Morgunblaðið - 21.11.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.11.1917, Blaðsíða 3
ttOKGUNBLAÐIÐ 3 Lóðir. Lóðir á góðum stöðum i bænum 11 sölu. Sími 12 Gunnar Sigmösson. Nýjar bstcur: Jack London: G u 81 æ ð i ð. Saga frá Klondike. Verð 2.75. Morgunblaðið hefir sagt lesendum sínum nokkuð írá þessum heimsfræga æfintýramanni, er um leið var einhver mesti ritsnillingur heimsins, og sá er langflesta lesendur hefir haft í ö!lum menningarlöndum nú um nokkur ár. Þetta er fyrsta bókin sem kemnr út eftir hann, á islenzku. Bertha von Suttner: N i ð u r m e ð vopnin! Verð 3.00. Heimsfræg bók, er höf. á si'num tíma hlaut friðarverðiaua Nobels fyrir. — Fást hjá bóksölum. — Bókaverzl. Ársæls Árnasonar. mjög slæmt til skautaferða fyrir fjel- agsmenn, sem kæmu þangað síðla dags. Félagið er fátækt, og það er tæplega hægt að búast við því, að það vilji eyða fje sínu í vatnskaup til þess að gera skautasvell fyrir börn bæjarins. Félagsstjórnin verður þó fyrst að hugsa um hag félags- manna — sjá þeim fyrir góðu svelli þegar þess er kostur. Hinsvegar verður því eigi neitað, að það væri mjög æskilegt að bærinn sæi börnunum fyrir ókeypis svelli. Undanfarin ár hefir borgarstjóri gert það með því að láta brunaverði ausa vatni á Tjaruarísinn við vesturlandið, og hefir það gefist vel. Börn og foreldrar hafa verið honum þakklát fyrir. því má ekki halda því áfram ? Með því losnar Hkautafélagið við það að börnin skemmi ísinn á Austurvelli, án þess þó, að nokkuð aé gengið á rétt barnanna til þess að iðka hina hollu og skemtilegu skautaíþrótt. Lausnin er þessi. Gera skautaís fyrir böruin á Tjörninni fyrir framan brunastöðina og leyfa Skautafélagiuu að gera svell á Austurvelli. DýrtíðaxkolÍB. f>eir sém eiga heima í Aðalatræti, Antmaunsstíg, Austur- stræti, Ananaustum, Bakkastíg, Bald- ursgötu, Bankastræti, Barónsstíg, Bergstaðastræti, Bjargarstíg, Bók- hlöðustíg, Bröttugötu, Bráðræðisholti, Brekkustíg og Brunnstíg, eiga að sækja kol sín í dag til matvælanefndar. Tala sem frú Ingunn Einarsdóttir í Laugarnesi flutti á útbreiðslufundi dýraverndunarfélagsins 10. marz í fyrravetur, hefir nú verið gefin út á prenti og er Beld til ágóða fyrir bygg- ingarsjóð félagsins. Bókin fælit hjá Arsæli Arnasyni Laugaveg 14, í Lókabúðinni á Laugaveg 4 og í bóka- ýerzlun Sigfúsar Eymundssonar. 6l. Þorsteinssoa læknir var fluttur * Landakotsspítala í fyrrakvöld og 8korinn upp við botnlangabólgu. Bonum leið eftir ástæðum vel f gær. hoitir guinoaga ^uðrúnu Lárusdóttur sem ^omin út sérprentuð úr þessi er vel rituð, e ^öf. hendi, málið blátt ‘“gerðarlaust. Floshattur týodist á götum bæjar- íds. Skilist til Morgunblaðsins. |f sifoaupskaput Zithar og Grammófón til sölu. Smiðjustíg 4 (eftir kl. 6). Lítið gott, viðgert l> úkað orge!, til sclu í Hljóðfærahúsinu. »Nxðut' moð vopnin« hin heims- fræga bók Berthu von Suttner er nú að koma út í lauslegri ísleuzkri þýðingu á koBtnað »Norðurlands« á Akureyri, Er fyrsta hefti þegar komið á markaðinn og von á framhaldi bráð- lega. »Niður meó vopnin« er bók, sem áreiðanlega mun seljast hér á landi. Ása. Mishermi var það í blaðinu í gær að þilskipinu Asa hefði hlekst á á höfninni. En Asa var mjög hætt komin. f>egar »Jarlinn« fór að reka, komu Frakkarnir kaðii yfir i Asu, sem þar lá rétt hjá. Beyndi Friðrik akipstjóri Ólafason, sem ejálfur var um borð f Asu, í Iengstu lög að balda í botn- vörpunginu en þegar hann aá að skip- in mundu hæði reka á land, lét hann höggva á kaðalinn. Jarlinn rak upp að garði, en Asa lá kyr eftir. Til allrar hamingju hlektist Asu ekkert á. Matvælahagsto?a-Úthlutunardeild. Sú deild landsverzlunarinnar, sem á að safna skýrslum um birgðir lands- manna af matvælum og öðrum nauð- synjum, til afnota við skiftingu laud- sjóðsvaranna niður i héruðin heitir núúthlutunardeild, en ekki matvælahagstofa eins og hún stund- um hefir verið kölluð. Gunnar Sigurðsson yfirdómslög- maður hefir sett á fót lögmanns- skrifstou i húsi Nathan & Olsen.. Mun hann aðallega ætla sér að fást við kaup og sölu á fasteignum, bæði hér í bæ og víðar um land. Guðspekisfelagsdeild Beykjavík- ur var 5 ára 17. þ. m. En félags- TEðarcfúnti íií söíu. Cíausensbræður. 00 á eitirlátnum munum Tryggva heitins Gunnarssonar banka- stjóra verður haldið í dag (miðvikudaginn 21, nóvember) Uppboðið hetst kl. 3 eftir hádegi í porti Zimsensverzl- unar og verður þar selt: akkeri, keðjur og ýmislegt fleira. Síðan heldur uppboðið áíram í Goodtemplarahúsinu kl. 4 e. h. og verða þar seldir: innanstokksmunir, bækur 0. fl. Fasteignir, þar á meðal stór byggingarlóð sunnarlega við Laufásveg til sölu» Semjið við Eirík Einarsson cand. jur. Laufásvegi 12. — Venjulega til viðtals kl. 3—4 síðd. skapurinH er 42 ára, stofnaður í New York. Um 20 þús. munu vera í þesBum félagsskap. Áheit. Ónefndur kaupmaður færði oss 5 bróna áheit handa Sigrfði Árnadóttur, höltu blaðasölustúlkunni. Fyrirlestrar Háskðlans i kvöld: Ágúst H. Bjarnason, próf. dr. phil. Um siðferðilegt uppeldi barna og unglinga erlendis. Verður þar tekið upp efnið, er fyr var frá horfið, og BÍðan rætt um h e i m i I i s- a g a n n. Jarlinn misti skrúfuna í klettunum við Örfiriseyar garðinn í fyrradag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.