Morgunblaðið - 13.01.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.01.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Nóg mjólk fæst á Hverfisgötu 5 6 (bakaríinu). hafi fært sór 7000 kr. að gjöfí byggingarsjóð félagsins. Það var höfð- inglega gert. Byggingarsjóðurinn er nú orðinn um 13—14 þús. króna — og má það heita gott, þar sem lítið eða ekkert hefir enn verið gert til þess að safna fé. Ljósleysi á pósthúsinn. Ljósmótor pósthússins og símastöðvarinnar er bil- aður sem stendur svo alvarlega, að við hann verður tæplega gert hór. Það verður að panta nyjan hlut, í stað þess sem skemdur er. Bagalegt er þetta mjög. Pósthúsið hefir reynt að bæta úr þessu fyrir sitt leyti með því, að kaupa 15 King- Storm ljósker hjá Johs. Hansens Enke. Fólkið í Ingólfshvoli notar olíulampa og Jón Kristjánsson læknir getur ekki gefið sjúklingum sínum rafmagnsböð, því hann fær strauminn úr pósthúsinu. Til tals hefir komið, að láta koma upp öðrum mótor, en það er mjög vafasamt, að það dugi. Enda mun ekki vera völ á mörgum mótorum hér á staðnum. Vestao- Og norðanpóstar hafa taf- ist vegna óveðurs og eru enn ókomnir til Borgarness. Líklega koma þeir ei þangað fyr en 17.—18. þ. m. og kom- ast því eigi hingað fyr en 20. með IngóHi, verði skipið eaki sent upp eftir aukaferð til þess að sækja póstinn. Véibátnr, sem »Þór« heitir og er frá Eyrarbakka, fór hóðan í gærmorg- »n. Einn hásetanna hót Kristinn Þór- arinsson frá Neistakoti. Datt hann útbyrðis hér í flóanum, en hinir skip- verjar náðu honum þó fljótlega. Hóldu þeir siðan beint til Híifnarfjarðar með hann. Var þangað tveggja tíma sigl- ing. En áður en þeir næðu landi and- aðist maðurinn af kulda og vosbúð. HrafL Til þess að verða góður knatt- sþyrnumaður, þarf að æfa sig altaf að ataðaldri alt árið. Þar sem nú að knattspyma er úti- íþrótt, er ekki hægt fyrir knatt- spyrnumenn að æfa þessa íþrótt reglulega á vetrum, eins og nú hagar til hér, þar sem yfirbygð íþróttasvæði eru engin til, er það ráð fyrir knattspyrnumennReykja- víkur, 8em nú eru orðnir afar- margir, svo að þeir þuri ekki að hætta að æfa sig yfir vetrar- timann, að aækja fimleikaæfing- ar á vetrum; ættu knattspyrnu- félög bæjarins að taka þetta mál til meðferðar. Fimleika-æfingar gera hverj- um manni ómetanlegt gagn, og þá ekki sízt knattspyrnumönnum, er þurfa að vera svo afarvel Peir íjáseíar, sem voru á útveg hjá H. P. Duus árið 1913 og voru i málshöfðunar- samtökunum, eru beðnir að koma reikningum sínum til Sveins Bjðrn s 8 o n a r, yfirdómslögmanns, Austurstræti 7, fyrir 20. janúar 1917. %3ion éÍeneéiRtsson. Tilkynnins. Jlátlvirfum gasnotendum tilkynnist fjérmeð að lohað verður fyrir gasið hl. 10 í dag tií hl. tjáíf fjögur. Gassföð Reykjavíkur. ITraiialryggmgar»• sjé- og strídsTátryggmgar, O. Johnson & Kaaber. Deí l§, octr. fir&od&ssQrance Kaupmannahfifa vátryggir: hus, húsgðgn, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gega eidsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimaki. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi) Sjé- Striðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar B r una try gg in gar Halldór Eirlksson bókari Eimskipafélagsins. 'SíJiil Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. AÖalumboÖsmaðnr CARL FINSEN. Skólavörðnstig 25. Skrifstofntimi 5*/,—61/, sd. Talsimi 381 æfðir til þess að taka þátt í ströngum knattspyrnumótum. Sá knattspyrnumaður er temur sér fimleika á vetrum, stendur betur að vígi, er knattspyrnuleikarnir byrja á sumrum aftur, er hann þá í tamningu, og mun ekki fá harðsperrur fyrsta kastið, — þó hann sækji hverja knattspyrnu- æfingu, á fætur annarí. Munið að það getur verið háskalegt að fara óæfður eða lítt æfður í kapp- raunir. Arabía. Afsðkun Þjóðverja, Hinn 6. nóvember söktu Þjóð- verjar farþegaskipinu Arabía buö- ur i Miðjarðarhafi. Þótti Banda- ríkjunum sem þeir hefðu með því brotið þau loforð, er þeir höfðu gefið um það, að sökkva ekki farþegaskipum, nema því að eins að farþegum væri gefinn kostur á því að bjarga sér. Mótraæltu þau því að skipinu skyldi sökt og hafa Þjóðverjar nýlega gefið svör við þeim mótmælum. Af- saka þeir gerðir kafbátsins með því að foringi hans hafi haldið að skipið væri í herflutningum fyrir Breta. Dró hann þá álykt- un af þvi, að skipið var öðru vísi málað en önnur skip samafélags (P. and 0.) og að það sigldi á hinum sömu leiðum sem herskip og herflutn.sk., en eigi á þeim leið- um er kaupf. er ætlað að fara. Enn fremur hafði hann veitt því eftir- tekt, að um borð í skipinu var fjöldi Kínverja og annara mislitra manna í þjóðbúningum. Hélt hann það vera hersverkamenn, því að það er kunnugt að bandamenn hafa fjölda mislitra manna að baki herstöðva sinna. „Fram“. Hið nafnkunna norska skip, »Fram«, sem Friöþjófur Nansen fór á norður í höf og Roald Amundsen fór á til suðurskauts- ins, hefir verið áhyggjuefni Norð- manna nú um nokkra hríð. Skip- ið er svo af sér gengið að það er eigi sjófært lengur og var tal- að um að höggva það upp. En sú hugsun kom við kaun margra. Var Norðmönnum það óljúf til- hugsun, að höggva upp hið fræga skip, er var svo nátengt sumum helztu frægðarverkum þeirra. Kom þá fram sú tillaga, að skip- ið skyldi geymt sem þjóðminn- ingargripur, og hún hefir fengið ágætan byr. Hafa þeir Nansen, Amundsen og Otto Sverdrup ali- ir mælt með henni og orð þeirra meiga sin mikils. Er það tilætl- unin að gera »Fram« að safn- 8kipi (Museums-skib) og hafa þar sýningu á öllu því er heim- skautsferðum viðkemur. En þetta kostar æði mikið. »En það er þó áreiðanlegt að það er þess vert að leggja nokkuð á sig til þess að gera hinu nafnfræga skipi hæfilegan hvíldarstað, sem hin- um veglegasta minjagrip vor- um«, segir »Tidens Tegn«. MORGUNBLAÐIÐ kostar 1 Reykjarik 70 anra & Einstök blöð 5 anra. Snnnndagsblöð 10 a. Úti nm land kostar &rsfjórÖnngnrinn kr. 2.70 bnröargjaldsfritt, Btaa&skrift blaðsins er: Morgrunblaðið Box 8. ReykjaTÍk. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalamboðsmenn: 0, Johnson &. Kaaber Wolff & Arvé’s Leverpostei 1 lU >0 '/« pd. disum sr bezt. — Heimtii þai Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.