Morgunblaðið - 27.10.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.10.1916, Blaðsíða 1
Fostudag ð. fergang K.!tstjórnarí>írni nr. 1ÍÖ0 0B6DNBLADID itrtV'i ' ilhjál «*• ■ i-s-i__it■ „.jarprratsmiftji_vyr«iÓ3Íosim| 354. tðlublað nr 500 I. 0. 0. F. 9610279 — Iv.st. ——bb»i Gamla Bíö mnmma Eftir heljarstökkið. Áhrifamikil og spennandi »Circns-Film« { fjórum þáttum. Aðalhlutverkin leika: Johanne Fritz-Petersen Holger Reenberg Carl Rosenbaum. Töluseti sæti ko.ta 50 nurn, alménn 30, og barnasæti ioaura. Kensla. Tilsögn í ensku, dönsku og handa- vinnu fæst hjá kenslukono, sem dvalið hefir mörg ár i Danmörku og Englandi. Uppl. í Kaupangur. Ensku, Dönsku og fleira kennir Valdemar Erlendsson, frá Hólum, Þórshamri 3. lofti, inngangur frá Vonarstræti. Til viðtals 5 — 6 e. m. Morgunblaðið bezt. K.F.O.K. Fundur í kvöld kl. 8l/a- Allar stúlkur, þótt utanfélags séu, eru velkomnar. Verðlagsnefndin segir af sér. Úrskurði stjórnarráðsins um að fellaúrgildi ákvörðun verðlagsnefnd- ar nm hámarksverð á nýmjólk og undanrennu, hefir nefndin svarað með því að segja af sér. Sem stend- ur er engin verðlagsnefnd til. í nefndinni hafa setið þeir: Eggert Briem yfirdómari, Asgeir Sigurðs- son konsúll, Knud Zimsen borgar- stjóri, Páll Stefánsson stórkaupmað- ur og Sighvatur Bjatnason banka- stjóri. U. M. F. Iðunn. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Stjórnin. K. F. U. M. og K. Munið eftir kiffikvöldinu á laugardag kl. 9. Aðgöngumið- ar fást að eins í dag hjá Har- aldt Sigurðssyni hjá Zimsen, Þorvaldi Guðmundssyni Banka- stræti 3 og verzluninni Vísir, en verða ekki seldir á morgun. Bezt að auglýsa i Morgrmbl. Kosningarnar. I Vestur-Skaftafellsýslu er kosinn Gísli Sveinsson með 194 atkv. Lárus Helgason fekk 156 atkv. og sira Magnús Björnsson 97 atkvæði. í SnæteSlsness og Hnappa- dalssýslu er kosinn HalJdór Steinsson læknir með 267 at- kvæðum. Oscar Clausen fekk 176, Páll V. Bjarnasor. 103 og Ólafur Erlendsson 6 3 atkvæði. I Suður-Múlasýslu eru kosnir þeir Sveinn Ólafsson í Firði með 483 atkv. og Björn R. Stefánsson Reyðarfirði með 308 atkv.. Sigurður Hjörleifsson Kvaran fekk 281 atkv., Guðm. Eggerz 272 atkv og Þórarinn Benediktsson 254 atkvæði. í Skagafjarðarsýslu eru kosnir Magnús Guðmunds- son sýslumaður með 401 atkv. og Ólafur Briem með 374 atkv. Jósef Björnsson fekk 330 atkv. og Arnór Arnason 197 atkv. í Gulibr. & Kjósarsýslu féllu atkvæði þannig: PÖ' S* Bj. Kr.j A w Kr. D.j H A Bj. Bjarnarson 34 103 26 22 = 185 Bj. Krisjánsson 34 58 372 30 = 494 Ein. Þorgilsson 103 58 54 122 = 337 Kr. Dantelsson 26 372 54 37 = 489 Þ. J.Thorodds. 22 30 122 37 = 211 2 vafaseðla dæmdi meiri hl. yfir- kjörstjórnar gilda til handa þingm., og einu atkv. taldist þeim meira hjá B. Kr., en hér er talið, og var ekki um það fengist (þessi meiri hl. kjörstj. eru sömu menn og voru umboðsm. þingm. við kosninguna í Hafnarfirði). 89 seðlar töldust ógild- ir, og virtist mestur hluti þeirra at- kvæða ætlaður þingmönnunum. Af 17 sendum atkv. voru 3 ógild. Hefir þannig 10. hver maður, er kjörfund sótti, ónýtt atkvæði sitt. B. B. ----------.«-------------- > 7lýja Bíó Hýja Bíó <1MM Fððurlandið mitt kara! Framúrskarandi fögur mynd, sniðin eftir sönnum atburðum, sem gerst hafa i ófriðnum mikla. Hér sjást hinar grimmustu orustur, enn ægilegri heldur en hinar mikln orustur sem sýndar voru í myndinni: »Niður með vopninl* Tölusetta aðgengumiða að þessari mynd geta menn pantað fyrirfram í sima 107 eða 344 eftir kl 8. Ekki missir sá sem fyrstfær og vissast er fyrir menn að tryggja sér sæti nögn snemma. JThjnd þessi þefir farið sigri þrósandi um öíí Tlorðurfönd. Verzlunin GOÐAFOSS, Laugavegi 5. Simi 436. Nýkomið með Gullíossi: Krullujárn, hárspennur, hárgreiður, hárburstar, hárnet, höfuðkambar, hár- fléttur, ilmvötn, handsápa margar teg., manicure set, fataburstar, skó- burstar, tannburstar, naglaburstar, bein-hárnálar, hliðarkambar, krulluspenn- ur, Cold cream, Icilma, Hazel Snow, hármeðul o. m. fl.» selnr nauðsynjavörur með sanngjörnu yerði, kaupir íslenzkar aíurðir fyrir hæsta verð, Reykjavík, 27. október 1916. Gtsíi Jónsson. Stór hlutavelta til ágóða fyrir Sjúkrasamlag Hafnarfj. og Garðahrepps verður haldin i Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 29. okt kl. 8 e. m. Margir taliegir og eigulegir munir, Á eftir verðnr skemt með dansi og spilum. Hlntaveltnnetndin. Jarðarför Reginu G. Björnsdóttur, er andaðist hinn 24. október, fer fram mánudag 30. þ. m. kl. 12 frá heimili minu, Vesturgötu 19. Elina Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.