Morgunblaðið - 17.08.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.08.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íslenzk prjónavara! Sjóvetlingar......... 0,85. Hálfsokkar frá........ 1,40. Heilsokkar —.......... i>9o- Peysur —............. 7,85. Sjósokkar —.......... 3 ,oo. Vöruhúsið. Stúlka óskast í vist nú þegar til hausts eða lengnr. Kitstj. v. á. Aíjgreiðsla ,Sanítas‘ er á S m i ð j u s 11 g 11. Sími 190. Neftóbak fæst hvergi betra en í Tóbakshúsinu, SIteií 286. Laugavegi 12 Nýr Czar. •Nationaltidendef frá 9. ág. segir írá því að komist hafi upp um mjög magnað samsæri meðal mannaíRúss- landi i þeim tilgangi að stofna til nýrrar byltingar og gera Nikolaj Niko- lajevitsch stórf. að keisara í Riisslandi. Segir i fregninni að einkum hafi Kó- sakkar mikinn hug á því að koma keisaraveldinu á aftur og er því spáð að hreyfing þessi geti haft mikla þýðingu. Sundmaga kaupir hæsta veröi af kaupmönnum og kaupféiögum Þörður Bjarnason, Vonarstræti 12. Barnavagnar margar tegundir íást á Skólavörðustíg 6B. Uppboð á töðu. Mánudaginn 20. þ. mán. kl. 1 e. hád. verður að Hliði i Bessastaða- hreppi seld nokkur þúsund kilo af góðri töðu. Erlendur Björnsson, Breiðabólsstöðum. TAÐA 4 YAJTÍ^YGGINGAI^ > Bruna tr yggingar, sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vörutorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyr-ir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. NielPen Brunatryggið hjá » W O L G A * . Aðalumboðsm. Halldór hviksson. Reykjavík, Pósttólf 38). Umboðsm, f Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berqmann. Gunnar Egilson skipamiðian. Tals. 479. Veltnsnndi 1 (upf i{ Sjó- Stríðs- BrunatryggÍRgar Skrifstofan opin kl, 10—4. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötn 33. Símar 235 & 429. Trolle&Rothe verðar seld á nppboði mánadaginn 20. þ. m. kl. 2 siðd. á ttminn á Deild á Alftanesi. Trondhjems vátryggingarfilag h.i. Allskonar brunatryggingar. Aftalnmkohsmartur CARL FINSEN. Skð.lavörltnKtig 25, Skrifstofntimi 51/,—61/, sd. Talsimi 881. Hanzk abúðin Austurstræti 5. Allskonar TAUHANZKAR fyrir karlmenn og kvenfólk. Geysir Export-kaffi er bezt Aðslnmboðsmenn: 09 Johnson & Kaaber nrnar yfirgnæfðu margt aunað. En frægðarverk hans hlaut að verða rómað öðru fremur. Og þe8si skór hlaut að verða frægur. f>að átti sjálfsagt fyrir honum að liggja að komast á Musée Carnevalet og nöfn hana og Eduu Lyall saumuð 1 ileppinn. Pierre Cofctet var nú eamfc sem áðnr enginn draumóramaður. En honum varð þetta á, vegna þess að hann varð ofurglaður út af hepni Binni — hinni óverðskulduðu hepni sinni. En nú var um annað að gera að eyða ekki tfmanum að óþörfu. Honum virtist hinn hái Belgi mundu vera blindur af áat. Cottet hét því að hann skyldi kominn í járn áður en konan fengi skóinn sinn aftur. Og svo flýtti hann sór til tal- afmans til þess að biðja um hjálp . . En Ambroise Vilmart gekk órólegur fram og aftur í herbergi sínu. Hanu þóttist vera fullkomlega sæll og i hvert skifti sem hin iunri viðvörunar- — 251 — rödd hvislaði einhverju að honum, þá þurfti hann eigi annað en líta snöggvast á konu sína til þess að verða rólegur og öruggur. Hann staðnæmdist alfc í einu fyrir framau hana og leifc á úr sitt. — Attu enga aðra skó? spurði hann dálítið hvatskeytlega. — Jú, en þeir eiga ekki við kjólinn minn og sokkana og þess vegna . .. Henn leifc undrandi á hana, því að (rödd hennar titraði Iítið eitt, en hann hafði aldrei orðið þess var fyrri. — þér hefir víst orðið kalt á leið- inni, mælti hann. Ertu ebki of fá- klædd . . .? — Nei, alls ekki. þú mátt ekki heldur vera altof nærgætinn viðmig. Hugsaðu ekki um mig, en segðu mér heldur frá fyriræfclunum þínum. Hún fleygði sór á legubekk og horfði á hann með raunalegum svip. Hann hikaði. Treystu aldrei neinni Btúlku, hafði Pétur Pleym sagt, jafn- vel ekki konuuni þinni. — 252 — Og þegar hann svaraði eigi þegar í stað geyspaði hún kæruleysislega. — f>ú varst að segja mér frá upp- götvun þinni, mælti hún og horfði dreymandi upp í loftið . . . Það hlýtur að vera skemtilegt að hafa smíðað vél, sem enginn maður hefir hugmynd um. Bara að menn finni nú ekkerfc upp sem geti ónýtt hana. þú segir að . . . — O-o vertu ekki með þessar áhyggjur, mælfci hann fjörlegaog var Býnilega ánægður með það að hún skyldi hafa svona mikinn áhuga fyrir uppfyndingu hans. Meðan enginn þekkir vélina mlna, þá getur enginn haft humynd um það hvernig á að finna ráð gegn henni. — En er það þá hægt? spurði hún og það var einhver sá hreimur í rödd hennar að honum komu affcur í hug varðúðarreglur Póturs Pleyms. — Jú það er hægt, mælti hann hikandi. í allri vélfræði flofcanna kemur vél gegn vél. í dag segir allur — 258 — heimurinn að kafbátarnir séu fram— tíðarvopnin á hafinu. það er heimsku- leg fásinna. því að þegar öllu er á botninn hvolft,þá eru kafbátarinr allra skipa verst staddir. Ein lítil uppgötv- uu gæti gert, þá alveg ónýta. Við höfum nú náð svo langt í öllu, að það fer að líða að því að aðeins eitfc- hernaðartæki dugir á sjónum, það, sem getur jafnt farið í sjó og Iofti — samsfceypa flugvélar og kafbáts. — FlugfiBkur? — Já — eitthvað svipað því. Og það hernaðartæki kemur — þótt það verði ef til vill eigi fyr en í næstu styrjöld, þegar Eússar og Bretar berjast um herfangið. Hún tók tæpast eftir því hvað hann sagði. — Eg kæri mig ekkert um alfe þetta, mælti hún, heldur aðeinB um það sem þér kemur við. þú heldur sjálfsagfc að eg sé ákaílega heimsk, fyrst þú vilt ekki eegja mér neitt frá hinni merkilegu uppgötvun þinui. — 254 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.