Morgunblaðið - 22.07.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.07.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIB fiskimenn, að þeim var trúandi fyrir skipum, því af fiskiskipum að vera, voru þau sannarlega vel hirt og að síðustu komu trollararnir og vita allir að sú veiðiaðferð hefir verið stunduð svo, að lengra er varla hægt að komaSt. Þetta gera þeir æfingar- laust og munu allir kannast við að hún er nauðsynleg. Ekki síður er hún það fyrir farmenn, en hvar á að fá hana svo dugi nú? Á skömmum tíma hafa hingað verið keypt vöruflutningaskip, öllum að óvörum að heita má, og íslenzk- ir farmenn óundirbúnir að taka að sér stjórn þeirra og siglingar á þeim; þessi skip erm þegar orðin mörg og fleiri má búast við, — og hvað tek- ur þá við? Skólaskip er hér ekkert, en skóla fyrir íslenzka farmenn tel eg efalaust, að mætti fá á hægan máta og hann er þessi. Að stjórn landsins eða skipaeigendur færu þess á leit við enska ræðismanninn, að fyrir hans milligöngu, gæfist íslenzk- um hásetum 'kostur á að sigla eina eða tvær langferðir með enskum seglskipum frá 150- -3000 tons, til Astralíu, Asíu eða til vesturstrandar á Ameríku. Þeir mundu vera 1 ár til 18 mánuði í ferðinni, hafa lært ensku og koma heim aftur full- komnir hásetar, því á þeim skipum má læra alt fljótt og vel. Að menn- irnir færu þannig með þeirri von að fá stöðu á góðum skipum er heirn kæmi, ætti að vera trygging fyrir því, að þeir töpuðust ekki og kæmu heim aftur. Færu t. d. 10 menn í einu árlega, þangað til að slíkt væri óþarfi og að íslenzku skip- in tækju við að uppala síua háseta og stýrimenn, þá tel eg víst að öllu væri borgið hér að fullu og öllu, því íslendinga vantar ekki hæfileika, heldur æfinguna á þessu sviði. Reykjavik, iS. júlí 1917. Sveinbjörn Egilson. Iveir synir Roosevelts fyrv. Banda- ríkjaforseta, eru liðsforingjar í liði því, sem Bandaríkjastjórn hefir sent áleiðis til Frakklands. Eftir öllum fregnum að dæma, virðast flligvélarnar nú vera svo öruggar til flugs, að þegac eftir stríð- ið megi telja þær með almennum samgöngutækjum. A sumum sviðum munii flugvélarnar geta kept við þau flutningstæki, sem nú tíðkast. En hvernig flugvélarnar verði notaðar erlendis, varðar oss að svo komnu lítið um, hitt skiftir miklu meira máli, hvernig horfurn- ar séu á því, að nota þær hér á landi. Margir munu óttast, að vegna þess að landið er fjöllótt, stafi fiugvélunum mikil hætta af kastvindutn. Þetta hefir vafalaust við allmikil rök að styðjast, og tals- vert vandasamara mnn vera að fljúga með flugvél hér, heldur en þar sem sléttlent er erlendis. Samt ætti þetta Dómsmálafréttir. Yfirdómur 16. júlí. Málið: Valdstjórnin gegn læknunum Davíð Sch. Thorsteinsson og Eiríki Kjerúlf. í héraði var mál þetta rekið fyrir lögregluretti ísafjarðarkaupstaðar og nefndir læknar sakaðir am brot gegn 17. gr. aðflutningsbannlaganna. Voru þeir dæmdir þar í sektir, 400 kr. hvor, og til að greiða allan kostnað málsins. Dómi þessum var síðan áfrýjað til yfirdóms. Kröfðust læknarnir fyrst og fremst að málið yrði ónýtt sökum óleyfi- legrar samsteypu, en eigi þátti yfir- dómi taka því. Þar næst vildu þeir fá sýknudóm. Yfirdómur taldi það algerlega upplýst, að þeir hefðu gerzt