Morgunblaðið - 08.10.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.10.1917, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIÐ 3 stangir ai Suniight sápu ern seidar i hverri viku, og er hin besta sönnun fyrir. því, að Suniight sápa hefir alia þá kosti til að bera, sem henni eru eignaðir, og aft hún svarar tii þeirra eptir- vasntinga, sem nietm haía gjört sjer um ágœti hennar. JÍfa-osíar frá Hróarr- lækjar-smjöibúi, eru seldir i heilum og hálfum stykkjum í Matardeild Sláturfélagsins í Hafnarstræti. Frá Ameriku nýkomið mikið úrval af Reykjarpípum, stórum og smáum. Hinnig pipu og vindlamunnstykki og margt fleira nauðsynlegt fyrir reykingarmenn. Jafn fallegar og góðar pípur hafa vart þekst hér áður. Tóbakshúsi Almereyda-málið. Almereyda ritstj. »Bonnet Rouget var tekinn fastur við landamæri Sviss. Hafði haun þá á sér ávísun á hálfa miljón franka og varð það til þess að styrkja grun manna um það að hann væri i þjónustu Þjóðverja. Er það mælt að hann muni hafa haft hið sama hlutverk með höndnm í Frakklandi eins og Lenin i Rúss- landi. Almereyda-málið er ekki útkljáð enn og getur verið að fleira komi þar á daginn heldur en enn hefir heyrst. Enn hefir eigi heyrst að vissa sé fengin fyrir því, á hvern hátt dauða Almereydas hefir borið að höndum. Réttar-læknarnir fullyrða að hann muni hafa hengt sig sjálfur eða kyrkt sig og notað til þess skóreim sina. Drnga þeir þá ályktun aí líkskoðun- inni; en fangelsislæknirinn hefir svar- ið það, að hann hafi séð Almereyda aieyja náttúrlegum dauða. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSÓN & KAABER. Velverkaður Saltfiskur verðnr seldur hjá fiskiveiðaíélaginu »Haukur«. Jón Magnússon, Holtsgötu 16. Tapast hefir hestur úr girðingu hjá Artúnum fyrir ofan Reykjavik, skolbleikalóttur að lit, með mön eftir hryggnum og miklu tagli, dálitlum siðutökum, aljárnaður. Mark: Blaðstýft og hangfj. a. h., bita a. v. Ef einhver yrði var við hest- inn er hann vinsamlega beðinn að gera viðvart Ólafi Arnasyni, frá Hólmi, p. t. Álafossi. Miðvikudag 10. okt.: til Eskifjarðar, — Stöðvarfjaiðar, — Bieiðdalsvíkur, — Vestmannaeyja og Hafnarfjarð tr. H f. Eimskipafélag Islands. Guðm. Pétursson. Lækningastofa í búsi Nathan & Olsen 2. lofti (Gengið inu af Póst- hússtiæti, upp tvo stiga). Massage, Rafmagn, Sjúkraleikfimi, Loftböö heit (heiiböð og útlimaböð), Vatnsböð, Kerlaugar og steypiböö (heit, volg eða kölu). Totalmassage. Mánudaga og föstudaga fyrir kvenfólk. Vön stúlka veitir alla hjálp við böðin þá daga. Simi 394. Opnað kl. 9 f. hád. ca. 100 tonn, fæst leigt nú þegar lengri eða skemmri tima. Ritstjóri vísar á. sölu. Kútter »ARTHUR & FANNY«, eign Leonh. Tang & Söns verzlunar á ísafirði, er til sölu nú þegar. Skipið er um 60 smál. að stærð brutto, birðingur að mestu gerður nýr fyrir 3 árum og nýtt þilfar fyrir 2 árum síðan, vandaður útbúnaður að öllu leyti, sérstaklega góð segl og legufæri. — Menn snúi sér til Ó1 a f s Benjamínssonar kaupm. í Reykjavík eða Ólafs Davíðs- sonar verzlunarstjóra á ísafirði. Stefán iónsson læknir er fluttur í Pósthússtræti 13 (hús Kristjáns háyfirdómara fónssonar.) Viðtalstími 11—12. Sími 54. Tilsögn á Piano og Harmonium frá 10. október. Emil Thoroddsen Túngötu 12. Simi 129. *27ihha ^ Efnileg telpa, 10—12 ára, óskast til smásnúninga á barnlaust heimili. Má vera í skóla. Lindarg. 13. |f ÆaupBÍapm Ágætur emaileraður ofn er til sölu. Ritstj. vísar á. Gamalt blý kaupir Þorsteinn Tómasson, Lækjargötu 10. Góðir skautar, ekki hraðhlaupara, óskast til kaups. R. v. á. —1——mi—ii n ib——w—a—i—— ■——— Divan óskast. Upplýsingar Þing- holtsstræti 1. tJiansla _5S Undirrituð kennir börnum ailar algengar námsgrinar. Tekur börn til að stafa og les með skólaböinum. Maria Jónsdóttir, Austurstr. 3. Heima kl. 4—6 e. m. H.f. Eimskipafél. Islands. (strandferðaskip landssjóðs) fer að forfallaiausu i strandferð austur og norður laugardaginn 13. október, til Akureyrar, og' mýr þar aftur £ömu leið til baka. Vér tökurn á móti vörum þannig: Mánudag 8. okt.: til Akureyrar, — Húsavíkur, — Kópaskers, — Mjóafjarðar, — Norð- fjarðar, — Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Þriðjudag 9 okt : til Raufarhafnar, — Þórshafnar, — Bakkafjarðar, — Vopnafjarðar, — Borgarfjarðar og Seyðisfjaiðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.