Morgunblaðið - 05.01.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.01.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ®iðjið kaupmanii yðar um ,Berna‘ át-súkkulaði, írá Tobler, Berne, Syíss. ^óvetnber, og Tyrkir hafi beðið þar ®ikið manntjón. Það virðist jafn- ratnt augljóst, að Bretar hafi þá ÖDnið sigur, því að þeir höfðust við * V'gstöðvunum um nóttina, og ^nndu gagnáhlaupi daginn eftir. eir hörfuðu þó þaðan 24. nóvem- er> en skýrsla, sem kom frá Delhi, ^tytir frá því, að þeir hafi verið k°ninir þangað aftur að kvöldi hins Sattia dags. Sú skýrsla hermir það ennfremur að Tyrkir, hafi hörfað undan til Diala-árinnar, eins og flug- ttienn vorir höfðu skýrt frá. Það er enginn efi á því, að sigurinn Var enn vor megin, enda þótt hann Wði dýrkeyptur verið. En er hér er komið, bregða skýrslur Tyrkja nýju ljósi yfir málið, og sökum þess a® það er ólíklegt að óvinirnir geri s)álfum sér rangt til, þá verður að húa þeim. Þeir viðurkenna það, að ®tetar hafi rofið fylkingar sínar, en ttieð grimmilegum gagnáhlaupam hafi s^t tekist að hrekja Breta af vig- stöðvunum hjá Ctesiphon að kvöldi ^ins 25. nóvember. Þá hafði þó Townshend tekist að koma öllum s*rðum mönnum og herteknum ttndan með fljótabátunum. Tyrkir höfðu fengið liðsauka. Samkvæmt skýrslu þeirra sjálfra, sem þó þarf eigi að taka trúanlega, höfðu Ara- i>ar gengið í lið með þeim. Towns- úend hershöfðingi gat eigi haldið Þeim stöðvum, er hann nafði unn- ið og keypt svo dýru verði. Senni- iega hefir hann þá ákveðið að hörfa ttndan til Kul-el-Amara, hins sterk- asta vígis, sem vér unnum svo glæsilega 29. september. Síðan er sagan um undanhald og stnáorustu 30. nóvember, þar sem vár mistum þó fátt manna. Tyrkir höfðu meira lið, og þeim tókst að gera tvo fljótabáta óvíga, svo Bretar ttrðu að yfirgefa þá. EfTownshend hefir farið alfaraleið milli Ctesiphon °g Kut el-Amara, eins og sennileg- ast er, þá er sú vegalengd 80 míl- ttr. En hafi hann farið meðfram ánni, er leiðin nær helmingi lengri, vegna Þess hvað áin rennur bugðótt. Nú er lið vort nákvæmlega 100 ttiilur frá Bagdad. Óg enda þótt Niist sé við þvi, að hjálparlið verði Sent þangað, þá meiga menn þó Sennilega bíðá þess lengi, að brezka liðið komist svo langt, að það sjái ^Úrnana á borg kalifanna. Herlið Breta er nú sem stendur í ^ttt-el-Amara. Sú borg var allvel Vlggirt áður, en Bretar bjuggust alt- af við þvi, að þurfa að hafa hana að bakjarli, svo sem raun hefir á 0rðið, og hafa þvi treyst víggirð- lQgar hennar af kappi siðan í októ- ber. Það er svo að sjá, sem Tyrkir hafi mikið lið á þessum slóðum og vel búið að vopnum. Eiga Bretar þá í vök að verjast og alls eigi sýnt enn, að þeir fái haldið borginni. — Þegar siðustu fregnir bárust þaðan að sunnan, sögðust Tyrkir þegar hafa tekið eitthvað af yztu vígjunum. Siglingar Svia. Bretar hafa lengi vitað að Svíar gerðu alt sem í þeirra valdi stæði til þess að útvega Þjóðverjum matvæli og aðra nauðsynjavöru. Hafa að- flutningar þangað frá Ameriku marg- faldast frá því ófriðurinn hófst, og óhugsandi að allar þær vörur yrðu notaðar í landinu sjálfu. Við og við bafa verið að komasf upp um »smygl- anir« miklar þaðan yfir um Eystrasalt til Þýzkalands, og hafa Bretar orðið að horfa á án þess að geta komið í veg fyrir það. Það þótti því harla skiljanlegt þeg- ar Bretar tóku að hafa