brotlegir við téð lög, með því að þeir höfðu á vissu timabili látið úti óhæfilega mikinn fjölda læknis- seðla upp á áfengi, marga seðla þar á meðal til sömu manna, án þess um reglulega sjúkdóma gæti hafi verið að ræða (sem oftast nefnist »kveisa* og þessh.), heldur til naun- ar. — Sektina færði þó yfirdómur niður í 200 kr. hjá hvomm, og skyldu þeir greiða in solidum allan kostnað sakarinnar, þar á meðal 20 kr. til hvors hinna skipuðu málaflutnings- manna við yfidóminn. Málið: Gunnar Ólafsson gegn íslandsbanka. Mál þetta höfðaði í undirrétti, gestarétti Rvíkur, íslandsbanki gegn G. Ol. konsúl í Vestmanneyjum, til greiðslu á kr. 3100,00 með vöxt- um, en það var gömul skuld Guð- laugs heitins Guðmundssonar bæjar- fógeta (upphafl. 6000 kr.). Höfðu G. Ó. og fleiri verið sjálfskuldar- ábyrgðarmenn skuldarinnar, en skuld- in átti eftir ákvæðum skuldabréfsins að greiðast innan 6 mánaða, en ella greindi bréfið ekkert um það, að ailt eigi að aftra mönnum frá því að nota flugvélar hér. Menn hafa flogið víða erlendis þar sem fjöllin eru hærri og vindarnir óhagstæðari og gengið það vel. Og mikið væri unn- ið, ef vel tækist að fljúga hér. Illir vegir og vegleysur á sumrum og ófærð á veturna hamlar mjög sam- göngum á landi. Allar þær umbætur á samgöngunum, sem vér byggjum á umferð um landið, koma seint og verða oss dýrar, vegna þess hve vega- lengdirnar eru miklar í hlutfalli við fólksfjöldann óg vegalagningarnar erfiðar vegna landslagsins. Og þó koma þessar vegalagningar sjaldn- ast að fullu gagni, því að vegirnir eru meira eða minna teptir af snjó nokkurn hluta ársins. Og hið sama mun verða um járnbrautir. Það ligg- ábyrgðarmenn væru bundnir, ef skuldin væri framlengd o. s. frv. Bankinn frgmlengdi nú sámt skuld þessa fyrir lántakandann, með vaxta- greiðslum og afborgunum við og við, um 10 ára skeið alls, án þess að gefa ábyrgðarmönnunum nokkura vitneskju um það. Er svo skuldu nautur (Guðl. Guðm.) dó, og var gjaldþrota, rukkaði bankinn ábyrgð- armennina, en þeir vildu nú ekki greiða skuld þessa, en kváðu svona komið vegna athafna bankans, sem þeir ættu enga sök á. Fór þá bank- inn í mál við einn þeirra. í undirrétti var Gunnar Ól. dæmd- ur til að greiða bankanum hina um- stefndu skuld með vöxtum, en máls- kostnaður skyldi falla niður. Yfir- dómur þar á móti komst að allt annari niðurstöðu: Feldi úr gildi undirréttardóminn og sýknaði ájrýj- andann G. Öl. alqerleqa aj kröjum bankans. Lét þó málskostnað fyrir báðum réttum falla niður. Málið: Réttvísin gegn Páli Benediktsyni. Mál þetta er úr Vindhælisrheppi í Húnavatnssýslu. Ákærði sakaður um stuld á 2 kindum. Var dæmd- ur samkv. 250. (sbr. £49.) gr. hegn- ingarlaganna, í undirrétti í refsingu 2X5 daga vatn og brauð, í yfirdómi 3X7 daga og bæti allan kostnað sakarinnar. Undirdómarinn var vittur fyrir of langan drátt í málinu, en þótti ekki nægileg ástæða til að sekta hann. Hafði og gefið út stefnu í málinu öðru vísi en vera bar. Málið: Jóhannes Pétursson gegn Gisla Jóhannssyni. Málið var höfðað af Gísla Jóh. til greiðslu skuldar, á Bíldudal í Barða- strandarsýslu. Skuldin var 400 kr. og var J. P. dæmdur í héraði af gestarétti Barðastrandarsýslu. Jóhs. P. áfrýjaði þá til yfirdóms og hafði