Alþýðublaðið - 03.01.1958, Page 8

Alþýðublaðið - 03.01.1958, Page 8
I Alþýðublaðið Föstudagur 3. janúar 1953 Fyrir lelpur og drengi: fyrir telpur og drengi: Húfur ........... 85 00 Vettlingar ....... 27.00 Peysur.......frá 113,00 Skyrtur ......... 49,00 Buxur............ 125,00 Blússur ........ 164,00 Úlpur .......... 226,00 Næríöt .... 19,60 setti? Sokkar .......... 12.00 Fyrir ðönrar: Prjónajakkar .... 440,00 Golftreyjur .... 208,00 Peysur .......... 55,00 Úlpur, skinnfóðr. 778,00 Gaberinebuxur .. 253,00 Fyrir herra: Silkisloppar .... 515.00 Frottesloppar .. 295,00 Gaberdrnefrakkar 500,00 Húfur ............ 56.00 Treflar, ull ..... 36,00 Skvrtur............40-00 Buxur........... 253.00 NærfÖt, settið .... 31.60 Sokkar ...........12,00 loledo Fischersundi. Laugavegi 2 K A y P U M prjóratuskur og vað- malstuskur - hæsta verði. álafoss, Þingholtstræti 'í Sigurður Ólíison Haestaréttarlögmaðuj Ansturstræíi 14 Sími 15535 Viðtalst 3—6 e h IWnnlitgarsplðid D. A. S. fási hi? HappdrætT DAS. Vesturveri. sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda sírrn 13786 — Sjómannafé lagi RevV javíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann. vevi 52 sími 14784 — Bóka verzl Fróða, Leifsgötn 4. sími 12837 — Ölafi .Tóhanns Rauðagerði 15 sími 33ft*W Nnsbúð, Nesvegí 29 Onðm. Anórécívni gnR smió T,»ngaveg' 50 simi 137R9 — f Hafnarfirði { Póst húsinu sfmi 50267 Leíðir allra, sem ætla að kaupa eða selja Bí L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HSfalagnii* s.f. Símar: 33712 og 12899. Áki Jakobsson og Krisfján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir. fasieigna og skipasala. Laugaveg 27 Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavín í Hannj ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunn’pórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í sima 14897 H°'tið á Slvsavarnafé lagið — Það bregst ekki. — Húsnæðis- miðittnin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef vður vantar húsnæði Magnús H. lénsson Framhald af 6. síðu. þannig á málunum, að samn- ingaumræður lokuðust ekki fyrr en allar hugsanlegar leið- ir til samkomulags voru reynd- ar. Eins og flestum lýðræðis- sinnum er ljóst, þá veit Magn- ús , að verkföll eru jafnan tví- eggjuð sverð, sem forðast verð- ur að beita af óvarkárni. En honum er líka jafnljóst, að þau verða að vera skýlaus réttur verkamannsins, þegar beita á hann harðræði og rangsleitni í kjaramálum. Og þegar út í bar- áttuna er komið, munu fáir prentarar vera harðsnúnari bar áttumenn en hann. Það er líka staðreynd, að flestir samningar, sem Magnús hefur lagt fyrir prentarafélagið, hafa fært með- limum þess auknar kjarabætur, beint eða óbeint. Þar hefur allt af verið sótt á brattann og ár- angurinn orðið sá, að prentara- félagið hefur jafnan verið for- ustufélag í íslenzkri verkalýðs- baráttu.“ Þetta ætla ég, að flestir prentarar geti nú tekið undir. Eins og áður segir átti Magn- ús H. Jónsson alla ævi heima í Lambhól, þar sem hann var fæddur ög upp alinn. Heimili hans var því allfjarri vinnustað hans og bækistöðvum prentara- félagsins og honum því óhæg- ara um vik en mörgum öðrum I 1956 þegar alþingi gerði álykt- unina um brottför hersins. All- ar forsendurnar, er þá voru færðar fram fyrir brottför hers ins, eru því í fullu gldi nu. Það er því mín skoðun, að láta beri hið bandaríska varnarlið hverfa af landi brott hið fyrstá. Sömu skoðun hafði 16. þing SUJ, stjórn FUJ í Reykjavík ítrek- aði þá skoðun í ályktun í