Morgunblaðið - 20.11.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Islanzk ijónavara! Sjóvetlingar . Hálfsokkar frá Heilsokkar — Pevsar — Sjósokkar — 0,85 1,40 1,90 7,8 S 3,oo Vöruhúsið. Geysir Export-kaffi er bezt. ‘Aðalnmboðsmenn : 0 JOHNSON & KAABER. hmimmji mmiiiiii Wolff & Arvé’s Leverpostej í Vé °g Va pd. dósum er bezt — Heimtið það m m íbúð. 2—3 herbergi og eldhús óskast á leigu fyrir barnlausa fjölskyldu, frá 14. maí næstk. eða 1. okt. 1918. Helzt í Austurbænum. Ritstjóri vísar á. Indvcrska rósln. Skáldsaga eftir C. Krause. 42 Alice Cumberland hafði verið milli vonar og ótta meðan á lífgunnartil- raununum atóð. Bn þogar hún sá að Arthur raknaði við brosti hún blítt og feginsamlega. — Hvað hefir komið fyrir mig? mælti hinn ungi maður. Bg gekk hór áðan fullhraustur eftir veginum en nú ligg eg hér hálfhengdur. — Við fundum yður rétt áðan, mælti barúninn. þór voruð með ólarsnöru um hálsinn, með hverjum voruð þér? — Bg var einn míns'liðs. En alt f einu var þessari ólarsnöru kastað um háls mér og eg féll meðvitundar- laus til jar£*r. Hvar er hundurinn minn? — Við höfum eigi séð neinn hund svaraði barúninn og starði stöðugt á piltinn. Arthur stökk á fætur og hljóp inn í runnana, þar fann hann hinn trygga hund sinn rotaðan. Mútti sjá það á því hvað grasið var troðið þar um- hverfis, að hundurinn hafði barist dyggilega. — VeBalings Ajax, mælti Arthur erm. N. Patersen & Sön • j 1 kgl. hirðsalar. Piano og Flygel Þeir sem vildu fá hljóðfæri fyrir jólin ættu að panta þau hið allra fyrsta. Skip væntanlegt frá Danmörku í desember. Vilh. Finsers Hin ágæta neðanmáissaga Mos gunblaðsir.s: Leyndarmál hertogans fæst keypt á afgreiðslunni. Bókin er 630 síður og kostar að eins kr. 1.50. Piano fra 6 q z íu varRsmiéju cföorðurfanóa, með ágæfum borgunarskUmáíum, útvegar Loffur Guðmundsson, Smiðjtstig 11. YAIPj^YGGINGA^ cförunafryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Kaaber. Det kgl. octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögu, alls- konar vöruforða o. s. írv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald,_ Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunalryggið hjá „W OLGA* Aðalumboðsm. Halldór Eiríhson, Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daníel Rergmann. ALLSKONAR VATRY GGINGAR Tjarnatgötu 33. Simar 23581429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarféi. h,f. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. —6l/2s.d. Tals. 331. Sunnar Cgilson skipamiðlari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 4*^9. viðkvæmnislega, tók um höfuð hunds- ins og kysti á það. jpú hefir látið lífið fyrir mig. — Jakob Cumberland rétti ólar- fiéttuna og dúkinn að þjóni sínum. — f>að er næstum eins og við séum komnir til Indlands Rody, mælti hann. Ef mér skjöplast eigi þá eru þetta morðtæki hinna illræmda Kyrkjara. ’ Malayinn hafði Iengi brotið heilann um það hvernig á því gæti staðið að þessi morðtæki voru þar komin. Hann gekk nær til þess að athuga betur ólarfléttuna. Stóð hann rétt hjá runna nokkrum, mjög þéttum. Seild- ist þá mannshönd fram úr runnanum og rétti að honom rúnakefli Malay- inn tók við þvf og fullvissaði sig um það að enginn annar hefði tekið eftir þessaru, höndin hvarf aftur samstundis. Svo las Rody rúnirnar, en það var ekki hægt að sjá það á avip hans hvað þær mundu þýða, því að hann var jafnrólegur og al- varlegur sem fyr. Svo gekk hann til barúnsins og bauðst tilþess að Ieita að ódæðismönnunum. Barún- inn leyfði það og sneri sér svo að Arthur. — Hvað heitið þér, vinur minn? mælti hann. Og hvar eigið þór heima? — Eg heiti Arthur Verner, og á heima hjá móður minni, Bem býr skamt á brott héðan. — Já, nú man eg eftir þvi að eg hefi oft farið fram húsi hennar. Hvað er íaðir yðar? — Faðir minn var liðBforingi í sjóliðinu og féll í ófriðnum við Spán- verja. Eg var þá aðeins ársgamall. — Eg heiti Jakob Cumberland barún, og þetta er Alice dóttir mín. þegar eg fer næst um, þá gerÍBt eg svo djarfur að hoimsækja yður. Arthur þakkaði honum mikillega og kvöddust þeir svo með virktum. Hélt Arthur heimleiðis, og þau bar- úninn og dóttir hans stigu á hesta sína. Alice horfði lengi á eftir hin- um unga manni. Að lokum mælti barúninn við dóttir sína: — það er alveg furðanlegt hvað þessi' ungi maður er líkur Arabellu Cumberland, mágkouu minni, sem dáin er fyrir mörgum árum. — En hvað hún hefir verið fögur, hrópaði Alice ósjálfrátt. — Hvað er að þór barn? mælti barúninn undrandi og hvesti augun á dóttir sina en hún kafroðnaði. — Nú hvað er eg annars að hugsa! mælti barúninn. Lýsiug sú er þú gafst mór í gær á mannaefni þfnu, á algerlega við Arthur þennan. Hvar hefirðu kynst honum? svaraðu mér! Barúninnjvar all byrstur í máli og dóttir hans svaraði hrædd og skjálf- andi: — Eg hefi stundum séð hann ganga fram hjá höllinni. Að öðru leyti þekki eg hann ekki. — Eg vil heldur ekki að þú þekkir hann, mælti barúninn. þetta getur verið einhver flækingur, f>au héldu nú hljóð leiðar sinnar og hurfu brátt Rody úr augsýn. þá tók hann upp hljóðpípu úr vasa sínum og blés í hana. Enginn hreyf- ing sázt í runnanum að heldur, en niður hjá lækjarfarveginum gægðist einn af árásmönnnnum fram. Hann skimaði í allar áttir og gekk svo fram úr fylgsni sínu og á eftir hon- um komu eigi færri en 11 menn klæddir á sama hátt og hann. Rody brá nokkuð er hann sá þá, en gekk þó til þeirra. Lutu þeir honum djúpt er hann kom nær þeim, og einu þeirra gekk fram úr hópuum og mælti á iudversku: — Maghar, bróðir þinn, hans há- tign furstinn af Benares, hefir sent okkur hingað til þessa villutrúarlands til þess að sækja þig, Aischa, ind- versku rósina og hinn rænda fjársjóð. Gætum við það eigi áttum við að drepa eins marga og unt væri til hefndar. Af tilviljun fréttum við um það hvar þú værir niðurkominn og í þrjá daga höfum við hafst hér við í helli og beðið tækifæris að finna ig. Við höfum komið til hallar úsbónda þíns, án þess að sjá þig. Nú hittum við þig af tilviljun. SegðU okkur nú frá því hvort þér hefií nokknð orðið ágengt á leið þinni að indversku rósinni. Hefir þú fundíð fjársjóðinn? Getum við nokkuð hjálp- að þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.