Morgunblaðið - 22.08.1917, Side 4

Morgunblaðið - 22.08.1917, Side 4
 MORGUNBLAÐIÐ ________------ íslenzk prjónavara! Sjóvetlingar......... 0,85. Hálfsokkar frá........ 1,40. Heilsokkar —........... L90. P e y s u r — ..... 7,8$. Sjósokkar —........... 3»°®- Vöruhúsið. Stúlka óskast í vist nú þegar til hansts e3a lengur. Ritstj. y. á. Aföreiðsla ,Sanítas‘ er á Smiðjustig 11. Simi 190. Æaupsfiaput fj? Agætt notað P i a n ó er til sölu. Harmonium, sem ekki er mjög stórt, tekið í skiftum. K. v. á. Nýir kaupendur Morgunblaðsins fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Það flytur öllum nýjustu fréttir, bæði útlendar og innlendar, þvi bezt fyrir þá sem þurfa að auglýsa, að auglýsa í Morgunblaðinu. er. sama sem nýr, með góðum sildveiðaútbúnaði, nokkru af tunnum tómum og salttullum o. fl., er til sölu. Upplýsingar hjá YAT^YGGINGAÍ^ Bruna tryggingar, sjó- og striðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hÚH, húsgðgn, alls- konar vorutorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsenj N. B. Nieleen Brunatryggið hjá » W OLGAi, Aðalumboðsm. Halldór Eirlksson. Reykjavík, Póst'.ólf 385. Umboðsm. i Hafnaríirði: kaupm. Daniel Ber^mann. Guiimf Egilson skipamiðiar. Tais. 479. Veltnsnndi 1 (up? ij Sjó- Strffls- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10—4. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 23581429 Trolle&Rothe Stjórnarbreytingin í Frakklandi. Eins og fyr hefír verið fiá skýrt sagði Lacaze flotaráðherra Frakka af sér eigi alls, fyrir löngu. í hans stað er nú Charles Gaumet orðinn flota- ráðherra og Jaques Louis Dumesnil aðstoðarráðherra i flotaráðuneytinu. Bæjarstjórn Kaupmannahafnar hefir ákveðið að taka 25 milj. króna lán í haust. í fyrra tók hún 30 milj. lán og 8 miljóna í hittifyrra. iÞetta nýja lán á að endurgreiðast á 40 árum og á að verja þvi til þess að stacdast kostnað af ýmsum dýr- tiðarráðstöfunum. Sigurjóni Jónssyni, fsafirði. Trondhjems vitryggingarfélag h.L Allskonar brunatryggfngar, Ahalnmbohsmahar CARL FÍNSEN. Bkðlavörhastlg 25. Skrifstofntimi 5*/,—6*/s sd. Taisimi BSI Sundmaga kaupir haesta verði af kaupinðnmBm og kauptélögum Þörður Bjarnason, Vonarstræti 12. Geysir Expopt-kaffi er bezt, \íainmboðsmenn: 0 Johnson & Kaaber 32. k a p í t u 1 i. Blóðuq hefnd. f>að var eins og það yrði of þröngt fyrir Ambroise þarna inni. Hann ráfaði í burtu frá vindaug- anu, þar sem hann hafði eitt andar- tak séð niður til helvítis. Nú skildi hann alt. Hann hafði verið auðtrúa, ástblint fífl og gengið blindandi beint í glötunina. Honum fanst sem hann ætlaði að hafna af geðshræringu. Hryglustunu leið frá brjósti hans og blóðlituð froða vall um vit hans. Alt hringsnérist fyrir augum hans og eins og skotið naut hneig hann niður á legubekkinn þar sem dyra- •yörður var vanur að eyða nóttunni. Pierre Cottet gægðist varlega inn úr dyrunum. En þegar hann sé að Vilmart lá á legubekknum, gekk hann öruggur inn. Hinn stóri leyni- lögregluþjónn, sem hafði þózt vera gestgjafinn, stóð úti fyrir dyrunum. —867 — — Svona, svona, mælti Cottet nærri vingjarnlega, látið þetta eigi fá svo mjög á yður! — Hún hefir svikið mig'! stundi Vilmart, hún hefir svikið mig . . . — Yður skjöplast, tók Cottet til máls og ætlaði sé’1 að sefa hann, en þagnaði skyndilega aftur, því að þá sá hann að vindaugað var opið og skildi hvernig í öllu lá. Skollans vandræði að hann skyldi ekki muna eftir þessu vindauga! Vilmart hóf höfuðið hægt og gæti-. lega. Cottet hörfai ósjálfrátt undan. Hann ætlaði ekki að þekkja band- ingja sinn aftur. Hinn ungi Belgi var gerbreyttur. Hinn góðlátlegi svipur hans var horfinn, en nú var hann hörkulegur og æðislegur, en augun voru blóðhlaupin og var eins og þau ætluðu að springa út úr höfðinu. Hann reis á fætur og rétti úr sér og Cottet sá að hinar hörðu hendur hans titruðu í járnunum. Leynilög- — 268 — reglumaðurinn gaut hornauga til dyr- anna og hinn risavaxni félagi hans gekk inn í klefann. ^á tók Vilmart til máls. — Hefir hún svikið raig? spurði hann og það var eins og röddin kæmi lengst neðan úr jörðinni. — Hver? mælti Cottet og lét sem hann vissi ekkert. — Konan mín! — Hvernig getur yður komið það til hugar? Eg á að bera yður kveðju frá konunni yðar. Hún var sorgbitin En þér þurfið eigi að bera neinn kvíðboga fyrir því hvernig henni muni farnast. Við skulum sjá um það að hún komist heilu og höldnu til Englands. — j?að er lýgi! grenjaði Vilmart. |>ér hafið sjálfur komið upp um hana. Enginn annar en hún vissi það að eg kem frá »Hánum«. fór mintust á sjórán og morð. Gott, en getið þér sannað það á mig? þér getið aðeins komið með eitt vitni og það er konan mín. — 269 — — Já, eg læt konuna yðar bera vitni nauðuga, ruddi Cottet úr sér. En hann iðraðíst eftir því undir eins. Vilmarb stóð nú rétt fyrir framan hann. Og andlit hans var afmyndað eins og hann hefði fengið krampa. Leynilögreglumðurinn hörfaði ósjálf- rátt undan og greip til marghleypu sinnar. En hinn risavaxni fólagi hans gekk beint framan að band- ingjanum. — j>ér verðið að stilla yður! mælti hann með áherzlu. Belginn hló. En það var ekk| líkt hlátri í menskum manni . . . — Gætið að höndunum á honum, hrópaði Cottet. Vilmart hafði rétt fram hinar fjötruðu hendur og tók á svo að þær þrútnuðu. Og með réttnefndu villu- dýrsöskri svifti hann höndunum sund- ur, en fjötrarnir brustu eins og þeir hefðu verið úr gleri. Umsvifalaust lamdi hann svo fast i höfuðið risans með handjárnabrotunum að hann — 270 — /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.