des’- ember 1956 og Stúdentafélag jafnaðarmanna hefur gert á- lyktanir í sömu átt nú nýlega. Hins vegar er enginn ágrein- ingur um það í röðum jafnaðar manna, að ísland skuli vera á- fram í NATO. STORMAR FRAMIJNDAN Ég sagði í upphafi þessarar greinar, að ríkisstjórnn hefði unnið að ýmsum stórmálum á árinu 1957. Ég hef begar minnzt á kaup hinna 15 nýju togara. Einnig má minnast á hina nýju stórvifkjun Sogsins. ist einmitt greinilega af þessu iRíkisstjómin útvegaði á árinu viðhorfi hans til lífsins. Þetta I fé til framhaldsvirkjunar og fundu glöggt samstarfsmenn; byrjunarframkvæmdir hófust. hans bæði í prentsmiðjunum og jÞá tryggði ríkisstjórnin fé til í félagsstjóminni, svo og allir framhaldsframkvæmda við sé- greidd nein laun fyrir áratuga starf hans fyrir prentarafélag- ið. Skapferli hans var slíkt, að hann hefði áreiðanlega neitað að taka á mót nokkurri þókn- un fyrir störf sín að félagsmál- um, þótt boðin hefðu verið fram, sem ekki var gert. Það var af öðrum hvötum, sem þau verk voru unnin. En kunnugir þóttust finna, að honum þætti vænt um bókina og þann hug, sem henni fylgdi. Þakkarorð frá honum til stéttarinnar, sem hann birti í ,,Prentaranum“, enduðu á þessum orðum: ,,En það tel ég mestu gæfu, veitist manni sú hamingja að verða öðrum að liði.“ Þessi orð hans voru áreiðan- lega ekki rituð af neinni upp- gerð eða út í bláinn. Ævistarf Magnúsar H. Jónssonar mótað- aðrir prentarar, sem oftlega þurftu að kvabba á honum um ýmislegt á formannsárum hans, ■ því að hann vildi hvers manns vanda leysa, væri þess nokkur kostur, og sparaði þá hvorki tíma né fyrirhöfn. Magnús H. Jónsson unni mjög konu sinni og börnum og öðru skylduliði, og má geta nærri, að hann hafi verið þess- að sækja fundi og sinna félags- , , . , , . , , málastörfum við þessar aðstæð astvmum s^urn hin styrk- asta stoð, og missir þeirra mik- ill við hið sviplega fráfall hans fyrir aldur fram. Um leið og ég flyt Magnúsi H. Jónssyni hinztu kveðju Hins íslerizka prentarafélags og þakk læti prentarastéttarinnar fyrir frábæra þjónustu við hagsmuni félagsheildarinnar frá því hann gerðist félagsmaður og til hinztu stundar, votta ég ást- vinum hans, sem mest hafa misst, innilega samúð okkar. Mætti þeim verða nokkui* liarmabót í beirri vissu, að hon- um hlotnaðist í ríkum mæli það, sem hann taldi skipta einna mestu máli, ,,sú hamingja að vérða öðrum að liði.“ Magnús Astmarsson. ur. En eigi lét Magnús það á sg fá, og enginn heyrði hann nokkru sinni segja, að hann hefði ekki tíma til þess að sitja fund eða sinna einhverju nauð- synjamáli félagsins að aflokn- um fullum vinnudegi við setn- ingarvélina. Þvert á móti. Hann kom jafnan fyrstur til fundar, en fór síðastur, og var þá stund um orðið nokkuð áliðið. Árni Guðlaugsson gegndi ritarastörf um sex ár undir forsæti Magn- úsar. Hann hefur sagt: „Ailan þann tíma kom það aldrei fyrir, að hann stæði upp frá óloknum fundarstörfum. Eftir fullan vinnudag var hann alltaf reiðubúínn að fórna ltvöldinu og nóttinni með. ef á burfti að halda. Starfsþol hans fór aldrei úr jafnvægi, var allt- af jafnvökult, nákvæmnin jafn hnitmiðuð hvoru megin mið- nættis sem var. Magnusi var ekki lagið að taka skyndiákvarð anir. Það ltom jafnan í ljós, að hvert smáatriði hafði hann haulhugsað fvrir fram. var til- búinn að vega og meta ýmsar n'ðurstöður, hvaðsn c"’TTi bær komu, í leit sinni að h'-ztu fá- aulogri lansn. Þá Fit hann aldrei á klukku, þá vri'* v-lferð stéttarinnar honum allt. Þegj- andi kiörorð hans vp- að