Morgunblaðið - 08.10.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.10.1917, Blaðsíða 4
4 MORGIJNBLAÐIÐ Wo!ff & Arvé’s Leverpostei í Vé og V2 pd. dósum er bezt — Heimtið það r. ^ ,r. pgrj.ry* r * > r ^ Nærföt. VinnufÖt Hvar er mestu úr að vel]a? Hvar eru vörugæðin mest? Hvar fær maöur vöruna ódýrasta? Vöruhúsmu. Hvíttöl á beil og hálfflöskum. Sömuleiðis á kútum. Fæst i 01gerðinni Egill Skallagrímsson. Enskn, dönskn, íslenzkn 0. fl. kennir Valdemar Erlendsson, Þórshamar 3. loft. Heima 3—7 síðd. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Kvause. 8 III. Richard Cumberland greifi sat í skrifstofu sinni. Hann hvíldi andlitið i höndum sér og var hugsi út af þeim fréttum, sem bróðir hans hafði fært honum. Maghar þjónn hans stóð fyrir framan hann, þögull og kyr sem myndastytta. það var eigi hægt að sjá það á honum að hann hafði fyr- ir skemstu fengið sér sjóbað, því að hann var eins og hann átti að sér og föt hans voru jafn hvít og þur og vant var. Hann þorði eigi að ávarpa herra sinn, en alt í einu gaf barúninn hon- um bendingu um það að ganga nær. — Maghar, mælti landstjórinn, þú ert dyggasti og einlægasti vinur minn. Eg ætla nú að bera undir þig vanda- mál og bið þig að ráða mér heilt. Mun eg fara að ráðum þínum. — f>ér sýnið mér of mikinn heiður, herra, mælti Indverjinn. En segið mér hvað yður liggur á hjarta. Eg skal hlýða á og gefa yður ráð. Dp. P. J. Olafson tannlæknip hefir tannlækningastofu sína framvegis í húsi Nathan & Olsens. Inngangur frá Pósthússtræti (upp 3 stiga — 1. hurð til hægri). Viðtalstíini kl. 10-11 og 2-3 og á öðrum tfmum eftir umtali. Sítni 501. Uti 01. Benjnígssmr er flutt í lnís Nathan & Olsens. Gengið inn frá Pósthússtræti (3. loft, 3. hurð tii vinstri). I Bankastræti 11 er mikið úrval af: Vetrarfrökkum hlýjum og góðum. Regnfrökkum þykkum og þunnum. Karlmannafatnaði ódýrum. Húfum ótai tegundum. Nærfötum katlmanna. Manchettskyrtum hvítum og mislitum. Flíbbum. Brjóstum. Manchettum. Slaufum. Hnöppum. Axlaböndum. Sokkaböndum. Ermaböndum og mörgu fleiru. & * Uörur oq verð sfensf aíía samheppni. # fg Jón HaSlgrímsson. — ímyndaðu þór, mælfci greifinn, að þú Bért voldugur fursti. Maghar kipfciat við, en áfctaði sig skjótfc og mælti. — Já, setjum svo að eg sé fursti. — Sefcjum þá svo að þú hafir tekið þér konu, fagra eins og engil, hvífca sem lilju og rauða sem rós. En svo svíkur þessi kona þig meðan þú erb á burtu og svívirðir þitt göfuga nafn. Segðu mér nú: hvað hefir slík kona verðskuldað. — Dauðann! mælti Indverjinn. — Já, hún hefir verðskuldað að deyja, mælti greifinn. Nú varð löng þögn. Svo mælti greifinn. — Maghar, manstu eftir þvíþegar eg bjargaði lífi þínu í Ganges. Manstu eftir því þegar eg skaufc krókódílinn sem ætlaði að gleypa þig og tók þig í bát minn? — því hefi eg aldrei gleymt, herra og þess vegna ætla eg að veraþjónn yðar alla æfi. Eg sef á hverri nóttu fyrir framan dyr yðar og þegar þór eigið í ófriði sef eg við tjaldskör yðar. Eg er aðeins verkfæri í yðar hendi, eins og hin heilaga trú vor býður. — |>etta þykir mér gofcfc að heyra, mælti greifinn. Og eg skal fljófcfc ganga úr skugga um það hvort hugur fylgir máli hjá þér. J>ú segir