Morgunblaðið - 28.03.1917, Side 4

Morgunblaðið - 28.03.1917, Side 4
4 MORGTÍNRLA ÐI53 Vðruhúsið hefir fjölbreyttast úrval af als- konar fataefnum Komið í tíma, meðan nægu er úr að velja, ávalt ódýrast | $ ÆaupsRapur j? Ágætlega verknð sanðskinn fást i verzlnninni Hlif, Gret isgiitu 26. L i t i ð notaðnr grammófón óskast til kanps strax. Sopbns Gnðmnndsson, Smiðjnstig 11 ^ €%apaé ^ Karfa merkt Nýhöfn hefir tapast eða verið skilin eftir einhversstaðar i ógáti. Skilist i verzl. Nýhöfn gegn góðnm fnnd- arlaunnm. Peningahudda tapaðist siðastl. langardag i anstnrhænnm, með silfnrkrossi og nm 4 kr. Skilist á Njálsgötu 16. Sigrlður Hjartard. ^ Iteiga Herbergi með forstofninngangi til leigu. XJppl. hjá Eiriki Eiríkssyni Norð- nrstig 4. Vinna S t n 1 k a óskar eftir ráðskonustöðn 14. mai. Upp). á afgr. Litiö hús óskast til kaups eða leigu. R. v. á. — Góða nótt, sonur minn, mælti hún og kysti hann. Og henni lá næst að falla um háls honum, og biðja hann hágrátandi að giftast ein- hverri konu. Hún hafði eigi enn sagt honum frá því, að góður vinur hennar hafði sagt henni að Lady Eveleigh hefði látið sér þau orð um munn fara, að engin kona þætti nógu góð handa honum og þess vegna mundi ættleggur hans deyja út með honum. Átti hún að segja honum frá því? Æi, nei, það var víst þýðingar- laust. Og svo skildi hún við hann hrygg i huga. En um nóttina lá hún andvaka og rakti raunir sínar, og þá kom henni það í hug, í fyrsta skifti á æfinni, a$ sonur hennar hefði ef til vill unnað Naomi Wynter og þá hefði það verið betra að lofa þeim aí ná saman, heldur en reka 777.5. Svatmr fer héðan væntanlega laugardaginn 31. marz fif Sfykkisfjólms. Vörur afhendist á fimtudag. Aætlað er að Svanur komi strax um hæl aftur hingað til Reykjavíkur. Atgreiðslan. Skrifstofustörf. Ungur maður — eða stúlka — vel fær í bókfærslu, vélritun og verzlunarbréfaskriftum á ensku, og helzt fleiri málum, getur fengið at- vinnu nú þegar. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmæium og kaupkröfu, sendist Morg- unblaðinu, merktar »Skrifstofa«. geíur fengið afvinnu á 5.5. Baícfur H.f. BRAGI. Landmótor 6 hesta, með stóru drifhjóli, er til sðlu. Uppl. i síma 447. hana í burtu. Og enda þótt hann hefði með því móti tekið allmjög niður fyrir sig, þá var það betra heldur að sonur Lady Eveleigh erfði titil hans og eignir. Hún hafði eigi hugá- að neitt um þetta, síðan Naomi var rekin í burtu, en þessa nótt ásótti þessi hugsun hana stöðugt. En það var sjalfsagt vitleysa að synir hennar hefði litist vel á Naomi, þvi að hann hafði aldrei minst á hana einu orði siðan hún fór. Hertoganum sofnaðist eigi betur en móður hans. Aldrei hafði hann verið í slikum vanda staddur fyr. Vandræði hans jukust með hverjum degi. Þótt hann hefði nú getað gifst Valentine þegar, þá hefði hann ekki viljað það vegna Miss Glinton. — Eg elska hana þó eigi, eins og eg hefi sagt Valentine, mælti hann við sjálfan sig, en fann um leið að hatm reyndi með þessu að slá ryki í augu sjálfs sins. Hvað átti hann nú að gera? Valen- tine var afbrýðissöm og hún hataði Miss Glinton. Tæki hann nú Valen- tine fram yfir hina, þá mundu allir segja að hann ætlaði að ganga að eiga hana. En væri hann við Miss Glinton eftir sem áður, þá var það áreiðanlegt að Valentine mundi aldrei sættast við hann. Eina ráðið til þess að leysa þennan gor- donska knút var það að hann færi til útlanda. En þi kom það til álita, að móðir hans hlaut að taka sér það mjög nærri ef hann færi af landi burt .... Daginn eftir gat hertogaynjan þess að sig langaði til þess að halda danz- leik. Nokkrir vinir hennar voru ný- komir heim frá París og hún ætlaði að gera það í virðingarskyni við þá. — Það verður siðasti danzleikur- / ilraeat.ryggif.igsr, sjé- og strídsYátryggtngir, O, Jöhnson & Kaaber. M iá octr. Bretomce KtapmsnnahofB vátryggir: híjs, húsgögn, »11»« kðiiar vnrn.forða o. s. frv. geg». eldsvoða fyrir lægsta iðgfsld. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Aíistursís*. 1 (Búð L. Nieisen). N. B. Melsem. skipamiðlari. Tals. 479. Veltusnndi 1 (uppi) Sjá- Stríðs- Brynatryggingar Skrifstofsn opin kl. 10—4. Brunatryggið hjá »W OL6A«. Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Ber^mann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalnmhoðsmflðiir CARL FINSEN. Skólavörðnstig 25. Skrifstofntlmi 5'/j—6l/, sd. Talsimf 331 Allskonar vátryggingar ! _ Trolle & Rothe. Aðalumboðsmenr 0. Johnsor? &, Kaaber OLAFUR UARUSSON, yfirdóms!ögm., Kirkjustr. 10. Heima kl. 1—2 og 5-6. Simi 215. inn okkar á þessu ári, mælti hún. Eg hefi ekki verið svona lengi í höfuðborginni i mörg ár. Ef þú hefir eigi annað að gera í dag, Bert' rand, þá athugaðu það með okkuf hverjum við eigum að bjóða. Eíl vona það að Nell geti komið. V$ höfum varla talast við nú í laoga hríð. Svo verða það þessir veoi0' legu gestir og Glintons-feðginin. Þegar hún mælti þetta varð Bert' rand litið til Valentine og augu þeirra mættust. — Eg hefi aldrei þekt kouu sem hefir unnið sér jafn mikla hylli á svona stuttum tíma, eins Misf Glinton, mælti hertogaynjan enU' Eg er viss um það að hún er 0 mest metin allra kvenna í Londo^; Hvorugt þeirra Valentine svaf3 henni. Hertoginn lézt vera að e sendibréf og Valentine horfði í gaU” ir sér. — 441 — — 442 — 443 — 444 ~

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.