Morgunblaðið - 27.10.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.10.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Blessuð kerlingin hún Gudda hafði í 40 ár, 3 mán- uði og 4 daga aldrei verið Erlindi simdóma, fyr en í gær, að hann sagði að »Herforinginn og hestaþjóf- urinn« væri bezta smásagar, sem sézt hefði á íslenzku, og væri ódýr á 25 aura. f iXaup&fiapur fjf Langsjöl og þrlhyrnur fást alt af i GarÖastræti 4 (gengið upp frá Mjó- stræti 4). Búðarhorð og búðarhyllur til sölu. R. v. á. Ein tunna af síid til sölu. Dppl. i sima 424. Gúð sild fæst á BergstaOastig 62. ^Sinna S t ú 1 k a óakast. Gott kaup i boOi. Uppl. BræOraborgarstíg 35, niðri. D u g 1 e g og þrifin eldhússtúlka óskast nú þegar. R. v. á. K 0 n a vön húshaldi, utan- og innan- lands, óskar eftir ráOskonustöðu i góðu húsi. R. v. á. Vetrarstúlka óskast til IsafjarÖar á gott heimili. Hátt kanp. Dpplýs- ingar Vesturgötu 21. KAFFI og CACAO ljnffengt og nærandi í heildsölu Ur og klukkur. Komið með úrin og klukkurnar ykkar á Grettisgötu 18, til hreins- unar, þvi þar fáið þið bæði fljótt og vel af hendi leyst. Tveir dugl. drengir geta fengið fasta atvinnu nú þegar. Uppl. gefur ritstjóri Morgunblaðs- ins milli kl. 1—3 í dag. „ÖOLD MEDAL“ HVEITI 0. fl. teg. beint frá Ameríku í heildsölu G. Gíslason & Hay * JTlasMnuolía, lagerolta 09 Cljíinderoíía ávalf jyrirliggjanói. Hið íslenzka steiuolíuhlutafélag. SADÐÁKJOT ur Borgarflröi 1 tunnum, geta menu pantaD hjá Jóni Hjartarsyni & Co. íslenzkar karímannapeijsur etu nú ávait fyrirliggjsndi í Vöriihúsinu. Nýir kaupendur Morgunblaösins fá blaðið ökeypis það sem eftir er mánaðarins. AUir þurfa að lesa MORGUNBLAÐIÐ. Gerist kaupendur þegar i stað og blaðið verður sent heim á morgnana. innistúlka ðskast nú þegar i vist hjá Jóhönnu Havsteen, Ingólfsstræti 9, uppi. €i?ejnaéarvara %3tagnRápur cTCefujoí og Sfiótau við allra hæfi. í heildsölu hjá Snemmbæra kú unga og góða, vil eg kaupa nú þegar. Brynjólfur i Engey. Karlmanna- stígvél sterk og odýr, á Langav. 13. Olíufðt verður bezt að kaupa á Laugav. 13. Ostar af ýmsnm góðum teg. i heildsöln Daníel Danielsson Fingholtsstræti 21 Simi 175. hefir á boðstólum: 18 teg. kökur og kex (ný teg iskökur) io — brjóstsykur, epli ágætis teg. io — iakkris, gosdrykkir. 6 — ávextir 1 dósum. Kandiseraðar fíkjur. Suðu- og átsúkkulade(»Tivoli desert*) Vanille, Citron og Möndludropar, 7 teg. Vindlar, 8. teg. Cigarettur. n teg. Hand- og Þvottasápur. Aliskonar Soyur, Edik, Sósulitir, Kerti, Spil o. fl. o. fl. Skrumlaust b e z t a verff í borginni. miklar birgðir í heildsöln G. Gíslason & Hay Fiður Margar tegundir eru nýkomnar. Hvergi betra! Stiirla Jiai. ** ** * * * Rúsínur, Sveskjur * * * * * * * * * * * ** 00 þurkuð Epli — hvergi ódýr&ri — í heildsölu G. GISLASON & HAY * * * * * * * * I *J *S *§ **l ************* Rjúpur með tækifærisverði fdsí i Verzíuninni 71LÍT Grettisgötu 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.