Morgunblaðið - 21.03.1917, Page 2

Morgunblaðið - 21.03.1917, Page 2
2 MOKGUNBLAÐIÐ Reikningur Blómsveigasjóðs I»orbjargar Sveinsdottur, árið 1016. T e k j u r: i. Eign i. janúar 1916: a. Bankavaxtabréf kr. 2800.00 b. Inneign í sparisjóði — 844.43 kr. 364443 Dánarminningar: a. Greitt til frú Jarþrúðar Jónsdóttur . . kr. 103 00 b. — — — Katrínar Magnússon. . — 39 50 c. — — — Lov. Jensson .... — 180.50 — 323.00 Aheit: a. Greitt til frú Jarþrúðar Jónsdóttur . . kr. <s\ OO b 0 b. — — — Katrínar Magnússon . . — 16.00 c. — Lov. Jensson .... — 37.00 — 111.00 Agóði við kaup á bankavaxtabréfum . . — 46 63 Vextir: a. Af bankavaxtabréfum kr. 0 00* b. — inneign í sparisjóði — 13-43 — 161.93 Samtals kr. 4286.99 G j ö 1 d: Styrkur veittur 5 sængurkonum . . . . # • • • kr. 80.00 Kostnaður: a. Minningarspjöld 34.86 b. Auglýsingar ......... — OO — 39-44 Eignir 31. desember 1916: a. Bankavaxtabréf . kr. 00 0 p b 0 b. Inneign í sparisjóði....... — 367.55 — 4167.55 Samtals kr. 4286.99 Borgarstjórinn í Reykjavik, 15. janúar 1917. Reikningur þessi ýfir »Blómsveiga- sjóð Þoiþjargar Sveinsdóttar* Ijós- móður, var samþyktur á siðasta bæj- arstjórnarfundi. Birtum vér hér þann reikning, því mörgum mun vafalaust þykja fróðlegt að sjá hvernig þeim sjóði er farið. Sjóður þessi var stofnaður við frá- fall Þorbjargar ljósmóður Sveinsdótt- ur og byrjaði að starfa sumarið 1904. Fyrstu tekjur sjóðsins voru pening- ar, sem gefnir höfðu verið til blóm- sveiga á leiði Þoibjargar heitinnar, að upphæð 1500 krónur, Hafði hún svo til mælst að í stað blómsveiga yrði andvirði 1 eirra varið til sjóð- stofnunar í þeim tilgangi að styrkja fátækar sængurkonur í Reykjavik. 20 krónur af vöxtunum leggist ætið við höfuðstólinn, en það sem fram yfir þá fjárupphæð er, skuli veitt fá- tækum sængurkonum. Bæjarstjórnin hefir umsjón með sjóðnum og felur hún þremur mönnum að rannsaka hagi og kringumstæður þeirra sæng- urkvenna, sem um styrk sækja úr sjóðnum. Umsókninni skal jafnan fylgja meðmæli frá ljósmóður og sóknarpresti eða lækni. Þá er vext- irnir eru orðnir 1000 kr. eða meira, má bæjarstjórnin ráðstafa öðruvísi, en þó skal þeim ætíö varið til þess að styrkja fátækar sængurkon- ur. í skipulagsskránni er tekið fram að hver sængurkona fái minst 10 kr. styrk. í sjóð þennan hafa smátt og smátt safnast allmiklir jpeningar. Er það bæði áheit og andvirði minningar- spjalda, sem notuð eru í stað blóm- sveiga við jarðarfarir. Blómsveiga- sjóðurinn varð fyrstur til þess að gefa út slík minningarspjöld, sem nú tíðkast mjög hér í bæ i stað blómsveiga á leiði framliðinna. En það er eins i því, eins og öllu öðru, það er samkepni orðin í sölu á minningarspjöldum, þar sem bæði Heilsuhælið, Hringurinn ‘og Lands- spítalasjóðuiinn hafa gefið út lík spjöld og selja þau í stað sveiga á líkkistur. Eru það oft allálitlegar fjárúpphæðir, sem þannig safnast, en uppbæðin verður vitinlega minni þegar hún skiftist milli margra fyrir- tækja, sem öll hafa eitthvað til síns ágætis, svo fólk á erfitt með að gera upp á milli þeirra. En blóm- sveigasjóður Þorbjargar Sveinsdóttur varð fyrstur til þess að gefa spjöldin út. Sjóður þessi hefir tvöfaldast á 4 árum. í árslok 1912 nam hann 2051,72 kr. en er nú 4167,55 kr. Af skýrslunni sést að að eins 80 kr. hafa verið veittar úr sjóðnum árið 1916, styrkur til fjögra sængur- kvenna. En vextirnir námu samtals 169.95 kr, og hefði því mátt verja 141.95 til fátækra. En að eins 4 umsðknir bárust borgarstjóra á þvi ári. D A9 8 O íý I N. £S£5 Afmæli f dag: Ingibjörg Sigurðardóttir, húsfrú. Sigurlaug Indriðadóttir, húsfrú. f. Jón bp. Vídalfn 1666. Jafndægur. — Vor byrjar. Sólarupprás kl. 7.30 S ó 1 a r 1 a g kl. 7.42 H Aflóð f dag kl. 5.26 f. h. og kl. 5.46 e. h, Lækningar Háskólans: Augnlækning ókeypis kl 2—3 í Lækjargötu 6. Fyrirlestrar Háskólans: Agúst H. Bjarnasou prófessor: Róm í kristnum sið, kl. 7—8. Harry. í gær hafði björgunarskip- inu Geir tekist að ná upp mótorskip- inu Harry, sem sökk á höfninni í Vest- mannaeyjum. Bifreiðaferðir eru nú engar milli Hafnarfjarðar og Keykjavíkur. Er