strangar gæt- ur á öllum sænskum skipum. Sænsk skip voru stöðvuð hvar sem þau hittust, þau flutt til brezkra hafrta og affermd þar, ef eitthvað þótti grunsamlegt við farminn. En Sví- um Ííka þessar tafir bölvanlega. Blað eitt i Svíþjóð »Nya dagligt Allehanda«, geiir mál þetta að um- talsefni nýlega og stingur upp á því að sænsk skip séu látin nota her- skipafána Svía; með því verði Bret- um gert ókleyft að stöðva skipin eða rannsaka farmana, því sænska stjórnin mundi ekki líða neina móðg- un á flaggi þjóðarinnar. Önnur blöð sænsk rita mikið um mál þetta og virðist flestum það óframkvæmanlegt af þeirri ástæðu, að stjórnin geti ekki haft nægilegt eftirlit með siglingumim né hindrað óleyfilega notkun fánans. Brezkur þingmaður tekinn fastur. Brezkur þingmaður og liðsforingi, sem Vilson heitir, var snemma í desembermánuði sendur frá Balkan og átti að fara heim til Englands með einhver skjöl. Tók hann sér far með giísku skipi og voru á því margir fleiri Bretar, þar á meðal Napier ofursti, sem var áður hermála- erindreki í ráðaneyti Breta í Sofíu. Á leiðinni var skipið stöðvað af austurrískum kafbáti. Var hann af nýrri gerð, talsvert stærri en venju- legir kafbátar og smíðaður úr alum- inium. Tók hann þá höndum Wil- son og Napier og fór með þá, en leyfði skipinu að halda áfram för sinni. Þegar Wilson sá hvert erindi kafbátsins var, reyndi hann að bjarga skjölunum, á þann hátt, að fleygja H.f. Kol og Salt Simi 111. Símnefni: Kolosalt. Selur Kol og Salt með lægsta verði í stórum og smáum kaupum. I fjarveru minni ncestu 2—j mdnuði gegnir hr. héraðslœknir Jón Hj. Sigurðsson húslceknisstötfum fyrir mig. Reykjavík 3. jan. 1916. Ttlattf). Einarsson. Grimudansleikur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði fimtudaginn 6. jan. og byrjar k). 6 siðd. Dans fyrir grímuklædda frá kl. 6—9 síðdegis og síðan almennur dans,. spil og tafl. Inngangseyrir fyrir grímuklædda 3 5 aura og fyrir ógrímuklædda 50 aura. Veitingar fást á staðnuin. Húsnaði. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu á góðum stað í bænum frá 14. maí 1916. Ritstj. vísar á. Atvinna. Stúlkur, vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu um lengri tíma á Austurlandi. Hátt kaup. Areiðan- leg borgun. Semjið sem fyrst við Jón Arnason, Vesturgötu 39. Skyr frá Hvanneyri fæst í dag í Matardeild Sláturfólagsins Hafnarstræti. Sími 211. þeim útbyrðis. En pakkinn flaut og tóku Austurríkismenn hann einnig með sér. Er það enn ókunnugt hversu dýrmætur fengur þeim hefir það verið. Englendingár segja að skjölin hafi verið þýðingarlítil, en þó má ætla að eitthvað hafi merki- legt í þeim verið, því að ella mundi ekki hafa verið sendur maður rak- leitt með þau. Sj óföt nýkomin, mikið úrval í Frönsku verzlunina. Lítið herbergi fyrir einhleypan mann óskast nú þegar. R. v. á. ^ tXaupsfiapuT ^ Fatasala Í Bergstaðastræti 33 b. öramófón, gramófón-plötur, gitar og fiðla selst afar-ódýrt á Lauga- vegi 22 (steinhúsinn). S e x t a n t brnkaður til solu. Uppl. & Lindargötu 1Q B. ^ cTapaé T a p a s t hafa 30 kr. 1 umslagi i Mið- hænum. Skilist 4 afgreiðsluna. Peningabudda með rúml. 10 kr, tapaðist á gamlárskvöld. Skilist á afgr. Morgunblaðsins gegn fundarlaunum. ^ ™nna F e r m d telpa óskar eftir vist til vors Upplýsingar Qrettisgötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.