Morgunblaðið - 10.04.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.04.1917, Blaðsíða 4
8 MORGUNBLAÐIÖ Vöruhúsið hefir fjölbreyttast úrval aí als- konar íataeínum Komið í tíma, meðan nægu er úr að velja, ávalt ódýrast Morgunblaðið 22. og 31. október 1916 er keypt háu verði á skrifstofu Isafoldar. @ Leverpostei u I lU ofl 'lt Pd. dásum er iflp\ bezt. — Heimtið það fflfl Beauvais Leverpos ej er bezt. Niðursoðið tjöt trá Beauvals þykir bezt á ferðalagi. Srœnar Saunir trá BeauvaÍH eru ljúfíengastar. — Já, þér eigið kollgátuna. Eg heiti Miriam. Það var satt. Hún hét Naomi Miriam. En sennilega hafði hann aldrei fyr vitað um það að hún hét tveimur nöfnum. — Mér finst Miriam vera fallegt nafn, mælti hún. Eg tek það fram yfir flest önnur nöfn. En því eruð þér svo daufur, hertogi? Hann var i standandi vandræðum. Skrökvaði hún að honum, eða sagði hún satt? Atti hann að tala meira við hana? Ef hún var Naomi þá gat henni ekki gramist það, en ef hún var ekki Naomi, þá gat hún eigi skilið við hvað hann átti. — — Mér þykir eigi jafn vænt um neitt nafn eins og Naomi, mælti hann. Hún þagði litla hrið en svo inælti hún rólega: a U ppboð mánudaginn 16. þessa mánaðar: 1. í Baldurshaga, á hádegi, selt: þakjárn, timbur, kindur. 2. i EHiðakoti, kl. 2 e. h., selt: búsmunir, kýr (snemmbær), hross, kindur, hey. Mosfellshreppi, 7. apríl 1917. Hreppstjórinn. Prima 11 1 t 1 » Vélaverkstæði Reykjavíkur hefir enn nokkuð af maskinutvisti til sölu. Útgerðarmenn, flýtið yður að festa kaup á honum áður en hann þrýtur. Bezta tegund sem komið hefir hingað. ágæta, sem allir ættu að nota nú í dýrtíðinni og mjólkurvandræðunum, er selt í öllum helztu brauðsölustöðum. Farið að læknisráðum og drekkið hvítöl með mat. Það er heilnæmast, ljúffengast og ódýrast. Beauvais nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimt Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Makinuolía — Lagerolía — Cylinderolía H. I. S. !lr’ivriif ggiiigar, og O. Johnson Kaaber. M ig, ostr, Bruð&a&nset Kaupmaniíialihfa vátryggir: hus, húsgðgii, konar vSruMa 0 . <j. a eldsvoð* fytir lægsta i8g)»ht Heimakl. 8—xa f. h. og 2-" "b. f ánitnntr. 1 {Bú8 I.. b--.- ■ ). N. B. WÍel^n Gumiar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Ve'.tusund: s (nppíj Sjé- Striðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin ki. 10 4. Brunatryggið hjá » W OLGA«, Aðalumboðsm. Halldár Eirlksson, Reykjavík, Po.sthóif 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Ber^mann. Trondhjetns vátrygí/ingarfélaí. h.f. Allskonar brunatryggingar. ASalumboftstnatlnr CARL FINSEN. Skólavörðastijíf 25. Skrifstofntimi 5'/s—61/, ad. Talsi.mi 881 Allskonar vátryggingar Trolle & Rothe. Geysir Exporí-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber OLAFUR LARU8SON, yfirdómslögm., Kirkjnítr. 10. Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215. — Naomi. Jú, það er fallegt nafn, en mér finst það heldur fornfálegt. — Eg elska það nafn, mælti hann, og eg hefi ástæðu til þess. — Astæður höfum við til alls mælti hún og hló. Hann horfði fast framan í hana, en sá engin merki geðshræringar i svip hennar fremur en hún hefði verið honum bráðókunnug. Og rétt á eftir kom maður og sótti hana í danzinn. 27. k a p í t u 1 i. Danzleikurinn var nær á enda og hertoginn sá það að Mr. Glinton fylgdi Lady Belle Chaimer að vagni hennar. Hann fór að leita að Miss Glinton og hitti hana í hópi nokk- urra karlmanna, sem állir keptust um það að fá að fylgja henni að vagninum. Hertoginn gekk rakleitt til hennar. — Eg hefi verið að leita að yður, mælti hann. Má eg leiða yður út að vagninum? Hún stakk handleggnum þegjandi i arm hans, og hann vafði kvöld- kápuna þéttar að henni. Þjónana furðaði á því að hann gekk berhöfð- aður með henni út að vagninum og lét sér mjög umhugað að hún væri svo vel búin, að henni yrði eigi kalt. — Það er hlýtt veður núna, mælti hún, og það er engin hætta á því að það slái að mér. — Veðrið er líkt mörgu öðru, mælti hann, — bæði gott og hættu- legt. — Þér talið einkennilega í kvöld, mælti hún. Og svo gerði hún það, sem ekki var venja hennar. Hún rétti hon- um höndina og bauð houum góða nótt. Hertoginn hélt í hönd hennar nokkru lengur en þörf var á. Hann var hræddur um það, að hann mundí aldrei fá að sjá hana framar ef hanö !éti hana nú fara án þess að fá vissö fyrir því, hvort hún væri Naomi eða eigi. En hún dró undrandi að sér höndina, og hann varð að láta haö* fara, því að Mr. Glinton horfði A hann með hilfgerðum furðusvip. — Góða nótt! mælti hann og rétt á eftir óku þau Mr. Glinton í braut. Hertoginn gekk inn í búsi^ og ásakaði sjálfan sig harðlega fyílf það, hvað sér hefði tekist klaufale£a' Gestunum fækkaði nú óðy01* Valentine danzaði ekki og hertog100 gekk því rakleitt til hennar. H°öa^ fanst sem hann mætti tilj aðjleiw — 490 — — 491 — 492 — 493 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.