Morgunblaðið - 13.01.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.01.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Formann á Kirkjusand vantar Dnglegur maður, reglusamur, vanur fiskverkun og stjórn á verkafólki, getur íengið góða atvinnn sem formaður á Kirkjusandi. Nánari upplýsingar hjá Th. Thorsteinsson. Atvinna. Nokbrar stúlkur geta fengið at- vinnu við fiskþvott m. fl. nú pegar Finnið verkstjóra okkar Arna Jónsson. H.f. IwMiHur. STÚLKA sem skrifar laglega og er vel íaer í reikningi, getur fengið atvinnu á skrifstofu hér í bænum, nokkra tíma á dag. Eiginhandar umsóknir auðkendar *Ritstörf< sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. i á mánudaginn. i með tækifærisverði hjá Sísla <3ónssyni Laugav. t3 Saltaðar Kinnar |á Laugavegi 13 ^ cffiaupsRapur $ Nýlegt tveggja manna rúm til söln með tsekifarisverði & Elapparst. 2. Allskonar smiÖajárn, rúnt, flatt og íerkantað selur M. A. Fjeldsted, Vonar- strati 12. Utgerðarmenn kanpa ódýrast ma- dressur i skip sin hjá Eggert Eristjáns- syni örettisgötn 44 a. ^ f3íinna ^ S t ú 1 k a óskast nú þegar. Upplýsing 4 Langavegi 45, nppi. Stúlka ðskast i vist sem fvrst. R. v. á. S t ú 1 k a óskast hálfan daginn á Frakka- stig 13. £aiaa ^ 4—5 herbergja íbúð i mið"- eða neðra hlnta Anstnrhnjar, óskast til leign frá 14. mai. R. v. á. 0 1 i n o f n óskast til leigu nm hrið. G ó ð fjögra herbergja ibúð óskast 14. mai n. k. R. v. á. Barnlaus hjón óska eftir 3.—4. her- bergja ibúð frá 14. mai. R. v. á. Jíiðursoðið kjðt frá Beauvain pykir bezt á ierðalagi. Leyndarmál hertogans. — Eg hlakka til f>ess að sjá hvað þér skiifið, mælti hún hlæjandi. I hverri bók, sem gefin er, hefi eg séð að stendur »Frá — til vinar mins« eða eitthvað þessháttar. Það væri nokkuð stirt og þurlegt ef þér ritið »Frá hertoganum af Castlemay til Lady Valentine Arden*. — Eg ætla nú ekki að fara svo fint í sakirnar, mælti hann. • Eg ætla aðeins að skrifa »Frá Bertrand til Valentine*. Munið þér hafa nokk- uð á móti þvi ? — Nei, svaraði hún glaðlega. Það eru falleg nöfn og mér þykir vænt að sjá þau saman. Nokkrum dög- seinna sagði hertogaynjan: — En hvað þér hafið gaman að þessari grænu bók, Valeutine! — Það er fyrsta gjöfin sem eg hefi þegið af hertoganum, svaraði hún blátt áfram. — Er það þess vegna að yður þykir svona vænt um hana? mælti hertogaynjan og leit framan í hana. — Já mér mundi þykja vænt um alt það sem hertoginn gæfi mér, vegna þess að mér þykir vænt um hann. Þá fór nú hertogaynjan að gerast áhyggjufull. Stúlkan, sem henni hafði verið fengin til uppfósturs, lét það hiklaust i ljós, að henni þætti vænt um son henuar. Hún elskaði hann augsýnlega ekki, þvi að þá hefði hún ekki talað um þetta svona blátt áfram. Hertogaynjan dæmdi aðra eftir sér — hélt að allar ungar stúlkur mundu elska eins og hún elskaði einu sinni. Hún héit að ástin hlyti altaf að vera feimin og óframfærin. — Það væri sýnu nær, mælti hún við sjálfa sig, ef stúlkan lokaði — 166 - sig inni í herbergi sínu til þess að hugsa um hann, ef hún væri feimin og roðnaði þegar hann ávarpaði hana og reyndi að forðast hann. En hún er djörf og blátt áfram eins og hún væri systir hans, leitar ráða bans, vill helst Vera með honum og sam- þýðist allar skoðanir haus eins og og hún hefði verið með honum og elskað hann alla æfi. Já, já, hann er aðeins bróðir hennar. Hertogaynjan var ekki ánægð. Ef slík ógæfa skyldi henda stúlku þá, er falin var umsjá hennar, að hún festi ást á hertoganum, en hann vildi ekki sjá hana, þá vissi hertogaynjan að hún mundi aldrei geta fyrirgefið sjálfri sér framkomn sína. En það var þó ekki vonlaust um það, að hertoginn gæti fengið ást á Valen- tine. Hertogaynjan þorði þó ekki að vona það, að sonur sinn, sem Nýkomið frá Ameriku: Tauvindur Aluminiumvörur Emailvörur Vatnsglös Bollapör. verzi. Liverpool Tveir dnglegir og vanir sjömenn vilja komast að á mótorbát eða skútu sem fyrst. Uppl. gefur B. Stefánsson, Sími 37. Austurstræti 3. Hasetalelagsfundur í Bárunni snnnnd. 14. þ. m. kl. 2 e. h. Þess verður krafist, að menn sýni félagsskírteini sín við innganginn. Ýms mál. Stjórnin. Síldartunna er til sölu í hornbúðinni Lauga- vegi 13. Tófuskinn kaupa háu verði. Jóh. Olaísson & Go. Sími 584. Lækjargötu 6 A. hafði forðast fegurstu og ættgöfg- ustu konur Englands um tín ára skeið, skyldi verða ásthrifin af stúlku eftir fárra vikna viðkynningu, En hefði svo verið þá mundi henni hafa verið hughægara. Þó sá hún svo mikið að hertoginn sýndi Valentine engin merki ástar. Honum geðjað- ist vel að henni, en það var alt og sumt. »Sonur rninn*, sagði hún við sjálfa sig, »getur aldrei orðið ásthrifin af neinni konu* . Bara að hún hefði viiað hve óstjórnlega hann hafði elskað áður, bara hún hefði vitað um þá ást, er hún tróð undir fótum. Hefði hún aðeins séð hann fyrir tíu árum þá er hann fylgdi Naomi eins og skugg- inn hennar, beið tímunum saman eftir því að fá aðeins að sjá hana sem snöggvast, og nnni henni svo innilega heitt að hann hafði gleymt öllu öðru en henni. — 168 — 165 — — 167 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.