Morgunblaðið - 21.03.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1917, Blaðsíða 4
4 MOR GUNBL AÐÍi) S ÆaupeRapur I Brókað mabogni-spUakorð óskast til kanps. Sími 466. D 8 m n-r eiðhjólogl herrahjól brnk- að óskast keypt. Uppl. hjá Jóni Sig- mundssyni gnllsm., Laugavegi 8. Permingarkjóll til sölu á Lindar- götn 14. Agætar rjúpur 4 30 anra fást hji Eggert Kristjánssyni örettisgötu 44 A. T j ö 1 d geta menn pantað hjá Eggert Kristjánssyni, örettisgötu 44 A. Nokkur skátabelti ennþá óseld, Qrett- isgötu 44 A, Eggert Kristjánsson. Winna S t ú \ k a óskast nú þegar hálfan dag- inn, i hæga vist, til 14. mai. K. v. á. Viðgerðir 4 gúmmistígvélum og skóhlifum fæst 4 Gúmmivinnustofunni Lindargötu 34. M a ð u r óskar eftir herhergi með hús- gögnum nú þegar. Borgun fyrirfratn. B,. v. á. H e r h e r g i fyrir einhleypan óskast 14. mai, sem næst Miðbænum. Má vera á efri hæð. R. v. á. Vöruhúsið hefii fjöibreyttast úrval af als- konar fataeínum Komið í tíma, meðan nægu er úr að velja, ávalt ódýrast GuðSaug H. Kvaran Amtmannsstíg 5 Sníður og mátar allsk. kjóla og kápur. Saumar lika ef óskast. Ódýrast í baenum. O.rvals DILKAKJ0T 1 heilum tunnum fæst hjá 0. G. Eyjólfsson & Go. - Indriði Hslgason seyðisfiroi útvegar alt tem að rafstöðvum lýtur svo sem: Vatnsturbinur, vind- mótora, rafmagnsvélar (Dynamos) og rörleiðslur; hefir alt af fyrirliggj- andi birgðir af innlagningaefni, lömpum, eldunaráhöldum og ofnum. Útvega enn fremur: vatnsleiðslupipur, vatnssalerni, baðker, baðofna (fyrir rafm., gas eða steinolíu, nýtt modell) þvottaker og alt þ. h. Alt frá beztu verksmiðjum i Noregi, Ameríku og Sviss. Athygii skal vakin á því, að sökum fiutningsörðugleika er nauðsyn- legt að panta þær vörur, sem ekki eru birgðir af, með nægum fyrirvara. Upplýsingar og tilboð ókeypis. Smurningsolían cylinder og lager, sem vér seljum, er viðurkend að vera sú bezta og jafnframt ódýrasta eftir gæðum, sem til landsins flyzt. --Mótorbátaeigendur ættu sjálfs sín vegna að reyna oliuna. — — Beynslan er bezt. ASGL G. GUNNLAUGSSON & Co. Beauvais nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn, Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaabev. tÍFíifi&írjggmgar * • sjð- og smdsYáírjiiDp?, O. Jóhnson & Kaaber. KaupRiiMHfshSfB vitryggir: fonv„ Ii&Sft&gi*, aUs® koxsáur tðfBlorda o. s. írv. g«g* eídsvoöa fyrir !..*gsu iðgjald. Hetmakl. 8—: a i. h. og 2—8 e. h. í Aastursi « i (Búð L. Niclses). N. B. 3?iöisen. Gunaar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppij Sjé- Síriðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Ailskonar Br ima try gg in gar H&Ildór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarféiag h.f. Allskonar bruitatryggingar. AÖ&IambobsraaOar CARL FINSEN. Skólavörðustíg 25. Skrifstofatimi 5'/s—6'/a sd, Talsimi 831 Allskonar 'S- vátryggingar Trolle & Rothe. Geysir Export-kaffi er bezt, Aðsdumboðsmenn: 0, Johnson k Kaaber OLAFUR LARUSSON, yfirdómsíögm., Kirkjustr. 10* Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215. — Danzleikur hjá Lady Layforde. Lady Layforde? Það er Lady Nell. Þar verða þau Castlemays feðginin og Lady Valentine. Eg verð að kenna henni dálitla kurteisi. Ea hvað hún var samt falleg þegar hún neit- aöí mér um blómin. Svo mælti hún upphátt: — Lucy, eg vil fá sérstaklega fall- egan búning annað kvöld. Haldið þér að það sé hægt. — Eg ímynda mér það að alt sé hægt að fá fyrir peninga, mælti þernan. — Eg vil fá klæðnað sem er hvít- ur og ljósgræn — alveg eins og liljurnar hérna — og eg vil — takið þér nú eftir Lucy! — að allir sjái líkinguna með kjólnum og liljunum. Og svo vil eg fá eins míkið af þess- um liljum og hægt er að fá og þess vegna verðið þér að fara nú þegar til blómasalans. — En það uppátækil andvarpaði þernan og vissi ekki hvernig í ósköp- unum hún átti að geta gert alt þetta á einum sólarhring. Miss Glinton sat heima um kvöldið og hún kom ekki einu sinni til kvöldverðar. Hún sendi afsökun og kvaðs vera þreytt eftir daginn. Mr. Glinton sat ein að borðum og siðan fór hann á fund Lady Belle. Meðan hertoginn sat við hljóð- færið, söng og hugsaði um það hvað Miss Glinton mundi hafa gert við gjöfina frá sér, sat hún og horfði á liljurnar og ótal hugsanir og endur- minningar komu fram i huga henn- ar. A svip hennar mátli sjá það að henni var órótt í skapi — og að hatur og ást börðust um yfirráðin i hjarta hennar. Henni leið ekki vel. — Ef til vill dreymir mig um það hvað réttast er að gera, mælti — 409 — hún við sjálfa sig. En eg þarf að hefna mín á Lady Valentine Arden. Valentine langaði cil þess að sýna nertoganum það að hún iðraðist fram- komu sinnar og hún keypti þe^s vegna hvítar liljur handa honum til þess að hafa i hnappagatinu á danz- leiknum hjá Lady Layforde. Hon- um þótti vænt um þetta og hann kysti blómið áður en hún stakk þvi i hnepsluna hans. Valentine hafði ekkert hugsað um það hvort Miss Glinton mundi verða á þessum danzleik eður eigi, því að hún var svo ánægð út af því að vera sátt við hertogann aftur, og hann hafði aldrei verið jafn góður við hana eins og þá er þau sættust. En þó var eins og steini væri létt af henni þá er þan komu inn í danz- salinn hjá Lady Layforde og hún sá að Miss Glinton var þar ekki — 410 — Biíreiðaskíirinn í vonarstr i°> Urjár bifreiðar, Verkfæri, Ahöld og Bifreiðahlntar- Lysthafendur snúi sér til af undirrituðum fyrir laugardag1 kemur. Reykjavík 20. marz 19^7 A. Tulinius, Br. Björ^s°n’ P, Þ. J. Gunnarsson, — 408 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.