veg- urinn alveg ófær sem stendur. Rauðmagar veiðast nú daglega á Skerjafirði. Eru þeir seldir á 50 aura hver, en þykir ákaflega dýrt. Föstnguðsþjónusta verður í kvöld í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 8 síðd. og annað kvöld í fríkirkjunni í Hafnar- firði kl. 7V2 síðd. Bisp. Ekkeit skeyti komið um liann í gærkvöldi ki. 6. Guðm. Hannesson prófessor hefir sagt af sór starfanum, sem endurskoð- unarmaður landsreikninganna. Fisklaus hefir bærinn verið undan- farna daga. Fyrirlestur hélt Arni Pálsson bóka- vörður í fyrrakvöld um bannmáiið. Lysti hann því fyrst yfir að hann væri banninu andvígur og rakti því næst sumar ástæðurnar til þess. Rakti hann og ástæður bannmanna og máls- bætur og reif þær niður hverja á eftir annari. — Fyrirlesturinn var svo vel sóttur að eigi gátu fleiri komist í Báruhúsið og guldu menn fyrirlesar- anum þakkir með dynjandi lófataki þá er hann hafði lokið máli sínu. Ólafur Magnússon ljósmyndari hefir n/Iega keypt hús Jóns Sveinssonar við Ttmplarasund. Ólafur Þorvaldsson kaupmaður hefir selt Magnúsi Sæmundssyni verzl- un sína við Hverfisgötu. Há farmgjöld. Curzon lávarður lýsti nýlega yfir yfir því í brezka þinginu, að Bretar væru fúsir til þess að greiða hlut- lausum þjóðum hærri farmgjöld heldnr en áður. Og litlu síðar var gefin út skýrsla um það, hver farm- gjöld hlutlaus skip skyldu fá fyrir það, að flytja kol frá Bretlandi til Frakklands og Ítalíu og járngrýti þaðan til Bretlands. Voru þau miklu hærri heldur en þau farmgjöld, er brezkir skipaeigendur fá, og er þettæ auðvitað gert í því skyni að fi sem flest hlutlaus skip til flutninga fyrir Breta. Farmgjöid fyrir kol til Ítaiíu voru til skamms tíma 62 shillings á smá- lesr. En í lok janú.rmánaðar voru farmgjöldin hækkuð um 50 % og nú síðast um 12 shillings, svo að nú eru þau 105 shillings á smálest hverja. Fyrir hverja smálest af járn- grýt’, sem skipin flytja svo aftur tii Englands, fá þau 70 shillings farm- gjald. Brezk skip fá ekki nema 62 shillings í kolafarmgjöld til Italíu og 20 shillings í járngrýtisfarmgjöld þaðan. Er það því meira en helm- ingi minna en það sem hlutlausum skipum er goldið. En nú ber þess að gæta, að fá eða engin brezk skip geta þó sætt þessum kjörum, því að stjórnin hefir lagt hald á flest þeirra eða öil. Mismunurinn verður því enn þá meiri. Farmgjöld hlutlausra skipa £ 8 15 s., eru miðuð við »deadweight« smálesta tölu, að frádregnu því rúmir sem þarf til kolabirgða skipanna sjálfra. Gufuskip, sem talið er vera 5500 smál., getur flutt um 6000 smál. af kolum. Þar frá dragast um 600 smálestir fyrir kolabirgðir þess sjálfs, og verða þá eítir 5400 smálestir. Útgjöld þess öll, þar með talin hafnargjðld, kaup skipshafaar, ábyrgðargjald og stríðsvátryggihgar- gjald, verður um £ 4 15 s. á hverja smál. fram og aftur, og 'er þó hátt reiknað. En sé nú getí ráð fyrir þvi, að útgjöldin séu þess', þá er gróðinn 4 pund sterlings á hverja smáiest og vexða það um 21.600 sterlingspunda (288.880 kr.) gróði f hverri ferð, eða á 55 dögum. Á einu ári gæti þvi skip af þessari siæ;ð grætt 150.000 purd sterlings eða um kr. 2.540.000. A hinn bóginn mundu brezkir skipaeigendur að eins fá iis, á hverja smálest á mánuði, en það verða samtals 1.900 pund sterlings Útgjöld þeirra nerna um 40 pundum sterlings á dag, eða 1200 i mánuði, og verða þá eftir 700 pund steri. ágóði eða 1400 á tveimur mánuð- um, eða um 8.500 á ári. En af því verða brezkir skipaeigendur að greiða háan tekjuskatt. En þótt eigi sé tekið tillit til þess, þá verður þó gróði hlutlausra skipaeigenda 15 sinnum meiri, heldur en gióðí brezkra skipaeigenda. Hvernig er hægt að svelta Breta? Fréttaritari »Accociated Press* 1 New York segir svo : — Það verður eigi glögt séð, livers árangurs þýzku yfirvöldm vænta af kafbátahernaðinum, en þýzkir menn, sem kunnugir eru flotamálefnum, segja, að takist Þjóð- verjum að sökkva svo mörgum skip' um, að það nemi samtals 1 lailfi1* smálesta á mánuði, og geti haml® 5 miljunum smálesta frá því að sig *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.