Morgunblaðið - 05.01.1916, Page 4

Morgunblaðið - 05.01.1916, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: Chivers niðursoðnu jarðarber og Fruit Salad ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Etríkss, Reykjavík. Einkasala fyrir ísland. Ibúð Góða 5—6 herbergja íbúð, annaðhvort í húsi með öðrum eða sér- stakt hús vantar mig frá 14. maí næstk. Carl Finseti. Nokkrir duglegir verkamenn geta fengið atvinnn hjá mér a Siglnfirði næstkom- andi snmar. Agætt kanp. Okeypis ferðir fram og aftur; sömnleiðis húsnæði. (Hittist þessa viku kl. 6—8 e. m.). Gústav Gronvold, Grettisgötu 20 A. « getur fengið góða stöðu við verzlun utan Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt meðmælum og auðkendar »Unglingspiltur«, sendist Morgunblaðinu fyrir lok þessa mán- aðar. DOGMBNN Svoina Bjðrnsson yfird.lögm. Frfklrkjuvsg 19 (Staðastað). Sfnti 202. Skrifstoi'utími kl. xo—2 og 4—6 Sjálfnr við k! ix—12 og 4—í. Eggert Olaessen, yfirréttarmáia' fiutningsmaður Pósthösstr. 17. Vanjuiðga heima 10—11 og 4—B. Slnii ið .Íóií Asbjörasson yfird.lögm Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- soriar læknis, uppi). Sími 435. Heima k! 1—2 og 5—6 síðd. Onðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima k! 6—8. Skúli Thoroddsen alþm. og Sknli S. Thoroddsen yfirréttarro álaflutningsmaður, Venarstræti 12. Viðtalstimi kí. 10 —11 f. h. og 5—6 e. h. Hittast á helgidögum kí. 6—8 e. h. Simi 278. Alt sem að greftrun lýtur: Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithisö Dominion General Insurance Co.L^' Aðalumboðsm. G. GíslasoU* Brunatryggingar, sjó- og striðsvátrygglngar. O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 234. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vatry ggin g. Skrifstofutími 10—11 og 12—3- Det kgl. octr. Brandassnrance Go, Kaupmannahöfn vátryggir: hUH. husgðgn, al?«* konar vðruforða o. s. frv. gegö eldsvoða fyrir lægsta iðgjaid. Heimak! 8—12 f. h. og 2—8 e. b i AuNtnrstr. 1 (Búð L. Nieisen!. N. B. Nielsen. ^ Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggíngar. Heima 6 l/t—71/*. Talsimi 331- Geysir Export-kaffi er fiezt. Aðalumboðsmenn: Likkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyní. Þeir, sem kaupa hjá honum kistona, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. 0. Johnson & Kaaber, Morgunblaðið er bezt. Angela. Eftir Georgie Sheldon. 1. k a p i t u 1 i. 3 (Framh.) — Eg hefi alls engin meðmæli að færa yður. Eg er einstæðingur i heiminum og vinalaus, knúð til að vinna fyrir mínu daglega brauði. Eg kom hingað frá líkbörum hins eina ættingja er eg átti. — Hún dró andann, djúpt og gráthljóð heyrðist i rödd hennar, svo maður- komst við. — Munnorð mitt get eg fullvissað yður um að er óflekkað, og það sem eg hefi sagt yður við- víkjandi æfing minni við hjúkrunar- störf er nákvæmlega satt. En — — bætti hún við, eg hefi að eins mín eigin orð til að sanna yður þetta, og ef slik sönnun er nauð- synleg verð eg að færa yður hana með minni daglegu breytni þann tima er þér ákveðið að taka mig til reynslu. Það var að visu á móti reglum sjúkrahússins að ráða hjúkrunarkonu undir þessum atvikum. En þvi leng- ur sem sem hann talaði við hana og kyntist henni, þvi hrifnari varð haun og forvitnari að vita meira