Morgunblaðið - 21.03.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.03.1917, Blaðsíða 3
MORGUN8LA ÐIÐ yðar jafnan hvítu sem snjó með því að nota ávallt Sunlight sápu. Leiðbeiningar viðvikjandi notkun sápunnar fylgja hverri sápustöng. 2 lítil samliggjandi herbei gi era til leigu fyrir einhleypa stúlku, eða tvær. Upp1. í síma 447. Litift hús óskast til kaups eða leigu. R. v. á. Kaiipið Morgunbiaðið. Heildvsrzl. Garðar Gislason hefir meðal annars birgðir af: Skófatnaði, karla og kvenna, Ymiskonar vefnaðarvöru: Léreft — Fataefni — Káputau Drengjafatnaði — Höfuðföt — Regnkápur — Kvenkápur Vefjargarn — Baktöskur — Seglastriga Nærfatnað o. m. fl. til brezkra hafna, þá muni kafbáta- hernaðurinn ná þeim tilgangi sínum að neyða Breta til þess að taka upp friðarsamninga. Þessum tilgaugi sínum hyggjast Þjóðverjrr að cá rreð þ'í móti að hafa altaf tvo þiiðju af kaíbátum sinum i hernaði, þvi að það er kunnugt að langur lími gengur til Þess fyrir kafbárana, að sigla fram °g aftur, og auk þess þuifa þeir °ft að liggju í 'nöfnum til viðgerðar. Matur. Danski læknirinn Hindhede skrifar rein í Politiken 13. f. m. og sýnir ram á næringargildi ódýrari mstvæla samanburði við kjöt. Segir hann 'ar frá lifnaðarháttum þýzks læknis, e,h tekið heíir upp lifnaðarháttu nÍög likt þvi, sem Hindhede hefir 'irist fyrir undanfarin ár og er orð- atl frægur fyrir. A heimili þýzka læknisins fær full- 'r^na fólkið þennan matarskamt á J/a Pun<l brauði, 1 pund af ‘Jttöflumj r—2 pela af mjólk og gröm af smjöri (V4 pund á viku), sýkri 1V2 pund á mánuði og i1^ and af kjöti mánaðarlega. ^btrrseðillinn Htur svona út: ir8oana maltkaffi með mjólk og Jrb -in >rauði, smurðu með sætindamauki. n' hluta dags maltkaffi allslaust. eidverður : steiktar kartöflur, brauð 113 sem viðbitislaust og ekkert ^ L Miðdegisverðurinn er fjöl- ntart. kjötmatur 6 sinnum á mán- ýmiskonar grænmeti. T a p a s t hefir nýlega milli Hafn- arfjarðar og Reykjavikur eða í Reykja- vík, úr með hátfesti ásamt kapseli, merktu K. H. K. Skilist til Krist- mundar Guðjónssonar, Bergstaða- stræti 9, gegn góðum fundarlaunum. Handbók í bííáom ómissandi fyrir alla þá, sem fylgjas, vilja með þvi, sem gerist í striðinut fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og kostar 50 aura. Það má fullyrða að mikill meiri hluti þýzku þjóðarinnar hefir lifað við ekki betri kost en þetta upp á síðkastið. Segir læknirinn, að það sé langt frá þvi að kosturinn sé ó- fullnægjandi, starfsþrek hans sé meira nú, en áðnr. Vísindin færa heim sanninn um það, að miklu ódýrara má lifa, en alment er gert. Og ekki væri á- stæðulaust fyrir íslendinga nú í dýr- tiðinni að spara matinn að svo miklu leyti sem það er hægt án þess að skaða mann. Fólk þarf að kynna sér betur en gert er nær- ingargildi ýmsra efna og nota ó- dým efnin svo mikið sem hægt er. 3 Tilkynning. Þar sem eg hefi selt hr. kaupmanni Magnúsi Sæmundssyni verzlun' mína við Hverfisgötu 84, vil eg þakka öllum viðskiftavinum mínum fyrir það traust og þá velvild, sem þeir hafa sýnt mér og vona eg jafnframt að þeir láti áðurnefndan hr. Magnús Sæmundsson, njóta sama trausts framvegis. Reykjavík 20. maiz 1917. Virðingarfylst. Olafur Þorvaldsson. I»ar sem eg hefi keypt veizlunina við Hverfisgötu 84 af hr. kaupmanni Olafi Þorvaldssyni, vonast eg til að fi að njóta sömu við- skifta og trausts sem áðurnefnd verzlun hefir notið ucdanfarið. Reykjavik 20. msrz 1917. Virðingarfylst. Magnús Sæmundsson. Sumar-fataefni fyrir konnr og menn, nýupptekin. Einnig ágætt ofni í fermingarföt. Ráðlegast að korha í tíma. Guðm. Bjarnason, klæðskeri. Landmótor 6 hesta, með stóru drifhjóli, er til sölu. Uppl. í síma 447. hvað þér voruð að hugsa um meðan þér sunguð. — Það gætuð þér eigi þótt þér vilduð, mælti hann. — Eg get það víst. Þér voruð að hugsa um liljurnar, er þér gáfuð Miss Glinton og hvort hún mundi heldur hafa fleygt þeim á veginn eða farið með þær heim, og hvort hún hafi þá heldur sett þær i ker eða þær liggi nú gleymdar og föln- aðar á borðinu hjá henni. Svarið mér nú hreinskilnislega — hefi eg getið rétt? — Já, þér eigið kollgátuna, mælti hann og horfði aðdáunaraugum á hana. Eg söug einmitt þetta lag vegna þess að eg var að hugsa um þetta. — Reynið aldrei framar að dylja hugsmir yðar fyrir mér, mælti hún, hlæjandi. Yður tekst það eigi. Annars — 406 — er eg ánægð, því að eg veit að þér munuð aldrei framar gefa Miss Glin- ton blóm. Það var gott að Valentine vissi eigi hvernig fór um liljurnar hennar, að hún sá eigi hve Miss Giintön fór varlega með þær á heimleiðinni og að hún setti þær sjálf í blómaglas og helti vatni á þær. — Frá honum til mín, mælti hún lágt á meðan hún virti þærfyrirsér. Frá honum til min. Ef hvert ein- asta blað þeirra g æti úthelt hjarta- blóði, þá mundi eg rífa þau sundur ögn fyrir ögn. En vegna þess að svo er eigi þá ætla eg að geyma þau. Þá hringdi hún á þernu sína. — Færið mér heimboðsskrána, mælti hún. Þernan færði henni bókina og Miss Glinton fór að athuga hvert þau væru boðin næsta kvöld. — 407 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.