Morgunblaðið - 05.01.1916, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.01.1916, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ að allar líkur eru til þess, að eig- endurkvikmyndahúsanna gætu heimt- að stórar skaðabætur, væri atvinna þeitra stöðvuð svona þeim að ó- sekju, úr því leyfið til atvinnurekst- ursins er þeim eittsinn veitt, og þeir búnir að verja miklu íé til að byrja á honutn. Og einnig má minna á, að bærinn hefir einnig miklar tekjur af kvikmyndahúsunum, svo að mik- ið fjárhagslegt tap gæti það orðið bænum, ef þeim væri »lokað«. En þetta er nú víst lítil mótbára í aug- um »sparsemdarmannannat. Enda þetta ekki skrifað til að umvenda þeim, (sem er hverjum ofætlun), heldur til að setja þá og vitleysu þeirra i gapastokk þann, er þeir eiga heima i. Erl. símfregnir Opinber tilkynning frá brezkn ntanríkisstjórninni i London. Frá Kameroon. London 4. jan. Flotamálastjórmn tilkynnir 3. jan.: x. janúar tók brezka liðið, undir stjórn Gorges ofursta, Jaunde, höf- uðborgina í Kameroon. Ovitiirnir héldu undan suður á við og i suðaustur. Lið vcrt á í höggi við afturfylkingar óvinanna. Þýzku embættismennirnir flýðn allir frá Jaunde. CDAGMÖÓfíIN. £=3 Afniæli í dag: GuSrún Egilsson, húsfrú. Siggeir Torfason, kaupm. Sigurður Þórðarson, trésm. Vilh. Bernhöft, tannlæknir. Þorst. Sigurðsson, skósmiður. Sólarupprás kl. 10.20 f. h. S ó 1 a r 1 a g — 2.45 e. h. • Háflóð i dag kl. 5.50 e. h. og kl. 6.14 f. h. Nýtt tungl (jólatuDgl) kl. 3.45 f. h. Þrettándinn er á morgun. Veðrið í gær. Þriðjudaginn 4. jan. Vm. logn, hiti 3.5. Rv. n. kaldi, hiti 3.0. ísaf. nv. Snarpur vindur, hiti 2.7. Ak. nv. andvari, frost 3.0. Gr. n. kaldi, frost 7.0. Sf. a. stinnings kaldi, hiti 1.7. Þh., F. ssv. snarpur vindur, hiti 6.5. Samverjinn bvrjar starf sítt mið- vikudaginn 12. þessa inánaðar. Verða þar flestir hinir sömu starfsmenn og Tí. P. Duus JT-deiíd. Hafnarstræti. Nýkomið: Svart Alklæði, sérstaklega góð tegund. Regnkápur svartar og mislitar. vorn þar í fyrra til útbýtingar matn- um. — Nú þegar verður byrjað að safna gjöfum og matvælum. Er það sennilegt, að Samverjanum verðl vel tiJ gjafa sem áður, því ab hann hefir getið sór gott orð í bænum. Hadda Padda verður leikin næst á morgun. Er það í áttunda skifti og hefir aðsókn að leiknum verið hin ákjósanlegasta. Hekla fer á morgun til Bretlands til þess að sækja salt, sem hún síðan fer með til Færeyja. Dansleika fyrir börn hefir Verzlun- armannafólag Reykjavíkur á laugardag og sunnudag. Bráðabirgðalög hafa verið gefin út um sektarákvæði við því, ef brotið er út af fyrirmælum verðlagsnefndar. Kom það upp úr kafinu, þegar mjólk- ursalarnir höfðu við orð að óhlýðnast boði verðlagsnefndar, að slík ákvæði vantaði alveg inn í lögin um skipun nefndarinnar. Nóbelsverðlaunin. í fyrra var Nóbelsverðlaununum ekki úthlutað, en núna hefir [svo tveggja ára verðlaunum verið úthlut- að í þess stað. Friðarverðlaununum verður þó alls eigi úthlutað. En nú mælir regul- gerðin svo fyrir, að sé einhverjum verðlaunum ekki útbýtt, geymist þau til næsta árs, en sé eigi heldur hægt að útbýta þeim þá, skulu þau annað- hvort leggjast í aukasjóð, eða þá leggjast við höfuðstólinn. Úthlut- unarnefndin hefir ákveðið að friðar- verðlaunin frá 1914 skuli leggjast i aukasjóð, en verðlaunin 1915 skuli geymast til næsta árs. Eðlisfræðisverðlaunin 1914 fær v. Laue, prófessor í Frankfurt í Þýzka- landi. Efnafræðisverðlaunin 19x4 fær Th. W. Richardt, prófessor við Har- ward-háskóla. Bókmentaverðlaunin er mælt að Verner von Heidenstam hafi fengið. Læknisfræðisverðlaunin fekk aust- urrískur læknir, dr. Barany. Hann Mannslát. Stefanía Magnúsdóttir, húsfrú á Klöpp á Miðnesi, andaðist 2. þessa mánaðar. Hún var gift Birni Hall- grímssyni bónda, bróður Halldórs klæðskera hér í bænum og þeirra systkina. Móðir hennar er Gróa systir Einars Sveinbjörnssonar í Sandgerði. Stefanía var mesta myndar- og