Morgunblaðið - 29.01.1917, Síða 4

Morgunblaðið - 29.01.1917, Síða 4
4 MOKGUNBLAÐJÐ fS Vöruhúsi Þar kanpið þið Islenzka Togarastakka, Islenzkar — bnxnr, — — peysar, og allan sjómanna fatnað ódýrast Hús, tvílyft, 4 herbergi og eldhús á hvorri hæð, auk ibúðar i kjallara, hlýtt og vel bygt, á góðum stað i Austur- bænum, fæst til kaups. Laust til ibúðar að nokkru (önnur hæðin) 14. mai. Tilboð merkt: 13, sendist Morgunblaðinu. O M A plöntu smjörlíkið kaupa aliir hjá J Ó NI frá Vaðnesi. MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 anra & mánnði fiinstök blöð 5 aura. Snnnndagsblöð 10 a. Úti um land kostar ársfjórðungurinn kr. 2.70 burðargjaidsfritt. Ctanáskrift blaðsins er: Morgunblaðið Boz ð. Reykjavik. Wolff & Arvé’s Leverpostei | 1 */* ofl */, pd. dðsum er bezt. — Heimtið það Kaupið Morgunblaðið. ^Jaré á Grauéum Braytisf Jra því i éag þannig: Rúgbrauð heil — hálf Normal brauð heil — — hálf Franskbrauð heil — hálf Súrbrauð Sigtebrauð Landbrauð Smjörkökur Tvíbökur nr. 1 — nr. 2 — nr. 3 Kringlur Einstök kringla Skonrok Wienerbrauð Bollur Snúðar Kökur Sódakökur jólakökur kr. 1,10 — o-SS — 1.10 — °)SS — 0,40 — 0,20 — 0,18 — 0,40 — 0,40 — 0,32 — 1,00 pr. — 0,70 — — 0,60 — — 0,40 — — 0,04 — 0,40 — — 0,07 — 0,07 — 0,05 — 0,07 — 0.90 pr. — 0.80 — hálft kg. hálft kg. Bjötn Jónsson Dariiel Bernhöft Davíð Ólafsson Kristinn E. Magnússon H. f. Hansen Kristín B. Simonarson Sigurður Gunnlaugsson s]ó- og strídsYátrygginltr, O. Johnson & Kaabe'. Dðt tyi octr. Brapiissrasi K&upmann&h5fQ vátryggir: hlíH, hiisgðgn, alla- konar vðruforða 0. s. frv. geg 1 eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. á Austurstr. 1 (Búð L. Nieisen) X. B. Nielsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (nppi) Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Brunatryggingar Halldór Eiriksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggmgarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. £ Aðalumboðsmaður CARL FINSEN. Skólavörðustig 25. Skrifstofutimi 5*/,—6*/, sd. Talsimi 881 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalnmboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber p, p, h.f. Nýja bakatiið, Magnús Guðmundsson Sigurður Hjaltested Sveinn M. Hjartarson Valdemar Petersen. Bezt að anglýsa i Morgunblaðinu. hann hugsaði um þetta betur þá skildi hann það fyrst hve heitt og innilega hún unni honum. Og hann hafði altaf álitið hana barn! Nú vissi hann að hún var fulltíða kona, og unni honum af öllu hjarta og allri sál. Hvernig átti hann nú að segja henni frá hinu hræðilega leyndar- máli sinu? Daginn eftir var blómasýning i Kew og hertoginn afréð að aka þang- að ásamt móður sinni og Lady Valentine. Honum fanst sem þar á meðal blómanna mundi bezt að segja Valentine alt sem var, hún mundi þá skilja það betur. Það var hér um bil víst að þar yrðu margir vin- ir hertogaynjunnar og þá gafst hon- um sjálfsagt tækifæri til þess að ganga með Valentine niður að ánni og segja henni þar sögu sína. Um morguninn kom Valentinetil — 217 — hans og augu hennar tindruðu af gleði og ástarljóma. — Ætlið þér að koma með okk- ur? mælti hún. — Já, eg er að hugsa um það, mælti hann og leit undan. — Þá verður þetta skemtilegur dagur I hrópaði hún. Eg elska rósir! Og eg ætla að hafa Paiisarhatt, sem á engan sinn líka hvorki i Kew né annars staðar. Hún er fögur eins og morgun- roðinn og hann horfði á hana að- dáunaraugum, en var þó hryggur á svip. Nokkrnm minútnm siðar kom hún til hans ferðbúin og honum virtist sem hann hefði aldrei séð hana jafn fagra. Anægjan eykur fegurðina. Og nú var hún ánægð fyrst hann ætlaði að fara með þeim hertogaynjunni. Hún var í léttum kjól Ijósgulum og — 218 — Parísarhatturinn fór henni svo vel, að unun var á að horfa. Veðrið var dásamlega fagurt — hlýtt, en þó eigi mollulegt, himin- inn var heiður og ofurlitil hafræna. Förin til Kew var hin skemtilegasta og Valentine lék á alls oddi. Anægja hennar var öll i því fólg- in, að vera hjá hertoganum. En nú naut hún þess enn betur en nokkru sinni fyr, vegna þess hve veðrið var gott. Augu heDnar ljóm- uðu af fögnuði og kinnar hennar voru rjóðar. Hún hugsaði ekki mikið fram í timann. Hún reyndi ekki að skyggn- ast i hjarta sitt, hún leyndi ekki að gera sér grein fyrir því hve mjög hún unni hertoganum. Og það er ekki oft að stúlkur verða þannig ásthrifnar sér óafvitandi. Hún hugs- aði aldrei um það að hann væri — 219 — hertogi, og aldrei um hin miklu auð- æfi hans, eða hver vegsemd það væri að kvænast honum. Hún hugs- aði aðeins um hann sjálfan, en ekki um auð hans né ættgöfgi. Og það var vandalaust að sjá það í augum hennar hvað hún hugsaði. Þegar þau komu til Kew stóð blómasýningin sem hæst. Blómin voru framúrskarandi fögur, hljóðfæra- slátturinn ágætur og klæðnaðir kvenn- anna aðdáanlegir. Þar voru óvenju' lega margar fagrar konur og þegaf sólin skein á alla þessa fegurð varð það ógleymanleg sjón. Valentine var áreiðanlega lang" fegnrsta konan þarna og hertogafl' nm veittist það ekki jafn auðvelt og hann hafði ætlað, að ná henni á eið' tal. Hann sá það nú fyrst hva^ menn keptust um það að vinna hy^1 hennar. Þeir þyrptust umhverfis — 220 — I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.