Morgunblaðið - 28.03.1917, Side 3

Morgunblaðið - 28.03.1917, Side 3
MOEGUNbLAÐIÐ Haldið borðlíni og húslíni yðar jafnan hvitu sem snjó með þvt að nota ávallt Sunlight sápu. Lei&beininjfar viðvíkjandi notkun sápunnar fylgja hverri sápustöng. Hvítt öl Núna i dýrtiðinni ættu menn að nota Hvítt öl í mat og með mat, til þees að spara sykur og mjólk. Olið er drjúgt, ljúffengt, ódýrt og holt. ómissandi fyrir"alla'þá,fsem íylgjas, vilja með þvi, sem gerist í stríðinut fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins og kostar 50 aura. Leverpostei sg pd. désutn — Heimtið konar. Slíkt má gera hér líka. Og sparast þá eigi einungis brauðleifar heldur einnig mjólk og sykur — alt það, sem við þurfuin endilega að spara. Eg hefi ritað þessa grein ein- göngu vegna þess, að nú er bæði lítið um mjóik og það sem fæst verður dýru verði að kaupa, enda þótt miðað sé við núverandi verð. En þegar farið er að spara við okk- ur sykurinn svo mjög, sem nú er raun á orðin, þá verður að finna einhver ráð til þess að ungbörnin hérna i bænuin geti setið að mjólk- inni. Það þarf ólíklega að beita vald- boði til þess, því að mönqum mun flestum þykja vænna um börnin sín, heldur en sjálfa sig og láta þau því sitja að þvi sem til felst af mjólk- iöni, ef þeir geta fengið eitthvað í flennar stað handa sér. — Eins vona eg það, að þeir sem nú hafa kanske meiii mjólkurráð, heldur en í*eir nauðsynlega þurfa, muni draga við sig fúslega, þegar þeir hugsa J111! vesalings börnin og geta sjálfir ^°mist af með öðru móti. Eg hefi hér bent á vöru, sem að ^iklu leyti getur komið í stað ^Íhlkur. KunnUaðrir betri ráð, þá þeir til. Valdemar. Jlij-uppfekid: Jiarlmannafafnaðir fallegir og sterkir, frá kr. 22—6 5. Ungtinqaföf frá kr. 18—55. 46 46 Hvergi bstra né meira úrval í bænum. 46 46_ Gerið haup fyrir páskana í cHsg. <3. &unnlaugsson & 60. Austurstræti i. N okkrar kaupakonur vantar mig ennþá. Binníg- 2 vinnukonur og* 2 vikadrengi. Eggert Jónsson Hölavelli. Sím1 602. Nokkur hundruð af góðum Rjiipum verða seldar á aisra stykkið. hjá Jes Zimsen. Æðardun kaupa 0. Johnson & Kaaber. KYNDA RA vantar á botnvörpuskipið MAI. Upplýsingar hjá Jes Zimsen. og diska ætlu menn að kaupa áður en ali er þrotið. Jóh. Ögm. Oddsson. Guðlaug H Kvaran Amtmannsstíg 5 Sníður og mátar allsk. kjóla og kápur.. Saumar líka ef óskast. Ódýrast í bæaum. Fræsala mín og blómlaukasala er opin frá kl. 4—6 síðd. daglega. Gaðnf öttesen, Saxon trnlarlrðii Jóhann Olafsson, úr firmanu Jóh. Ölafsson & Co., sem hafa einkaum- boð fyrir »Saxon<-félagið, er nú í New-York og kaupir og velur þessar ágætu bifreiðar efdr því sem menn óska. Pantanir verða simr.ðar vestur. Jóh. Olafsson & Co., Lækjargötu 6 B. Símar 520 og^i. Mikið úrval lijá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. Skrifborð helzt með skápum, óskast til kaups, má gjarnan vera gamalt. Ritstjóri vísar á. Skógarviður í bðggum á kr. 1.40 seljast frá vöruhúsi landssjóðs, beint á móti Völundi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.