Morgunblaðið - 29.01.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.01.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 f-aNOTIÐ AÐ EINS Þar sem Sunlight sápan fulikomiega hrein og ómenguá, þá er hún sú eina sápa, sem óhsett er að þvo úr íína knippiinga annað lín. Jíeiga U n g stnlka óskar eftir herbergi til leign, belzt sem fyrst, annars frá 14. mai. R. v. á. >> Oskilavörur þessar liggja á afgreiðsiu Eimskipafélags ísiands, frá Gulifoss og Goðafoss: i tunna sild merkt Þ. Þ. i — — — S. Þ. i tunna cg koifort merkt Björn Jónsson. i kassi og koffoit — Helgi Björnsson. i kassi merktur J. K. O. Rvk. i tunna með gipsmynd merkt Kjartan Guðmundsson Rvk. i fata slátur merkt G. Guðmundsson. Ó m e r k t: i tunna síld. i tunna með kolum. i poki gamall skófatnaður. i — madressa o. fl. x — lóðarbelgir. x — ýmiskonar fatnaður. i — með 2 kössum með ýmsu dóti. i — með ull, smjör og kvenfatnaði. i tómt koffort. i handtaska. Réttir eigendur eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst. dSaupsRapuT j? Gott barnalýsi fœst keypt á Lind- argötn 43 (kjallara). Uorgnnkjólar fáet og verðasanm- aðir á Nýlendngötn 11 A. C3K2 u A i’t H O « i N. Afmæli f dag: Guðrún Halidórsdóttir, verzlm. Helga Kristjánsdóttir. Olafur Jóuatansson, verzlm. Pótur Þorstelnsson, verkstj. f. E. Lioedenborg 1688. d. Kristján IX 1906. Sólarupprás kl. 9.23 S ó 1 a r 1 a g — 4.00 Háflóð í dag kl. 9.38 f.h. og kl. 10.6 e.h. Veðrið í gær. Sunnudagimi 28. jan. Vm. a. stormur, hiti, 3.5 Rv. s.a. gola, hiti 2.7 íf. logn hiti, 0.1 Ak. logn frost 4.5 Gr. SJ. logn, frost 2.0 Þh. a. kul, hiti 3.6 Frímórarar, sem hér eru um 20 talsins, hafa leigt eina hæð hins nyja húss N>athans & Ulsens, og ætla að hafa þar bækistöð sína. Krone Lager D® forenede Bryggerier. ísland kom til Færeyja á föstudag og hafði hrept ákaílega slæmt veður í hafi, enda verið lengi á leiðlnni frá Vestmanneyjum. Holger Wiehe háskóla dócent, hefir nú lokið við fyrirlestra sina um Gam- anleiki Dana, þá sem hann hefir flutt á mánudögum kl. 6—7. Hjónaband. í gær voru gefin saman * Hjónaband í Stokkhólmi þau Frits Rathan stórkaupmaður og ungfrú Arnelie Friedmann, sænsk stúlka. Kofoed-Hansen flytur erindi um skógrsekt, í Bárunni / kvöld. Krisfján Linnet. cand juris er far- iun upp í Borgarnes til þess að taka við embætti Sig. Eggerz sem hór verð- ur bæjarfógeti. Rafmagnið í pósthúsinn. Pósthúsið hefir fengið lánaðan motor þann, sem nota á í loftskeytastöðina og eru ljósin nú í iagi. Jón Kristjánsson læknlr, sem rafmagn fær úr pósthúsinu, getur nú aftur stuudað sjúklinga sína með rafmagnsböð og annað. Sfminn er kominn í lag aftur. Var skipið eigi nema stutta stund að gera við bilunina. Gnllfoss fór frá Leith á föstudag- inn áleiðis til Stavanger og ætti því að vera kominn þangað nú. Sex heildsalar hór í bœnum hafa fengið beint símasamband við land- ann frá n/ári 1917. Matvalaúthlutun. í opinberri tilkynningu, sem Þjóð- verjar gáfu út eftir áramótin, er komist þannig að orði: — Hinn óvænti uppskerubrestur um allan heim, ásamt skipaskorti Breta, hefir af stórum mun spilt kjörum óvina vorra. Sézt þetta bezt á því, að verð á vörum hækkar á hverri viku og er hækkunin orðin svo mikil á helztu nauðsynjavörum, að þær hafa verið dýrari hji þeim f nokkra mánuði heldur en hjá okk- nr. Frakkar og Bretar eru nú jafn- vel farnir að hugsa um það, að taka upp matvælaúthiutun eftir okkar sniði þótt þeir hafi áður fordæmt það á alla lund. En það er nú eftir að sjá hvort þeim tekst það, að stæla aðferð okkar svo, að hún verði jafngóð í höndum þeirra þegar i stað eins og hún er orðin eftir 2l/g. árs reynslu hjá okkur. En hinn aug- ljósi ótti Breta við kafbáta okkar, ber siður en svo vott um það að þeir séu vongóðir. Að minsta kosti erum við þess fullvissir, að þess sé nú skamt að bíða, að í hinu þýðingarmikla máli — að sjá þjóðunum fyrir hæfilegu viðurværi — stöndum við bráðum jafnt að vígi og óvinir okkar, enda þótt Bretar ætluðu að ná sér þar aðallega niðri á okkur. Það mun jafnvel bráðum fara svo, að banda- menn verði aðailega að treysta á sína eigin framle.ðslu. En það hefir jafnan komið í Ijós í þessum hern- aði, að þegar við höfum staðið óvinum okkar jafnt að vígi og beitt: sömu vopnum og þeir, þá höfum við jafnan borið hærra hlut. ---- ............. ......... Uppreist í Tripolis. Ymsar sögur hafa gengið af uppreist þeirri, er nú geisar í Tripolis, og þykir því rétt að skýra hér frá því hvað ítalir sögðu sjálfir um hana um síð- ustu helgi. í opinberri tilkynn- ingu frá nýlenduráðherranum segir svo: Maður er nefndur Sulemann el Baruni. Hann fór til Tripolis með tyrkneskt og þýzkt fé í vasanum og kvaðst vera sendur af Tyrkjasoldáni til þess að koma þar á fót uppreist gegn ítölum og vera foringi hennar. Fékk hann til liðs við sig höfðingja þá, er heita Mahdi Sunni og Caliph Ben Ascar. Drógu peir saman lið í vestanverðu landinu. En þá er það spurðist að þeir stefndu her sínum til Zuara (sem er höfn, 66 mílum fyrir vestan Tripolis) var Zatiesi hers- höfðingja gefin skipun um það 15. janúar, að ráðast á þá. Orustan hófst kl. hálftíu að morgni og stóð fram að nóni. Óvinírnir höfðu um 5000 manna, Var barist grimmilega, en svo komu Italir vinstra herarmi upp- reistarmanna í opna skjöldu og braat þá flótti í lið þeirra. Höfðu þá fallið af þeim 408 menn og miklu fleiri særst. Er talið að þar hafi fallið Osman Ben Ascar bróðir Caliph Ben Ascars. ítalir biðu ekki mikið manntjón og endar skýrslan með því að segja, að þeir reki nú flóttann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.