Morgunblaðið - 27.04.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ viðurkent um allan heim sem bezta kex er fæst. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Sjómenn. Nokkrir duglegir sjómenn geta fengið atvinnu við róðra á Borgar- firði eystra. Semjið við Steinþór Guðmundsson Bergstaðastr. 45. Heima 4—8 sd. Næturvörður. Jón Kristjánsson læknir. VÁTí{ YGGING Aí* Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Areiðanlegur maður getur fengið stöðu sem ncetur- vörður í Vöruhúsinu. J. Bjerg. „Sanitas" er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Uílarfusfmr eru nú í háu verði, þó borgar enginn þær jafn háu verði og Derzí. „Jfltf “ á Greffisgöfu 26 gerir nú fyrst um sinn, séu þær hreinar og vel þurrar. Hringið 503. Siripið íœRifœrié meðan þaé Byést Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Fyrst um sinn til viðtals kl. 11—1 í Lækjargötu 4, uppi. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Skrifstofa nmsjónarmanns áfengiskaupa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstíg 7. Sími 287. LfÆIJNAI^ Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heimafó—8 siðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. Det kgl octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus. húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) _____________N. B. Nielsoo. Oarl Finsen Austurstr. 1, þ.ppi) Brunatryggingar. Heima 6 */*•—7 V«- Talsími 331. DÖGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—6. Slml 16. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima n—12 og 4—3. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—^1/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Simi 263 Gullna drepsóttin. Saga gullgerðarmannsins. 43 eftir Övre Richter Frich. (Franih.) Annars er Tóftahólmi jafn af- skektur sem áður og eyðilegur. Eng- ir verkamenn sjást þar á ströndinni og enginn hávaði heyrist. Hægt og rólega vinnur saltvindan verk sitt og tæmir karfir sínar i stóra skál, sem stendur þar sem eyjan er hæst. Jafnvel verkamennirnir á skipinu virðast draga dám af þögninni þarna umhverfis. Þeir moka saltinu upp i karfirnar og flýta sér sem mest þeir mega til þess að komast á brott frá þessarí gleðisnauðu eyju. En siglingamennirnir beita alveg upp undir land á Tóftahólmum. Þar er þó ekkert að heyra né sjá. Enginn gleðihlátur ómar milli hraun- grýtisins sem Brögger prófessor gerði frægt í landafræðissögunni; ekkert blaktandi flagg meðal birki- stofnanna. Og engin fögur yngis- mær í baði. —--------- En alt í einu er sjónauka óspart beitt. Uppi á eynni situr ung stúlka og starir í áttina til Færder-vita. Stór hundur með slapeyru liggur við fæt- ur hennar. Það er næstum eins og þau séu bæði höggvin út í stein og hreyfingarleysi þeirra hvergi nærri aðlaðandi fyrir hina glaðværu sjó- menn. En margir þeirra sitja hljóðir lengi á eftia og hugsa um andlit þay, sem sjónaukinn hafði birt þeim. Unga stúlkan gat tæp- lega verið eldri en 19 ára. Svarta hárið hennar, hörundsliturinn og hinar ávölu kinnar mintu mann helzt á dóttur spanska höfðingjans sem Don Barolomé Esteban Murillo hafði að fyrirmynd þá er hann mál- aði myndina af Maríu mey. En augun dökk og djúp horfðu eigi til hæða í auðmýkt. Þau báru vott um eldheitt blóð og tilfinningar sem gátu orðið að logandi báli. Og hefði einhver mannþekkjari verið meðal siglingamannanna mundi hann hafa getað frætt félaga sina á þvi að svip- urinn á andliti jungfrúarinnar væri svo að keisarar og konungar mundu skelfast hann, því svipurinn var blending af hugrekki og stjórnlausri ímyndun, eins og hjá píslarvættis- konunum er þær sáu ljónið nálgast og biðu hins hins hræðilega augna- bliks. — — — Timum saman sat unga stúlkan þarna hreyfingarlaus. Bátarnir hurfu inn fyrir hjá Soon, en hún hreyfði sig hvergi. — — — — »Orosco«, hvers vegna koma þeir ekki, tautaði hún fyrir munni sér. Stóri mexikanski blóðhundurinn með blíðu augun og hræðilega gín- ið, lyfti höfðinu og leit á húsmóður sina. Svo reis hann á fætur hristi höfuðið og starði út yfir sjóinn. Skóhljóð heyrðist að baki þeirra, en hvorki stúlkan né hundurinn hreyfðu sig úr stað.--------Ungur maður i ljósum verkafötum kom þar gangandi fram úr runnunum. Hon- um var ekki sprottin grön, dökkur var hann á brún og brá og ungur var hann — lifandi eftirmynd París- arbúa þeirra er maður sér svo oft á Boulevard des Italiens. — Ert þú þarna Jacques? mælti stúlkan án þess að líta við. — Já Natascha, mælti hann. Við höfum nú lokið við að koma sein- asta skipsfarminum á land. Það eru 3000 smálestir af grófgerðu salri. í fyrramálið byrjum við á seinustu gullgerðinni — þeirri seinustu Nat- ascha. Svo fljúgum við út i heim- inn til þess að lita á bölvun gulls- ins. — Bara það verði þá eigi of seint. — Hvað áttu við ? — Mér finst eg heyra fótatak hættunnar. Hún situr um okkur. Þér er óhætt að trúa mér Jacques — mér skjöplast eigi. Eg finn það á því hvað mér er órótt innanbrjósts. — Það er vorið, sem veldur þér ,þrá í huga Natascha, mælti hann og tók hönd hennar. Við höfum strit- að of lengi. Nú eigum við að fá að lifa.---------- Unga stúlkan sneri sér skyndilega að honum og tárin stóðu í augt*m hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.