur öll. .. Lilja Matthíasdóttir. Sölvi Jónsson. Reykjavík 2/1 1958. N \ S S s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.