g-’ra skvldu sína — og rífl°ffa bao. I*'ramhalcl af 5. síðn. vmanna nokkuð aðra ályktun um varnarmál, eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blað inu. Þing SUJ taldi að fram- fyigja bæri ályktuninni frá 28. marz 1956 um endurskoðun og uppsögn herverndarsamnings- ins við Bandaríkin með brott- för hersins fyrir augum. SUJ gerði sína ályktun hausíið 1956 skömmu eftir atburðina í Ung- verjalandi. Síöan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Ástandið í heiminum verður að teljast einu ári síðan, er heimurinn hafði vart náð sér eftir Ung- verjaiandsatburðina og Suez- Nákvæmni Magnúsar og sam- mun friðvæníegra nú en fyrir vizkusemi voru eins og rauður bráður í starfi hans. begar hags munarnál nrentara voru annars vegar. Það hvgg ég nð séu að- deiluna. Að vísu hafa sputnik- aJsmerki hans í öllum hans | arnir og vitneskian um tækni Rússa á sviði eldflauga valdið nokkurri óv’ssu. En að mínu á- I liti er ástándið bó fullt eins Maftnús H. Jónsso" nfH s°x- tncfsnfwpali árið 1955 Hann 1 mentsverksmiðjuna og komst mikill skriður á framkvæmdir eftir það. Verður verksmiðjan tekin í notkun á árinu 1958 og má það teljast stóratbiu-ður. — Bankamálin voru endurskipu- lögð snemma á árinu. Þá voru sett ný lög um menningarmál, er tryggja aukið fjármagn til þeirra mála, en þess var orðin mikil þörf. Og einnig ný lög um húnsæðismál, er m. a. tryggja aukið fé til verkamannabú- staða. Ríkisstjómin hefur því vssulega unnið að ýmsum um- bótum, en sósíalstísk mál hafá enn engin komizt í fram- kvæmd. Vonandi verður ríkis- útgerð togara stöfnuð á árinu 1958 og verður hún þá fyrsta raunverulega sósíalistíska mál- ið, er kemst í framkvæmd í stjómartíð núverandi ríkis- stjórnar. Er bað ánægjulegt, áð nú hillir undir framkvæmd bess máls. Starfsemi SUJ hefur gengið vel á árinu 1957. Komið var á fót skrifstofu í Reykjavík með starfsmanni hálfan daginn. Hef ur skrifstofan unnið að marg- liáttuðum störfum fyrir sam- bandið. Þá var sendur erindreki til Norðurlands sl. sumar. Hef- ur stjórn sambandsins á árinu tekizt að endurreisa nokkur fé- lö?. er legið höfðu niðri nokkur undanfarin ár. Hófst starfsemi sambandsfélaga mjög snemma í haust og starfa flest félögin nú rmkium krafti. 3 stjómmála- skólar eru starfand á vegum ppmbandsfélaga. Hafin var út- eáfa fréttablaðs sambandsins, sc'nt hefur verið sambands félögum. Þá hleynti sambandið Þmir nokkru af stokkunurn h''nndrætti til ágóða fvrir sam- haridið. Standa vonir t.il b°ss að ^að g°fi af sér nokkurn ágóða, svo að unnt verð; að bvggja nnn erm auki.ð og öflugra starf á hinii nvia ári. Að lokum vil ég iáta í Ijós þá ó«k og von. að hið nvio ár verði 'T—fm-.'kt fvrir samtök ungra iafnaðarmanna, AlhýðuUokk- rnn og alla alþýðu manna. bá frrk nokkrn úftfi af , friðvænlegt nú eins og 28. marz formenncctörfum nr'm+ofafé- ! jcícci^q a hpssutt) i • ævi Ma'ui''sar kom ha* eroini- S kFn í l'ós. að prenfrrestóttin kunni að meta starf bað. sem hnnn tiofíti innt af hön'i’tm fvr ir HTP. o? forustu hans urn mál°fni s+éttarinnar. Þá var honum færð bók ein. sérc+-T'?í”r 0® vandaður erinur. sem hafði að govma bakkarorð stéttar- bræðra hans. Rituðu umr ollir {slonzkir nrontarar nöfn sín í bók þessa. Magnúsi vóru aldrei S. G. T. GLE.ÐILEGT NÝTT ÁR! Fólavsvistin í G.T.-húsinu í hvöld VI. 9. Cr'nri« svo vel að koma tímaniega. Góð verðlaun. Dansinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55 N S s s s s s s s s .s s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.