Morgunblaðið - 01.09.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Búsáhöld: Herðatré — Þvottabretti — Riksópar — Kolaskúffur — Kolakörfur, Köku- Tertu- og Budingsform — Kleinuhjól — Vöflujárn — Eggjaþeyt- arar — Bollabakkar — Peningabuddur — Album — Hnifapör — Mat- og Teskeiðar — Sunlight sípa og handsápa margar teg., m. a. Pears sápa — Raksápa — Straujárn og pönnur, m. m. fl. Email. vörur: Kaffikönnur — Pottar — Katlar — Skaftpottar — Mjólkurfötur og Skólpfötur — Bakkar — Saltkassar — Sápu og sódabox — Sleifahyllur Sósusikti — Súpuausur — Fiskspaðar — Þvottaföt — Náttpottar — Sorpskúffur — Spýtubakkar. Glervara: „ Diskar, djúpir og grunnir, 6 stærðir, 30 teg. — The- og Kaffibollapör Sykurker *— Rjómakönnur — Mjólkurkönnur — Tepottar — Barna- könnur — Vatnsflöskur — Tarinur — Sósuskálar — Kartöfluföt — Steikarföt — Asséttur — Leirskálar og krnkkur — Skrautpottar — Blómvasar — Kaffikönnnr — Piparkarlar — Ostaxúpur — Þvottastell Skolpfötur — Speglar. Alnavara: Drakta- og Kjólatau, mest úrval í bænum. Silki, slétt og rósótt. Slifsi, falleg og ódýr. Svuntuefni. Javi, einbr. og tvíbr. Regnhlífar frá 3.25. Matrósahúfur. Regnkápur. Borðdúkar, hvítir, frá 2.95 —14.00. Dúkadregill. Serviettur. Flauel, margir litir. Tvisttau. Flonel. Lifstykki. Millipils. Sokkar á böm og fullorðna. Léreft, bl. og óbl. Harðfiskur pr, 5 kg. kr. 7.50 hjá Jes Zimsen Nýkomið: Sodapastiiler, margar teg.» Menthol, Bryst-karameller, Snðusúkkulaði, Nobel-skraa o. m. fl. lobaksqúsii Laugavegi 12. Morgunblaðið bezt. B I F R E I Ð fer til Keflavíkur og Grindavíkur mánudaginu 2. september kl. 12. Farmiðar fást á Nýja-Landi. Sœmunéur ^JiíRjaímsson. I pagbok I Talsimar Alþingis: 854 pingmannasími. Um þetta númer þurfa þeir að biðja, er œtla að nd tali af þingmönnum i Alþingis- húsinu i síma. 411 skjalaafgreiðsla. 61 skrifstofa. Afmæli f dag: Jóhanna Eiríksdóttir, Hafnarfirði. Messað á morguu í Fríkirkjunni 1 Kvík ki. 2 síðd. (01. 01.) og í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 (01. 01.). 1 þjóðkirkjunni i Hafnarfirði kl. 5 síðd. Pósthúsið. Einhvern næstu daga mun nýja pósthúsið — þar sem Lands- bankinn var áður, veiða opnað fyrir póstafgreiðslu. Hafa verið gerðar á því ýmsar nauðsynlegar breytingar og málað hátt og lágt svo að það er hið viðkunnaulegasta. Afgreiðslustofan verð- ur í suðvesturhoruinu þar sem áður var afgreiðslustofa bankans og mun mörgum bregða við þá breytlngu Bem verður til batnaðar á húsakynnum póstafgreiðslunnar. Þegar flutt hefir verið í nýja húsið leggur landsíminn undir sig alt gamla pósthúsið. Sterling mun vera á Húsavík í dag. Hefir Bkipið tafist eitthvað á ýmsum höfnum norðan lands vegna veðra. Rúðherraskiftin. Sigurður Eggerz er nú seztur að á fjármála-ráðherra- skrlfstofu ráðuneytisins — gamla land- rifcara herberginu, en Björn Kristjáns- son fer í bankann í dag. Jón Gunn- arsson lætur af bankastjórastöðunni og Terður forstjóri Samábyrgðarinnar, ásamt JSæzlustjórl Laudsbankans, en Carl