Morgunblaðið - 14.03.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.03.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 10.000,080 stangír af Sunlight' sápu eru seldar i hverri viku, og er þa6' hin jjesta sönnurs fyrira bví, að Sunlight sápaj hefir al!a þá kosti til aö bera, sem henni eru eignaíir, og aö hún svarar til þeirra eptir- væntinga, sem menn hafa gjört sjer um ágteti hennar. r.OI 1585 Sýni menn nú hvort þeim er það alvörumá', að ísleDzk leiklist ein eigi að lifa á skóbótum. Hemaðarhorfur. Brezka blaðið »National News« titar svo um bernaðarhorfurnar seint i febrúar: Vér eigum enn framundan erfiða og langa leið að því takmarki, sem vér höfum sett oss, að koma á varanlegum friði. Vér eigum í höggi við fjórar þjóðir, sem eru mjög ólikar að herþreki en hafa þó enn ógurlegan herafli. Tyrkir hafa mist mikið land bæði > Armeniu og Mesopotamiu, þá skoitir bæði fé og matvæíi, og það ætti því að vera hægt að koma þeim á kné með öflugri sókn. Búlgarar geta ekki komist að betri friðarkost- ona en þeim, að láta af höndum &lt það land sem þeir hafa lagt undir sig. Um Austurríki og Ungverja- land er það að segja, að þrátt fyrir hinar miklu hrakfarir, sem þau hafa farið fyrir Russum og ítölum, þá hafa þau enn mikið hernaðarþrek, sem ekki er rétt að gera of lítið úr. Og Þjóðverjar — Prússar og sim- ^ödsþjóðir þeirra —, sem bera höfuð og herðar yfir alla óvinina, ^afa enn eigi verið sigraðir, hvorki * sjó né landi. Þá skortir tilfinnan- *ega hrávörur og matvæli. Mann- flón þeirra getur tæplega verið minna en 4 miljónir. Þeir eiga langa víg- ^öllu að verja og eiga alls staðar við ofurefli að etjr. Og enginn efi er á þvi, að hugrekki þjóðarinnar °8 hermannanna hefir mjög þorrið. ^iestir menn þar í landi hafa mist lt>ína á sigur. En hinn járnharði ',§i> fyrirhyggja og stærilæti bannar j*eim að kannast við það að þeir ”a6 beðið ósigur, og þeir munu J>era allar þær byrðar, er ófriðurinn |®§gur þeim á herðar, þangað til _abdamenn hafa unnið fullkominn Slgur. skulum varast þá heimsku að ^era of fitið úr þvi hvað Þjóðverjtr ^eta enn gert. Floti þeirra er endur- bættur og viðbúinn orustu. Kaf- bátar þeirra, sem geta farið um alt, valda miklu tjóni á kaupskipaflota vorum, og þótt vér höfum höggvið skörð í kafbátaflotann, þá hefir það eigi verið nógu mikið ennþá. Von Þjóðverja — ef til vill sú seinasta — er sú, að Frakkland, og England þó sérstaklega, muni verða svo illa úti vegna kafbátahernaðarins, að þau neyðist til þess að biðja friðar áður en Þjóðverjar eru komnir á heljar- þröm. A landi ætla Þjóðverjar sér að láta skriða til skarar á sumri komandi. Sézt það á þvi, að þeir láta herle dda menn vinna að jarðyrkju en hafa tekið alla vopnfæra menn i herinn. Með þessu móti tekst þeim líklega að tefla fram á vesturvígstöðvunum hetliði, sem eigi er minna eður ver búið heldur en herlið bandamanna. Og Þjóðverjar búast við því, að meðan hríðin stendur þar, þá muni sér takast að halda Rússum í skef jum. Fram í maímánuð mun veðráttan á vígstöðvum Rússa og ítala — nema á Carso-sléttunni — hjálpa þeim til þessa. Vér getum því búist við hinni miklu sókn Þjóðverja að vestan, í marz og april. Eftir þann tíma koma Rússar og Italir til sögunnar og Hindenburg verður aftur að gripa til þess ráðs að skifta hernum niður á tvo vígvöllu. Floti vor, sem allur ófriðurinn byggist á, verður jafnan að vera við þvi búinn að berjast við flota Þjóð- verja og hann verður að verja Bret- landseyjar fyrir óvina innrás, eða að minsta kosti að hleypa eigi stærri innrásarher hingað heldur en French lávarður fær viðráðið. Vér verðum að koma í veg fyrir það, að Þjóðverjar sendi út fleiii víkingaskip. Og vér erum neyddir til þess að finna upp einhver varnar- ráð gegn kafbátahættunni. A landi verðum vér að leggja aðal-kappið á heimavarnir. Ef vér gerum það eigi, þá er hætt við því að alt annað fari í handaskolum og það væri heimska að ætla það, að heimavarnir væru óþarfar. Vér verðum að takmarka hernað vorn alls staðar nema á vesturvig- stöðvunum, en þar verðum vér að tefla fram öllu því liði, sem vér meigum án vera annars staðar. Vér verðum að æfa svo mikinn nýjan