um hana. Nú þarfnaðist ein deild í sjúkra- húsinu mjög fyrir hjúkrunarkonur og haun sá að stúlkan var lipur, ó- deig og skynsöm, laus við allan tepruskap, stilt og hugrökk og af hinu tígulega útliti hennar réði hann að hún mundi ekki aðhafast neitt það er mætti skerða virðing hennar eða aunara; hann var þess fullviss að hún heíði sagt sér satt af sjálfri sér, þótt hann að hinu leytinu efaði að hún hefði sagt sér hið rétta nafn sitt. Hann afréð því að sleppa hinum fyrirskipuðu meðmælingabréf- um í eitt skifti, og ráða hana án frekari eftirgrenslana. Hann lauk því næst við að skrifa í bók sína, og sagði síðan, að nú væri hún ráðin til mánaðar til reynslu; eftir þann tíma yrði hún skráð sem starfandi hjúkrunarkona með föstum launum, ef hún álitist starfinu vaxin. Óumræðileg gleði lýsti sér í svip hennar, er hún fékk þetta að heyra, likast því sem hún hefði skyndilega sloppið úr hræðilegri hættu, og ör- uggum Hfverði verið skipað um hana. Augu hennar ljómuðu af gleði og hún átti erfitt með að dylja tilfinn- igar sinar; en brosið, er lék um varir hennar, er bún þakkaði forstöðu- manninum, sýndi tvær raðir af hin- um hvítustu og fegurstu tönnum er hann hafði nokkru sinn séð. — Eg vona að hún sé ekki dað- urdrós, sagði hann við sjálfan sig, er hann tók að ihuga fegurð hennar og yndisþokka. — Ef svo væri gæti hún hæglega töfrað alla hina ungu lækna og hjúkrunarnema, og gert þá hálf ærða, og bakað oss á þann hátt óleik og vandræði. En nú varð að sitja við það, sem hann hafði gert. Hann lauk þri næst við að skrifa i bók sína, og stóð upp til að fylgja henni yfir í deild þá i sjúkrahúsinu, er henni var ætlað að starfa í. Það var stærsta deildin þar, og var i hægri armi hússins. Þegar þau komu þangað gerði hann boð fyrir yfirhjúkrunar- konuna, skýrði henni frá öllum mála- vöxtum og tjáði henni að mærin væri reiðubúin að byrja á starfi sinu þegar í stað. Reynslumánuður Salóme Houland leið skjótt, og allir, sem kyntust henni þann tima, elskuðn hana og virtu. Yfirhjúkrunarkonan í deild- inni hældi henni á hvert reipi, og kvaðst aldrei hafa haft þvilíkan hjúkr- unarnema, engan svo iðinn eða kostgæfinn, engan svo vel hæfan eða hneigðan fyrir starf sitt, og sjúklingarnir, sem hún átti að stunda, hrestust við að heyra fótatak henn- ar. Þar var engin svo lipur, engin svo þolinmóð eða meðaumkunar- söm, sem ungfrú Houland, sögðu þeir. Engin sem brosti svo hlýlega eða hafði jafn hughreystandi orð á takteinum fyrir þá þjáðu og óþolin- móðu. Hún var altaf jafn glöð og virtist sköpuð til þessa starfs. »Það gleður mig að þér eruð ánægð með hana«, sagði forstöðumaðurinn við yfirhjúkrunarkonuna, er hann að end- uðum hinum ttltekna reynslutíma kom að spyrja um ungfrú Houland. »Mér hefði leiðst að þurfa að vísa henni í burtu. Henni var svo áfram um að læra hjúkrunarstörf, og mér fanst eg vera mikið hrifin af henni. — Hún er dýrgripuri — hún cr helguð starfi sínu með líkama og sál, sagði húkrunarkonan. — Haldið þér að hún sé vel hraust; hún er svo veikluleg, sagði forstöðu- maðurinn um leið og hann fylgdi henni eftir með augunum, þar sem hún gekk hröðum skrefum, létt og liðlega á milli sjúkraherbergjanna, með hina fallegu hvitu húfu og svuntu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.