Finsen lætur af Samábyrgðarstjóra- starfanum. Þá verður eftir að finna einhvern í bæjarfógetaembættið. Má búast við því, eftir því sem heyrst hefir, að all- margir embættismenn verði >settlr«, i viðbót við þann-aragrúa, sem nú bætlr þeim titli aftan við nafnið sitt á em- bættisskjölum. Það er ekki ómakslítið að breyta stjórnmálaleiksviði pessa lands. Það er eina bótin að sumir eru orðnir bvo vanir »braskinu«, að þeir eru fljótir að því. Það er æfinlega stutt á milli þátta. Mjólkuraksturinn að austan gengur ágætlega. Hefir bærinn fengið hinn ákveðna lítrafjölda á hverjum degi, en það heflr mikið bætt úr mjólkurekl- unni, sem hór var orðin megn. Villiendur mjög margar halda nú til á Tjörninni. Eru þær tiltölulega spakar og sktmtun að þeim. Sögnr, ægllegar mjög, hafa verið í umferð um bæinn þessa dagana um að Norðmenn væru að komast inn í ófrið- inn. Var það staðhæft í gær, að nú hefði norska stjórniu símað hingað og sklpað öllum Norðmönnum á herskyldu- aldti að vera reiðubúnir að koma í heriun. Vitanlega eru sögur þessar tilbún- ingur einu. Dagskrá efri deildar í dag kl. 1. 1. Frv. um hækkun á launum lands- yfirdómendanna; 2. umr. 2. Frv. um fyrirhleðslu fyrir Þverá og Markarfljót; 2. umr. 3. Frv. um afnám laga um alldýra- sjúkdómsskýrsiur; 2. umr. 4. Frv. um samþ. um herpinótaveiði á Húnaflóa; 2. umr. 5. Frv. um Guðmund Finnbogason; 2. umr. 6. Fjáraukalög 1914 og 1915; 2. umr. 7. Frv. um hækkun vitagjalds; 2. umr, Dagskrá Nd. í dag kl. 1. 1. Frv. um skifting bæjarfógetaem- bættisins í Rvík; ein umr. 2. Frv. um hjónavígslu; ein umr. 3. Frv. um útmælingu lóða; 3. umr, 4. Frv. um gjöld tll holræsa á Akur- eyri; 3. umr. 5. Frv. um ábyrgð landssjóðs á fó kirkjusjóðs; 2. umr. 6. Frv. um vegi í Húnavatnssýslu; 2. umr. 7. Frv. um sölu Helgustaða og Sig- mundarhúsa; 2. umr. 8. Þingsál.till. um skólahald næsta vetur; ein umr. 9. Þlngsál.till. um umsjón á lands- ■jóðsvöru úti um land; frh. elnn- ar umr. 10. Frv. um símaun til Hjarðarfells; 1. umr. Fyrirspurn um móinn. Er það satt að bærinn selji mó- inn á 25 krónur smálestina? Hver borgar mismuninn ? því að sögn kostar framleiðsla hans miklu meira. Mótökumaðnr. Vér höfum leitað oss upplýsinga um þetta, og fengum það svar að það hafi ætíð verið ætlunin að selja móinn því verði sem hann kostaði bæinn. Enn verður ekkeit sagt um það bvað hann kostar bæinn og verðið því óákveðið enn. Ern russnesk sklp friðuö af þjóðyerjnm? Frá Vadsö i Noregi kemur sú fregn, að tvö rússnesk póstskip, sem halda nppi ferðum milli Vadsö og Arkangel fái að sigla með öllu óhindrað af Þjóðverjum. Þýzka kafbátarnir, sem eru á skipaveiðum i íshafinu, skifta sér ekkert af þeim, og engu rússnesku skipi hefir verið sökt í íshafinu á síðkastið. Fregnin segir það sé samkomu- lag milli Þjóðverja og Rússa að kaf- bátaruir granpi eigi rússneskum skipum fyrst um sinn, þangað til öll von er úti um það að sérfriður komist á milli þeirra þjóða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.