Morgunblaðið - 01.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nærfðt. Vinnufðt. Hvar er mestu úr að velja? Hvar eru vörugæðin mest? Hvar fær maður vörune ódýrasta? Vöruhúsinu. Piano Askast til leigu írá i. október til 14. mai. Ritstj. vísar á. Kartöflur frá Suður-Reykjum geta menn pantað í mjólkursölanni Bókhlöðustíg 7. Verð: 25 aura pundið, þó minst selt 25 pund. Afgreiðsla ,Sanítas‘ • eráSmiðjustígii. Sími 190. Winna Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist á fáment heimili i Miðbænum. {Hjón og tvö stálpuð börn). Hátt kaup. R. v á. Tvö herbergi með sérinngangi eru til leigu frá 1. okt. fyrir ein'nleypa eða til skrifstofunotkunar. Uppl. gefur Magnús Gunnarsson. Gott herbergi með húsgögnum óskast 1. október, helzt í Miðbæn- um. Uppl. á afgr. Morgunblaðsins. Sjóræningjarnir voru því bann- færðir í öllum löndura Norðurálfunn- ar og eina í Ameríku. Stórfé var iagt til höfuðs þeirra og jafnvel araá- skipum var fengin ein eða tvær fall- bysaur til þess að geta varið sig og jafnvel gert áráa á ræningjaskipið. En »Hárinn« hélt áfram stríði sínu mót stríðinu. En Pétur Pleym var ekki jafn óhultur eins og áður. Síðan Ambro- ise Vilmart fór, gerðist hann þung- lyndur. Hann hafði fengið skýrBlu og viðvörun frá Parmentier, hann vissi að Ambroise hafði unnið Bigur á óvinum sínum, en eitthvert hugboð sagði honum þó, að hann mundi al- drei framar fá að sjá son Francois Delma. En hernaðinum hélt hann því áfram af enn meiri heipt heldur en áður. >Hárinn< dró saman auðæfi, og vei hverjum þeim, sem lenti í milli tanna hans. Hinar viðkvæmu segulnálar Ambroise Vilmarts leiðbeindu honum — 303 — Sundmaga kaupir hæsta verði &f kaupmönniiMii og kaupféiögum Þörður Bjarnason, Vonarstræti 12. ofnum og eldavólum. Ennfremur rörnm, eldfoatnm stein og leir, nýkomið til GARL HOEPFNER. Símí 21. Enskar hamplínur fyrirliggjmdi Ýk, 4. S og 6 lbs. Amerískar línur 22, 24, 26 og 30 lbs. Netagarn nr itölskum hampi - Lóðabeigir - Síldarnet. H. Benediktsson „H ARRY“ fermir i dag vörur til Hornafjarðar frá bæjarbryggjnnni. YATI{YGGINGA3^ Bruna tryggingar, sjð- og strlðsvátrygglngar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassarance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, búsgðgn, alls- konar vöruforöa o. s. frv.'gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsenj N. B. Nielsen Brunatryggið hjá » W O L G A « , Aðalumboðsm. Halldór Ewiksson. Reykjavik, Póstoó'f 385. Umboðsm. i Hafnarfirði: kaupm. Danlel Bersmann. Gunnar Egilscn skipamiðlari, Tals. 479. Veltnsnndi x (tspr i| Sji- Striðs- Brunatryggleigar Skrifstofan opin kl. 10—4. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 2358(429. Trolle&Rothe Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Ailskonar brunatryggíngar. AÓalnmboOsmaOar CARL FÍNSEN. Skólavörðnstíg 25. Skrifitofntími 5"/,—6"/, «d. Taliimi B8£ Geysir Export-kaffi er beit. A.8alumbcðsmena: 0, Johnson & Kaaber enn fram hjá herskipunura, en hann þorði eigi framar að leita felustaðar síns á Guernsey. En þessi hvíldarlausi erill þreytti hann mjög, Og einn góðan veður- dag stakk Pétur Pleym upp á því Við félaga sína að þeir skyldu flytja sig suður í Kyrrahaf. Hann var að hugsa um æskusigra sína meðal villu- mannanna á eyjunum þar, og kom til hugar að hann gæti eytt ellinni þar í friði og gleði sem byskup á emhverri eynni, þar sem nóg væri af kátsjúk og kobra. Hann bauð þeim, sem það vildu heldur, að hverfa aft- ur til starfa sfns í London og Parfs með fuilar hendur fjár. f>að var engin hætta á þvf að nokkur þeirra mundi þekkjast — nema hann sjálfur. Hann var ekkert hræddur um það að bölvnð kvensniftin, lem tældi Vilmart, mundi geta gert þeim meira mein. Hann þekti ætt Belgans — hann vissi hve ógurlegur, brennandi hefndarþorsti mundi ólga f sál hans. — 304 — f>að voru logarniz úr eldsál Francois Delma. Og í þeim hlaut stelpan frá Empire, Edna Lyall, að brenna og stikna eins og mölur í bakaraofni. Já — hann hefði haft gaman að því að sjá það þegar hið unga Ijón læsti klónnm að hálsi svikatófnnnar! — En það átti eigi fyrir Pétri Pleym að liggja að fá að sjá það. Grunur hans var réttur. Bkapadæg- ur »Hásins« nálgaðist óðum. |>egar hinn litli tundurbátur sigldi fram hjá Lizard Point, sá hann alt f einu tundurspilli koma f Ijós hinum megin oddans f svo sem 7—8 sjó- mflna fjarlægð. Pétur Pleym ætlaði naumast að trúa sínum eigin augum. — Lugeni! Er Lugeni þarna ? hrópaði hann niður í »bestik« klefann. — Já, svaraði ítalinn. — Sérðu ekkert? — Nei, svaraði ítalinn. Segulnál- arnar eru ákaflega órólegar en þær hreyfast eigi í neina vissa átt. Pétur Pleym staulaðist niður að segulnála-vélinni. — 305 — f>að var eins og hinar grönnu nálar skylfu fyrir vindi. f>að var eins og þær titruðu allar af ótta. f>ær Bögðu allar Jrá hættunni, en engin þeirra benti í þá átt þaðan sem hennar var von. — Er aflvakinn í ólagi? grenjaði Pétur Pleym niður 1 vélarúmið. — Nei, var svarað. Daninn lamdi hinum afskræmda hnefa sínum í borðið. — Nú er laglega komið fyrir okkur, mælti hann. Vélin er ónýt og Vil- mart er farinn. — Eg held að það sé ekkert að segulnálunum, mælti Lugeni eftir nokkra athugun. það eru rafmagns- bylgjurnar, sem eru í ólagi. Eg held helzt að eitthvert utanaðkomandi afl hafí áhrif á vélina. Pleym stóð nokkra stund hugsi. — Mig minnir að Ambroise mint- ist eitthvað á það að vélin yrði gagns- laus, ef hún yrði fyrir sérstökum gagnbylgjum. Skyldi hann hafa sagt — 306 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.