Morgunblaðið - 14.03.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.03.1917, Blaðsíða 4
4 &ORGUNBLAÐÍÐ Vöruhúsið hefir íjölbreyttast úrval af als- konar fataeínum Komið i tíma, meðan nægu er úr að velja, ávalt ódýrast Guðlaug H. Kvaran Amtmannsstíg 5 Sniður og mátar allsk. kjóla og kápur. Saumar lika ef óskast. Ódýrast í bænum. Hvítt öl Núna í dýrtíðinni ættn menn nota Hvitt öl I mat og með mat, til þess að spara syknr og mjólk. Olið er drjúgt, ljúffengt, údýrt og holt. Svfnafeiti ágæt og óblönduð. Eina feitmetið sem nú er fáanlegt. Fæst í Tómasar lónssonar, Sími 212. Bankastræti xo. Yanur trésmiður óskar eftir atvinnu við trésmiðar, belst sem fyrst. Uppl. hjá Snaebirni Bjarnasyni, Vesturbrti 4, Hafnarfirði, Hús með stórri lóð er liggur að sjó, á góðum stað í bænum, fæst keypt nú þegar. Akjósanleg fiskverkunarstöð og heppileg*ur staður til heildverzlunar sérstaklega með kol, salt, timbur og aðrar nimfrekar vörur/ Ilitstjóri visar á. Ödýrar rjúpur seldar i Höepfners-pakkhúsi í dag. VÁ TPi YOGflNOÍLIi Brunatryggingar, sjð- og sMWtrjitop, O. Johnson Æ. Kaaber. M kgL octr. Br&nðmraDce KíSiiríigi'iRslsSfí! vátryggir: hus, húsgögn, íaII»* konar vðruíorða 0. s. frv. geg« eidsvoða fvrir lægsta iðgjaJd. Heimaki. 8—12 f h. og 2—8 e. h. í Ansturfiír. í (Búð L. Nieiset). N. B. Nielsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi) Sjé- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Aliskonar Brnnatryggiii gar Halldór Eiríksgon bókari Eimskipaféiagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h,f. Allskonar brunatryggingar. AÖalnmboðsmaðnr CARL FINSEN. Skólavörðnetíg 25. Skrifstofatími 5'/s—61/, sd. Talsimi 3SI Tvo matsveina á þilskip vantar Oskar Clausen Hittist kl. 4—j á skrifstofu Clausensbræðra. Smurningsolían cylinder og lager, sem vér seljum, er viðurkend að vera sú bezta og jafnframt ódýrasta eftir gæðum, sem til landsins flyzt. --Mótorbátaeigendur ættu sjálfs sín vegna að reyna olíuna. — — Beynslan er bezt. ASG. G. GUNNLAUGSSON & Co. Allskonar vátryggingar Trolle & Rothe. Geysir Expont-kaffi er bezt. Aðalumboðsmerm: 0, Johnson & Kaaber OLAFUR LARUSSON, yfirdómslögm., Kirkjnetr. 10. Heima kl. 1—2_og 5—6. Simi 215. am það að skemta yður í stað þess að eg er yður nú til leiðinda. Hún leit beint íraman í hann. — Mér leiðist eigi. Þér skuluð eigi ætla að eg hafi enga viðkvæmni til að bera. Gullhamrar og efnislaust skraf á heima í samkvæmum, en hér undir beru lofti, úti á ánni hljóta menn að vera einlægir og blátt áfram. — Þetta er fallega mælt, sagði hertoginn. En eg hygg að það sé aðeins vegna þess hvað þér eruð Hk konu þeirri, er eg hefi minst á, að eg hefi verið svona opinskár í ná- vist yðar. Að öðrum kosti skil eg ekkert í hvernig á því stendur að «g hefi talað þannig. — Við gerum öll glappaskot um æfina, mælti hún. Stundum er það vegna stærilætis og stundum vegna þess að oss skortir dómgreind til þess að sjá hvað rétt er. Og yður hefir — 379 — orðið á eitthvert stórt glappaskot, að því er yður segist sjálfum frá. — já, eitt stórt glappaskot, svar- aði hann. Og það hefir eitrað alt líf mitt og eg iæ það aldrei afplán- að. Það var vegna nokkura mín- útna heigulsháttar. Eg helt að eg mundi geta bætt úr öllu á eftir — en þar skjöplaðist mér. Og þá gekk hamingjusól mín til viðar. — Hvers vegna haldið þér að þér getið aldrei bætt úr þessu? spurði hún. — Eg veit það. En gleymið þvi sem eg hefi sagt yður, Miss Glinton. — Óskið þér þess af alvöru I spurði hún. — Já, af alvöru. — Þér getið þá aldrei sagt mér upp alla sögu? Hann þagði um hríð og atburð- urinn kom honum lifandi fyrir hug- — 380 — skotsaugu. Hann sá hina dramblátu móður sína horfa ísköldum augum á Naomi þar sem hún lá á knjám fyrir framan hana. Og hann sá tár- vott andlit Naomis er hún hrópaði: Eg skýt máli mínu til yðar, Alban lávarður. — Hann hrökk við. — Nei, eg gæti eigi sagt yðui; söguna. Og þér munduð heldur eigi hafa neina ánægju af því. Hún horfði alvarlega á hann. — Eg hefi altaf þózt þess fullviss að þér vætuð eigi hamingjusamur maður, mælti hún. Eg sá það á svip yðar. — Eg verðskulda það eigi að vera hamingjusamur, mælti hann, og eg verð það aldrei. Eigum við ekki að snúa aftur? Hann greip til áranna aftur, en hann þurfti þeirra tæplega, því að straumurinn bar bátinn. Þau höfðu - 381 - verið lengur úti á ánni heldur en þau ætluðu sér og Miss Glinton mælti um leið og húa leit á úrið sitt: — Það er bezt að við förum þeg- ar aftur til Valentine. Eg lofaði þvi að kaupa af henni nokkur blóm oí eg verð að enda það loforð. Það lögðu »Vatnadrotningunni* að bryggjunni og gengu svo í hægð' um sinum heim til tjaldanna, — Upp frá þessu skulum við vef* vinir, mælti hann. — Já, svaraði hún. Eg skal al' drei gleyma þessari bátferð. Hveí gæti gert sér i hugarlund núna, þe8' ar þér 'eruð svona rólegur á svipx að þér hafið leynda sorg að bera? — Eg ímynda mér að allir meafl hafi sorgir að befa, mælti hann, þvi að það er meira af sorg heldur e** gleði í lífinu. — 382 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.