til þær ástæður, að stefna hefði honum birt verið í sölubúð hans en ekki á lögheimili, enda mætti hann eigi i málinu fyrir gesta- ur þess vegna beint við að reyna undir eins og færi gefst að fara þær leiðirnar, þar sem engra vegalagn- inga þarf við og aldrei teppast af snjóum né hafísum eins og land- leiðin og sjóleiðin norðan um landið. Það er eigi bíðandi eftir því, að einstakir menn geri tilraunir með flugvélar hér á landi. Landinu sjálfu er skylt að kosta fyrstu til- raunirnar og það því fremur, sem það hefir ágætt verkefni fyrir flug- vélarnar. Landpóstarnir, eins og þeim er fyrir komið, fullnægja alls eigi þörf- unum. Þeir eru of lengi á leiðinni og of langt á milli ferðanna, og samt geta þeir eigi flutt allan póst- flutning. Flestalla póstböggla verð- ur að geyma þangað til skipsferð rétti. Þetta taldi yfirdómur varða ónýting, og dæmdi gestaréttardóm- inn ómerkan, og meðferð málsins áður; málinu skyldi vísað frá qesta- réttinum og G.J. qreiða 27 kr. í málskostnað. Ny bók. Conrad Ferdinand Meyert Ættjörðin umfram alt eða Jtirg Jenatsch. Saga frá Biinden. íslenzkað hefir Bjarni Jónsson frá Vogi. Reykjavik 1916. Prent- smiðja Þ. Þ. Clementz. 288 bls. Paul Heyse er talinn merkasta smásagnaskáld Þjóðverja á 19. öld, enda lærði hann mest af Goethe og hugsæisskáldunum þýzku. En tveir aðrir Þjóðverjar eru taldir hafa kom- ist næst Heyse í frásögusnild á síð- ustu öld; Hans Theodor Woldsen Storm (1817—88) og Conrad Ferdin- and Meyer 182 5-96. Reyndar er sá síðari Svisslendingur, en hefir í ritum sín- um eindregið hvatj Svisslendinga að semja sig að háttum Þjóðverja. Kvart- að hefir verið undan því, hve lítinn bókmentaarð stríðið 1870—71 flutti Þjóðverjum. Eftir þann tíma varð Meyer þýzkur í anda, Gustav Frey- tag reið það ár i fylgd ríkiserfingj ans þýzka um Frakkahéruð og fyltist guð- móði og ásetti sér að rita um feðr- anna frægð; varð úr því ferðalagi sagnabálkurinn »Die Ahnen«, er Bjarni frá Vogi hefir þýtt tvo kafla úr (bækurnar Ingvi hrafn og Ingvi konungur). Richard Wagner gerði þá keisaraskrúðgöngulag sitt og gerði sjálfur kvæði við. Wildenbruch samdi leikrit um ófriðarviðburði og Felix Dahn kvað stríðsljóð sín. Meyer hefir eingöngu ritað skáld- sögur um söguviðburði og er hann vanur í þeim að láta sögumann ein- hvern segja frá og er þá fléttuð ýmsum endurminningum sögumanns inn í til breytinga eins og í sögunni . »Amulet« eða »Der Heilige«, en einkum þó í sögunni »Hochzeit des fæst. Hér norðanlands er mönnum það bagalegt að verða að biða oft lengi eftir erlendum póstbögglum, sem af einhverri tilviljan hafa verið sendir til Reykjavíkur, og verða að bíða þar eftir skipi og sú bið er stundum löng á veturna, Þó að er- lend bréf, sem flækjast til Reykja- víkur, þurfi eigi endilega að bíða eftir skipsferð, tefjast þau samt ó- hæfilega mikið, af því að landpósta- ferðirnar eru svo strjálar og póstarn- ir lengi á leiðinni. Það er eins og menn finni minna til þess þó seint gangi með innlendar póstsendingar; menn hafa í því átt eigi öðru að venjast, og verða þess vegna síður varir við þann skaða, sem seinar og slæmar póstgöngur gera. Nú upp á síðkastið hafa menn einna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.