dugnaðarkona. Hún lætur eftir sig 5 börn kornung, það elzta xx ára gamalt. Hollenzkur ritstjóri handtekinn. Stjórnin í Hollandi er mjög ákveðin í því, að hindra það að nokkuð sé sagt eða aðhafst þar í landi, sem kallast geti hlutleysisbrot. Hollend- ingar allflestir — nær hver einasti máður — fylgja bandamönnum að máli, og mun Þjóðverjum vera það vel kunnugt. í blaði einu í Rotterdam, »De Telegraaf«, hafa undanfarið birst ritstjórnargreinar, sem þóttu nokkuð svæsnar í garð Þjóðverja. Nú kemur sú fregn, að ritstjóri blaðsins hafi verið tekinn fastur og sakaður um hlutleysisbrot. ---------------------- var áður kennari við háskólann í Wien, en þegar ófriðurinn hófst, gerðist hann sjálfboðaliði, og var gerður herlæknir í Przemysl. Meðan Rússar sátu um bargina var hann eini læknirinn i sjúkrahúsi þar í borginni, og vann þar með afbrigð- um vel. í 10—14 stundir á dag varð hann að standa með hnífinti í höndunum, og srieiða af hendur og fætur, skera út kúluflísar og svo framvegis. Þegar Przemysl féll, fluttu Rússar hann, ásamt öðrum föngum, til Síberíu, og þar er hann enn í varðhaldi, og þangað fær hann fregnir um þann heiður, sem honum hefir hlotnast. Eðlisfræðisverðlaunin 1915 fá tveir brezkir feðgar, er heita Braggs. Er annar þeirra prófessor í Leeds, en hinn í Cambridge. Efnafræðisverð- launi" 1915 fær þýzkur prófessor, sem Willstátter heitir. Viðureignin hjá Tigris, »Times* flytur þessa ritstjórnar- grein i fyrra mánuði og nefndi hana »The Truth About Bagdadc (Sann- leikurinn um Bagdad). Það er engum blöðum um það að fletta, að viðureigninni hefir hall- að ískyggilega á Breta í Meðalfljóta- landi, og að það eru engar líkur til þess að Bretar geti aftur hafið sókn til Bagdad fyrst um sinn. Indverska skrifstofan hefir gefið út fjórar til- kynningar, hverja á eftir annari, uffl orustuna hjá Ctesiphon og afleiðing- ar hennar. Samkvæmt þessum til- kynningum, sem eru sæmilega opin- skáar, og samkvæmt tilkynninguffl Tyrkja, sem maður verður þó að trúa sem varlegast, er nú hægt að gera sér nokkra hugmynd um það, hað skeð hefir. Fyrsta skýrslan hermdi það, að Townshend hershöfðingi hefði ráðist á óvinina hjá Ctesiphon þann 22- nóvember; að eftir grimmilega or- ustu allan daginn, hafi hann náð borginni og handtekið 800 manns; að hann hefði sjálfur misst tvæt þúsundir særðra manna og fallinnaf að hann hefði hafst' við á vígvellin- um nm nóttina, hrundið gagnáhlaupi næsta kvöld, en orðið að halda til Tigris 24. nóvember sökum vatns- skorts. Hér virðist því vera una sigur að ræða, enda þótt hann værl nokkuð dýrkeyptur. Næsta tilkynning er enn einkenni- legri. Hún segir að 25. nóvembef hafi Townshend hershöfðingi tekið orustustöðvarnar aftur, Tyrkir hafi hörfað xo mílum nær Bagdad; að 1300 tyrkneskir hermenn hefðu ver- ið teknir höndum; að af voru lið1 hefðu særst 2500, en um töju fal*’ inna manna var ekkert sagt. Það er enn svo að sjá sem hér h<*fi unnist sigur, þó að haun sé enn dýrkeyptari en hinn, því að þfe03 dögum siðar halda Bretar enn vrg' stöðvunum. 29. nóvember var gefin út þrið)a tilkynningin. Sú tilkynning herrfí^1 það, að áætlað væri að Tyrkir hefð° haft fjórar herdcildir í orustunni nl Ctesiphon, og að eftir að Townshen hershöfðingi hefði komið unda0 særðum mönnum og herteknnf0’ hefði hann dregið lið sitt til annaf3 stöðva neðar með ánni. 6. Fjórða tilkynningin kemur svo að desember. Þar er skýrt frá þvl Townshend sé á fullkomnu unda0 haldi til hinna vlggirtu stöðva I Kut-el Amara og Tyrkir séu á hæl111)1 hans. Þar er eiunig skýrt fr^ P' að manntjón vort í orusrunn1 ^ Ctesiphon og á undanhaldinn verið 4567, en handteknutn 100 um hafi fjölgað í 1600. Það virðist erfitt að draga sat0^ þessar mislitu skýrslur, en oss ^ ist sem þær geti allar verið r ^ og samhengi þeirra augljds1- virðist augljóst, að hjá CtesíP ^ hefir staðið grimmileg ornsta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.