að sú kona, sem svíkur mann sinn hafi unnið sér til ólífis. Líttu á mig. Eg er sá maður er eg talaði áðau um f líkingu. Kona mín hefir svikið mig og þess vegna skal hún deyja. Og þú átt að stytta henni aldur. — Hún s k a 1 deyja, herra. Og þótt hún flýði á heimsenda, þá skyldi eg veifca henni eftirför þangað. — Eftir viku fer skip til Evrópu og með því ferðu til Englands. Eg skal seinna segja þér hvar þú getur fundið konu mína. Indverjinn laut honum þegjandi. f>að var eins og hann vænti frekari fyrirskipana, en í sama bili kom annar þjónn og tilkynti það að Crafford læknii væri kominn. — Látið læknirinn koma inn, mælti greifinn og strauk hendinni um enni sór. Ef til vill teksb honum að koma mór í betra skap. f>jónarnir fóru báðir, en rétt á eftir kom þreklegur maður um hálfþrítugt, feitur og rauður í audliti, hár hans var svarfc og hrokkið, en augun dökk og greindarleg. Hann var í einkennis- búningi herlækna. — Hvað er yður á höndum, Iæknir, mælti landstjórinn og réfcti honum höndina. — Fyrst Iangar mig til þess að spyrja um það, hvernig þér hafið sofið í nótt, mælti læknirinn. — f>akka yður fyrir, eg svafágæt- lega. — f>ví næst vil eg skýra yður frá því, að í skógunum hjá Butor hefir sézt tigrisdýr. |>ér hafið áður mælt VATRYGGINGAH ^&runatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johuson & Kaaber. Det Rgl octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, liúsg'ðg'n, alls- konar vðruforöa o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B, Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson. Reykjavlk, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Btrqmann. Allskonar VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Simar 235 & 429 Trofíe & Hoff)e. Trondhjems vátryggingarfélag hf. Allskönar hrunatryggingar Aðalumboðsmaður Oarl Finsen Skólavörðustíg 25 Skrifstofur. —óYaS.d. Tals. 331 Grimnar Egllson skipamiðlari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifsiofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. svo fyrir, að ef fcýgrisdýra yrði varfc s hér í nágrenninu, þá ætti alt að vera tilbúið til þess að veiða það. Nú er alt tilbúið til þess að veiða það. Nú er alt tilbúið og eg er kominn til þess að spyrja yður hvað þér viljið að nú sé gerb. — Já, já, mælti Cumberland, við förum þá á veiðar. — Ef til vill léttir það skap mifct, bætti hanui við. — Yðar hágöfgi, mælti læknirinn, eg veifc ekki hvað skyggír á gæfu yðar, en eg hefi þó grun um það, eg vil nú gefa yður heilræði. |>ér eruð of hlíðinn á rógburð. — — Jægið þér, mælti greifmn drembilega. Eg veib hvað þér eigið við. Meðan þér voruð f Englandí höfcuðuð þér bróður minn og reynd- uð að gera mig tortryggan gegn honura. Gleymið þvl eigi að hann er bróðir minn og hefir jafnan sýnfc mér ástúð. En sleppum þessu. Begið liðsforingjunum að þeir skuli vera ferðbúnir að klukkustund liðinni. Læknirinn laut honum þegjandl og fór. Milli tveggja fallbyssuturna, skamfc frá bústað landsstjórans stóð lágfc steinhÚB. J>ar átti þjóðmeigunar- fræðingurinn Samuel Walter“heima og hjá houum snæddu allir hiuir ókvæntu liðsforingjar Lsetuliðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.