Morgunblaðið - 20.11.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.11.1917, Blaðsíða 1
bío| Bi.aaS„r |bio Leyndardómur Maroe-hallar. Sjónleikur frá Frakkiandi í 3 þáttutn. Afarspennandi og áhrifameiti en venja er til. £ri« simfregnic . Frá fréttaritars isafoldar og Morgunbl. K.höfn 18. nóv. Brezk kerskip réðu»t á þýzk léttibeitiskip í Hi lgo- landslléa. t»jóðverjar lögöu á flótta. Maximaíistar hafa tekið Czarkoje Selo. Lausafregnir herma það, að Kerensky og Lenin séu nú sáttir og að samvinna verði framvegis þeirra á milli. — Herskip bandamanna bafa hafið stórskotahríð á Galilpoli og Konstantino- pel. Bretar hafa tekið 9000 fanga í Gyðingalandi. Tyrkir hðrfa óðfluga und- an á allri herlínunni. SykurmáSið enn. Það er títt um þá, sem ekki hafa góðan málstað að verja, að þeir reyna að snúa öllu í villu. Og svo hefir farið í þessu sykur- toáli. Stjórnin reyndi fyrst að leiða athyglina frá *ér með því að ráðast á kaupmannastéttina. ^ú á að blekkja alménning með Því, að stjórninni hafi eigi borið hein skylda til þess að koma fram ^heð skýrslur á alþýðufundinum, Vegna þessað kaupmenn hafi átt að Vera þar ákærendur en hafi gugn- a^ þegar á hólminn var komið. hað sér hver heilvita maður a^ Þetta eru að eins undanbrögð Passiusálm« Hal gr. Péturs'onar, 44. útgáfa er komin út. Kostar kr. 2,00. Fæst hjá bóls jlurr. • Isafold — Ólafur Björnsson. óskast keyptur. A. v. á. Nýja Bíó. vikuli vinur eða Keppinautar í ástum. Italskur sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af ágætum leikendum. Ástin, sem venjalogast vebnr allar beztn tilfinningar 1 brjósti manna, breytir mönnnnum stnndam til liins verra, svo að þeir sviíast einskis og svibja þá menn i trygðum, er treysta þeim bezt. Svo fer í þessari mynd. Kn hin sanna ást sigrar þó að loknm. Tölusett sæti kosta 75 au., almenn 50 og barna 15 aura. Pantaðir aðg.miðar séu sóttir fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. íþróttafélag Reykjavíkur byrjar leikfimisæfingar næsta mánudag. Karlmenn og konur sem í félaginu eru og ætla sér að taka þátt í æfingum í vetur vitji skírteina sinna er verða afhent í Söluturninnm í dag og á morgun og fimtudag og föstudag kl. 8—10 síðdegis. I»ær konur, sem ætla að sækja um inntöku í kvenflokk félagsins gefi sig fram á skrifstofunni i Söluturninum fyrir föstudag. Stjórnin. og ekkert annað. Kaupmenn boð- uðu ekki til þess fundar, heldur stjórn alþýðuflokksins. Það var alþýðan í Reykjavík, sem kom þar fram sem einn maður til þess að krefja stjórnina sagna um það hvers vegna hún hefði hœJckað syk- urverðið. Og einum rómi sam- þyktu fundarmenn áskorun til stjórnarinnar um það, að birta gögn sín í þessu máli hið fyrsta. Það hefir stjórnin enn eigi gert, en hún þarf eigi að hugsa það, að hún geti skotið sér unaan því, vegna þess að kröfu alþýðufund- arins verður haldið fram með fullum krafti. Stjórnin hefir orðið við því að lækka sykurverðið og ætlast til þess að almenningur láti sér það nægja. Að minsta kosti segir »Timinn« að þar með sé sykur- málinu lokið. En svo er ekki. Stjórnin á enn eftir að bíta úr nálinni. Hún á enn eftir að verða við aðalkröfu fundarins. Á alþýðufundinum var enginn ákærandi, en nú er öll alþýða orð- in ákærandi stjórnarinnar, vegna þess að henni hefir verið sagt ósatt: um það að innkaup á sykr- inum og flutningsgjald hefði verið þeim mun hærra en áður, sem verðhækkuninni nam, og Leikféíag Tleijkjavíkur. Tengdapabbi íeikintt miðvikucfaginn 21. nóv. kí. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í um það að sykurverð hefði verið hækkað út um landið og sú hækkun gengið í gildi hálfum mánuði fyr eu hér í Reykjavík. Almenningur veit nú svo mikið í málinu, að þessi verðhækkun á sykri átti að eins að vera auka- skattur á Reykvíkinga, og ákærir nú stjórnina fyrir það, að hún hafi gerst sek um stjórnarskrárbrot. — Slíkri ákæru verður stjórnin að svara og hún verður að hreinsa sig af henni ef hún getur það. Hitt hefir engum líklega komið til hugar, og enginn hefir haft orð á þvi, að leggja landsverzlunina niður. öllum ber saman um það að hún verði að starfa áfram og sé nauðsynleg. En það verður að reka hana með fyrirhyggju. Og það er ekki hvað sízt vegna þess, að mönnum er ant um lands- verzlunina, að sykurmál þetta hef- ir vakið jafn mikla gremju og raun hefir á orðið. dag kl. 4—8 og á morgun 10—8_ Skipskaðar. í fyrrinótt gerði ofsarok með regni og var svo hvast að óstætt mátti kalla. Hélzt veður þetta alt dl morguns og fram á dag, en lygndi þó heldur er á daginn leið. Tvö skip slitnuðu upp hér á höfn- inni, botnvörpungurinn »Jarlinn« og þilskipið »Ása« eign Duus-verzlunar. Rak þau upp að Örfirseyjargarðinum og skemdust þau þar eitthvað. Segl- skip strandaði og í Hafnarfirði. Það heitir »Sildholm«. Lagði það á stað frá Hafnarfirði fyrra sunnudag og átti að fara til Spánar. En er það kom hér út i flóann kom að því leki all-mikill og sneri það ' þá aftur inn til Hafnarfjarðar. Þegar veðrið var sem mezt í gærmorgun tók skip- ið að reka og var komið upp undir kletta. Gáfu þá skipverjar neyðar- K&upirðu góðan hlut, mundu hvar þú fekst hann. Sigurjón Pjetursson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.