hér, að vér getum altaf fylt í skörðin og vér verðum að mynda nýjar herdeildir til þess að geta altaf haft óþreyttan her gegn óvinun um. Þjóðverjar hafa tekið þann kost- inn að brjóta af sér hylli Banda- ríkjanna, vegna þess að þeir þykjast þess vissir, að þeir geti neytt Breta til friðar með miskunarlausum kaf- bátahernaði. Þeir hafít nákvæmlega fylgst með skipatjóni voru og því, hvað vér eigum mikið af matvælum Þeir segja að vér ræktum eigi nema fimta hlutann af því hveiti, sem vér etum. Þeit hafa gert áætlun um það, hvað mikið vér munum hafa af rækt uðu landi og þeir hafa komist að þeirri niðurstöðu að þurfum að flytja inn 30 miljón quarters á ári af hveiti til þess að geta staðist. Ný jsa «1 la Vorþrá fæst i dag á Smiöjustíg' 4. Sími 444. DA9B0í?IN. SSSS Afmæli í dag: Anna Sigurjónsdóttir, húsfrú. Bjarni Matthíasson, hringjari. GuSm. Loftsson, bankaritari.j Jens B. Waage, bankaritari. Sigurður Björnsson, kaupm. Sólarupprás kl. 7.55 Sólarlag kl. 7.21 H á f 1 ó ð í dag kl. og kl. 9.38 f. h. 10.1 e. h. Fyrirlestrar Háskólans: Agúst H. Bjarnasou prófessor: B,óm í heiðnum sið, kl. 7—8. Lækningar Háskólans. Augnlækning ókeypis kl 2—3 í Lækjargötu 6. Skeyti hafa komið frá nokkrum Reykvíkingum, sem í Kaupmaunahöfn eru, um það að þeir muni koma heim með Islands Falk. Frá öðrum hafa komið skeyti um það, að þeir muni koma með Gullfossi. En ekkert hefir þó enn afráðist um það hvort íslenzku skipin fá að fara hingað beina leið, enda þótt eigi só vonlaust um það. Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni i kvöld kl. 6. Síra Fr. Friðriksson pródikar. Föstuguðsþjónusta í frikirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 8 siðdegis, og í fríkirkjunnni í Hafnarfirði annað kvöld klukkan h á 1 f á 11 a. (serenade) nýtt lag eftir Loft Guðmundsson, fæst hjá bóksölum eftir Mdegi í dag, Flagg mjólkin góða, og margar aðrar tegundir. Nægar birgðir í Matarverzlun Tömasar Jónssonar, Bankastræti 10. Jarlinn kom inn í gær með góðan afla. Geir kom í gær að austan frá því að reyna að bjarga botnvörpungnum, sem strandaði í Meðallandi. Hafði hon- um eigi tekist að ná honum út. — Nei, því er nú miður. Eg vildi að hún væri hér. En eg veit ekki hvar hún er og veit ekki einu sinni hvort húa er lifandi. Það eru rúm tiu ár síðan eg hefi séð hana. — Þá hafið þér gleymt henni, mælti hún með hægð. Og hvernig getið þér þá séð að við séum likar. — Eg hefi ekki gleymt henni. Eg man eftir því hvernig hún var þegar eg sá hana siðast. Hún var kornung. En nú er bún fullþroska kona, ef hún er lifandi. Eg er ekki viss um það að eg mundi þekkja hana, þótt eg sæi hana aftur. En þér eruð furðulega lík henni! En það er aðeins vangasvipurinn — og þótt undarlegt megi virðast, þá minn- ist eg þess eigi að hafa séð yður fyr á vangann. — Eg vona það, mælti hún að allar þær minningar, sem eg kann — 377 — Kökiir og Kex stórt og smátt fæst á Laugavegi 70 |) tXaupsfiapur Lítið stofuborð óskast til kanps. Uppl. í sima nr. 9 1 Hafnarfirði. Nýr fiskur i dag (frá Sandgerði) 4 Smiðjnstig 4. Sími 444. K i k i r óskast til kaups. Finnið Svein- björn Egilson 4 skrifstofn Fiskifélagsins kl. 1—5. T j ö 1 d geta menn pantað hjá Eggert Kristjánssyni, Grettisgötn 44 A. Nokknr skátabelti ennþá óseld, Grett- isgötu 44 A, Eggert Kristjánsson. Geir tók undir eius til óspiltra mála a5 reyna að ná út »Alliance«. Um árangur þeirra tiirauna var óvíst í gærkvöldi. að vekja hjá, yður um þessa stúlku, séu fagrar. — Það veit sá er alt veit! hrópaði hann. — Þýðir þetta svar já eða nei? spurði hún. ‘ Eru endurminningarnar fagrar eða ófagrar — hryggilegar eða skemtilegar. — Hvort tveggja — alt í senn. - En eg þori aldrei að rifja þær upp — forðast það eins og heitan eld. — Eg hefði aldrei getað álitið yður heigul, mælti hún. — Heigulsháttur getur verið með mörgu stiiði, mælti hann dapurlega. Eg hygg að eg sé eigi huglausari en menn eru yfirleitt. En einu sinni á æfi minni reyndi á hugrekki mitt og þá var eg heigull. — En hvers vegna er eg að segja yðurfrá þessu? Eg gleymi því að við erum ókunnug og eg ætti aðeins að hugsa. — 378 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.